Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLABEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMÐER 1970 Jónína Gunnhildur Friðfinnsdóttir - Kveðja Fædd: 8. sept. 1885 Dáin: 28. des. 1969. „AUt hjá yður sé í kærleika gjört". Þessi orð úr heilagri ritningu koma mér oftast í huga, er ég minnist tengdamóður minnar, Jóninu Flriðfinnsdóttur. Þvi hún virtist hafa gert þessi orð að einkunnarorðum lífs síns. AUt sem hún gerði var „í kærleika gjört", kærleika til mannsins hennar, bamanna hennar, bama bamanna og svo ótal margra annarra sem hún átti samleið með á lífsleiðinni. Jónina missti móður sína þeg- ar hún var 11 ára, og eftir það ólst hún upp á hrakningi, oft- ast hjá vandalausum. Hún sagði mér það einu sinni, að eftir að hún varð móðurlaus, hafi hún heitið því, gið ef hún ætti eftir að eignast böm, skyldi hún fram ar öllu öðru reyna að verða t Ástkær e-igiirumaðiur minn, faðir, tengdiafaðir og afi, Ríkarður Kristmundsson, kaupmaður, Eiríksgötu 11, varð bráðfcvtaiddur að heáanili sínu laugardaigiinin 5. siepit. Guðrún Helgadóttir, böm, tengdasynir og bamabörn. t FaÖir ofcfcar, temgdafaðir og atfi, Andrés Bjarnason, Skipasundi 85, lézt að VífiLsBtaðahæli 5. þ.m. Börn, tengdaböm og barnaböm. t Móðir okkar, Geirlaug Filippusdóttir, frá Ormstöðum í Breiðdal, amidaðist sunruudaigiinin 6. þ.m. Helga Hansen, Guðmundur Breiðdai. t Systir okkar, Anna Jónsdóttir Burton frá Ölvaldsstöðum, amdaðist á Lamdsipítalainum 28. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram. Systkinin. t Jónína M. Jónsdóttir, Grettisgötu 46, amdaðiist 6. september 1970. Ágóst Jóhannsson og böm hinnar látnu. þeim góð móðir. Hún giftist Árna Stefánssyni, trésmíðameist ara, þegar hún var 22ja ára, en hann lézt árið 1946. Þau Árni og Jónína eignuðust 14 börn, en af þeim misstu þau þrjú, en Jón inu auðnaðist á einstakan hátt að halda heitið, sem hún gaf sjálfri sér á unga aldri. Heill og hamingja barnanna hennar var það sem hún setti framar öllu öðni. Það getur hver og einn séð það sjálfur, hvaða starf það hefur verið að vera húsmóðir á svona stóru heimili í þá daga, þegar þægindi voru einfaldlega ekki til, og oft varð Jónína að vera bæði húsbóndinn og hús- freyjan, því Árni dvaldi oft f jarri heimilinu við störf sin. En það mun aldrei neinn hafa heyrt hana kvarta, hún vann öll sín störf af gleði og umhyggju. Heimilið sem hún bjó manni sín- um og bömum var fyrst og fremst hlýlegt og heimilislegt, þar var hreinlegt og hver hlut- ur á sínum stað. Það fer ekki á milli mála, að til að halda öllu í horfinu, hefur Jónina oft orðið að leggja nótt við dag, ekki sízt þar sem hún saumaði og prjónaði sjálf mest af þvi sem hún þurfti á stóra hópinn sinn, enda sagði hún mér, að hún hefði oftast setzt við sauma og prjóna á kvöldin, þegar aliir voru sofnaðir, og á sumrin hefði sólin oft verið komin upp aftur, áður en hún lagði vinnuna frá sér. Þau Jónína og Árni bjuggu t Maðiuriinin minn, Bjarni ívarsson, fyrrum bóndi að Álftadal á Ingjaldssandi, amdaðisit 5. þ. m. Jóna Guðmundsdóttir. t Eiigimmiaður minin og faðir okkar, Gunnar Gunnarsson, Ránargötu 9, andaðisit laiuigjardaiginin 5. siept. Hólmfriður Sigurðardóttir og böm. t Guðmundur Guðmundsson andaðist að beiimili miírau, Þorsteiirusgötai 2, Borg'amiesi, 6. sept. Jarðaxföriin