Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SSPTEMBER 1970 4 HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifrei«5-VW 5 ma«ia-VW svefwaga VW9maun3-Landrover 7manna bilaleigan AKBBAUT car rental servicc r 8-23-47 sendum Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Hópferðir Til leigu í tengri og skemmri feröir 10—20 ferþega bílar Kjartan Ingimarason, sími 32716. HÚSHJÁLP Amerísk fjöiskykia óskar eftir stúfku eða komr, sem vrtdi vera tif aðstoðar við búsverk og bamgæzlu í ertt ár. Fangjald greitt. Skrifið: Mrs. F. C. Rose, 1040 00100(31 Dr. Youngstown, Ohio 44505 — U.S.A. ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWACEN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: 0 Dýrt er lambakjötið EJ. skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Má ég biðja þig fyrir nokkr- ar línur í dáilki þínum? Nú er lambakjötið komið á markað inn, og er nú heldur mikið verð sett á það, þessar litlu lamba- kreistur, sem eru bláar í gegn af hor. Þetta lætur enginn sér detta í hug að kaupa og það svona rándýrt. Nú þurfum við, góðar húsmæður, að standa vel saman og kaupa ekki einn ein asta bita af þessu kjöti. Látið engan plata ykkur til þess. Með kveðju og þökk fyrir birtinguna. Elka Jónsdóttir, Eiríksgötu 13“. 0 Gagnrýni og skaðrýni tJlfur Ragnarsson, læknir skrifar: „Velvakandi minn! Mér er frámunalega litið um gagnrýni gefið í þeirri merk- ingu orðsins sem virðist vera að festast í málinu, nefnilega að gagnrýni sé sama og nei- kvætt nöldur. Þegar sálin segir nei, sofna líf og andi. Verri örlög veit ég ei en vera gagnrýnandi! Raunverulega merkir orðið gagnrýnandi maður, sem sér i gegn. Sá sem i raun og sann- leika sér í gegn, er i engu ónæmari fyrir hinu jákvæða en því, sem miður fer. Þess vegna hafa sannir gagn rýnendur aðstöðu til að vera sannir leiðbeinendur. Á því vill verða raunalegur misbrestur, sem veldur því, að margir, sem nefnast gagnrýn endur, njóta lítillar tiltrúar með þjóðinni. Menn, sem aðeins rýna í brestina eru í rauninni alls ekki sannir gagnrýnendur, heldur miklu fremur skað-rýn- endur. Þetta var nú útúrdúr. Tilefn ið var annað. 0 Læknar fjarverandi Mig langar að leiðbeina þó í litlu sé þvi stóra blaði, sem gjaman vill veita lesendum sin um beztu þjónustuna. Undanfar in ár hef ur þetta merkisblað — Morgunblaðið — veitt lesend- um sínum upplýsingar um f jar- vistir lækna vegna sumarleyfa eða námsferða. Þessi þjónusta hefur verið felld niður fjölda manns til mikils óhagræðis. Að þessu leyti hefur þjónustu blaðs ins við lesendur þess hrakað. Vilduð þið nú ekki taka það til vinsamlegrar athugunar, hvort þessi gagnrýni mín — sem aðeins er af góðvilja sprott in, eigi ekki við rök að styðj- ast? Með þakklæti fyrir alla góða þjónustu, sem blaðið innir af hendi. Úlfur Ragnarsson, læknir". 0 Blettur við Rauðarárstíg „Kæri Velvakandi! Mig langar til að skrifa þér lítið bréf um lítinn blett héma í borginni, nánar tiltekið á hominu á Rauðarárstíg og Hverfisgötu norðanverðri, eða við Rauðaréirstig 13. Þegar Hverfisgatan á sinum tíma var löguð fyrir hægri um- ferðina, sem eins og kunnugt er tókst með miklum ágætum, var steypt í kringum grasblett á umræddu horni, en nú er hér lítið gras sjáanlegt. 1 þurrki er bletturinn eiginlega bara flag og í rigningu forarpollur, eins og hann reyndar oftast er. Vilja nú ekki viðkomandi gatnayfirvöld miskunna sig yf ir þennan litla blett og mal- bika eða helluleggja hann? Um grasvöxt eða annan jarðargróð ur getur varla verið að ræða á þessum stað, og við, sem dag- lega eða oft á dag göngum fram hjá blettinum, losnum þá við að sjá það vandræðaástand sem hann er í. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna og von um góðan árangur af beiðninni. SBr, býr neðarlega á Rauðarárstíg". Röskur ungur maður óskast í varahlutaverzlun og til léttra skrifstofustarfa, þarf að hafa bílpróf. Umsókn leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi föstudagskvöld merkt: ,Röskur — 4261". Skólastjóri - ný íbúð Skólastjóra vantar að barnaskóla Tálknafjarðar. Rúmgóð ný íbúð fyrir hendi. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 2551 í Tátkna- firði. SKÓLANEFND. enn emn nyr þjónustu-og útsölustaður TOEOBMU HÉR FÁIÐ ÞÉR OG ÞÚSUNDIR ANNARRA, SEM UM SUÐURLANDS- VEG AKA,FLJÓTA OG GÓDA ÞJÓNUSTU SAMBANP ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILDSÍ™

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.