Morgunblaðið - 04.09.1970, Side 31

Morgunblaðið - 04.09.1970, Side 31
MORGUNBLAf>IÐ, FÖSTUDAGUR 4. SBPTEMB'ER 1970 31 „Notkun tölvu við markaðsrannsóknir” — rætt viö Úlf Sigurmundsson um ársfund norrænna útf lutningsstof na na ÍI.FUR Sigurmundsson, fram kvæmdastjóri Útflutningsskrif stofu Félags íslenzkra iðnrek- enda og Bjami Bjömsson stjómarformaður skíifstofunn ar era nýkomnir af ársfundi norrænna útflutningsstofn- ana, sem haldinn var í Osló í sl. viku. Mbl. hitti Úif að máli í gær og bað hann skýra frá þeim málum, sem efst vora á baugi á fundinum. — (Hvert er hlutverk þess- ara funda? — Á ölluim Norðurlöndun- uim eru starfandi öflugar út- f lutn inig sstofn an ir og einu sinini á ári er efnt til fundair, þar sem forráðaimenn þessaira stofnana koma saman, til að bera saman bæikur sánar. í>eir segja frá því sem efst er á bawgi hjá hverri stofnun, ræða sameiginleg hagsmunaimál og leggja fraim skýrsluir uim rekstramaálim. Við tókuim fyrst þátt í þessuim fundum sl. ár, er ársfúndurmn var haldinn hér á landi og vorum við þá um leið boðniir vel- komndir í hópinn. í>etta sam- band okkar við hin Norður- löndin er ákaflega mikilvægt fyrir okkur, sérstafelega vegna þess að f raimtí ðarsk ipul ag skrifstofuinnar eir enn í deigl- unni. — iHvernig hefur saimistarf- ið við þessar stofnaniiir verið? —• Strax og útflutnings- skrifstofa F.f.I. var stofnuð, hóf hún að kyrana sér starf norrænu stofnamann.a og voru þær boðnar og búniar, til að útskýra og veita allar upplýs- ingar uim aila sína starfsemi. í>etta er mjög gagnílegt fyrir okkur, einlkuim í sambandi við hugsanlega uppbygiginigu og höfuim við þá sérstaklega beint athyglinni til Noregs, þvi að þeir eru líkastir okkur á ýmsum sviðum. Þess má eimm- ig geta hér, að allar norrænu stofnanimar gefa úr ýmiss konar upplýsimigarit til gagns fyrir úttflytjend'ur og hefur jafnan verið hafður sá háttur á, að Skiptast á slíkum rituma innan Norðurlandamma, til þess að aiuka fjölbreytni og koonast hjá alltof rmikluim end urtekniniguim. Þamnig getum við niú strax í dag látið út- flytjenduim í té mjög hand- hæg rit urni hin ýmsu tnark- aðslönd eða marfeaði. — Svo við smúuim okkur þá að fundiinum í Ósló, ihvaða maál voru þar efst á ba/ugi? — Fyrst var lögð fraim Skýrsla um hinar öflugu norSku verzlumanmiðstöðvar í Stokklhóimi og London, sem Norðmenn hatfa rekið um niokfeuirra ára Skeið með góð- uim árangri. í s'kýnslunni kom fram, að á síðustu árum hetf- ur startfsemin í Stokikhólmi sí- fellt verið að færast meira inm á það svið, að halda litlar 'kynningar eða sýninigar fyrir ákveðna hópa kaupenda á eim- hverju viðSkiptasviði, en frá því, að hafa bein áhrií á neyt endu'r með aLmennutm sýning- um. Miðstöðin í Lomdon er aftur á móti nýrri af nálin'ni, en Norðmenn hyggjast reka hama á svipaðan hátt. Þess má að lokutn geta að miorska útflutnimigsstofminim hefur nú alveg nýlega fe«t kaup á hót- eli í Hambong, sem var í eigu norsku sjónnannasamtafcanna, og aetíar að reka þar verzlun- anmiðstöð í sasmbamdi við hótelið. í sambamdá við þetta mál lagði niorska úttflutnings- sfofmmin fram mjög ítarlegam sundurliðaðan ársreifcning og teljum við það hatfa verið mjög mikilvægt fyrir ofckur að fá svo nákvæmar upplýs- ingar um rekstur og kostnað sltíkra stotfnana. — Kom eitthvað mýtt fram ó siviði ma rk.aðsraninsókna ? — Á fumdimium var talsvert rætt um möguledlka ó motikum tölvu við rnarfeaðlsiriammsókinir oig hugsamlega uppbyggimgu á því sviði á noffTæmium grund- velli. Á