Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 14
14
MORÖUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SHPTEMIBBR 1970
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SBPTEMBER 1970
15
Otgefandi hf. Árvakur, Reykjavik,
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Rrtstjórar Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Áðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands.
I lausasölu 10,00 kr. eintakíð.
SKIPULAG
SAMNINGAVIÐRÆÐNA
¥ þeim víðtæku umræðum,
sem fram fara um þessar
immdir um verðbólguhætt-
una og leiðir til þess að koma
í veg fyrir, að verðbólgu-
skrúfan fari í fullan gang á
ný, hefur gleymzt, að í við-
ræðum þeim, sem nú fara
fram midli ríkisstjómarinnar,
verkalýðssamtaka og vinnu-
veifcenda, er einnig fjallað um
nýjar aðferðir við gerð kjara
samninga. í sjálfu sér er eðli-
legt, að þessi þáttur viðræðn-
anna hafi fallið nokkuð í
skuggann, vegna þess að þar
er ekki eins aðkallandi mál
ó férðinni og verðbólgumálið.
Kjarasamningar þeir, sem
gerðir voru sl. vor, renna út
haustið 1971, þannig að segja
má, að allrúmur tími sé til
stefnu.
Þegar aðalsamningahríð
órsins stendur yfir, e>m menn
yfirleitt sammóla um, að
skipulag þeirra viðræðna sé
ekki eins gott og vera ætti og
stuðli ekki að skjótum samn-
imgum. Að jafniaði hefjast við
ræður aðeins skömmu áður
en samningar renna út, vegna
þess að aðilar era ekki til-
búnir í samningaviðræður
fyrr en á síðustu stundu.
Viðræðumar fara hægt af
stað, samninganefndir eru
fjölmenmar og lítið er rætt í
alvöra um þau mól, sem fyr-
ir liggja, fyrr en komið er
fram á elleftu stundu. Verk-
föil eru gjaman boðuð mjög
fljófct eftir að samndngavið-
ræður hefjast. í augum al-
mennings er alilt þetta kerfi
mjög þunglamailegt og seint
að taka við sér. Komi til
verkfalla, eins og oftast vill
verða, tapast mJkii verðmæti
og mikill fjöldi fólfcs er með
einum eða öðrum hætti bund
inm yfir samninigaviðræðum
dag og nótt.
Sjálfsagt geta fulltrúar
verfcalýðssamtakanna og
vinnuveitenda orðið sam-
mála um það, að umbóta sé
þörf á þessu sviði, en líklegt
má telja, að ekki verði þeir á
einu máli um í hverju þær
breytingar eigi að felast.
Rætt hefur verið um, að þess-
ir aðilar hafi samráð sín á
milli yfir samningatímann,
þ.e. að fastanefnd eða sérstök
stofnun sé starfandi allt ár-
ið um kring, sem fylgist með
þróun kjaramóla og atvinnu-
máia og raunar efnahagsmála
yfirleitt. Það mundi væntan-
lega að mestu koma í veg
fyrir, að dýrmætur tími færi
í karp um túlfeun og gildi
þeirra upplýsinga, sem fyrir
liggja um stöðu efnahags-
mála, eftir að raunverulegar
samningaviðræður eru hafn-
ar og verkfall jafnvel skoll-
ið á.
Þá hefur einnig verið rætt
um nauðsyn þess, að kröfu-
gerð verkalýðsfélaganna
komi fyrr fram en tíðkazt
hefur og að hún sé samræmd
milli verkalýðsfélaga í sömu
grein, þannig að ekki þurfi
að eyða sjálfum samninga-
tímanum í það. Ef kröfugerð
bemur fram með nokkurra
mónaða fyrirvara, má ætla
að vinnuveitendum hafi gef-
izt tími til að kynna sér kröf-
umar rækilega og ætti það
að flýta fyrir samningsgerð.
Af hálfu verkailýðssamtak-
anna væri hins vegar hægt
að benda á, að staða efna-
hagsmála er oft slíkri óvissu
undirorpin, að erfitt kann að
vera fyrir þau, að leggja
kröfumar fram með nokk-
urra mámaða fyrirvara.
