Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970 — Flugslys Framhald af bls. 1 manninn til bana. Einn af far- þegunum varpaði stúlkunni í góifið og var hún síðan yfirbug- uð. Hélt hún á handsprengju sinni í hvorri hendinni. Flugvél- in lenti síðan heilu og höldnu á Heathrow-flugvellinum við Lond on, en flaug síðan til Banda- ríkjanna kl. 22.40 (ísl. tími) á sunnudagskvöld, eftir að ný á- höfn hafði komið flugleiðis frá ísrael. • Farþegaþota af gerðinni Bo- eing 747 í eigu bandaríska flugfélagsins Pan Ani. f henni voru 170 manns. Hanni rændu sjö farþeganna eftir að hún hafði hafið sig til flugs á leið til New York frá flugvellin- um í Amsterdam. Hún lenti í Beirut í Líbanon til þess að taka eldsneyti og þar stigu um borð 18 Palestínu-skæruliðar. Síðan var flugvélinni flogið til Kairo, þar sem öllum, er í vélinni voru, tókst að komast heilu og höldnu frá borði, en síðan sprengdu skæruliðar vélina í loft upp með dínami tsspr eng ju. • Farþegaþotu af gerðinni Bo- eing 707 í eigu bandaríska flugfélagsins Trans World Airlin es með 145 manns um borð var rænt eftir að hún hafði millilent í Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi á leið til New York frá fsrael. Samkvæmt frásögn svissneska Rauða krossins er vélinni nú hald ið í Zerqa á jórdönsku eyðimörk- inni, þar sem hún er á valdi Pal- estínu-Araba. • Farþegaþotu af gerðinni DC- 8 með 155 manns um borð í eigu Swissair var rænt, eftir að hún hafði hafið sig til flugs frá flugvellinum í Zúrich á leið til New York. Samkv. frásögn svissneska Rauða krossins er henni einnig haldið i Zerqa. FORÐIÐ YKKUR Fa.rþegarnir úr bandarísku risa þotunni, sem sprengd var í loft upp á Kairo-flu.gvelli, komu í dag til Rómaborgair. Voru þeir flutt- ir þan.gaS með fluigvél frá Pan Am, sem send hafði verið sér- staklega til Kairo til þess að ná í þá. í risaþotunini voru 152 far- þegar og 23 manna áhöfn og komu 149 farþeganna og flest ir úr áhöfninni með hinni flug- vélirmi til Rómaborgar, en þrír farþeganna urðu eftir vegna minni háttar meiðsla, sem þeir höfðu hlotið. Einn af farþegunum sagði í dag, að flugvallaryfirvöldin í Amsterdam hefðu leitað ga.um- gæfilega á tveimur af flugræn- ingjunum og kannað skilríki þeirra, áður en flugvélin lagði af stað. Hefði þessi athugun á mönnunum verið gerð þrisvar sinnum. Farþeginn, sem er belg- ískur stúdent, telur, að það hafi greinilega rí'kt sá grunur, að flug ræningjar væru í hópi farþega. Margir af farþegunum voru mjög þreyttir eftir aHt ferðalag- ið og talsvert riniglaðir eftir þá æsikenndu reynslu, sem þeir höfðu orðið fyrir. Hollenzkur læknastúdent, sem var í hópraum, sagði að ekki hefði komið upp nein ókyrrð í flugvélinni, fyrr en flugránið hafði verið fram- kvæmt og flugvélin lent í Beirut, þar sem rændnigjarnir kröfðust þess, að eldsneyfisgeymar vélar- innar yrðu fylltir. Kona frá Indónesíu kvaðst hafa haft þá tilfinningu, að eitthvað áþægilegt væri í vændum, eftiir að flugvélinni seinkaði um 20 mínútur á flugvellinum í Amster dam. Henni sagðist svo frá, að strax eftir að flugvélin var kom- in á loft, hefði hávaxinn, vel klæddur maður staðið upp og krafizt þess, að allir farþegarn- ir létu af hendi vegabréf sín. Hann spurði, hvort í hópnum væru nokkrir ísraelar, Axabar, heirmenn eða seradistarfsmeran. Eftir að lent hafði verið í Beirut gáfu ræniragjarnir fairþegunum fyrirmæli um að sitja kyrrir í sætum sínum. Þegar tíl Kairo kom hefðu far þegarnir aftur á móti feragið fyr irmæli um að yfirgefa flugvél- ina án þess að taka nokkuð af eigum sínum með sér. Ein af flugfreyjunum hefði sagt, að far þegarnin