þessu sviði, sem mörg um öðrum, eru Sviar fnemsrtir og hatfa 'þegar byrjað tölivu- notkum í tálraiuiniaisfeymi. Damir og Fimmiar eru aðeiins famnir að þneiifa fyrk' sér,- en Norð- mienm ekkert, enm sem komið er. Á fumid imium kom fram það 'álit að 'kanmia þyrfti ræfci- iega, að hve mifeki leytá sam- starf gæti tekdzt á þessu sviði, til þess að læklka tíl- kosrtmað. Enda þótt iainigt sé í iamd þar tii Islendimigar geti orðið beimiir þátttaikemidur í þesBu saimistarfi, er ákatfiega miitoilvægt <að eiga aðgamig að kerfim'u og geta 'þammilg feinigið, á mijög stU'ttuim timia, allar upplýsimigar um hvað sferifað hetfur verið um álkrveðinia vöru og vörufioíkka á umdanigenign- um mánuðum eða ári. Úlfur Sigurmundsson. — Hvað var rætt uim skipu- laigsmálim? — Þaiu voru mikið til um- ræðiu, en aðialiuimræð'u mar smieruisit uim síkipulaigniimigu til lamigis tkna í útfiuitnimigaefl- amidi sitartfi. Þairma kiomiu aiuð- vitað fram imiörg sjónammið, en mienm voru saimimália um miilkilvætgi þess, að fyrirtætei sem startfla með útfiurtmimigs- skirifstofum í saimibamidi vi® útflMtnimig, geti redtt sig á áframhaldandi og stöðuigt fjöl breyttari þjióniustu og þammág síkipuiagt útfluitminigstfram- leiðslumia á raumhæfam hátt. Að lotoum má svo gieta þess, að noonska útílutminigs- sitotfmumiim hialdur upp á 25 ára atfmiæli isitt um þessiar mumdir, en húm er sú yimgstia á Noirðurlöndum, fyrir utarn Okkur, en starfsemi okkiar er tveggjia ára uim þessar miumidir. Verkþjálfun fyrir starfsfólk 1 fataiðnaðinum KAUPSTEFNAN íslenzkur fatn- aður hófst í Laugardalshöllinni í gærmorg-un. Gunnar J. Friðriks- son, formaður Félags íslenzkra iðnrekenda, opnaði kaupstefnuna en síðan var tízkusýning. Hátt á annað hundrað innkaupastjórar verzlana um land allt voru mætt ir til viðskipta í gær og 24 Fær- eyingar að auki, en það er í fyrsta skipti, sem erlendir aðil- ar sækja íslenzkan fatnað. Tutt- ugu og fjögur fyrirtæki taka þátt í kaupstefnunni að þessu sinni og hefur þátttaka aldrei verið meiri, en tvö ár era nú síðan reglutegar kaupstefnur, vor og haust, hófust. I opmunarræðu sinni sagði Gunnar J. Friðrifcsson m. a.: ,,Nú stöndum við á tímaimótum, fs- lamd hetfur geirzt aðili að Frí- verzlunarbandalagi Evrópu og fyrir dynuim er, að á næstu tíu árum falli öll tollvemd bumt á ís- lenzkuim iónva.rni'ngi. Okkur er vissulega mikiffl vaiidii á höndum og ríður því á mifklu að nota þamn tíima, sem við höfum ti'l undirbúnings, sam bezt. Það þarf að reyna að gera sór Ijóst hvem- ig þessari auknu samkeppni frá þjóðum, sem geta beitt imum meiri tæknd við fjöldatfraim- leiðsl'U, verður mætt. Mér er kunnuig't um, að ýms fyrirtæöd hafa Ijáð þessu mikla ’huigsun og eru þegar 'komin af stað með að atfla sér tæknilegrar aðstoðar frá erlendum fyrirtæfejuim og jatfnvel samvimmu um verfeaskiptingu. — Önnur 'hatfa þegair hafizt handa um að reyna að ikorna vörum sín- um á erlandam ffnarkað og er markvisst umnið að þvi.“ Þá gat Gunmair þess, að í haust yrði etfnt til námslkeiðs fyrír starfsfólk í fataiðnaðinum og er það fyrsta sferefið í víðtæikri verkþjálfun fyriir þetta starfs- fóito. Gunnar bauð Færeyingana sér- staQclega velkomma og sagðist vona, að far þeirra hingað væri upphatf þess, að hingað kæmu inmikaupas'tjórar erlendra fyrir- tækjia þanmig að þessar kaup- stetfnur íslenzkira fatatframleið- enda yhðu einmig útflutningi til fraimdráttar. KaupStetfnunmi lýkur á sunnu- dag og þá um kvöldið verður tízkusýning fyrir almenning að Hótel Sögu. — Borðtennis Framhald af bls. 30 liendingum alla þá aðstoð, sem •niorræna borðtenmissaffnibanidið gæti veitt til etflinigar borðtemmis á fálanidi. Taldi hanm brýna mauðsyn á að íslendimgar gerð- ust aðilair að a'lþjóða-saimibandi borðtentnismamna og yrðu þeir •þá 93. 