Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SBPTEMBER 1970
15
Vill ekki
islcnzka þjóðin
fá góðar,
ódýrar,
varanlegar
hraðbrautir
á sína
þjóðvegi,
sem fyrst?,
spyr
Sverrir Runólfsson
Það er farið
illa með
skattpeninga
íslendinga
VEGNA upplýsinga sem les-
endur Morgunblaðsins
fengu með morgunkaffinu
föstudaginn 21. ágúst, lang-
ar mig enn einu sinni að
taka það fram, að nú sé ein-
mitt tímabært, eins og verk
in tala (vegirnir sýna), að
taka eigi í notkun þær full-
komnustu og fljótvirkustu
vélar til vegagerða, hér á
landi, sem völ er á. Veðrátt-
an hér á íslandi hamlar, að
unnt sé að vinna við vega-
gerðir allt árið í kring. Að
vísu mun vafalaust mörgum
finnast þetta dýrar vélar,
fljótt á litið, en hversu mik-
ill sparnaður yrði ekki á
viðhaldskostnaði faratækja?
Mulningsvél, sem malar um
1200 tonn á klukkustund.
Þessi vél flytur um 34,5 tonn i hverri ferð,
Þjöppunarvél (Sheepfoot), sem gefur upp í 1, 4 tonna þrýsting á fer-tommu, dregin af D9 jarð-
ýtu, sem ýtir allt að 1400 rúmmetrum á klukkustund.
Ég hýst ekki við, að íslenzk-
ir bændur líti á vegakerfi
íslands, sem lítið verkefni,
þegar þeim er neitað að
flytja sínar nauðsynjar.
Að mínu áliti er farið illa
með peninga íslenzkra skatt
greiðenda, en það er önnur
löng saga.
Mig lainigar til að fá sem
allra flastria álit á eftirfaramdi
miáli.
Nú sikal rík'iisstjóm íslandB
ihieimilt að talka láin, fynir hönd
ihivers sýslnfélaigs aeim ósfkiar,
tmieð allt að 6% vöxtum, borig-
anlegt á 25 árum eða fyrr, ef
sýslan vill, til friamikivæanda á
varanlegiuim vegum á alla vegi
siýsluininiar. Vegimiir síkulu full-
gerðir inman eiins árs frá þeim
tfona sem útboðiin eru oprnuð.
Vegimir stoulu standast 10
ton/na burðarmiagn, á hvaða
tfona árs sem er. Verfdn sitoulu
boðin út í sam lemgistum verk
köflum, til að hagstætt tilboð
fáist. Lánin endiungreiðist t. d.
miað veigagjialdi.
96% af uppltoæð tiliboðia sikal
niotast til framkvæmida á veig-
unium sjálfum, þ. e. a. s. aðednis
4% í skriffinmisiku oig skrifs'tofu
kostniað. Staðneyndir sýnia að
rrueð góðum veguim er miarg-
faldua' sipamiaðiur og mikitð ör-
yiggi. ÞeiSiS vegnia myndi koistin-
aður við lagninigu góðna vega
afskrifast á stuttum tíimia.
Krossið við orðið já eða orðið
nei. Klippið út, oig sendið mér.
Já
HHiiHniiiR
Madison-sýsla, í Tenneseefylki
hefur lagt 224 kílómetra úr jarð-
vegssementblöndu síðan 1947,
viðhaldskostnaður frá þeim tíma
hefur verið aðeins 17,600 kr.
Nei
Ef við tökium sem dæmi, að
hæigt væri að nota 90% aí efn-
iniu á staðimuim, iþá álít ég að
koGtniaðiur við tovem kílómetra
8 m breiðam, ætti að vera unid-
ir 2 miiljóniuim krónia.
begar þarf að geira veigi yfir
fjöll og fiminidi þó er halgstœð-
asta ieiðin sú, aið niota sem
fulikomnustu vélasiaimistæBiur,
og þess vagnia toélt óg lesiendur
góðir, að ykltour þætti fróðleigt
að sjá þær vélar, sem mér
fimnist, að þurfi til að gera
ódýra varaniega vegi og flug-
velli.
Ég hief mikinin áhiuga á því
að niotað verði semianrt til unidir-
stöðu vega og flugvallastæ ða,
þæði vegna styrkiedfca og minni
kostniaðar. Ennfremiur að not-
\uð verði aðferðin, Mix in Place
Method, því mieð þeirri að-
ferð er hæigt að ruota sem miest
af því efini, sem fyrir er á
sta'ðlnium, hivort sem verið er að
leggjia unidirtstöiðlu eða slitlag,
úr asfalti, olíu eða semienti.
Til þess að ná sem beztum
áramlgni, þartf að kaupia full-
komina blönidiuinarvél, sem kiost-
ar mrý í dag, í Amierítou, ca 6,6
millj'ónir íislenzfcra króna. Þessi
uipplhæð er eðliliega miðuð við
það, að með væru nýttar þær
vélair sem fyrir eru í landinu,
valtarair, heflar o.s.frv.
Sverrir Runólfsson,
Kvisthaga 14, Rvík.
EG ÞARF NAUÐSYNLEGA SEM FLESTRA ALIT.
Þessar þrjár vélar eru að blanda, samtals 1,5 kílómetra á klukku-
stund, í undirstöðuefni, úr sementi og jarðveginum sem fyrir er á
staðnum.
Hér er verið að blanda jarðvegsefni í slitlag, úr asphalti. á gaml-
an veg, '/2 kílómetir á klukkustund. Þetta er blöndunartækið, sem
þarf til að blanda fullkomnari jarðvegsblöndun. I köldu veðri er mjög
nauðsynlegt að efnið fái blöndun í einni umferð.