Sjálft fyrirkomulag samn-
ingaviðræðna hlýtur einnig
að koma til endurskoðunar.
I síðustu kjarasamningum
lögðu flest verkalýðsfélögin
áherzlu á að hafa fjölmenn-
ar sammimgamefndir til stað-
ar, væntanlega til þess að
þjálfa fleiri menn í samn-
ingsgerð, gefa þeim kost á að
kynnast gangi mála og jafn-
framt að fleiri en forystu-
mennimir væru öllum hnút-
um kunnugir og gætu skýrt
samningana fyrir hinum al-
mennu félagsmönnum. And-
stæðingar þessara fjölmennu
sa.mninganefnda hafa haldið
því fram, að þetta væri
býsna kostnaðarsöm aðferð
til þess að þjálfa nýja menn.
í sambandi við sjálf verk-
föllin hafa komið fram radd-
ir um að eðlilegt sé, að edn-
hver lágmarkstími gefist til
samninigaviðræðna áður en
verkföll hefjist. Verkalýðs-
félögin munu vafalaust
leggja á það ríka áherzlu, að
verkfallsrétturinn verði í
engu skertur.
Það er mjög þýðingarmikið
fyrir efnahagsþróunina í
landinu að komið verði í veg
fyrir kostnaðarsama stöðvun
atvinnulífsinis einu sinni á
ári vegna átaka um kaup og
kjör. Og það er einnig mik-
ilvægt, að kjarasiamningar
valdi ekiki slíkum stökkbreyt-
ingum, að rekstrargrandvöll-
ur atvinnulífsins fari gjör-
samlega úr skorðum. Á næstu
vikum mun áhugi manna að-
allega beinast að niðurstöð-
um viðræðnanna varðandi
verðbólguvandann, en þeg-
ar til lengri tíma er litið er
ekki síður þýðingarmikið, að
samkomulag náist um nýjar
aðferðir við gerð kjarasamn-
inga.
Elín Pálmadóttir segir frá
Litlir Hong Kong búar.
f reyfurunum, lestrarefni
unglingsáranna, var Hong
Kong aetíð borg spillingarinn-
ar, full af sjóræningjum árásar
mönnum, ópíumsmyglurum og
seiðandi glæpakvendum. Þó
ekki sé þetta rétt lengur —
hafi það einhvern tíma verið
það — þá er þessi borg skrýt-
in og framandi blanda. Og hún
hrífur með lífsþrótti sínum.
Þarna er óskapleg umferð, bæði
heimafólks og útlendinga, og
skipin streyma út og inn í þessa
fallegu höfn. Umferð er þar
meiri en á hliðstæðum stöðum
öðrum, því þetta er eina toll-
frjálsa höfnin í veröldinni, og
því fást þar allir hlutir á lægra
verði en annars staðar, jafn-
vel ódýrari en í framleiðslu-
löndunum. Nærri má geta að í
það sækir fólk alls staðar að
úr heiminum. íslenzkum ferða-
langi þykir t.d. ekki ónýtt að
fá skreðarasaumuð föt á tveim-
ur dögum úr fínum ullar- og
silkiefnum, og allt fóðrað með
silki, fyrir kegra verð en fjölda
framleiddar gerviefnaflíkur
heima.
Annað er þó merkilegra við
Hong Kong nú á dögum. Þetta
er í rauninni eini staðurinn í
heiminum, þar sem Kínverjar
og Vesturlandafólk hafa bein
viðskiptaleg samskipti. Þar eru
bankar og verzlanir Rauða
Kína við hliðina á sams konar
fyrirtækjum með hvers konar
varningi frá Austur- og Vest-
urlöndum. Kínversku búðirnar
skera sig þó úr í útliti. 1 búð-
argluggum er alltaf mynd af
Mao formanni og ritaðar yfir-
lýsingar um mikilleik hans. Mao
er stórkostlegur og því á að
kaupa i þessari búð. Og auðvit-
að keypti ég í kínversku búð-
inni silkináttfötin á hana litlu
frænku mína, eingöngu fyrir
Mao. Rauða kverið hans ligg-
ur líka alltaf i stórum bunk-
um á áberandi stað í búðinni.
