Morgunblaðið - 05.09.1970, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1970
OBSERVER >f OBSERVER
Tortryggni Rússa
1 garð Israels
Eftir
Dev Murarka
SJÓNARMIÐ Rússa í deilu-
málurn Araba og ísraels-
manina hafa skýrzt við friðar-
við'ræðiurnar, sem eru hafnar.
Þeir eiga erfitt með að fall-
ast á, að breyting hafi orðið
á stefruu Baindaríikjamanina.
Þeir játa, að Bandaríkjastjóm
vibðist hafa haett við eirihliða
stuðnánig sdnin við ísrael, en
óttast að fari viðræðumar út
um þúfur og vopniaihléstiminn
líði án þess að áfram miði í
sam/komulaigsátt, taki banda-
ríska stjórniin aftur upp fyrri
stefnru, ástandið verði eins og
það var áður en vopnaihléð
tók gildi og ekki verði unnt
að reyrua nýjar leiðir til þess
að koma á friðsiamlegu sam-
komulagi.
Af þessium sökum er það
hald ráðamanmanna í Kreml,
að -leiðin til að fá Banidaríkja
menn til þess að fylgja áfram
núverandi stefnu sé að bjóða
Nixon auknar tilslakanir á
öðrum sviðum, þar siem hann
er býsmia aðþrenigdur, svo sem
eins og í Indó-Kína eða í af-
vopnunarviðræð'unum í Genf.
Anmað mikilvægt sjómarmið,
siem komið hefur fram hjá
Rússum er, að ákvörðum frú
Goldu Meir forsiætisráðberra
um að fallast á vopmahléð
beri ekki vott um styrkleika
ísraelsmanna heldur veik-
leik'a. Rússar líta svo á, að
srtefna ísraelsm anna hafi kom
ið þeim í sjálfheldu, sem þeir
losmi ekki úr án róttækra
breytinga á baráttuaðferðum.
Nasser.
Þess vagma telja Rúsisar, að
ísraelsmiemm hafi fallizt á
vopnahléð til þess að reyna
að viðhalda því ástamdi, sem
ríkt hefur síðam í sex daga
stríðinu.
Sjónarmið Rússa hvíla eink
um á tveirmur forsemdum. í
fyrsta laigi leiggja þeir áherzlu
á þá kemminigu, að ísiraelsmenn
hafi béðiið pólitítskt skipbrot.
Því er haldið fram, að ísiræls
mienn hafi þrjózkazt við að
samþykkja ályktun Örygigis-
ráðsins frá nóvember 1967 í
von urn, að það yrði til þess
að kollvarpa hættuleguistu rik
isstjómum Arabal-andainín'a,
fyrst og fi'eimist stjórn Nasisiers
í Egyptalandi. Þetta hafi ekiki
gerzt, og í Jórdainíu, þar sem
stjórnivöld hafi veikzt, hafi
róttaak öfl kiomizt til síauk-
inmia áhrif'a og frá þeim stafi
ísraelsmönmum ennlþá meiri
hœtta. Eflinig skæruliðahreyf-
ingar Palesiti nu - Araba er
nefnd þessu til söminiunar. Og
í öðru lagi er því haldið fram,
að sú stefna ísraielsmianmia að
halda fast í herbekmu svaéðin
til þeas að aulka eigið öry-gigi
hafi eimmiig beðið skipbrot.
Lanidamiæri ísraels séu síður
en svo ömuggari en áiður held-
ur þvert á móti. Þar að aiufci
hiafi þassi afsrtiaða ýtt undir
þá hulgmynd, að ísr'aelsmenn
séu einistremiginiglsliegur deilu-
aðili, en þameig hafi þeir graf
ið umidarn pólitískum stuðn-
inigi er þeir hafi notið á al-
þjóðavettvan/gi.
Út frá þessum forsendum
telja Rúsisar samnimigaaðstö’ðu
Isiraeilsmianna ekki mjög
sterkia, að mimnista kosti sé
hún veikari en fyrst eftir sex
daga stríðið. Þess veigna siegja
Rússar, að skilyrði Araba fyr
ir friðsiamleigri lauisn verði
all strönig, en þó srveigjaintegri
en áður. Arabar muni mieð
seminigi fallaist á tilverurétt
Brezhnev.
