Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 2
2 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUH 8. SBPTEM'BDR 1970 Dómar í landhelgismálum DÖMAR voru kveðnlr npp í mál- um skipstjóra tveggja Vest- mannaeyjabáta á laugardag en þeir voru teknir fyrir meintar ólöglegar veiðar út af Ingólfs- höfða s.l. þriðjudag og miðviku- dag. Skipstjóri ísleifs III VE 336 var sýknaður af ákæru um Iandltelgisbrot en skipstjórinn á Tveir slasast Eini VE 180 var dæntdtir í 40 þúsimd króna sekt til Eandhelg- issjóðs, afli og veiðarfærl gerð upptæk og skipstjóra gert að greiða sakarkostnað. Varðskipið Óðinn tók ísleif III og var fyrsta mæling gerð klukk an 23:05 og mældist varðskips- mönnum báturinn þá 0,5 sjómíl- ur innan fiskveiðitakmarkanna en þegar varðskipið kom að bátn um 27 minútum síðar var hann 0,5 sjómílur fyrir utan mörkin. Samkvæmt vætti skipstjóra og áhafnar ísleifs var báturinn að toga. TVEIR eldri menn meiddust mik ið, þegar bíll þeirra valt út af veginum skammt fyrir ofan Sandskeið á sjöunda tímanum í gær. Þeir voru fluttir í slysa- deitd Borgarspítalans og þaðan í handlækningadeild. Annar mann anna hlaut áverka á brjósti og höfði, hinn á höfði og hrygg. Mennknir voru að koma að auœtan, þegar bíMijnn lenti út fyr ir veginn og fór margar veltur. Bíllinn er gjörónýtur. Fannst látinn - á Grandagarði LÍK af karlmanni fannst á Grandagarði á tólfta tímanum í gærkvöldi. Það voru nokkrir unglingar sem leið áttu um Grandagarð sem gengu fram á líkið. Gerðu þeir lögreglunni þeg ar viðvart en þegar Mibl. frétti síðast i gærkvöldi, var ekki búið að bera kennsli á hinn látna. Engir ávertkar voru á lílkinu að sögn lögregkmnar og virðist maðurinn hafa orðið bráðkvadd- ur. Það var flugvélin Vor, sem mældi Eini fyrst 1,7 sjómílur inn an fiskveiðitakmarkanna vestur af Ingólfshöfða á þriðjudag og 1,5 sjómílu innan þeirra við síð- ustu mælingu. Skipstjóri Einis rengdi ekki mælingarnar, viður- kenndi að hafa verið með veið- arfæri í sjó en kvaðst ekki hafa verið að toga. Skipstjóri ísleifs III undi dómi en skipstjóri Einis áfrýjaði. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd á laugardagskvöld. Ók á ljósastaur ÖLVAÐUR ökuniaður ók á ljósa I stanr við Siiðurlandsbraut um I niuleytið á laugardagskvöld og var höggið svo mlkið, að staur- Alþjóðaráðstefna í Reykjavík: Um ísvandamál við mannvirkjagerð — íslendingar hafa forustu, segir formaður ísanefndar f DAG IHŒ5FST í Hagaslkóla afl.- þjóðaráðstefna um ísvandaimál og er þá átt við ísvaindaimál í sambandi við mannvirkj agerð. Ráðstefnan er haldin á veg- uim aiþjóðafélagsslkaparins IAHR, Intemational Association for Hydraulic Researdh og stenduir ísanef-nd samtakanna fyrir henni. Er þetta í fyrsta skipti sem efnt Selfysskt hlutafélag til fiskvinnslu SELFYSSINGAR stofnuðu á fimmtudagskvöld hlutafélag til fiskvinnslu; Straumnes h.f. Hlut hafar eru nú 310 og lofað hluta- fé 2,6 milljónir; þar af Selfoss- hreppur með eina milljón en ráð- gert hlutafé er fimm milljónir króna. Félagið mun í vetur anmast saltfiskverkun og eæ niú un>nið að því a@ ná samninigum við báta. Þá mun eininig genigið til samn- inga við Sláturfélag Suðurlands um að hlutafélaigið fái að nýta eittbvað af húsákosti Sfáturfé- lagsina í vetur. Lóðakaup eru svo á dagskrá Strauminiess h.f. Stjórn hl'utafélagsina akipa: Erlen/dur Daníelsson, firam- kvæmdastjóri, Guðmundur Á. Böðvarssion, kaupmað'ur, Gunnar Guraniarsson, bóndd, Jóhann Al- freðsson, ákipstjóri og Sigurjón Erlimgsson, miúrarameistari. er til slíkrar