'þjóðin sem það gerði. Sem dæmi um aðstoð sagð- ist Extegren skyldi athuga möguleika á að styrkja ís- lendinga fjárhagslega til að fá heimsmeistarana í tvíliðaleik hingað í sýningarferð. Þeir eru Svíar og heita Hans Alsér og Kjell Johansson. Þeir eru einnig margfaldir Evrópu- meistarar, bæði í einliðaleik og tviliðaleik. Extegrem saigði einnig að marræna lamdskeppnm í borð- rtennis færi fram í Ósló næata vor og taidi það hæfa vel að fyrsta opintbera mót, sem íslend- inigar tækju þátt í í borðtenrais væri norrænt. — Sýrland Framhald af bls. 1 stóðu í margar klukkustundir og síðan hefur alltaf öðru hverju komið til skothriðar i borginni. A1 Fatah-hreyfingin heldur þvi fram, að 10 manns hafi verið drepnir og 40 særzt í átökunum við stjórnarherinn. 1 gærkvöldi voru götumar 1 Amman auðar og yfirgefnar, en skæruliðar hafa eftir sem áður á valdi sínu ýmsa hemaðarlega mikilvæga staði 1 borginni og á mörgum stöðum hafa þeir komið upp götuvirkjum. Af mörgum er tal- ið, að nú sé svo komið, að gagn- kvæm tortryggni sé orðin það mikil, að naumast sé þess að vænta, að á fundinum í daghafi verið kleift að bæta úr ástand- inu á nokkurn hátt. HÓTUN SÝRLENDINGA Sýrland gekk í fótspor íraks I dag og hótaði hernaðaraðgerð- um gegn Jórdaníu i þvi skyni að vernda arabíska skæruliða fyrir jórdanska hernum. Sagði i tilkynningu sýrlenzku stjórn- arvaldanna, sem lesin var upp í útvarp í Damaskus, að „Sýrland gæti ekki haldið að sér höndun- um gagnvart tilraunum til þess að útrýma palestínsku bylting- unni.“ Þá sagði i tilkynningu frá skæruliðum í dag, að þeim hefði borizt símskeyti frá hermálaráð herra Sýrlands svohljóðandi: „Við erum tilbúnir til þess að veita alla hugsanlega hernaðar- lega og pólitíska aðstoð skilyrð- islaust." Af ísraels hálfu hefur verið lýst yfir skjótum og eindregn- um viðbrögðum, ef Sýrlending- ar láti verða af hótun sinni. Is- raelar muni þá ekki horfa að- gerðalausir á, heldur taka til sinna ráða til þess að skakka leikinn. Er nú ljóst, að atburð- irnir í Jórdaníu undanfarna daga kunna að hafa afdrifarík áhrif á alla viðleitni til þess að koma á friði milli Israela og Egypta og annarra Arabalanda. — Óeirðir Framhald af hls. 1 skilti, þar sem á stóð: „Hvar felur Subarto sig?“ og nokkrir þeirra reyndu að ryðjast í gegn- um raðiir iögreglumartrnanna fyr- ir framan þjóðþingsbygginguna. í gærkvöldi skoraði útlaga- hreyíing Ambomesa á alla Amb- onesa til þess að fara inn í Haag í því stoyni að efna til mótmæla- aðgerða gegn Suharto. í morg- uin skoraði hins vegar Man-u- sama, sem er leiðtogi Amboneaa í Hollandi, á alla fylgjeindur sína að efna ekki til óeirða. Yfirvölctin höfðu gripið til óvenju strangra öryggisráðstaf- ana vegna þessarar heimsóknar forseta Indónesíu. I morgun lífet ist Haag fremur öðru borg í hemaðarástandi, þar sem vopn- aðir lögreglumenn og hermenn stóðu á verði við allar aðkomu- leiðir. Athuguðu þeir gaumgæfi lega alla bíla, sem Ambonesa- meran óku í. Meðlimir aðskilraaðarhreyfing- ar Ambónesíumanina tóku á mánudaginn var á sitt vald hús indóraeisíska sendiherrans í Haag til þess að mótmæla heimsókn Suhartos. Var þetta til þess að Suharto frestaði brottför sinnii frá Djakarta. Heimsókn forset- ams tiil Hollands átti