Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 6
6 MOROUNB'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SBPTEMBER 1970 BÓKBANO Tok bækur blöð og tímarit í band, gyfli einnig bækur, möppur og veski. Upplýsing- ar að Viðimel 51. Sími 14043. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýti yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. 8—22 FARÞEGA hópferðabílar til teigu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabilar hf, sími 81260. AFRÓDlTA AUGLÝSIR Andlitsböð, handsnyrting, lit- anir, vaxmeðferð, hárgreiðsla, saunabað, nudd. Sími 14656. Laugaveg'ur 13. SVEFNSÓFI TIL SÖLU Uppl. í síma 36744 og 40763. SKELLINAÐRA Vil kaupa skelhnöðru, helzt Hondu. Vm®aimtege'st hringið í síma 4 18 55. PONTIAK miodel 1964. Verð kr. 15 þús. Sínrvi 20326. TÚNÞÖKUR Véfskomar ti'l söki. Símar 22564 og 41896, 5—6 HERB. ÍBÚÐ óskaist fyrir 15. okt. Engin smábörn. Uppl. í síma 23101. HESTUR I ÓSKILUM íí Vatn sley sost ran da rhrep pi er í óskii+um jarpur hestur, rnark brtí aiftan hægira. Hrepp- stjóri. Sínmi 92-6540. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ 4ra—5 herb. íbúð (3 svefn- herb.) óskaist til teigu sem fyrst. Örugguim ménaðargr. og góðri umg. heitið. Uppl. I síma 76370 kl. 12—1,15 og eftir kl. 6 á kvöldin. UNG STÚLKA með keona ra-próf óskar eftir atvteou frá 1. okt, helzt hálif- an daginn. Vélritunerkunnátta Uppl. I dag í síma 25176. Arbæjarhverfi Úrval af snyrtljvörum fyrir kon ur og karlmenn. Rakarastofa Árbæjar, snyrtivörudeild. ATVINNA ÓSKAST 18 ára stúllka ósikar eftir at- vinniu sem fyrst. TiBb. sendist til afgr. Mbl. merkt: „Regl'u- söm 4200". ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúSka, vön afgreiðs'lu óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilto. sendist til afgr. Mbl. merkt: „Vön 4157". ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM SAGAN AF HORDINGUL. Málverk eftir Ásgrím Jónsson. Ævintýri: (annar þáttur). (Signý). „Síðan kemur hann heim, dap ur í bragði og fer að éta. Þegar karl er nýkominn inn, heyrir hann að regndropar koma á skjáinn; kallar hann þá til Sign ýjar dóttur sinnar og biður hana að bregða sér út og taka inn færið sitt. Signý fer; en þeg- ar hún kemur út, er þar fyrir tröllkarl ógurlega stór og ljót- ur, í skinnstakki skósíðum að framan, en uppi á herðablöðum að aftan, með hordingul ofan á bringu. Hann biður Signýju að kyssa sig, en hún fussar honum og sveiar. — Tekur þá risinn hana og fer með burt.“ (Eftir sögn frú Hólmfríðar Þor- valdsdóttur.) f dag er þriðjudagur 8. september og er það 251. dagur ársins 1970. Eftir lifa 114 dagar. Maríumessa hin síðari. Tungl á fyrsta kvarteli. Árdegpsháflæði kl. 10.26. (Úr íslands almanakinu). Guð friðarins sé með yður öilum. Amen (Róm. 15.33). AA-samtökin. '’iðtalstími er f Tjarnarj'ötu 3c aíla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sim< :<I373. Almemnar npplýsingar nm læknisþjónustn í borginnt ern gefnar simsvara Læknafélags Reykjavikur, sima 18888. Lækningastofnr ern lokaðar á langardöguxn yfir sumarmánuðina. TekiS verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess báttar að Gzrf’ðastræti 13. slmi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmergnum Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir i Keflavik 8.9. og 9.9. Kjartan Ólafsson. 