ráðstefnu. Ráð- stefnuna sækjta um 100 vísinda- menn og verkfræðingar fró öll- um þjóðum á morðuriiveli jarðar, þar af 34 íslendinigar. Ráðstefn- uma setur mr. Bernard Midhel frá Kanada, sem er formaður ísa- nefndarinmar. Og síðan ávarpar Jóhann Hafistein forsætisráðlherra fundarmenn. Á ráðstefnumni verða fluttir 55 fyrirlestrar og Ihafa þeir allir verið gefnir út í bók, sem fund- armenm geta keypt. En sá háttur verður á fundarstörfum, að ráð- stefnunni er skipt í 6 hluta og verða alíl'taf 1—2 erindi í upp- hafi fundar, siíðan kynnia memn fyririleistra sína í stuttu máli og þá verða umræður. Mr. Michel ræddi við frétta- menn í gær ásamt Sigmundi Freysteinssyni, sem er formað- ur undirbúningsnefndar. Sagði Michel þrjár ástæður fyrir þvi að ráðstefna þasfli er baldin hér nú. f fynsta lagi væri gott persómuílagt samband við þá ís- lendimga, sem að þessum málum vimna hér. í öðru lagi væri þetta Forsetaheimsókn lokið fyrsta ráðstefman um ísvandamóil í samibandi við manmvirki og á- kjósanLegt að haida hana í landi, sem er á norðurthveli og mitt á milili Amerílku og Evrópu, þax sem svo mjög væri nú verið að fást við þessi vandaimál. En aðalástæðan væri þó sú, að fsland íhefði forskot framyfir aðrar þjóðir, þar sem hér hefði verið getrð alveg ný hörnnun á virkjun í Þjórsá, með að fleyta ísnum á nýstárlegan hátt fram- hjá mannvirkjum. Slíkt hefði aldrei verið gert á þen.nan hátt og hefðu íslendingar þar foruistu. Þes* vegna væri hægt að ræða þetta á ráðstefnunni í þrjá daga. Og dagimn eftir að umræðum lýkur munu fundianmemn fara upp að Búrfelli og skoða mann- virkin. Á ráðstefnunni munu íslend- ingar flýtja erindi um þetta efni. Gunnar Sigurðsson talair um Búrfel'Lgvirkjuin með tilliti til ís- vandans, Bjöm Kristimsson talar um ísaðvörunartækin, og Sig- munduir Freysteinsson talar um krapamyndunina og ihitaibreyt- imgamar í Þjórsá. En fyririesar- ar frá öðrum löndutm ræða um önnuir viðfamgsefni. Ráðstefnuna sækja au/k ís- lendinga, vísindaimenn frá Kan- iada, Bandaríkjunum, Sovétríkj- unnm, N orðurlöndunum öllum, Framhald á bls. 10 inn færðist til í jarðveginum. Bíll inn stórskemmdist, eins og sjá má á meðfyigjandi mynd, en öku maður og tveir farþegar sluppu með minni háttar meiðsli. Aðfararnótt sunnudags var lít um sportbíl ekið á umferðar- merki við Laugaveg 178 og voru tvær stúlkur fluttar í slysadeild Borgarspitalans með minni hátt- ar meiðsli. Siðar um nóttina var svo ekið á kyrrstæðan leigubíl á Melgerði en í ákafanum við að koma sér undan ók sá, sem þar var að verki, út af Skeiðvallarvegi. Leigubílstjóri tók ökumann og tvo farþega hans upp í en síðan hljóp ökumaðurinn burt. Hann gaf sig svo fram við lögregluna í fyrrakvöld. Grunur leikur á, að hann hafi verið undir áhrifum áfengis aðfararnótt sunnudags- Framboð kommún- ista í Norðurlands- kjördæmi eystra KOMMÚNISTAR í Noriðurl.aods- kjördœmi eystra miuirau nú hafa takið ákvörðun um skiipain fram- boðöliisita fyrir ruæsitu ailþkvgis- ikasniingair. MongumibLaðd'ð hefur hiaft spumir af því, að efsta sœti á liisita kiomimiúin.iista miuni Skipa Stefáin Jónisisioin, fréttamaður, Reykj.avík. í öðru sœti verði Soffí.a Guiðlmiumidsdóttir, Atour- eyri oig síðan komi Þortgríimiur Starri, HeLgi Guðim .uindssioin, Anigantýr Eirvarsison og Rósbeng Sniædal. Sýknun og sakfelling Framboð í prófkjöri Kaupmanrnahöfn, 7. sept. — (Eínkaskeyti til Mbl.) — HEIMSÓKN íslenzku forseta- hjónanna, herra Kristjáns ’Eld- jám og frú Halldóru Eldjám, til Danmerkur lauk í kvöld. — Forsetahjónin halda heim á