Þessi röksemdafærsla fyrir við
skiptum kemur íslendingi svo-
lítið spánskt fyrir sjónir. En
hvað gerir það? Þarna má fá
fyrir spottpris alls konar list-
varning úr jaði, fílabeini og
silki, skartgripi með dýrum
steinum o.s.frv., ef aur er fyrir
því í buddunni. Hong Kong er
eini staðurinn, þar sem Kín-
Vef jar geta selt vörur sínar
beint fyrir erlendan gjaldeyri.
Sagt er að því sé Hong Kong
þeim miklu dýrmætari svona
en þó þeir réðu yfir borginni.
Á hverjum morgni koma græn-
metisvagnarnir í löngum lest-
um yfir landamærin, þvi þeir
birgja þessa fjögurra milljón
manna borg upp af grænmeti,
kjúklingum og margs konar
matvörum, sem vegna landleys-
is er ekki hægt að rækta
heima. Bílalestin snýr svo við
tóm að kvöldi, því ekkert er
keypt til Kina í staðinn.
Hong Kong kaupir líka ann-
að, sem ekki er alls staðar
greiddur mikili gjaldeyrir fyr-
ir. Vatnsleysi er mesta vanda-
málið þar, og er keypt af Kín-
verjum geysimikið vatn fyrir
sem svarar 25 kr hverjir 5
lítrar. Má sjá hvar það kemur
í gildum vatnspípum yfir landa
mærin og er safnað í uppistöðu
lón, sem gerð eru ýmist í fjöll-
unum eða með fyrirhleðslum í
flóum. Hong Kong-búar eru
mjög háðir þessum vatnsvara-
forða. Fyrir um það bil 10 ár-
um varð þar svo vatnslaust í
þurrki, að aðeins var hægt að
hleypa vatni á leiðslur borg-
arinnar í 4 klst. annan og
þriðja hvern dag. Og á hótel-
um eru ferðamenn hvattir til að
láta ekki vatn renna að óþörfu
og fara vel með það. 1 regni
er hverjum dropa að sjálf-
sögðu safnað í vatnsgeymana.
FLYTJA FJALLATINDA
I FLÓANA
Þegar komið er fljúgandi til
Hong Kong, til lendingar á
flugbrautunum, sem gera varð
vegna landleysis úti í sjó, birt-
ast eyjarnar með sínum háu
granítfjöllum og ströndin með
fjörðum og vikum. Stórkostleg
landslagsfegurð. Skipin streyma
út og inn sund og firði, stór
skemmtiferðaskip, flutninga-
skip frá öllum þjóðum, kín-
verskar júnkur og litlir samp-
asbátar.
Hong Kong er í rauninni 3
landsvæði: Hong Kong eyja,
sem Bretar fengu til ævarandi
eignar með Nankingsamningun
um 1842, skaginn Kowlon eða
Drekarnir níu, sem þeir fengu
einnig til eignar með Peking-
samningunum 1860 og viðbótar-
landið, kallað New Territor-
ies eða Nýja landið
sem þeir fengu á leigu til 99
ára 1898. Þeir eiga þvi aðeins
eftir 27 ára leigurétt þar og
eru íbúarnir sýnilega nokkuð
kvíðnir yfir. Ekki sízt þar sem
þarna býr mikið af flóttafólki
frá Rauða Kína. New Terri-
tories er kínverskt land og ligg
ur að landamærunum, sem vel
er gætt. Frá Kowlon-skaga er
ferja stöðugt í förum yfir á
Hong Kong eyju, enda teygir
borgin sjálf sig bæði yfir eyj-
una og skagann og nær nú þeg
ar áfram inn á New Territories
Hong Kong eyja er í stórum
dráttum banka- og verzlunar-
hverfi, sem einnig nær yfir í
Kowlonskaga, en þar er líka
kominn mikill iðnaður. Á New
Territories er ræktað það sem
ræktað er í nýlendunni, mest
grænmeti, því af því geta
bændur fengið 6—8 uppskerur
á ári, en ekki nema tvær af
hrísgrjónum.
