Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 8

Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970 eldurinn, sem herjaði á okkur, nú náttúruhamfarir vatns, næst sj álfsagt plágan í einni eða ann arri mynd!“ Það kraumar sem sagt í pytt- inum á Norður-írlandi. En nýj ast er, að upp er kominn nýr stjórnmálaflokkur. Að sönnu er Fyrsta götuvígið á horni Elizabeth-strætis og Albertsgötu í B áile Fairsfce. tKUf. Það kraumar í pyttin- um á Norður-írlandi Önnur grein eftir Mícheál ó Siadhail Með teikning- um eftir Thomas Ryan NORÐUR-ÍRLAND birtist venjulega ekki í blaðafyrirsögn um nema sjóði upp úr leir-pytt inum eða gos verði, svo sem til ber nokkurn veginn reglulega tvisvar á ári, 12. júlí og 12. ág- úst, tylli- og göngudaga sam- veldismanna í Báil Fairste og Derry. Að þessu sinni fór allt fram með tiltölulegri ró og spekt, sem vafalaust var nær- veru brezka hersins og settum herlögum hans að þakka. Sam- veldismenn héldu sig á mott- unni og létu hjá líða skrúðgöng ur og stórbrennur. Undir niðri kraumar í pólitíska pyttinum. Það er hægri fylkingararmur samveldismanna, sem er að reyna að hrista af sér foringja sinn, sjálfan forsætisráðherr- ann, Chichester-Clark. Fundi í stuðningsflokki hans sjálfs lauk svo, að engin leið var að fá vissu fyrir því, hvort traustsyf irlýsing á hann var samþykkt eða ekki, þá a.m.k. með naum um meirihluta. Rétt ofan í þenn an fund kom morðið á tveimur lögreglumönnum, er gildru sprengja sprakk rétt utan við bæ einn nálægt landamærum lýðveldisins. Enginn vissi hver inu í Weistminster, en sami mað urinn getur hæglega átt sæti í báðum þinigdeildum. Svo er um séra Ian Paisley og Garry Fitt, forinigja hiins nýja flokks. Bema dette D'eVlin líka. Síkipting þingmanna í fyrstu deild er þessi: Samveldiismenn 28 þingmeno. Burtreknir samveldismenn 4 þingmenn. Oháðir samveldismenin 3 þing menn. Mótmæl'endur 2 þin'gmenn, þar af Ian Paisley annar. Nýi flokkurinn, Þjóðvilja og jafnaðarmenn 6 þingmenn. Þjóðvinir 4 þingmen.n. Óháðir, lýðVeldissinnaðir ver'kamenn og jiaifnaðarmenn einn þingmann hver flokkur. Tilþrifa hins nýja f'lokiks e.r fyrst og fremst að vænta sem tenigie'fnis svo augljóslega sundraðrar andstöðu gegn sam- veldinu vi'ð Breta. Flciklkurinn er samsteypa óháðra, lýðveldis- sinnaðra verkamanna og þjóð- vina. Hann væntir sér stuðn- ings fná fleiri fioklksbrotum andstæðin.ga samveldisins. Yfirlýst stefna harns er rót- tæk, til vinstri við miðflcikkin.n og 'hann sniðgengur alla sértrú- írlands kæmust á dagskrá. — Flokksstjórnin hyggst ihafa samvinnu við óháða andstæð- inga samveldismanna í sveituim og tengja samsinnuð'Uim verka- lýð borganna. Svo sem auðvitað hefur hinn nýi flokkur orðið fyrir aðkasti og harðri gagnrýni. Hielzt er því fleygt, að 'hann sé eikkert ann- að en gaimli kaþólslki þjóðvina- flokku.rinn í dulargervi. ílha-lds- flokfkur sem áður. Aðriir halda því fram að hann muni enda í kreddum mótmælenda.. (Stofn endur voru: einn mótmæilandi og sex kaþólskir). F'lokkurinn hefur þvert á móti heitið því, að leggja allan trúimálaágrein- ing á 'hilluna í eitt skipti fyrir öll. Það hafa lilka verið uppi raddir uim það, að flokiksstarfið sé reikið fyrir fjárrmagn frá verkalýðsflokíknuim brezlka, en þessu e>r harðlega neitað af flokksifcirystunni. Loks er það álit þó nokkurra þjóðvina, að það só misráðið að viðurkenna 1. deild með beinini þátttöku, þar sem hún sé helzta ljón á vegi sameiningar írlands í eitt ríki. Flokksforinginn dkágefltik brennandi spu'rningu daigsinis: hafði egnt gildruna. Ráðherrar úr norður-írsku stjórninni voru ekki að tvínóna við að skella skuldinni á I.R.A., írska lýðveld isherinn, sem fer huldu höfði og er bannaður, en herinn telur jafnlíklegt, að öfgamenn úr sam veldisflokknum hafi með þessu verið að stugga við flokksbræðr um sínum til að taka fastar í taumana: hraða öryggisráðstöf- unum, endurvopna borgarlög- regluraa og taka upp að nýju fyrirvaralausar handtökur og fangelsanir án dómsúrskurðar á grunsamlegum persónum í pólitískum efnum. Ofan á þetta dembdist svo vatnsflóðið í Báile Fairste (Belfast) að visu ekki af manna völdum en olli allt að einu nokkurra miiljóna punda tjóni. „Hvað næst?