ísraels, en um leið krefjast
þass að lanidamærin verði þau
sömu og fyrir stríðið 1967.
Þestsiu hefur Brezhniev alðal-
flokksleiiðrtogi lýst yfir, eiklki
aðeiirns til þeas að ítreka af-
stöðu Araba, heldiur einnig til
að vara Isnaelsmenin við því,
að í suimium grumidvallarmiál-
um séu Arabar eikki til viðtais
um málamiðluin og að viðræð
urniar klomiist aldrei á rek-
spöl, verði þeisisi staðreyn/d
eikllci viðurkenind.
Bkfci sfðuir mikilvæigt er mik
ið iof, sem Brezhiniev hiefuir
borilð á Nasser fyrh' hliutverk
það sem hann gegnir í þeim
samninigiauimleituinium, sem nú
srtandia yfir. Þetta lof má túlka
á fieiri en eiran veg. I fyrsta
laigi virðast Rúsisar ha-fa laigt
einis fast að Nasser og þeir
gátu, þeigar hann dvaldist í
Moskv-u í júlí, að vera eins já
kvæður og hamn möguileiga
gæti í afstöðu sánni til sfcil-
yrða, sem yrðu sett fyrir
samnimgaviðræðum. I öðru
laig’i ítrekaði Brezihmev ræki-
ieigia stuðninig Rússa við
Egypta, ekki aiðeins í samn-
in'gaviðræðúnum við ísirae'ls-
miemn, heldur eimniig í þeim
hatrömmiu deilum, er risið
hafa rnieð Arobum imnlbyrðis
vegnia þesisi, að marigir Arabar
teljia þesisiar samoinigaviðræð-
ur jiafnigilda svilkum við mál-
stað Araba. Erfitt er að segja
um, hve milkil hætta Nasiser
stafar af þesisum værimgum,
en Rússar geta mieð enlgu móti
brug’ðizt honium eins og nú er
kornið.
Hvernig svo sem friðarvið-
ræðurnar fara. virðast Rúss-
ar isjá sér baig í því að fá Nix-
on til að fyigja óbreyttri
stefniu í Miiðiauisturlöndum og
stamda því ekiki í vagi fyrir
samkiomiulagi. Þanniig vonia
Rússar, að þeir geti treyst að
stöðu síinia í Miðausturlöndum.
I fyrsta lagi vegna þess, að
það verði áiredtðainileiga hlut-
verk Rússa að áibyrigjast hivert
það samkomuliaig, sem teikst,
sivo að áhrif þeirra í Miðaust
urlöinidum verði til framibúðar
olg bvíli á gífiurleigri velvild
Araba í þeirra garð. I öðru
laigi vegnia þess, að fari við-
ræðurnar út um þúfur, kiomist
Rússiar að miestiu ieyti hjá öll
uim ásölkunium, þar sem þeir
geti haldið því fram, aö þeir
baifi 'ge-rt allt, stetm í þeirra
valdi stóð, og það eina, sem
kornið hiefði í veg fyrir lausn,
hefðú verilð mistök Banda-
rílkjiamiannia, sem htefðu ekki
getað lagt nótgu fasrt að ísra-
eismönnum. I Mioskvu er tal-
ið, aið fari viðræðumtar út um
þúfur, muini aðstaða ísraels
veikjiasit ennþá m'eir en orðið
er og efla enmiþá mieir stuðn-
inlg Araba við Rúsisa, j’afnvel
þanmdig að sjóniarmið herská
uistu aflanma í Arabatoiedmin-
um oig Rúsisa yrðu svipuð.
OFNS: Einkaréttur Mbl.
1
OBSERVER >f OBSERVER
Heim að Hólum
Hólahátíðin, fundur presta-
félagsins og Hólafélagsins
HÓLAHÁTÍÐIN fór fram á Hól-
uim í Hjaltadal sunniudaginn 16.
ágúst sl. Sólskin var og bezta
veður. — Dagskráin hófst kl. 2
mieð samihringinigu, er prestar
gtemgu hempuklæddir til kirkj-
uirmar. Um 160 mainns voru sam-
an kominir í kirkjuom. — Guða-
þjónuistan hófst mieð bæn í kór-
dyrum, er meðhjálparinn Guð-
mumidur Stefánsson bóndi á
Hrafnhóli flutti. — Kirkjukór
Siglufjarðarkirkju sömg. Organ-
isti og sömigstjóri kórsins Páll
Helgaison lék á orgelið.