áfcveðin laiuigar- diaginn 12. sept. frá Borgar- neskinkju kl. 2.00. Skarphéðinn Guðmundsson. t Útför móður oktoar, tengda- móður og öonmu, Jóhönnu Erlendsdóttur, Ásbyrgi, Vestmannaeyjum, fer fraim frá Lamdakirkju í dag 8. sept. kl. 2 e. h. Sveinbjöm Hermansen og aðrir vandamenn. fyrstu hjúskaparár sín á Seyðis- firði, en fluttust síðan til Akur eyrar, þar sem Árni byggði hús- ið nr. 11 við Gránufélagsgötu, en þar áttu þau heima æ síðan, og einnig Jónína eftir að hún varð ekkja, en síðustu árin dvaldi hún á Elliheimili Akur- eyrar. Þegar svo bömin urðu fullorð in, þá eignaðist Jónína tengda- börn og barnaböm. Það var sér staklega kært með Jónínu og bamabömunum hennar, enda var hún þeim einstök amma. Það var alveg sama hvort þau komu til hennar oft á dag eða bara einu sinni á ári, hún tók þeim ævinlega eins og þau væru sér- stakir heiðursgestir, og hjá þeim var það líka alltaf hátíð að koma til ömmu. Hún setti þau í bezta sætið og færði þeim þang að allt sem hugurinn girntist, það var allt gómsætt sem amma bauð upp á, og svo var líka krukka upp í skáp með góðgæti i, og krukkan sú tæmdist aldrei. Það kom líka oft fyrir að litil manneskja kom grátandi til ömmu, en það stóð aldrei lengi, höndin hennar var svo hlý, hún þerraði öll tár fljótt og vel og amma var ánægð, ef hún fékk bros að launum. Jónína fylgdist með þroska t Inmilegar þakkir fyrir auð- sýnida saimúð og hluttekmimigu vegrna amdláts og jarðairfarar mammisirns miíns, föðuir, temgda- föður ag afa, Kjartans T. Örvar. Clara Örvar, böm, tengdaböm og barnabörn. t Hjartamis þakkir til allra er sýndu samúð vilð amdlát og útför Steinbjargar Guðmundsdóttur, Traðarbakka, Akranesi. Fyrir mím-a hömd og ammarra ættdmigja. Axel Sveinbjörasson. t Útför eigimmanmis miíns, föður, temigdiatföður og atfa, Sigbjörns Guðmundssonar, Kleppsvegi 38, fer fram frá Laiuigiarmieskirkju m iövikudaigimin 9. þ.m. kl. 2 e.h. Jónanna Steinsdóttir, Bjami Sigbjömsson, Anna Gunnarsdóttir, Ragnar Sigbjömsson, Bjamveig Ilöskuldsdóttir, Guðmundur Ingl Sigbjömsson, Anna Birna Ragnarsdóttir. bamabarnanna þegar þau uxu upp, og oft tók hún þau um tíma á heimili sitt, ef þannig stóð á og þau dvöldu oft hjá henni lengri eða skemmri tíma í einu. Þau góðu áhrif sem hún hafði á þau og ráðleggingar hennar, munu hafa orðið, og eiga eftir að verða þeim styrkur sem þess urðu aðnjótandi. En það eru þó áreiðanlega fleiri sem fundu það, að til Jónínu var hægt að sækja styrk, og það jafnvel fram á hennar síðasta dag, slík ur var sálarstyrkur hennar, að hún gat alltaf miðlað af honum. Mér finnst ég enn finna hlýj- una frá vinnulúnu höndunum hennar, þegar hún tók mina hönd í báðar sínar. Það hurfu allir erfiðleikar þegar hún tók til máls og benti á ljósu punkt- ana í hverju máli og hét stuðn- ingi sínum. Jónína var lítil kona vexti, en mér er minnisstæð setning, sem kona ein, er þekkti hana vel, sagði um hSna nýlátna. „Hún var einstök kona, hún gnæfði hátt yfir flest samferðafólk sitt". Og þannig var það, í óeiginlegri merkingu, hún líktist engum sem ég hef kynnzt. Þetta áttu aldrei að vera nein eftirmæli, ég er aðeins að skrifa niður örlítið brot af hugsunum mínum um hana, af þvi að dag hefði hún orðið 85 ára, ef hún hefði enn verið á meðal okk ar, en siðan hún lézt hefur einn ig elzti sonur