yrðu að hoppa niður á völlinn og forða sér síðan eins hratt og eins langt burt og þeir frekast gætu. Á sunnudag var skýrt frá því af fréttastofu í Kairo, hverjiir þrír af ræningjunum væru. Þeir væru allir meðlimir í svonefndri frelsishreyfingu Palestínu, PFLP og allir á þrítugs aldri. Haft var eftir þeim, að þeir hefðu fram- kvæmt flugránið í því skyni að „mótmæla áframhaldandi stuðn ingi Bandaríkjamanna við ísra- el“. Þeir hefðu sagzt hafa 9 dýna mitsprengjur með sér um borð og sagt flugstjóranum, er flug- vélin var yfir Kairo, að hann yrði að flýta sér að lenda, því að sprengjurnar myndu springa eft ir nokkrar mínútur. „ÁN VEGABRÉFA" Sama fréttastofa sagði, að af farþegunum hefðu 85 verið Bandaríkjamenn, 19 hollenzkir, 12 Ástralíuimenn, 10 Belgíu- menn, 4 Frakkar, 4 Indóraesíu- menn, 3 Tyrkir þar af tvö böm, 3 Norðmenn, 2 frá Bretlandi og 2 frá Iran. Einn frá hverju eftir talinna landa: Danmörku, Colum bíu, Argentínu og loks 4 aðrir farþegar „án vegabréfa“. Fáei.nir farþegar hefðu hlotið skrámur, á meðan flugferðinni stóð, en þó einna helzt, er menn reyndu, hver eins hratt og hann gat, að forða sér út um neyðar- dyr vélarinnar, eftir að hún var lent. Það hefði hins vegar verið tekið vel á móti þeim á flugvell inum og ráðstafanir verið gerðar til þess að veita þeim nauðsyn- lega aðhlynningu þegar í stað. Þetta var í fyrsta sinn, sem risaþota af gerðkmi Boein.g 747 lenti á flugvöllunum í Beirut og Kairo. Á síðarnefnda flugvellin um var fjöldi brunabíla sendur á vettvan.g til þess að reyna að hefta eldinn í flugvélinni og hindra, að hann næði að breiðast út með þeim afleiðingum, að það kvi’knaði í flugvélum og flug- vélaskýlum, sem stóðu þar ekki fjarri. Eftir að farþegarnir, sumir ber fættir, höfðu þyrpzt inn í flug- stöðvarbygginguna, sögðu þeir frá því, sem gerzt hafði.. Þar kom það m.a. fram, að eirnn af flug- vélarrænin.gjunum, Samir Ab- del Maguid eins og hann haifði kynnt sig, hefði borið fram skýr ingar á flugráninu, á meðan flug ferði.n frá Beirut til Kairo stóð yfir, en það var í 95 mínútur. Hann hefði sagt, að ísraelsmenn, studdir gf Bandaríkjamönnum, ‘hefðu hrifsað til sín heimaland þeinra, þ.e. Palestínumanmanna. Þetta væri refsing þeirra. Með rólegri röddu hefði flugræning- inn síðan sagt, að flugvélin, sem hlaðin hefði verið dýnamiti, myndi springa fáei-num mínút- um efti.r lendingu. Lokur að neyðardyrum hefðu þegar verið leystar frá og hefði vindblásturinn verið heiftarleg- ur, sem fór um vélina, er loftinu var hleypt inm. Var sagt, að sum ir farþeganna hefðu ekki getað haldizt kyrrir í sætum sínum, heldur hefði loftstraumurin.n ýtt þeim út að hliðarveggjum vél- arinnar. VIDBRÖGÐ IATA Knut Haimima.rskjold, aðalfram- kvæmdastjóri alþjóðasaimtaka flugfélaga (IATA) skoraði í dag á Nasser Egyptalandsforseta og Hussein Jórdaníulkonung að grípa til aðgerða gegn flugvélaræníngj- unum. Skýrði Hammairskjold frá þessu á fundi með fréttamönnum í Hong Komg, þar sem hann tók það fram, að Egypta-land og Jórdamía ásamt öðrum þjóðum hefðu fyrr á þessu ári lýst því yfir, að Þau myndu beita sér gegn flugránum og beita flug- vélarræningjania hörðu. „Ef ríkisstjómiir þessara landa, sem atburðirnir nú varða bæði, hálda ökki loforð sín, þá er það augljóst, að þau munu baika sér mikið vantraust“, sagði Hamm- arskjold. „Ég var nógu barna- legur til þess að trúa því, sem þessar ríkisstjómir sögðu og und- irrituðu. Ef ríkisstjórnirnar sýna hins vegar, að við getum ekki treyst þeim, þá verðum við að talka ákvarðanir um, hvað gera skuli og þessar ákvairðanir verð- um við að taka innan sóla.r- hrings". Hammarskjold