Predikun flutti séra Pétur Sig-
urgeirsson vígslubiskup og hafði
að texta Matth. 17 1—8, sem
hafður va.r á 150 ára afmæli
kirkjunmar 1913. — Altarisiþjón-
uisrtu önnuðust séra Kristján
Róbertsision, Siglufirði og séra
Silgfús J. Árn.asion, Miklabæ. Þá
var altarisigamiga.
Að lokinni messu var hlé til
kl. 4,30, en þá hófst almenn sam
fcoma í kirkjummi. — Fráfaramdi
formaður Hólafélagsims, séra
Jón Kr. ísfeld, Bólstað, flutti
ávarp, en nýkjörinn formaður,
séra Ámi Sigurðssom, Blönduósi,
stjómaði samikomuinni. — Ein-
sönig sömg Eirífcur Stefámsson frá
Akureyri við undirleik Áskels
Jónœonar. — Erimdi flutti séra
Sigurður Guðmundsson, prófast-
ur, Grenjaðarstað, er hamm
mefndi: Vísa þeim unga veg.
Prófastsfrúin á Hólum, Emrna
Ásta Ha/nsen las kvæðið Jóm
Arason eftir séra Matthías
Jochumssom. — Lokaorð flutti
séra Pétur Inigjaldsson prófast'ur,
Skagaströnd. — Kveðjur og árn-
éðaróskir báruet m.a. frá bisfcupi
íslandis herra Sigurbimi Einars-
syni og sönigmá 1 astj óra Róbert
A. Ottóssynd.
I sambandi við hátíðima voru
fundiir bæði í Prestafélagi Hóla-
stiftis og Hólafélaginu, sem er
félag áh'Ugafólks um uppbygg-
inigu Hólastaðar.
Fuindur prestafélagsins var hald
inn að Lönigumýri í Skagafirði
og bófst lauigardaigimm- 15. ágúst
kl. 4 e.h. — Mættir voru 13
prestar eða helmimgur þeirra,
sem eru á félagssvæðimiu, er nær
yfir Þimgeyjar-, Eyjafjarð'ar-,
Skagafjarðar- og Húniavatnspró-
fastsdæmi.
Fundurinn hófst mieð heigi-
stumd í kapellu skólamis, sem for-
m'aðuir félagsims, séra Friörik
A. FriðrikisBon, fyrrv. prófastur,
anmaðist. — Þá hófust fundar-
störf. — Formaður gaf skýrslu
og lýsti dagskrámind. Tilmefndi
hann fundarstjóra séra Sigurð
Guðmundsson prófast. Gjaldkeri
félagsins, séra Pétur Imgjaldsson,
prófaistur, las upp reiknimga, er
síðan voru samiþykfctir.
Tekið var fyrir umræðuiefni'ð
útgáfumál. — Framsögu bafði
séra Jón Kr. tsfeld. Saimiþy’kkt
var á síðasta aðalfundi að gefa
út rit félaigisins, Tíð'imdi, í tilefnd
af 70 ára afmælimiu, og síðan að
útkoma þesis verði á 10 ára fresti.
— Mumu Tíðindin koma út á
þesisu ári.
Þá var tekið fyrir arnmað höf-
uðmál dagskrárinnar: Endurreisn
Hólabistoupisdæmiis. — Framsö'gu
hafði séra Pétur Sigurigieirssion
víigslubistoup. — Laigði hann til
grundvallar tillögu bistoups á
síðustu prestaistefnu, að Hóla-
biskupsdæmi yrði enidurreist
1974. Umræður urðu notokrar
um vænitanlegt aðsetur Hóla-
biskups. — Kom fram greimi-
legur vilji funidaxm'anina í þá átt
að Hólar í Hjaltadal verði af-
hentir kirkjuinni til fiullra um-
ráða á 'sama hátt og gert hefir
verið i Skólholti.