“ spurði maður einn í einu blaðanna, „í fyrra Sprengja sprakk í banka. „Helmilið tryggir frelsi“, þar eð kosningaréttur í bæjarmálefn um er bundinn ráð til þess að nema andstæðing af kjörskrá. liúseign. Einfalt það engan veginn óvænt fyrir- bæri að það klofni úr hinni sund urleitu stjórnarandstöðu j Norð ur-írlandi, en þessi flokkur hef ur þá óvæntu sérstöðu, að þó þingmennirnir séu ekki nema 6, er hann næst stærsti þingflokk urinn í 1. deild (í Stormont- þinginu). Hann nefnist: Social Democratic and Labour (mætti e.t.v. kalla: Þjóðvilja- og jafn- aðarmeinn). í fyrstu deild (sbr. 2 deild = neðri málstofa enska þingsins í Westminster) eiga sæti 52 þingmenn. í alm. kosn- ingum samveldisins, ensk-norð urírska, eru að auki kosnir 12 þingmenn til að taka sæti á þing ar skiptingu en er meðmæltur endursaim.einingu alls írlands, ef til keimur. Foringi flokksins, Garry Fitt, sýndi á spilin, hvers vegna nýr flokikur væri aðkall- andi til andstöðu við samveldis- menn. Samife'lld stjórnarand- staða væri í sjál'fu sór lífvæn- leg tiilbreyting. Hún tryggði það, að núverandi stjórn færi efldki að ta'ka nein víxlspoir á braut sinni til bættra stjómar- hátta. Fældi Englemdiniga frá tllhugsuninni um yfirtölku 1. deildiar og tryggði stjórmarand- stöðunni sæti við samningaborð ið ef til kæmi og endanileg af- drif hinna sex sýslna Norður- hvort flolkkurinn væri meðmælt ur allsiherjar þjóðaratkvæða- greiðslu norðan og sunnan mark annia um saimeiniingu írlainids. Gerry Fitt kvaðst ekki halda, að neitt áyninist með þjóðarat- kvæðagreiðslu eins og sa'kir stæðu. Það er enn á huldu, hversu margir þingmenn stjórniairand- stæðinga munu samfylkja hin- uim nýja floikiki. Verður Berne- dette Devlin ein í þeim hópi? En mestu skiptir, bvort floikfcn- ium tekst að vinn-a stuðning í öllum 52 kjördæmum landsins. Mícheál Ó. Siadhail. Baile Átha Cliath, 22. 8. 1970. Yfirmatreiðslumaður með meistararéttindi óskast á Hótel KEA, Akureyri. Upplýsingar veittar í sima 21011 tii þriðjudags 1. september. Til sölu Stór mjólkurísvél í góðu standi, ennfremur stór notaður kæliskápur 5 hurða með nýlegu kælikerfi og nýr grillofn stór. Upplýslngar í sima 16513 í dag og næstu daga. Veitingcshúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 Hljómsveit JAKOBS JÓNSSONAR og KÁTIR FÉLAGAR. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. Sextugur: Daníel Markússon DANÍEL Markússon vairas'löikkvi- liðsstjóri á Reykjavíkurfliuigveilli er sextuigur í dag. Húnvetningar að uppruna, hesta- gleði- og sómiamaður eins og þeir gerast beztir þar norður í sýslu. Er það þó alldjúpt telkið í árinni, því Húnvetninigiurinn þarf að stand- ast býsma ströng próf í 'hesta- menns'ku og glaðværð til þess að hljóta einkunn sæmida,rmianins- ins. Danáefl ólst upp svið sveitastörf fyrir norðan, fór ungiur í vega- vimniu, en í tjaldbúðum vega- gerðarmaninia lærði margur un'gl- ingurinn að lynda við félaga sínia. Um fcvítu,gsaldur keypti hann sér vöruibíl og tók að sér flutniniga miMi Hvammstaniga og Reykjavíkur. Raumar er það íhugunarefni, hví svo margir menn sem raun ber vitni, úr hópi þekra sem laigt hafa jafn slæma þjóðvegi og þá íslenzku, Skuli hafa gerzt bílstjórair að at- vimnu. Það kallast víst kalld- hæðni örlaganna, en þeir mega láka eiga það, sumir hverjir, að þeir tala yfirleitt ekki mijög vel um þessa vegi sína eftir að þeir eru farnir að aka þá sjálfir. Árið 1945 fluttist Dani suður til Reykjavíkur ásamt konu simni, Hrefniu Ásgeirsdóttur, Gerðist hann þá starfsmaður sllöikkviliðsins á Reykjavífcuir- fiuigvelli er það var stofnað og starfar þar emn. Dainíel Markússon flutti mieð sér hvort tve'ggja að morðan, gflaðlyndið og Jtestana, og hefur ■hivorugu fargað. Ekki veit ég befcur em harnn eigi nú fimm gæð- imga og má beita vel ríðandi Reykvíkimgur. Síðustu fimm árin hefur Daini verið heilsutæpur. Hjartað er veilt og hefuir oft legið nœrri að sjúkdómuriran leiddi hiamm til baina. Nú í dag er hamn rúmliglgj- andi í sjúkralhúsi eftiæ fjórða eða fimmta kastið, en orðiran þó það hress að hann er farinn að tala um h'esta rétt einu sinmi, og við kunnim'gjarnir erum farnir að gera okkux vonir um að sjá bráð- lega það sem okkur þykir einma slkemmtil.egast, en það er Daná á Blesa sínum. • Auðunn H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.