Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 7

Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 7
MORCrUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970 i Gídeonfélagið á íslandi 25 ára „Já, það er rétt, Gideon- félaR'sskapurinn á fslandi á 25 ára afmæli sunnudaRÍnn 30. ágúst, og minnist afnnelis ins með samkomu í húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg á afmæiisdaginn, og liefst samkoman kl. 8.30“, sagði J»or kell G. Sigurbjörnsson fyrsti formaður Gideon á íslandi, þegar við hittum hann að máli til að fræðast um þenn- an féiagsskap, sem nú hefur starfað í aldarfjúrðimg á fs- landi. „Hver eru tildrögin að stofnun Gideon, og hvar varð þetta félag fyrst til?“ spyrjum við i upphafi. „Rætur sínar rekur það til Bandarikjanna, þegar 3 sölumenn kristnir bundust samtökum um stofnun félags- ins 1. júlí 1899 í borginni Jamesville í Wisconsin. Brátt jókst félagatalan og Gideon breiddist út um öll Bandarík in og Kanada, síðan hliðstæð félög á Norðurlöndunum og loks já Islandi, sem áður segir 1945, fyrir 25 árum. Nú eru Gideonfélög í 87 þjóðlöndum í öllum álfum heims.“ „Hver er svo tilgangur Gid eonfélagsins ?“ „Hann er sá sami og tU- gangur allra annarra sann- kristinna samtaka að útbreiða Guðs ríki, með því að vinna menn til fylgdar við Jesúm Krist, Guðs eingetinn son, sem kom í heiminn til að frelsa synduga menn, sbr. Jó hannesarguðspjall 3 kapítula 16. versið, sem Lúther kallaði „Litlu Bibliuna", vegna þess að það felur i sér megin- kjarna heilagrar ritningar: ,J*ví að svo elskaöi Guð heim inn, að hann gaf son sinn ein getinn til þess að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heW- tir hafi eilíft líf.“ Tæki það, sem Gideonfélag ar nota aðallega til að vinna að þessu háleita markmiði er sjálft Guðs orð, Biblían og einstök rit hennar. Gideonfé- lagar alls staðar í heiminum dreifa Biblíum og Nýja testa mentum á hótelherbergi, i far þegaskip, sjúkrahús og meðal skólabarna, og í tímariti fé- lagsins „The Gideon Maga- zine“ getur að líta frásagnir um blessunarrikan árangur þessa starfs“. „Hverjir eru svo félagar I þessum samtökum ?“ „Gideonfélagið er hvorki söfnuður í eiginlegri merk- ingu né sértrúarflokkur. Þetta eru samtök kristinna verzlunar- og kaupsýslu- manna, svo og manna, sem fást við stjórnun og önnur störf við hvers konar fyrir- tæki, bæði opinber og einka- fyrirtæki. Prestar eru þó ekki í félaginu, vegna þess, að þetta er félag kristinna leikmanna, en samvinna við presta og söfnuði hefur víð- ast hvar verið með ágæt- um. Félagsmenn geta oft á tíð um með starfi sínu að út- breiðslu Ritningarinnar náð til fólks, sem prestarnir ná ekki til.“ „Hvernig hefur svo starfið gengið og sérstaklega, hvern- ig hefur gengið að dreifa Bibl íum og Nýja testamentum?“ „Alls hafa alþjóðasamtök Gideonfélaga frá upphafi dreift rúmlega 10 milljónum eintaka af Biblíum og um 80 milljón eintökum af Nýja testamentinu. íslenzkir Gid- eonfélagar hafa frá upphafi starfs síns dreift 2275 Bibli- um í gistihús, farþegaskip, flugvélar, fangelsi og víðar, 2581 Nýja testamenti í sjúkra hús, 940 Nýja testamentum handa hjúkrunarkonum og 66,040 Nýja testamentum handa skðlabörnum. Þannig má ætla, að Nýja testamenti frá Gideonfélaginu hafi kom Ólafur kristniboði ávarpar börn í Laugarnesskóla við afhend- ingu