Morgunblaðið - 05.09.1970, Page 7

Morgunblaðið - 05.09.1970, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SHPTEMBER 1970 7 ÁRNAÐ HEILLA í dag verða gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Rannveig Ásbjörnsdóttir, flug- freyja, Grundargerði 20 ogStef án Carlsson, nemandi, Drápuhlið 21. Heimili þeirra er að Breiða- gerði 6. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ástriður Thorarensen og Davíð Oddsson, stud. jur. Heimili þeirra verður að Lynghaga 20. Sjötug er I dag Regine Dinse frá Islandshaus í St. Peter-Ord ing i Þýzkalandi. Regine er mik ill íslandsvinur og mörgum Is- lendingum að góðu kunn eftir 45 ára samstarf við íslendinga. Hún er núna stödd á íslandi og verður henni haldið kaffisamsæti í Snorrabúð I Hótel Loftleiðum af vinum hennar hér, en hún held ur til í Skaftahlíð 22, sími 18425. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Hlíð- ar, ungfrú Ingibjörg Sigurjóns- dóttir og Friörik Gíslason, Aust urvegi 20, Vestmannaeyjum. Ljósmyndast. Óskars Vm. Þann 22. ágúst voru gefin sam an í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Maria Sól veig Hjartardóttir og Jón Krist- inn Marteinsson. Heimili þeirra er að Köldukinn 16, Hf. Ljósmyndastofa Kristjáns, Skerseyrarvegi 7 Hf. Laugardaginn 22. ág. voru gef in saman i hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. Grími Grims- syni ungfrú Ingunn Sigurðar- dóttir og Már Jónsson. Heimili þeirra verður að Ásvallagötu 42 Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Gefin voru saman í hjóna- band af séra Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Birna Sverrisdótt- ir og Ottó B. Ólafsson stud. pharm. — Heimili þeirra verður á Grenimel 26. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18a. Laugardaginn 15. ág. voru gef Föstudaginn 21. ág. voru gef- in saman í hjónaband í Mos- fellskirkju af sr. Bjarna Sig- urðssyni ungfrú Guðrún Krist- jánsdóttir og Kjartan Jónsson. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri. in saman í hjónaband i Dóm- kirkjunni af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Dóra S. Jónasdóttir og Bragi Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Heiðargerði 62. Rvík. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Sunnudaginn 16. ág. voru gef- in saman í hjónaband I Árbæjar kirkju af sr. Bjama Sigurðs- syni ungfrú Elva Hjálmarsdótt ir og Kristinn Sigurðsson. Heim- ili þeirra verðúr að Hraunbae 178, Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Sunnudaginn 9. ág. voru gefin saman í hjónaband i Dómkirkj- unni af sr. Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Þuriður Þorsteins- dóttir og Kjartan Ólafsson. Heimili þeirra verður að Hóla- braut 20, Akureyri. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. I dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Hildur Bjarnadóttir, stúdent og Bjarni Thors, stud. oecon. Heimili þeirra verður að Hjarðarhaga 48. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Krist- in Bragadóttir, Barmahlíð 9 og Sveinn Magnússon, Tjarnar- braut 25, Hafnarfirði. Heimili þeirra verður að Barmahlíð 9, Reykjavik. Þrefalt systrabrúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Ólafi Skúiasyni ungfrú Kol brún Þórarinsdóttir, Tunguvegi 88 og Bjöm Eiríksson, Svina- dal, Skaftártungum, og ungfrú Ragnheiður Þórarinsdóttir, Tunguvegi 88 og Sigurður Jak- obsson, Skaftafelli, Öræfum, og ungfrú Þómnn Þórarinsdóttir, Tunguvegi 88 og Jens Guðmunds son, Austurbrún 2. Spakmæli dagfsins Hugsjónimar likjast stjömun um. Þú getur ekki snert þær með höndunum, en þú kýst þér þær að leiðarljósi og fylgir þeim, unz þú nærð takmarki þínu, líkt og sæfarinn úti á reginhafi. — C. Schurz. LlTIL IBÚÐ ÓSKAST TÚNÞÖKUR — VÉLSKORNAR Öskum eftw að tefw á teégu htte ibúð sem fyrst. Nánari upplýstegar í stma 10361. til söfu, heimkeypt. Uppíýs- tegar í sámum 22564 og 41896. BÓKBAND GRlNDAVtK Tek bækiur bíöð og tímarit í baod, gyMi eimnig bækur, möppur og ves'ki. Upplýsimg- ar að Viðiimel 51. Sími 14043. Dugfegur ungiingur ósks-st til að b-ena út Mongiumbteðið í Hnaiumiumum. Upplýsimgar í síma 8043. ATHUGIÐ 4RA—5 HERBERGJA tBÚÐ Tek að mér eosikuþýðiingar og vélrituin á emsfcu. Vimsaim- tegast hrimgið í sáma 12431 mifli kl. 6—8. óskaist til leigu. Algjör regt'u- semi og góð umgengmi. Fjór- ir fuionðrnir í beiimiii. Uppl. í símia 21641. 18 ARA STGLKA UNG HJÓN óskar etftir vtemu aWam dag- ten, belat sem fynst. Upptýs- tegar í síma 36425 fná kt. 9—16 aite daga. utan aif tendi ósika eftir 2ja—3ja hierbergja íbúð tii teigu. Regfusemi hertið. — Upplýsiingar f síma 2-62-81. PiANÓ Notað píanó ósikast keypt. Ný píamó fyrWiggjactdi. Helgi Hallgrimsson, srrrti 11671. SKODA tiif söiu, M B 1000. Upplýs- imigaT í síma 81491. TIL SÖLU er tengivagm fyrir dnáttanvél. Hefur um 6 rúmimetna stái- Sfcúffu, stuntu og tvöfalt gúmmii. Upplýsinigar í síma 1479, Akraniesi. GAGNFRÆÐASKÓLAKENNARJ með 7 á ra sta rfs neyn's liu óskar eftir tóttili eimistakiimgsíbúð í Rvík eða Kópaiv. Aðstoð við böm á sfcóteskykiualdri kiem- ur tif gr. Tiiboð tit Mbi. fyrir 8. sept., merikt „4118." Sfúlkur — bœkur Stúlkur (ekki yngri en 20 ára) óskast í bókaverzlun í Mið- borginni. Góð enskukunnátta og reynsla í afgreiðslustörfum nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu merkt: „Áhugi — 4324". Fiskiskip til sölu 200 lesta og 100 lesta stálbátar til sölu. Einnig úrval af minni bátum. HÖFUM KAUPEIMDUR AÐ 250—350 lesta stálskipi einnig 60—80 lesta góðum bát. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð Sfmi 26560. — Kvöfdsími 13742. ELDURINN GERIR EKKI BOÐ Á UNDAN SÉR Veljið þá stærð og gerð slökkvitækja, sem hæfa þeim tegund- um eldhættu sem ógna yður. Við bendum sárstaklega á þurr- duftstæki fyrir alla þrjá eldhættuflokkana. A tlokkur: Viður, pappír og föt. B flokkur: Eldfimir vökvar. C. flokkur: Rafmagns- eldar. Gerum einnig tilboð í viðvörunarkerfi og sfaðbundin slökkvikerfi. I. Pálmason hif. VESTURGATA 3 REYKJAVlK STMI 22235

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.