10.9. Arnbjörn Ólafsson. 11., 12., oð 13.9. Guðjón Klemenz son. 14.9. Kjartan Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júii-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan I Garðastræti 14, sem er oplin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádcgi, simi 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla da.ga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Brostin framtíð Hljóð eru björgin, er harm minn geyma. Sárt er að muna, en sælt að gleyma. Andi minn stefnir til æðri heima. Djúp eru sárin og sorg míns hjarta. Fyrrum ég átti framtíð bjarta. En fley mitt stefnir i myrkrið svarta. Sigurður J. Þorgeirsson. Frú Jensína var að kvarta undan þvi við manninn sinn, að kápan hennar væri orðin svo ljót, að hún gæti ekki lengur sýnt sig í henni á almannafæri og því yrði hún að fá peninga fyrir nýrri kápu. Bóndi hennar var maður sparsamur, og þótti það mikið að láta úti mörg hundruð krónur fyrir nýja kápu, svo að hann reyndi að finna einhver undanbrögð. „Svo mörg eru þau orð“, segir húsbóndinn, „en manstu það ekki, góða mín, að ein- hvers staðar stendur það skrifað eða þrykkt, að ekki eru allar dyggðir í yfirhöfninni fólgnar". Systrabrúðkaup. Þann 22.8. voru gefin sanian i hjónaband í Háteigskirkju af séra Leó Júlíussyni ungfrú Anna S. Sigurðardóttir og Sig- urður I. Georgsson. Heimili þeirra er að Austurbrún 4. Og Edda Sigurðardóttir og Valdi- mar Ásmundsson. Heimili þeirra er að Kúrlandi 7. Studio Guðmundar Garðastr. 2. 60 ára varð í gær, 7. septem- ber, séra Árelíus Nielsson, sókn- arprestur í Langholtsprestakalli. Hann er staddur hjá dóttur sinni Mariu Björnsson, 24 W. 177 White Plains Road Ferry Town, New York, 10591, Bandaríkjun- um. 80 ára er i dag 8. sept. Jón Sigurgeirsson fyrrverandi verzl unar- og skrifstofumaður í Hafn arfirði. Hann er að heiman. Þann 1. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Langholts- kirkju ungfrú Sigrún Sæmunds- dóttir og Guðgeir Bjarnason. Heimili þeirra er að Ægissíðu 64. Reykjavík. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12. Þann 20. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Gaulverjabæj arkirkju af séra Magnúsi Guð- jónssyni ungfrú Svanborg Sig- geirsdóttir og Pétur Ágústsson. Heimili þeirra verður að Lág- holti 19, Stykkishólmi. Nýja Myndastofan DAGBÓK SÁ NÆST BEZTI ÁRNAÐ HEILLA Gangið úti í góða veðrinu ÁHEIT 0G GJAFIR Guðmundur góði Ó.O. 100. Sólheimadrengurinn I 25. Strandarkirkja G.M. 100, G.B. 100, Gógó 500, N.N. 100, G.V. 100, Ingibjörg Sig urðard. 400, G.T.H. 100, frá Óla 13.600, J. 202 — 255, J.A. 500, G.F. 100, S.S. 100, H. 25, M.J.Á. 400, Þ.S. 50, R.P. 100, Orri 500, Sigrún 100, H. 25, X-2 200, ónefnt 2.000, Hanna 100, R.S. 50, M.G. 1.000. VÍSUK0RN Kveðjustundin Maður einn á morgungöngu, mæðulegur til að sjá, farinn heilsu fyrir löngu, fölur eins ug visið strá. Staulast hann við staf og gengur stefnulaust um gömul torg, allur lotinn eins og kengur, undirlagður heimsins sorg. Ekkert framar augað gleður, orku hann ei finnur meir —, lofar guð og lífið kveður, leggst á bakið sitt og deyr. 26. sept. 1969. S. Þorvaldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.