Landið er dýrmætt á Hong
Kong svæðinu. Húsin í borg-
inni teygja sig öll 20-30 hæðir
upp í loftið. Þau ber samt ætíð
í þessi fallegu háu granítfjöll
með trjágróðri, sem gnæfa hvar
vetna yfir. Húsin standa ákaf-
lega þétt og er bókstafiega
þrengt inn í hæðirnar, sem þau
standa utan í.
Hong Kong-búar deyja ekki
ráðalausir í landleysinu. Þeir
hafa gripið til þess ráðs að
taka ofan af fjöllunum, fá þar
slétt byggingarsvæði og flytja
efnið niður í flóana, þar sem
þeir búa sér til land. Þetta er
stórkostlegt að sjá. Heil borg-
arhverfi, eins og iðnaðarhverf-
ið Kwun Tong, eru reist á
slíku landi. Og hafnarmannvirk
in færast stöðugt fram.
Þrengslin i Hong Kong urðu
sérstaklega tilfinnanleg eftir að
flóttamannastraumurinn hófst
frá Kina. Hann náði hámarki
árið 1962, þegar hungursneyð-
in ríkti þar. Munu yfir milljón
flóttamenn hafa komið á 19 ár-
um. Nú eru á Hong Kong svæð-
inu yfir 4 milljónir manna og
er þéttsetinn bekkurinn, enda
mun þetta ein þéttbýlasta borg
í heimi. 98—99% af íbúunum
eru Kínverjar, flestir frá Kan-
ton og kantonmállízka mest töl
uð. Hitt eru hvítir menn. Kín-
verskir flóttamenn komast ekki
lengur inn til Hong Kong yfir
landamærin frá Kína. Þó er tal
ið að takist að smygla 25 Kín-
verjum á dag um portúgölsku
eyjuna Makao. Þangað koma
flóttamennirnir á bátum og er
svo smyglað sjóleiðis á land í
Hong Kong. Þeir greiða fyrir
þetta hátt gjald. En séu þeir
svo gripnir í Hong Kong, eru
þeir sendir aftur til síns heima,
til Kína. Kínversku flóttamenn
Horft yfir landamærin, til Itauða Kína.
anna, þar sem afurðir eiga að
fara í sölu fyrir gjaldeyri til
Hong Kong, og því ekki leyfi-
legt að neyta eigin afurða nema
með leyfi yfirvalda. Betri sam-
býlishúsin líta vel út. Svalir
eru alltaf þaktar þvotti, því
Kínverjar eru hreinlegir. Og
sjónvarp hafa sýnilega allir,
borga 10 cent á dag í niður-
greiðslu og fá fyrir 3 kvik-
myndir á dag fyrir alla fjöl-
skylduna og fréttir af umheim-
inum. Það veita sér jafnvel þeir
fátækustu.
FRAMLEIDDU — OG
FÓRUST EKKI
Til að lifa, þarf allur þessi
fjöldi auðvitað vinnu. Máltæk-
ið „Produce or perish“, að fram
leiða eða farast, átti fyrir 15
árum betur við hér en nokk-
urs staðar, ekki sizt þar sem
fyrri markaðir Hong Kong
höfðu skyndilega þurrkazt út,
þegar kommúnistar komust til
valda i Kína. Og þeir fram-
leiddu! Flóttamennirnir, sem
einhver efni höfðu, byrjuðu að
framleiða handunna muni í
kjallarakompum og smástækka
við sig. Aðstæður voru ekki
upp á það bezta, þar sem flytja
verður inn allt hráefni og út
varninginn. En nú er svo kom-
ið, að verkstæðin eru orðin að
yfir 12 þúsund stórum verk-
smiðjum, sem framleiða varning
til sölu í 150 löndum. Neyðin
kennir naktri konu að spinna.
