Morgunblaðið - 05.09.1970, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 05.09.1970, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEBTEMBER 1970 17 ■ Diingó heitir hundur í Ástralíu. — Hann er eitt af fáum dýrum Ástralíu, sem ekki eru pokadýr. Álitið er jafnvel, áð hann hafi komið þanigað á 18. öld, og þá til þess svæðis, sem nú er Sidn ey. Á kvöldin situr hamn og spangólar hátt og. eymdar- lega, og álíta sumir lands- menn að það sé vegna þess, að hann harmi örlög sín. Það eigi sem sagt að útrýma hon- um. Hann étur kanínur og sauðfé leggst hamn á af hjart ans lyst. Sellers og Miranda hans. aco í 10 daga hveitibrauðs- dagaferð á snekkjunni hans. Miranda er stjúpdóttir Man- crofts lávarðar, sem er for- maður Cunard skipafélagsins. Kátir ferðamenn voru á ferðinni á Lundúnaflugvelli 26. ágúst, nefnilega Peter Sell ers og nýja frúin, Miranda Quarry, á leið till Nice og Món Dingóinn ástralski frétt- unum ® SKIPHÓLL STEREO TRIO leikur Matur frámreiddur frá kl. 7. Bor&pantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. OFIS Í KVÚLD OriSlKVÖLD OTIIimLI DANSAÐ riL KLUKKAN 2 BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 I SlMA 20221. AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT Á AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. J IFIBÍKVÖLI I OrilÍKVÖLD I IFISÍKVÖL L LðGFRÆÐISKRIFSTOFA TÓMAS ARNASON vilhjAlmur arnason hæstréttarlögmenn Iðnaðarbankahúsinu, Lækiarg. 12 Símar 24635 og 16307 FELACSCARÐUR Kjós SÆMUNDUR SÉR DANSLEIKUR í KVÖLD. Umboðssími TRÚBROT er 35131. UM SÆTAFERÐIR FRÁ AKRANESI OG BORGARNESI. —O— SÆTAFERÐI RFRÁ UMFERDAMID- STÖÐINNI í REYKJA- VÍK KL. 10. —O— HÁLFTÍMA AKSTUR FRÁ REYKJAVÍK. HÖT4L fACA SÚLNASALUR UNDARBÆ R Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Polka kvartettinn leikur. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. — Sími 21971. 4 Beykvíkingafélagið fer kynnisferð til íslenzka Álfélagsins í Straumsvík n.k. laugardag 5. september kl. 14 frá Lækjargötu 12. Verksmiðjan verður skoðuð álvinnslan kynnt, kaffi á staðnum. Nánarj upplýsingar i síma 34658. Stjórnin. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Ástráð ur Sigursteindórsson, skóla stjóri talar. Fórnarsam- koma. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Bræðraborgarstígnr 34 Kristileg samkoma annað kvöld kl. 8.30. Verið vel- komin. Starfið. Kristileg sanikoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudags- kvöldið 6. sept. kl. 8. Verið velkomin. Læknar fjarverandi Fjarverandi til 1. október. Hörður Þorleifsson augnlæknir. Þorgeir Gestsson, læknir fjarverandi til 1. oktober. Staðgengill Jón Gunnlaugs- son læknir sími 25145. Bænastaðurinn Fálkagötn 10 Kristileg samkoma sunnud. 6.9. kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunar samkoma kl. 20.30 Hjálp- ræðissamkotna. Foringjar og hermenn taka þátt með söng, vitnisburðum, og ræðu um Jesúm Krist. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.00. Ester og Arthur Eiriksen tala. Frímerkjasöfnun Geðverndar Pósthólf 1308, Veltusund 3, Reykjavík. Heiniatniboðið Almenn samkoma á morg- un kl. 20.30. að Óðinsgötu 6 a. Allir velkomnir. HÖRÐUR ÖLAFSSON hæsta rétta rl ögmaðui skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.