vildi hins vegar ekki skýra frá, til hvaða ráðstafana yrði gripið, ef stjórnir Egyptalands og Jórdaníu hefðust ekkert að gagnvart flug- vélaræningjunum. Hann neitaði einnig að skýra frá inniihaldi orðsendiraga sinna til Nassers og Husseins í einstökum atriðum. Hammarslkjold, sem ikvaðst vera ,mjög reiður", frestaði að sinni brottför sinni frá Hong Kong, en hann var farþegi í flug- vél, sem hafði millilent þar á leið til Honululu, en þar stendur fyrir dyrum ráðstefna IATA. Hamm.arsikjold bjóst við því, að haran myndi hailda áfram för sinni á morgun, þriðjudag. Á fundi sínum með frétta- mönnum skýrði Hammarskjold ennfremur frá því, að baram hefði skorað á Kemneth Kaunda, for- seta Afríkuríkisins Zambíu, en þar hefur farið fram ráðstefna hlutlausra ríkja, til þes3 að talka til meðferðair á ráðstetfnunni vopnaðar árásir gegn flugvélum, sem flytji óbreytta farþega, en atburðirnir nú varða rikisistjórn- ir margra þeinra ríkja, sem sent hafa fulltrúa á ráðstefnuna í Lusaka. Sagði Hammarskjold, að harðlega ætti að snúast gegn Öll- um tilraununum til þess að nota farþega og flugáhafnir sem gísla eða flugvélar í samsikonar til- gangi með það fyrir augum að fá þannig leysta úr haldi flug- vélarræningja eða stjórnmála- fanga. ÖNGÞVEITISÁSTAND „Ég tel ekki, að það eigi að gefa flugvélarræmiragjum frelsi, 'heldur á að refsa þeim“, sagði Hamimarskjold. „Áð heimila skipti í staðinn fyrir gísla, er að gera nákvæmlega það sama og gríska stjórnin gerði, það er að láta undan kúguna.ra.ð.gerðum. Það er það versta, sem hægt er að gera“. Þegar Ham.marsikjold va<r spurð ur um örlög fa.rþeganna með flugvélum þeim, sem rænt var á sunnudag, svaraði hann: „Þei.r, sem eru í Kaíró eru á valdi stjórna.rvaldanna. Ef þeir verða ðkki látnir lausir, þýðir það endi alls fairþegaflugs fyrir Egyptaland. Það land myndi ekki geta haldið uppi farþega- fl-ugi á millilandaleiðum, ef far- þegarnir verða ekki látnir la.us- ir“. Ha.mm.a.rskjold sagði, að flug- vélarrán yrðu til gaumgæfilegr- ar athugunar á aðailfundi IATA, sem hefst 27. Okt. í Tdheran. Haran sagði, að farþegatflug vaeri að lenda í hreinu öngþveiti og binda yrði endi á flugránin, en þeir einu, sem væru þess megn- ugir, væru ríkisstjórnimar. Aug- ljóst væri, að flugfélög heimsins hefðu engin tök til slíks. Hann kvaðst vona, að egypzka stjóm- in myndi reynast samstairfsfús. Hún hefði heiimi.lað á laugardag, að maður, sem framið hafði flug- vélarrán, yrði aflhentur til Italíu og nú væri fróðlegt að fylgjast með því, hvort hún myndi bregð- ast eins gegn arabískum fl-ugræn- ingjum. Þá sagði Haimma.rskjold, að ríkisvaldið ætti að gangast fyrir straragari aðgerðum til þess að koma upp um þá, sem hygðu á flugrán og koma í veg fyrir, að þeir gætu farið um borð í flug- vélar. STRANGARI AÐGERÐIR KRAFA FLUGMANNA Alþjóðasamband flugmanna krafðist í dag strangari aðgerða gegn fiugrændngjum. Sagði rit- ari sambandsims, Charles Jack- son flugstjóri, á fundi með frétta mönnum í Loradon í dag, að ein angra yrði þau lönd með tilliti til flugs, sem létu það viðgang ast, að flugræningjar störfuðu frá landssvæðum sínum. >á gat hann þess eiraraig, að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna yrði að taka til athugunar aðgerðir, sem dugað gætu til þess að hindra flugvélarán í framtíðinni. Hefði sambandið jafntframt ákveðið að boða til aukafundar innan sam- taka sirana til þess að ræða þetta vandamál. Óhæft væri, að sam- vizkulausir flugræningjar gætu leikið sér að lífum saklausra, ó- breyttra farþega í refskák sinni á borði heimsstjórnmálanna. - Isvandamál Framhald af