Og það hefur vissulega sann-
azt í Hong Kong. Ósjaldan má
lesa á varningi i verzlunum,
jafnvel hér á Islandi „Made in
Hong Kong“ og iðnaðurinn er
þar á uppleið.
Bátafólkið í Hong Kong er
stétt út af fyrir sig. Margir
fiskimennirnir búa í bátum sín-
um með fjölskylduna og elda á
hau. Áin Shinchuu liðast fyrir
neðan hæðina, fjarska sakleys-
isleg. En ef betur er að gáð,
má greina girðingu Hong Kong
megin, og Kína megin aðra, all
rammbyggða og í sjónauka
sjást varðturnar og lögreglu-
menn. Ána má víst vaða, þegar
hún er vatnsminnst, en ekki er
á það hættandi. Allir, sem
leggja út á auða svæðið, fá hið
skjótasta skot. Járnbrautarlest
fer á einum stað yfir. Farþegar
fara úr lestinni og ganga yfir
—• enda nákvæm skoðun á
staðnum. Bílalestirnar, sem
flytja varninginn til Hong
Kong, fara annars staðar og
líka gegnum stranga skoðun.
Samskipti fólksins á bökk-
um árinnar eru engin.
Mest dvaldist ég þó í sjálfri
borginni. Hong Kong er auðug
borg. Hún hefur blómstrað við
algert verzlunarfrelsi og toll-
frelsi allar götur síðan 1841.
Þarna eru engin höft, og það
dregur að. Skipin millihlaða
varning. Allir koma við. Og
vörurnar eru að jafnaði ódýr-
ari en nokkurs staðar annars
staðar í heiminum. Það dregur
að ferðamenn, sem eru stærsta
tekjulind nýlendunnar. Vöru-
úrvalið er stórkostlegt. 1 búð-
argluggum liggja dýrmætir
skartgripir, jaði- og fílabeins-
gripir, myndavélar, og hvað
sem nöfnum tjáir að nefna alls
staðar að úr heiminum. Og í
búðunum er straumur viðskipta
vina að kaupa perlur, gull,
silki og skrautmuni. Skreðar-
arnir sauma á mann alfatnað á
24—48 klukkustundum. Bara
að koma og máta milli skoðun-
arferða og gönguferða um borg
ina og landsvæðin í kring.
Kaupmennirnir eru æstir i að
selja og lækka gjarnan verðið
heldur en að missa viðskiptin,
þvi samkeppnin er hörð.
Götulífið er ein iðandi kös
hvítra manna og Kínverja.
Ljósaskiltin glampa á kvöldin
og skipin eru upplýst. Þama er
líf í tuskunum. Það eitt að fara
með ferjunni milli Kowlon-
skaga og Hong Kong-eyjar er
skemmtilegt. Ljósadýrð báðum
megin sundsins og á skipunum
í kring. En á daginn skógi
vaxnar graníthæðir að baki
skýjakljúfanna.
Við báða ferjustaðina bíða
kúlíarnir, karlarnir með
kerrurnar, tilbúnir að hlaupa
af stað með farþega fyrir gott
gjald. En engan sá ég leita
eftir þjónustu þeirra. Allir
tóku leigubílana hinum megin
götunnar. Kúlíarnir eru sýni-
lega að missa atvinnuna — sem
betur fer, segjum við, sem
finnst það stríða gegn mann-
legri reisn að sjá mann draga
annan í vagni. Kannski eru
kúlíarnir ekki sammála.
í miðborginni, beggja vegna
sundsins, sést að hér fara stór-
viðskipti fram. Stórir bankar
eru alls staðar, fín hótel og
verzlanir með miklu úrvali af
vörum úr öllum heiminum.
Hong Kong er vissulega skrýt-
in blanda og þarf ekki reyfara
frásagnir til. — E. Pá.
