Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 21
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 5. SHPTEMBER 1970 21 Laugardagur 5. sptember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 8,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleik fimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Sigríður Eyþórsdóttir les sög- una „Heiðbjört og andárungarnir‘' eftir Frances Duncombe í þýðingu Þórunnar Rafnar (12) sögulok. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin Tilkynningar Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13,00 Petta vil ég heyra Jón Stefánsson verður við skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 15,00 Fréttir. — Tónleikar. 15,15 í hágír Umferðarþáttur fyrir ferðafólk í um sjá Jökuls Jakobssonar, grammófón plötur af ýmsum ganghraðastigum og kveðjur til ökumanna. 16,15 Veðurfregnir. * Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,00 Fréttir. — Létt lög 17,30 Til Heklu Haraldur Ólafsson les kafla úr ferða bók Alberts Engströms í þýðingu Ársæls Árnasonar. 18,00 Fréttir á ensku Söngvar 1 léttum tón. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó- hannesson sjá um þáttinn. 20,00 Hljómplöturabb Porsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20,45 Dorsey Bangsímon Smásaga eftir Camillo Schaefer í þýðingu Þorvarðs Helgasonar. Flosi Ólafsson les. 21,10 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir við Kristmann Guðmundsson rithöfund. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 5. september 18,00 Endurtekið efni Lagarfljótsormurinn. Rætt er við nokkra menn á Héraði © Notaðir bílar til sölu Volkswagen Variant árg. ’70. Cortina árg. ’70, sem nýr. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. HÚSHJÁLP Amenísk fjöllskylda óskar ©ftir stúl'ku eða korvu, sem vilid'i vera t»l aðstoðar við fvúsverk og barogæziu t eitit ár. Fargjald grertt. Skrifið: Mrs. F. C. Rose, 1040 Cok>niaíl Dr. Youngstown, Obio 44505 — U.S.A. Singer Vouge árg. ’68, bíll í sérflokki. VoJkswagen 1300 árg. 1966, ’67, ’68, ’69 og ’70. Land/Rover, benzín árg. ’62, ’63, ’64, ’65 og ’66. Chevrolet Nova árg., ’64, einkabíll. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. um tilveru ormsins fræga. — Kvik- myndim: örn Harðarson. Umjsónar- maður Eiður Guðnason. Áður sýnt 2. ágúst 1970. 18,20 Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar. Hljómsveitina dkipa auk hans: Birgir Karlsson, Einar Hólm Ólafs- son, Pálmi Gunnarsson og Þuríður Sigurðardóttir. Áður sýnt 2. ágúst 1970. 18,50 Enska knattspyrnan Swindon Town — Sunderland. 19,40 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Eþíópía, ríki ljónsins Mynd um landið og náttúru þess, atvinnuhætti og sögu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21,20 Mathi Peters skemmtir Bandaríska söngkonan Mathi Peters syngur með kvintett Steen Holken- ovs (Nordvision-Danska sjónvarpið). 21,45 Konan með lampann (The Lady with a Lamp) Brezk bíómynd, gerð árið 1951. Leik- stjóri Herbert Wilcox. Aðalhlutverk: Anna Neagle, Michel Wilding og Felix Aylmer. Þýðandi Kristmann Eiðsson Ævisaga Florence Nightingale, hins mikla mannvinar og brautryðanda á sviði hjúkrunar, sem hlaut eld- skírn sína á vígvöllum Krímstríðs- ins. 23,30 Dagskrárlok. Steypustöðin -Ek 41480-41481 ÍÍERK MORNY kynnir nýjar baðvörur FÆST UM LAND ALLT Snyrtivörusamstæða, vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. Sápa, baðolía, lotion, deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON &KAABERP Tilboð — akstur Tilboð óskast í akstur með skóiabörn og strætisferðir Innri Njarðvík — Ytri-Njarðvík, Keflavík, frá 1. nóvember n.k. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Fitjum, Ytri Njarðvík, fyrir 1. október n.k. Nánari upplýsingar í síma 1202 eða 1473. Odýrar gangstétfarhellur Eigum enn lítið gallaðar heilur: 50 x 50, 25 x 50, 6 kanta og brotsteinar sem við seljum með miklum afslætti næstu daga. Sérstaklega gott tækifæri fyrir þá sem þurfa að helluleggja stór svæðt. Opið í dag til kl. 7 og næstu viku frá kl. 8—19. HELLUVAL S.F., Hafnarbraut 15, KópavogL Ekið Kársnes- eða Kópavogsbraut til vesturs og beygt niður að sjónum yzt á nesinu). Námsstyrkur Stjórn Krabbameinsfélags íslands hefur ákveðið að veita lækni 500.000,00 — fimm hundruð þúsund — króna styrk, til a.m.k. ársdvalar erlendis, í þeim tilgangi að hann kynni sér læknis-. meðferð á krabbameini við viðurkennda háskólastofnun. Auglýsing þessa efnis kom í dagblöðunum 21, maí 1970, en birtist nú aftur vegna þess, að enginn umsækjenda gat upp- fyllt skilyrði hinnar fyrri. Ákvæðið um stöðu á sjúkrahúsi eða tryggingu fyrir henni fellur niður. Hins vegar skal læknirinn skuldbinda sig til að koma heim að námi loknu tíl starfs í Reykjavík. en endurgreiða styrkinn ella, ásamt áföllnum vöxt- um. Umsókninni skal fylgja jfreinargerð um námsferil og fyrri störf, og taka skal fram við hvaða stofnun læknirinn hyggst stunda námið. Umsóknir skulu berast formanni Krabbameinsfélags fslands, Bjarna Bjarnasyni lækni, fyrir 10. október 1970. Krabbameinsfélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.