Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970
Aðstoðargjaldkeri
Stúlka ekki yngri en 25 ára óskast nú þegar í starf aðstoðar-
gjaldkera auk annarra almennra skrifstofustarfa. Verzlunrskóla-
menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast
sendar á skrifstofu okkar að Ármúla 8 fyrir 14. þ.m.
NATHAN OG OLSEN H/F.
Bílstjóri - fromtíðarstarf
Traustur, ungur maður getur fengið fram-
tíðarstarf sem bílstjóri eða lagermaður hjá
stóru fyrirtæki hér í bæ.
Eiginhandarumsóknir, sem tilgreina aldur
og fyrri störf leggist í afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m.
merkt: „Framtíðarstarf — 4120“.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Frá Vétskóla Islands
Innritun fer fram dagana 9. og 10. september kl. 9—12.
Þeir, sem sótt hafa um skólavist, þurfa að mæta til innritunar
eða láta mæta fyrir sig, eða hringja í síma 23766.
Inntökupróf og endurtekin próf verða 11. og 12. september.
Skólinn verður settur þriðjudaginn 15. sept. kl. 2 í hátíðarsa!
Sjómannaskólans.
Norskt fyrirtœki
óskar eftir sambandi við útflytjanda á íslenzkum gæruskinnum.
Tilboð merkt: „Skinn — 8358" sendist afgr. Mbl.
Byggingoverkfræ*!r.gur
óskast til starfa við áætlanagerðir og eftirlit.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil
og fyrri störf sendist skrifstofu vorri, Lækj-
argötu 12, íyrir 14. þ.m.
íslenzkir aðalverktakar s.f.
Lagermaður
Maður á aldrinum 25 til 40 ára óskast til starfa hjá stóru iðn-
fyrirtæki í Reykjavík við lager- og afgreiðslustörf. Bílpróf æski-
legt. Algjör reglusemi áskilin. Þetta er gott framtíðarstarf fyrir
reglusaman og samvizkusaman mann. Mötuneyti er á staðnum.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt með-
mælum, ef fyrir hendi eru, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld 10. sept. merkt: „Framtíðarstarf — 4263".
Sköfum hurðir
Davíð Guðmundsson
Sími 20738.
MWM Diesel
V-VÉL, GERÐ D-232
6, 8, 12 stmkka.
Með og án túrb'mu
1500—2300 ®n/mín.
98—374 „A" hestöfl
108—412 „B" hestöfl
Stimpilhraði frá 6,5 til 10
metra á sek.
Eyðsla frá 162 gr.
Ferskvatnskæling.
Þetta er þrekm i'ki'l, hl'jóðl'át og
hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél-
ar og rafstöðvar. — 400 hesta
véiin er 1635 mm l'öng, 1090 mm
breið, 1040 mm há og vigtar
1435 krló.
STURLAUGUR
JÓNSSON &c CO.
Vesturgötu 16, Reykjavík.
Deildir skólans á Akureyri og í Vestmannaeyjum verða settar
sama dag kl. 2 í Hótel Varðborg á Akureyri og í Iðnskólahús-
inu í Vestmannaeyjum.
SKÓLASTJÓRI.
DALE CARNEGIE
NAMSKEIÐIÐ
Ný námskeið eru að hefjast — mánudags og fimmtudagskvöld.
Námskeiðið mun hjálpa þér að:
Ár Öðlast hugrekki og sjálfstraust.
ÍC Tala af öryggi á fundum.
ýt Auka tekjur þínar, með hæfileikum þínum að umgangast
fólk.
Ár Talið er að 85% af velgengni þinni, séu komin undir því,
hvernig þér tekst að umgangast aðra.
ic Afla þér vinsælda og áhrifa.
Verða betri sölumaður, hugmynda þinna, þjónustu eða vöru.
if Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staðreyndir.
ic Verða betri stjómandi vegna þekkingar þinnar á fólki.
Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að.
ic Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða.
FJÁRFESTING 1 MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT.
Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 82930 og
eftir kl. 5 í síma 30216.
Stjórnunarskólinn
KONRÁÐ AD0LPHSS0N.
^2sinnui
LENGRI LÝSIN
n
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
FULLTRÚASTARF
Iðnaðarfyrirtæki í Reykjavík með yfir 50 starfsmenn, vill ráða til sín
duglegan fulltrúa.
í tilboðum, sem verða trúnaðarmál, þarf að geta um fyrri störf og
menntun og senda þau til afgr. Mbl. fyrir 15. september n.k. merkt:
„Fulltrúi — 4732“.
FRAMKVÆMDARSTJÓRI
Þekkt iðnfyrirtæki í fullum gangi í Reykjavík óskar eftir fram-
framkvæmdarstjóra.
Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 13.
september n.k. merkt: „Framkvæmdarstjóri — 4121“.