hennar, Eðvarð, fylgt henni yfir landamærin, en hann andaðist þ. 26. júlí s.l. 1 garðinum, þar sem Jónina gróðursetti eitt sinn falleg blóm og ræktaði nytjajurtir handa heimili sínu, liggja nú troðnir moldarstígar, þar sem áður voru blómabeð. Það er sárt að sjá þannig handaverk hennar eyð- ast og hverfa. En það sem hún Jónína gróðursetti í sálumbama sinna og bamabaxna og sú lífs- speki sem hún miðlaði okkur af, það eyðist ekki og hverfur, það á eftir að verða okkur öllum til blessunar um ókomin ár. Tengdadóttir. Kjartan Karlsson málari — Minning MÁLARASTÉTTIN er ekki eldri en það hér á íslandi, að vel á að vera urunt, að ná nötfnum þeirra alina og þvi helzta um líf þeirra og starf á einm stað eða í eina heild, sem framtíðin mundi væntanlega sjá um fram haldið á. Atf þessu tilefni hefur Málara meiistarafélag Reykjavíkur á- kveðið að hefja slíka söfnun og gjöra nú þegar drög að Málara- tali og munu áður en langt líð- ur slík eyðublöð verða send út til útfyllinigar. Nú þegar hefi ég nokkur slík blöð full útfyllt og er þakklátur fyrir alla liðveizlu og upplýsing ar þar um. Ef leiti ber á milli, missum við sjónar hver á öðrum og því frekár sem þilið verður mieira — og svo fór með einn stéttarbróð urinm, sem hér hafði að vísu gengið hljóðlega um garða og á sama hátt horfið úr álfummi. Vel hefði lát Kjartanis Karls- sonar getað farið framhjá mér ef einn af aðstandendum hans hefði ekki verið svo vinsamlegur að láta mér óumbeðið í té, ein- mitt þannig upplýsingax, sem okkur væri nauðsyn að hafa um hvern mann og vona ég að fleiri sýni mér og málstaðnum slíka vinsemd. t Þöktoum inniiega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för eiginimiainnis míns, föðiur, tenigdaföður og atfa, Bencdikts Einarssonar, fyrrv. verzlunarstjóra, Skipholti 26. Sérstakar þakfcir til lækna og hjúknunarliðs Borgrarspít- alans fyrir göðia umihiuigsiun um hinn iáitna. Vilborg Oddsdóttir, böm, tengdaböra og bamabörn. Kjartan Karlsson var fæddur í Reykjavík 6. nóvember 1911, einn af 9 börnum Karls kaup- manns Lárussonar Lúðvigssonar skókaupmanns og Maríu Thejell. Nokkuð mun það sémtakt um Kjartan að hann hafði aldrei á ævinni unnið neitt annað starf en málaraiðnina, hóf komungur starfið hjá þeim þekkta og list- fenga málarameistara og föður- bróður Ágústi Lárussyni og eftir lát hans, með bæði gömlum sam- starfsmönnum sínum og fleirum. Ekki lágu leiðir okkar saman í starfi og var ég ekki nema rétt málkunniuigur þessum prúða manni, sem fékk það ég bezt veit allra viðurkenningu fyrir dyggð ugt þjónustustarf og alveg sér- staka snyrtimennsku og glað- væra háttvísi hvort heldur var við starf eða utan þess. Vel minn iist ég hans í hóflátri gleði í góðvinahópi. Árið 1933 kvæntist hann Klöru Snorradóttur Magnúason ar vélatjóra og eignuðust þau fjögur böm. Maríu, gifta Huga Péturssyni og eiga þau 3 börn. Edda, gift Jóhanni Ólafssyni, eiga líka 3 börn. Framhald á bls. 20 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis veiðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenbavn Ö t Þökkum hjartanlega sýnda samúð og vináttu við andlát INGIBJARGAR INGIMUNDARDÓTTUR Gísli Kristjánsson, Ingimundur Gíslason, Gunnsteinn Gíslason, Edda Farestveit, Guðrún Brynja Gunnsteinsdóttir og systkin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.