upprunalega að standa ytfir í fjóra daga, en vegna aðgerða Ambónesiumaninia stytti Suharto heimsókn sina, þannig að hún skyldi aðeins standa yfir einn dag. Á morgun, föstudag, tfer Suharto flugleiðis til Vestur-Þýzkalands, þangað sem hann kemur einnig í opin- bera heimsókn. Loft- varnavæl UNDANFARNA daga hafa stað- ið- yfir tengingar á loftvarna- flautum borgarinnar, en þær eru allar tengdar í stjórnborð, sem er staðsebt í nýju lögreglustöð- inni við Hlemmtorg. í sambandi við þessar teng- ingar hafa flauturnar verið próf aðar og stilltar, enda hetfur sum- um borgarbúum brugðið ónota- lega við vælið. Búazt má við að þessum stillingum verði ekki lokið fyrr en síðari hluta mán- aðarins, en alls er um að ræða 19 flautur. Mega borgarbúar því búaist við að heyra loftvarnarvæl af og til á næstumni. Þegar þessum stillingum er lokið verður almenningi kyn.nt hvernig fiauturnar verða notað- ar. - Chile Framhald af hls. 1 dor AUonidie, er 82 ára þimigmað- ur. Hainin er studdiur atf samtök- um vinstri mianma, sínium eágin sóaíalistafloteki og þjóðlega kommúm'istatfliokfki Ohile, sieim er amnar stærstí komffniúiniistaflofefe- ut í Rómionsku AimierSfcu, nœstur kamffnúniistafkfcki Kúlbu. All- enidie hetfur lýst því ytfir, að harun mumidd mynida „efeki-m«rx- iisika stjióim, sem mumidi opna Ohile leið til sásíalisma". Hamn hiefur eiinm'ig lofað að þjóðmýta banteainia í Ohilie og helztu Jðn- aöarveirim. Allir fraffnlbjóðenidiuinniir eru vel miemmtaðiir mienin, harðir áróðursimein/n ag mjög vimsælir meðal stuð'niinigsmannia sinmia. Hefur kasmiiragabaráttam verið mjög hörð uradantfarraa átta mám- uði. Til að má kjöri þarf fram- bjóðairadi að hljóta mieira en 50% greiddra aittovæða. Að cSðr- um kosti velur þinlgiö á ffniLli trveggja etfstu. — Egyptar Framhald af bls. 1 em, Peter Grose, segir, að ísra- el muni fresta viðræðumum, þannig að Bandarikjunum tafc- ist í kyrrþey á diplómatíakum vettvamigi að lagfæra á ný þær breytingar, sem ísraelsmenm belja að breytt hafi valdajafn- vægiunu þeim í óhag, tfrá því að vopraahlénu var komið á. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum í Tel Aviv, að Iara- elsstjóm hefði á fundi sínum í dag tekið ákvörðum um að bíða frekari aðgerða af hálfu Banda- ríkjanraa varðandi brot Egypta, áður en tekin yrði opinber af- staða að nýju til friðarviðræðn- anma. Er talið, að skörp við- brögð Bandaríkjastjómar nú við ásökunum ísraelsmanna á hend ur Egyptum um brot á vopna- hléirau hafi orðið Ianaeldsstjóm hvatnirag í þá átt, að gera að svo stöddu ekkert sem örugg- lega myndi verða til þeas að stöðva friðarviðræðumar. Sagt er, að Nixon forseti fylg- ist nákvæmlega með því, hvern- ig þessi mál þróast, en haran mun lrta þau mjög alvarl-egum aug- um, en þó ekki vera úrkula von ar um árangur. Er talið, að for- setinn hafi fyrst og frernst áhuga á því, að möguleikarnir á varan- legum friðarviðræðum háldist, svo framarlega, sem ekki hafi orðið verulegar breytingar á valdajafnvæginu við Súeziskurð. Talið er, að tilkynniiragamar um vissu fyrir vopnahléabrotum Egypta og áframhaldandi vopna sendingum Bandaríkjamanna tiil ísraels hafi verið kunngerðar í dag til þese að sannfæra fsra- elsstjórn um það, að hún myndi ekki viraraa neitt með fljótfæm- isákvörðunum. Samtímis er Eg- yptum og bandamönmim þeirra, Sovétstjórainnd, gert það ljóst, að ekki sé hægt að búast við því, að það verði látíð átölu- og að- gerðalaust að brjóta vopnahléð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.