á Nýja testamentum. hjá sér til að reyna að stofna slíkt félag í ættlandi sínu. Segir hann sjálfur frá þessu á þessa leið:' „Ef til vill gæti Guð þá not að mig. Ég fór því til Islands í ágúst 1945 í þeim tilgangi að stofna Gideonfélag þar. Þegar til íslands kom, komst ég brátt að því, að ég hafði nær gleymt islenzkunni. Ég hafði varla heyrt eða talað is- lenzku um fjörutíu ára skeið. Á Islandi hitti ég kæran bróð ur i Kristi, Ólaf Ólafsson. Hann fékk áhuga á mér per- sónulega en einkum þó starf Þorkell G. Sigurbjörnsson, semi okkar. Ég var kynntur i fyrsti formaður Gidconsfélags dagblöðunum. Sögð var sag- ins á fslandi. izt í hendur allra Islendinga á aldrinum 11—27 ára, og bæt ist einn árgangur við í haust, þegar skólamir hef jast. Stofnendur Gideonfélagsins á íslandi voru 17. Nú eru Gideonfélagar 97 í þremur fé- lagsdeildum, 71 i Reykjavik, 10 á Akranesi og 16 á Akur- eyri. Fyrstu stjóm félagsins skipuðu Þorkell G. Sigur- bjömsson formaður, Egill Th. Sandholt, varaformaður, Frið rik Vigfússon ritari, Ámi Sig urjónsson gjaldkeri og Ólafur Ólafsson kapilán. Þegar félag ið varð 20 ára, var stofnað sér stakt landssamband, og félags deildir stofnaðar. Fyrsti for- maður þess var Friðrik Vig- fússon. Núverandi stjórn landssambandsins skipa þeir Sigurður Þ. Gústafsson for- seti, Hilmar E. Guðjónsson varaforseti, Guðmundur Agn arsson gjaldkeri, Þorkell G. Sigurbjömsson ritari og Frið björn Agnarsson kapilán, en meðstjórnendur þeir Egill Th. Sandholt, Guðbjartur G. And résson og Jón Viðar Guð- laugsson. Helgi Elíasson er nú formaður Reykjavíkurfé- lagsins, Guðbjartur G. And- résson formaður á Akranesi og Jón Viðax Guðlaugsson á Akureyri. 1 tilefni 25 ára afmælisins héldu Gideonfélagar fyrsta landsmót sitt á Akureyri dag ana 8.—12. júli s.l. Auk fé- laga frá hinum þremur félags deildum tóku þátt í mótinu eiginkonur félagsmanna og nokkrir aðrir innlendir gest- ir. Ennfremur voru fulltrúar frá Bandaríkjunum, Noregi og Svíþjóð. Var það einróma álit þeirra sem þátt tóku i móti þessu, að það hefði ver ið til mikillar blessunar öU- um þátttakendum og til efl- ingar staríinu.“ „Var það ekki Vestur-ls- lendingurinn Kristinn Guðna son, sem var aðalhvatamaður að stofnun Gideon á tslandi?" „Jú, rétt er það, og saga Kristins, frá því að hann hóf starf sitt í Ameríku, bláfátæk ur og þar til hann var orð- inn stóriðjuhöldur er ævin- týri líkust, og gefst e.t.v. sið- ar tækifæri til að rifja hana upp. Kristinn eignaðist lif- andi trú á frelsarann, Drott- inn Jesúm Krist, kynntist starfsemi Gideonféiaganna, gekk i félagið og starfaði í því vestra, og fann löngun Kristinn Guðnason, Vestur-ís lendingurinn, frunikvöðiillinn að stofnun Gideon á íslandi. an af tökudrengnum, sem al- inn var upp á íslandi í sárri fátækt, og sem hafði komizt vel áfram i Ameríku. Væri hann nú kominn til ættlands síns og talaði hér og þar á vegum Gideonfélagsins í Am- eriku. Ólafur sá svo um, að samkomurnar væru auglýstar í útvarpinu, þannig að við fengum f jöldann allan af áheyr endum og kristnir verzlunar menn sýndu mikinn áhuga. Ég las einn og sama textann á öll um samkomunum, úr 1. Kor- intubréfi, 2. kapitula 1.—3. versi, en 2. versið er á þessa leið: „Því að ég ásetti mér að vita ekkert meðal yðar, nema Jesúm Krist og hann kross- festan." 