Svoihljóða.ndi tillaga var sam-
þykkt:
„Aðalfundur Prestafélaigs Hóla
stiftiis haldinn að Löogumýri í
Skagafirðd 15. ágúst 1970 fiagnar
framikominni hugmiynd biistoups
á síðuistu prestastefnu um að
emdurreiisa Hólabistoupsdæmi
þjóðbátíðarárið 1974 og á 300
ára árstíð Hallgrims Pértursson-
ar. — Fumdurimm felur stjórn fé-
lagsins að vinna að framkvæmd
þessarar hugmyndiar í samráði
við bistoiup og -því, að unmt verði
að gera Hóla í Hjaltadal að
biökupssietri og kristinni aflstöð.”
Öniniur tillaga kom fram í
sama máli:
„A'ðalfúmdur Prestiafélags Hóla
stiftis haldinn að Lömgumýri í
Skagafirði 15. ágúst 1970 sam-
þyklkir að kjóisa þriggja mairunia
nefnd ti'l að ræðia við landbún-
aðarráðherra um framtíðarmál
Hólasrtaðar og að arthuga mögu-
ieifca á, að kirkjan eignist Hóla
sem biskups- og mieminitasetur,
andleiga aflstölð Hólasitiftis.” —
Báðar þessar tillögur voru sam-
þykkitar samihljóðia.
Varðaindi æisfcuilýðsimál var sú
tiilaiga samþykfct, að skora á
biisfcup lamdsin'S oig æsfculýðs-
miefnid að hlutast srvo til um, að
anmiar himna tveggja nýju sesku-
lýðsfulltrúa, sem ætlað er að
taki til starfa um nœsitu áramót,
verði búsiettur í Hólastifti.
Þá fór fram stjórnarkjör. —
Stjórnin er þanmig skipuð: Séra
Pétur Sigurgeirssion, vígsiubisk-
up, formaður og prófiastamir
séra Sigurður G'ulðmuindsson,
varaforimiaður, séra Stefán Smœ-
varr, ritari, séra Pétuir Imgjalds-
sori gjialdkeri oig séra Bjöm
Björnisision, Hólum. Sú venja
ihefir verið allt frá 1910 að
vígislubisikiup væri formaður fé-
lagsimis. Fundimum lauk svo með
helgistund í kapellumnd, sem for-
rmaður ann/aðist. Funduriirim sendi
biakupi ÍBlands og séra Siigurði
Stefámsison, fyrrv. vigslubistoupi,
kveðjur.
Skólastýra húsmiæðraiskólans
að Lönigumýri, frk. Hóknfríður
Pétursdóttir, tók á móti fuindar-
glestium af mikilli rausn oig prýði.
Haldið var til Hólia daig'inn eftir.
— Fráfaraimdi formiammi, séra
Friðri'k A. FrLðrikssyni, voru
þötotouð miikilvæig störf í þáigu
félaigsims og Hó'lastiftis. Fundiur
þessi og samiverustumdir voru
mjöig áinœigjulegar.
Sunniudaiginin 16. ágúist kl. 11
árdiagis var fumdiur Hólafélaglsins
í setustofu bændastoólanis ' á Hól-
um. — Formaður félagsin's, séra
Jón Kr. ísfeld, giaf sikýrslu
stjórmiarininiar. I lok ræðu sinin-
ar laigði 'bann fr'arn niotoikrar
spui-'ninigar siem umiræðuigrund-
völl urn stefniumiál félagisinis.
Rætt var um mauðsyn þess, að
kirtojan fengi land á Hólum til
starfsemi siininiar. Þaigar hefir
toomið frarn huigmyndm um
kirkju'legan skóla á Hólum og
sumarbúiðir. Rætt var almennt
um Hólaihátíðinia. A naesta ári
eru fjórar aldir síðan Guiðbraind-
ur Þoriátossion, biskiup, kom til
Hóla. Hann vígðist í ársbyrjun
1571 og kom til Hóla í júní þaö
ár. — Var talið æskileigt að þess
yrði mlninzt á mæsta Hóiadiegi.
Margir tóku til máls. — Séi-a Jón
Kr. ísfeld baðst urndian því að
gegna áfram störfum formanns,
þar sem h.amn er að flytja af fé-
lagsisvæðinu. — Kosinin var í
hiamis stað séra Árni Sigurðsison,
Blönduósi. Aðrir í stjórn eru frú
Framhald á bls. 14