bls. 2 Eniglandi Fraikklandi, Hollandi, Þýzkalandi, Japan, Sviss og Tékkóslóvakíu. Og menn eru enn að bætast í hópiran. Berrahard Midhel, sem er prófessor við Laval iháskóla í Quebeck í Kanada sagði að í hans heknaLandi væri ísinra mik- ið varadamál í sambandi við mararavirkj agerð. Atlhyglin beind- ist mjög að því viðfangisefini, etoki siízt nú þegar farið er að þróa norðurhéruðin. Hann sagði að Kanadameran hefðu etolki einu sirani reyrat að virkja ár, eiras og Þjórsá, enda nóg af auðveld- ari ám fyrir. En nú, þegar ís- lendiragar heíðu hatft forgöngu um að leysa vamdann með að losna við kraþið, þá muradu þeir vaíalaust gera það. Höfum fyrirliggjandi hljóðkúfa og púströr í eftirtaldar bifreiðir hl.ióðkútar og púströr. hljóðkútar og púströr. hljóðkútar og púströr. Bedford vörubíla ................ hljóðkútar og púströr. Borgward ......................... hljóðkútar. Bronco .......................... hljóðkútar og púströr. Chevrolet vörubíla............... hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbíla ............. hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbíla ................. hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbíla ................ hljóðkútar og púströr. Fiat fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr. Ford, ameríska fólksbíla ........ hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect .......... hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1955—62 ............. hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina.............. hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac ........... hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M Ford F100 sendiferðabíla 6 og 8 cyl. Ford vörubíla F500 og F600 .... Ferguson eldri gerðir ........... hljóðkútar og púströr. Gloria .......................... hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar. og púströr. Austin Gipsy jeppi ............... hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ....... hljóðkútar og púströr. Rússa jeppi Gaz 69 ............... hljóðkútar og púströr. Willys jeppi ..................... hljóðkútar og púströr. Landrover bensín og diesel .... púströr. Mercedes Benz fólksb. 180—190—200—220—250 hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vörubíla ........... hljóðkútar og púströr. Moskwitch fólksbíla.............. hijóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan .......... hljóðkútar og púströr. Opel Kadett ...................... hijóðkútar og púströr. Opel Kapitan .................... hijóðkútar og púströr. Rambler American og Classic .. hljóðkútar og púströr. Renault R4—R8—R10 ............... hljóðkútar og púströr. Saab ............................ hljóðkútar og púströr. Scania Vabis ..................... hljóðkútar. Simca fólksbíla ................. hljóðkútar og púströr. Skoda fólksbíla og station ...... hljóðkútar og púströr. Taunus Transit ................... púströr. Toyota fólksb. og station . . allir Vauxhall fólksbíla ............... Volga fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbíla alla ............. hljóðkútar og púströr. Volvo vörubíla................... hljóðkútar. Mjög hngstætt verð Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 1 48 95. Sendum í póstörfu um land allt. hljóðkútar og púströr. hljóðkútar og púströr. FJÖÐRIN, Laugavegi 168, sími 2 4180. Til sölu Ketill, olíukynditæki, hitadunkur (spíral) og dæla (sem nýtt) o. fl. Frystivél (| ha.) hitaborð, (Cafeteria) rarmagnshella (stór), ískista. Sími 84179.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.