17 kristnir verzlunarmenn, sem Guð hafði snortið, mynd uðu Gideonfélag á Islandi. Þeir greiddu félagsgjaldið og skutu saman á stofnfundin- um nægilegu fé til kaupa á 200 Biblíum." Kristinn Guðnason andaðist rúmlega 75 ára gamall á Þor- láksmessu 1958. Og á afmælisdaginn 30. ágúst, ætlum við svo eins og áður segir að halda samkomu í húsi KFUM og K kl. 8.30, og eru allir þangað velkomn- ir meðan húsrúm leyfir til að kynnast starfsemi okkar,“ sagði Þorkell Gunnar Sigur- bjömssyni að lokum, þegar við kvöddum hann og óskuðum Gideonféíaginu til hamingju með afmælið og árangursríkt starf i aldarf jórðung. — Fr. S. OKKAR A MILLI SAGT TIL SÖLU Scania Vabis L 56 er til söhi. Biliinn er árg. 1963, brfreiðin er á nýjum dekkjum og með 2j tomia kraoa. Uppl. gefur í síma 101, Fás’krúðsfirði. SJÓNVARP TH. SÖLU Sjónvarpttæki til sölu (Kupa Mrlanó). Nl sýnis og söki á Gnoðavogi 18, 2. hæð tH h HÆNUR — HÆNUUNGAR Til sölu eru bæn'ur, sem verpt hafa tæpt ár um 250 st. á 125 kti og hærvuungar dags- gamlir og 2ja mánoða. Hreiður hf. Sími 12014. NAUTAKJÖT Nýslátrað úrvals nautakjöt í srvitsel, gúllas, rosbuff, hakk, grrllsteik, bógsteik, súpukjöt. Kjötbúðin, Laugavegi 32, Kjötmiðstöðin, Laugalaek. VIL KAUPA SAAB V4 árg. '68—'70 eða Volvo fólkis bifreið '68—'70. Staðgreiðsla. Sími 82997. UNGHÆNUR Nýslátraðar úrvals unghærvur, sérstök gæða'vara, aðei'ns kr. 125 kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. LAMBASKROKKAR Seljum alla daga 1. og 2. verð ftokk af lambaikjöti, enmfrem- ur lambalæri, lambehryggi, lambasúpukijöt. Kjötbúðin, Laugavegi 32, Kjötmiðstöðin, Laiugalæk. ÓDÝR MATARKAUP Nýr lundi 20 kr. stik. Nýtt hvalkjöt kr. 60 kg. Ódýnair laimbal'ifrar 125 kr. Ódýru lambanýrun kr. 84,50. Kjöt- búðin, Laugavegi 32, Kjötmið stöðin, Laugaiiæk. TAUNUS 12 M ÚTGERÐARMENN tll sölu, vel með farrrrn. Uppl. mrffi kl. 7—10 e. h. — Simi 3550Z Óska eftir að fá keyptan fiskibát, 80—120 torvna. — Uppl. veittar í síma 98-1859. KETIL VANTAR LAXVEIÐI 3 fm með tækjum. — Simi 32819 í hádegimj í dag. Ein störvg í 3 daga frá há- degi 31. ágúst í Þverá, rveðri hkrti. Uppl. í sima 16916. Ibuð ÓSKAST 2ja tH 3ja herb, íbúð óSkest tif leigu sem næst Kenoara- Sk. Tvervrvt fuHorðið í tveimili, Regkis. og góð umg. Fynirfr.- greiðsla ef óskað er Vimsaml. hringið í s. 34673 eða 33033. TRÉSMIÐUR ÓSKAST Upplýsirvgar í síma 36502. VW. ÓSKAST '63—'65 MODEL BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Aðeins góður bHI kerrvur til greina. — UppL. f síma 83424 til kl. 3 í dag og eftir kl. 7 á kvöidin. Staðgreiðsla. Blaðburðarbörn óskast til að bera út í tvö hverfi hluta af FLÖTUM og ARNARNESI. Skrifstofustarf Banki óskar að ráða mann eða konu, vana aimennum skrif- stofustörfum, til starfa nú þegar eða sem aWra fyrst. Æskilegt er, að viðkomandi hafi lokið stúdentsprófi eða prófi frá verzl- unarskóla. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar í pósthólf 1405 fyrir 7. sept. n.k. Lausar kemiorastöður Laus kennarastaða við Gagnfræðaskólann á Isafirði. Aðalkennslugreinar: Stærðfræði og eðlisfræði. Ennfremur söngkennarastaða við Bama- og gagnfræðaskóla Isafjarðar sameiginleg. Umsóknarfrestur til og með 15. september n.k. Upplýsingar gefur skólastjóri skólanna og Gunnar Jónsson form. Fræðsluráðs. fræðslurAð Isafjarðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.