morg un eftir vel heppnaða dvöl. Þau hafa alls staðar fengið hinar beztu móttökur og ræður forset- ans hafa vakið mikla athygli vegna glæsibrags þeirra. Hinni opinberu heimsókn lauk með veizlu, sem danska rikisstjóm- in hélt forsetahjónunum, og var Hilmar Baunsgaard gestgjafi. — Cm hundrað manns sátu veizl- una, þar á meðal ráðherramir dönsku og fjölmargir vinir ís- lands. Á sunmudag heimeóttu forseta hjónin sögudeild þjóðminjasafns ins og sátu boð Holstei.n greifa ( Ledborg-höll. 5>á voru forseta- (hjóniti viðstödd opnuin sými.ngar á verkum í'slenzkra liistama.nna í Anneberg e.n skoðuðu síðan Draigsholm-ihöll. Á sunnuida.gs- kvöld va-r haildið ísleinzkt-danskt kvöld i F r i ðr i ksb org a rrá ðh úsi. Ræðu.r fluttu forseti íslands og Bent A. Koeh, ritstjóri, Eyvind íslandi söng við undirleik Ellen Gilberg og Erling Blöndal Bengt son og Anker Blyme léku á 9elló og píanó, Kirsten Rolffee, leikkona, las Þrymskviðu og Unge akademikers kor söng und ir stjórn Niels Möller. Kaj Peter sen. lögmiaður, flutti lokaorð. í miorgiun hieiimisóttu forseta- hjóniin fyrirtæikið Knuid E. Knud sen í „Ködibyen“ en það fyrir- tiæki annaist alliaai imimflnitniimg á íslenzku Lamibakjöti, aam nefnt er „IsLaimdis fjeldliam". Ftwisetim/n ódkaði Kirmidisiein til hamingju mteó 50 ára ajfmiæH fyrirtæíds- imo. Síðar rwn daiginm heiimisóttu þau Nordisk kiaibel- og trád- flaibrilker, gem lieitt hafa sæsíima- srtremigi þá, seim ísliamd temigja við uimbeimiimm. í mioingu;n heimsóttu forsetamm Erilk Sdhmidt, aðalritgtjóri Árhus Stiftstid'ende, og Poul Hjermid, hæstaréttarliögmaðuir, em hanm situr í stjóm fyrrniefnds blaös oig hafði siem formaður Norræna féLagsins, hönd í bagga við und- irbúnimg veizlunnar í Friðriks- borgarráðlhúsi. Þeir aflhentu for- setanum að gjöf kort af íslandi, frá um 1630, en sérstalkur álhuigi blaðsins á ísienzkum málefnum er vel kunnur. Sigurður Bjarnason, sendiiherra og Ólöf Pálsdóttir, kona hans, höfðu síðdegis á laugairdag mót- töku í heimiii sinu. Þar hittu fór- setaihjónin ræðism-enn íslanda í Danmörku oig konur þeirra og einnig kom þanigað Jón Heligaison prófessor. í móttöku þessari þateik aði forseti íslands ræðismönrwum um störf beirra í þágu íslands. — Rytgaard. Á MIÐNÆTTI sl. laugardag rann út framboðsfrestur vegna prófkjörs Sjálfstæðis- manna í Reykjaneskjördæmi. Tvö framboð bárust samkv. tillögum meðmælenda. Eru það tillögur um, að Eggert Steinsen, verkfræðingur í Kópavogi og Sigurgeir Sig- urðsson, sveitarstjóri, Sel- tjarnarnesi, skipi prófkjörs- listann. Þá báruist "kjörnieifinid upplýs- iniga.r uim, að tveiir iþeirra, sieim tilneifndir voriu af F'ulltrúiaráði Sjálfsitiæð.isféLaga!ninia í Keflavík, geefiu ekki kosit á sér til próf- kjörs, þair Alfneð Gíslaison, bæj- arfógieti ag Tómias Tómiaiseon, Lögfræðiingur. I stað þeirra taka sæiti á prófkjörsLiisitamum þeir gem næistir urðiu alö atlkvæða- miaigni, Jóm1 H. Jónisisioin, KefiLa- vlk ag Mattihiíias A. Matihiieisiein, em binin síðlamefindi bafði rauiniar þeg,ar bliotið tUinefiiniinigu fiull- trúiaráðamma í Hiafinarfirði ag Kópaivagi. Kjörmefind Sjálfsfcæðiismainma í Rey'kj amesikj ördæimi vimnur nú «ð 'því að fiuillgiera prófikjörslist- anm ag verður hiamrn væmtamlaga birtur innam tíðar. Yfirtejörstjóm prófikjörsims hef ur verið skipuð og eiga sæti í ibemmi efitirtaldir miemn: Kristján G'uðliaiug.SRom, Kefiliaivík, farrnað- ur, SiigUTðHir Þórðarsmn, Hafn- arfirði ag Guðmiuindur Gumm- iauglsisian, Njarðvílkium.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.