1 Aberdeen býr fólkið í bátu m sínum. Telpa með bróður sinn.
Ég fór um þessi lélegustu
hverfi. Fólkið sat úti í húsa-
garðinum að borða. Alls stað-
ar eru opnir markaðir, því
fólkið getur ekkert geymt og
verður að kaupa allt jafnóð-
um. Þetta er ömurlegt. Þó
kannski betra en var hjá því
áður. Nú þarf engan að spyrja
hvort það megi borða sinn eig-
in kjúkling eða grænmeti, ef
það eignast slíkt, eins og bænd
urnir hinurn megin landamær-
Kinversk júnka.
EINI SNERTIPUNKTUR
RAUÐA KÍNA
OG VESTURLANDA
irnir komast ekki lengur áfram
til annarra landa, eins og áður,
því ekkert land vill við þeim
taka, og setjast þeir þvi að í
Hong Kong.
Hong Kong-búum er vork-
unn, þó þeir taki hart á ölög-
legum komum flóttafólks. Þeir
geta varla tekið við fleirum.
Nú þegar er allt yfirfullt. Og
fæðingar í borginni eru
helmingi fleiri en dauðs-
föll. Svo þröngt er, að grafreit
ir eru hreinn lúxus. Kínverj-
ar grafa sína dauðu í leigujörð
til 7 ára, taka þá beinin upp,
hreinsa þau og setja í krukku.
Þessar krukkur sjást oft stand
andi á bersvæði í fjallshlíð ná-
lægt þorpunum. Einnig skrýtn-
ir grafreitir, þar sem eru steypt
ir hægindastólar. Kínverjar
trúa því, að keisarar og kon-
ungar hafi setið í slíkum þæg-
indum og vilja veita sínum
látnu sömu sæmd.
1 Hong Kong hefur tekizt
furðulega vel að koma öllu
þessu flóði af fólki fyrir í
vinnu og húsnæði, þó enn séu
mörg hreysahverfin hangandi
utan í hlíðunum, þar sem flótta
menn hrófluðu yfir sig þaki,
eins og bezt þeir gátu. Stórt
átak hefur verið gert til að út-
rýma þeim, með þvi að byggja
stór hverfi með 7 hæða sambýl-
ishúsum, svonefndum H-húsum,
þar sem fólkinu er hrúgað sam-
með sameiginlegum eldhúsum
og salernum. Hinir lægstlaun-
uðu eiga þó fullt í fangi með
að greiða nokkra húsaleigu.
Hjónin þurfa gjarnan að fara
bæði út að vinna og skilja
krakkana eftir heima. En fái
menn betri vinnu og komist
upp í 100—150 HK dala mánaða
laun, þá geta þeir fengið betri
blokkíbúðir. Borgarstjórnin
reisti 8—16 hæða blokkir af
betri gerð í framhaldi af hin-
um. Þar eru 3ja herbergja íbúð
ir með séreldhúsi og sérbaði
fyrir 18—20 HK dala leigu á
mánuði. Eftir brunann mikla í
einu hreysahverfinu á jóladag
1962, þegar 50 þúsund manns
urðu heimilislausir á einni
nóttu, var reist geysimikið af
þessum sambýlishúsum, en það
er engin sæla að vera flótta-
maður.
glóðarkerum um borð. 1 fiski
bænum Aberdeen má sjá þessa
flota af hrörlegum litlum
skekktum eða sampas, fullar af
óhreinum börnum. En þar sjást
líka margar fallegar kínversk-
ar junkur, sem sækja lengra á
haf út. Talið er að bátafólkið,
sem lifir og deyr um borð, sé
100 þúsund talsins.
LOKUÐ LANDAMÆRI
Á ferð um Hong Kong í sum-
ar, ferðaðist ég að sjálfsögðu
um nýlenduna, heimsótti fiski-
mannabæinn Aberdeen og fór
um New Territories, að landa-
mærum Kína, sem ég horfði yfir
hjá lögreglustöðinni Lokmas-