Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970 Þriðjudagur 8. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ysjugreinum dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónssson les söguna ,,Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutsson (2). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,15 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les (12) 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar. Nútímatónlist: Sinfóníuhljómsveit Stokkhólms leikur „Sinfóníu Capricieuse“ eftir Berwald, „Resa till Amerika" eft- ir Rósenberg og „Sysifos-svítu“ eftir Karl-Birger Blomdahl; Antal Dorati stjórnar. Sænska útvarpshljómsveitin leikur „Barokksvítu“ op. 23 eftir Kurt Atterberg; höfundur stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan: „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldur Pálmason lýkur lestri sög- unnar. 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 í handraðanum Davíð Odidsson og Hrafn Gunn- laugsson sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 20,50 íþróttalíf örn Eiðsson segir frá afreksmönn- um. 21,10 Samleikur í útvarpssal Wladimir Malinin og Natalja Khanzadjan frá Rússlandi leika á fiðlu og píanó „Rómönsu“ í G-dúr“ eftir Beethoven, „Stælingu á Al- beniz“ eftir Sjedrín, „Húmoresku“ eftir Sjedrín, „Andalúsíu-rómans“ eftir Sarasate og „Rússneskan dans“ eftir Tsjaíkovskí. 21,30 Undir grunnfána lífsins Þórunn Magnúsdóttir les bókar- kafla um morfín eftir Milton Sil- verman í þýðingu Sigurðar Einars- sonar. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (6). 22,35 Slátter op. 72 eftir Grieg Andor Foldes leikur á píanó. 22,50 Á hljóðbergi „Raunir Werthers unga“ (Leiden des jungen Werther) eftir Johann Wolfgang von Goethe. Michel Heltau les. 23,50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip Steypustöðin 41480-41481 ÍÍERK og útdráttur úr forystugreinum dag blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutsson (3). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Sinfónía nr. 3 „Wagnerhljómkvið- an” eftir Bruckner. Sinfóníuhljóm- sveitin í Cleveland leikur; George Szell stjórnar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynningar Tónleikar 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheila Kaye-Smith. Axel Thorsteins son þýðir og les (13). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) „Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar“ eftir Pál ísólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. b) Sex gamlir húsgangar með nýj- um lögum eftir Jón Þórarinsson. Guðrún Tómasdóttir syngur. c) Barokksvíta fyrir píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. d) Vísnalög í búningi Karls O. Runólfssonar og Magnúsar Bl. Jó- hannssonar. Þuríður Pálsdóttir syngur. e) Sex íslenzk þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Ingvar Jónasson leikur í víólu og Guð- rún Kriistinsdóttir á píanó. f) Tvö lög úr ,,Melódíu“ útsett af Þorkatli Sigurbjörnssyni. Strengja- sveit Sinfóníuhljómsveitar íslands lei'kur; Þorkell stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Frjálsræði Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur erindi. 16,40 Lög leikin á sembal. 17y00 Fréttir. Létt lög. 19,00 Fréttir Tónleikar. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,3’ Heinrich Heine Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur hugleiðingar um skáldið. 20,05 Sex lög eftir Britten við ljóða- brot eftir Hölderlin Peter Pears syngur; höfundurinn leikur undir á píanó. 20,20 Sumarvaka a) Skylmingar við skáldið Svein Auðun Bragi Sveinsson ræðir aft- ur við Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi, sem rifjar upp viðskipti sín við Svein Hannesson frá Elivogum. b) Sönglc-g eftir Pálmar Þ. Eyjólfs- son. Kirkjukór Gaulverjabæjarkirkju syngur undir stjórn höf. c) Villiféð á Núpsstað Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur frásöguþátt. 21,30 Útvarpssagan: „Brúðurin unga“ eftir Fjodor Dostojefskij Elias Mar endar lestur sögunnar sem ■ Málfríður Einarsdóttir íslenzk- aði (6). 21,50 Dansar úr „Nusch Nuschi“ op. 20 eftir Hindemith Sinfóníuhljómsveitin í Bramberg leikur; Joseph Keilberth stj. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum VÉLRITUN-FJÖLRITIIN SF ÞÓRUNN H.FEUXDÖTTIR Alls konar vélritun og f jölritun HarinnMRnr T Kennsla á rafmagnsritvélar. GRANDAGARÐI 7 SÍIMI 21719 100 smólesto bótur til sölu. — Þeir serri áhuga hafa leggí nafn sitt inn á afgr. Eufemíu Waage (7). 22,35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23,05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. september 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Leynireglan (Les compagnons de Jéhu) Framhaldsmyndaflokkur gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Aleandre Dumas. 8. og 9. þáttur. Aðalhlutverk Claude Giraud, Yves Lefebvre og Gilles Pelletier Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni síðustu þátta: Morgan ræður niðurlögum foringja illvirkjaflokksins. Montrevel hittir eiginkonu sína, sem hann hélt látna, en er njósnari Fouchés, dómsmála- ráðherra Bonapartes. 21,25 Á öndverðum meiði Umsjónarmaður Gunnar G. Schram. 22,00 íþróttir Umsjónarmaður Atli Steinarsson. Dagskrárlok. r-------------\ FÆST UM LAND ALLT Snyrti- vörur fyrir stúlkurnar Ó. JOHNSON &KAABER ¥ II!\ SAMVIIUSKÓLMUM BIFRÖ8T Samvinnuskólinn Bifröst byrjar starfsemi sína mánudaginn 21. sept. Nemendur mæti í skólanum þann dag fyrir kl. 18.00 (kl. 6 e.h.). Norðurleið hf. tryggir sérstaka ferð frá Um- ferðamiðstöðinni kl. 14.00 (kl. 2 e.h.) um- ræddan dag. Skólastjóri. Mbl. merkt: „Gott skip — 4985". ATHUGID Borgarinnar beztu greiðsluskilmálar — Geri aðrir betur Svefnsófar, 2ja manna, 2000 út og 1000 á mánuði. Svefnsófar, 1 manns, 2000 út og 1000 á mánuði. Svefnsófar, stækkanlegir, 1000 út og 1000 á mánuði. Svefnbekkir, 4 gerðir, 1000 út og 1000 á mánuði. Svefnstólar, 1000 út og 1000 á mánuði. Spegilkommóður, 1000 út og 1000 á mánuði. Kommóður, 3ja, 4ra, 5 og 6 skúffu, 1000 út og 1000 á mánuði. Símastólar 1000 út og 1000 á mánuði. Vegghúsgögn o. m. fl. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 — Sími 14099 (Stofnsett 1918). Leyndardómur góðrar uppskriftar! —og mundu að nota 'LJÓMA smjörliki Uppskrift verður aldrei góð, ef potuð eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á fslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLIKÍ E smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.