Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 20
20 MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970 Hofnfírðingor - Hofnfirðingnr ÚTSALAN í fullum gangi. Mikil verðlækkun. Skemman Sími 2-69-08. mmm—mm^^^m^mm^—^ Málaskóli DANSKA — ENSKA — FRANSKA — ÞÝZKA SPÆNSKA — ÍTALSKA — ÍSLENZKA. Halldórs Sími 2-69-08. Mikið úrval hjá okkur af: Skólapeysum. Útsniðnar flauels og gailabuxur. Nærföt og sokkar. Prjónagarn, margar gerðir og mikið litaval. Skólaskóm, ódýrum. Barnaskór margar gerðir. Kuldaskór kvenna og karla gott, ódýrt úrval. Kvenskór nýjar gerðir. Verzlunin Dalur Framnesvegi 2. Skóverzl. Péturs Andréssonar Framnesvegi 2. BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtolin hverfi Bergstaðarstrœti — Hverfisgötu frá 14-56 — Laufásvegur frá 58-79 — Hátún TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 Kvöldnómskeið fyrir fullorðno hefjast fimmtudaginn 24. september. Kennd verða tíu tungumál. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SÆNSKA, ITALSKA, SPÁNSKA, NORSKA, RÚSSNESKA og ISLENZKA fyrir útlendinga. Þeir, sem innrita sig strax geta valið um tíma. Enska verður kennd í tuttugu flokkum. Sérstakar deildir fyrir segulbandsæfingar og stíla. Mörg stig í öðrum málum. Vinsamlegast segið erlendum vinum yðar frá íslenzkukennslu Mímis. Innritun kl. 1—7 e.h. sími 1 000 4 oe 1 11 09. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Ný sending ITT frystihistor r Utborgun fró kr. 7 þnsund Eftirstöðvor ó 9 mdnuðum PFAFF Skólavörðustig 1 — Sími 13725. 9. landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga NÍUNDA landsþing' Sambands íslenzkra sveitarfélaga verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu í Beykjavík í þessari viku. Hefst það í dag, 8. september kl. 10 á.r- degis og stendur i þrjá daga. Formaður sambandsins Páll Líndal setur þingið með ræðu, en síðan flytja ávörp Hjálmar ViLhjálmssoor, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu og Birgir ísleifur Gunnarsson, 1. varafor seti borgarstjómar Reykjavíkur. Aðalefni þingsins verða skatta mál og skólamál. Magnús Jóns- son, fjármálaráðherra, flytur á fyrsta degi þess framsöguerindi um ný viðhorf í skattamáliun og á öðrum degi þess svarar dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra fyrirspurnum um skóla niál. Einnig flytur Ólafur Davíðs son, hagfræðingur, erindi um hlutdeild fasteignaskatta i tekju öflun sveitarfélaga og dr. Gauk- ur Jörundsson, prófessor, flytur erindi um framkvæmd eignar- náms. Rétt til þingsetu eiga 257 full- trúar frá öllum kaupstöðunum og nær öllum hreppum landsins, sem aðild eiga að Sambandi islenzkra sveitarfélaga. — Minning Framhald af bls. 18 Karl Adolf, sem á finnska konu, Irenu að nafni og eiga þau einnig 3 böm. Hilmar, sem er ókvæntur. Upp úr 1950, er margir hér fóru að óttast atvinnuleysi, flutt ist Kjartan með fjölskyldu sína til Kanada og settist að í Van- coverborg í brezku Kolumbíu. Þótt talið væri að honum vegnaði þar allvel, fluttist hainn samt árið 1957 til Los Angeles í Kaliforníu. Þar búa einnig öll börn þeirra. Svo mun hafa verið þar sem hér, að gott hafi verið með Kjartani að vánna og njóta starfskrafta hans og reglusemi, enda mun hann þá sem áður hafa helgað tíma sinn og krafta starfinu og heimilinu. Að vonum nýttust Kjartani svo framansagðir kostir, að hann eignaðist fagurt einbýlishús í einni útborg Los Angeles, sem Valencia heitir. Nú upp úr síðustu áramótum hafði illkynjað heilaæxli gert vart við sig og þótt hann kæmist til nokkurrar heilsu eftir upp- skurð, dró það hann samt til bana og var hann jarðsettur þar vestra hinn 30. júlí sl. Svo sem vænta má, er slíks mainns sem Kjartans, manns á góðum aldri sárt saknað af stórri samheldinni fjölskyldu og öðr- um vinum og vandamönnum og okkax litlu þjóð sómi að slíkum mönmxrn hvar sem þeir fara. Ingþór Sigurbjs. Til sölu Antik svef mherbe rg issett, hvít- málað. Fastasikápor, núm, 2 nóitit- borð, 2 stólar, soyrtlkommóða með spegli og servantur með manmaraplötiu. Einnlg Blauponkt sjómvanpstæki. Uppl. í sima 17220. LITAVER Shrifstofu- og nfgreiðslusturf 2-M 30280-32262 Rösk og abyggileg kona 30—45 ára, óskast til síma- vörzlu, afgreiðslu og ýmissa annarra skrifstofu- starfa, þarf að vera vön skrifstofustörfum. Upplýsingar frá kl. 5—7 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.