Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 28
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIflJAN SÍMI. .. 19294 |Rdrj5itnT)Tní>iíii nuGivsincnR #«-«22480 ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970 Dauðaslys á Hjarðarnesi 19 ára piltur beið bana í bílveltu NÍTJÁN ára pUtur, Gísli Már Einarsson Heiðarbraut 41 Akra- nesi, beið bana er bíll, sem hann var farþegi í fór út af veginum skammt frá bænum Auðshaug á Hjarðarnesi í Barðastrandar- sýslu í fyrrakvöld. Fjórar stúlk- ur voru og í bilnum, þar af þrjár systur Gísla. Ein stúlkan við- beinsbrotnaði og hinar hlutu minni háttar meiðsl. Þær liggja nú allar í sjúkrahúsinu á Fat- reksfirði. Slysíð varð á ellefta tim- anum í fyrrakvöld. Það var bóndinn á Auðshaug, sem fyrst- ur kom á slysstaðinn en þá var ein stúlknanna lögð af stað til bæjar að sækja hjálp. Lögregl- an á Fatreksfirði var kvödd til og komu með henni læknir og hjúkrunarkona. Þegar að var komið lá Gísli undir bílnum og var látinn. Að sögn lögreglunnar á Pat- reksfirði er vegurinn þarna ný- lagður en þar mikil lausamöl. Mun stúlkan, sem bílnum ók, hafa misst vald á honum í lausa möl og bíllinn endastungizt á veg inum og oltið út af honum. Lézt eftir átök við drukkinn mann Hinn ölvaði hnepptur í 30 daga gæzluvarðhald ALDRAÐUR maður, Gunnar Gunnarsson, lézt síðastliðinn laugardag eftir ryskingar við drukkinn mann, sem var óboð inn gestur í húsi, sem Gunnar bjó í að Ránargötu 9. Gunnar heitinn var 75 ára. Hann var þeg ar fluttur í slysadeild Borgar- spítalans, en er þangað kom var hann látinn. Tildrög þessa máls eiru þau, að á 2. hæð hússins býr kon.a ásaimit tveimiur bömum sániuim. Hjá hemini var druk'kni maðurinn og vildi hún koma homiuim út úr hús Hlekktist á í lend- ingu LlTILLI flugvél, Cessna 140 — tveggja manna, hlekktist á í lend ingu á Laugarvatni á laugardag. Annað hjólið brotnaði undan flug vélinni, sem steyptist við það yf- ir sig. Tveir menn voru i vélinni. Hvorugan sakaði en flugvélin skemmdist mjög mikið. Flugvél- in er í einkaeign. Loftferðaeftirlit ríkisins vinnur að rannsókn málsins. Ekki finnst stolni jeppinn SVO sem áður hefur verið getið í Mbl. var blágrænum Willys jeppa stolið frá Dunhaga 3 að- faranótt 3ja september síðastlið- Inn. Jeppi þessi er af árgerð 1966, með svarta blæju og ber ein- kennisstafina G-985. Enn hefur hvorki tangur né tetur fundizt af þessum bíl. Bið ur rannsóknarlögreglan alla þá er geta gefið upplýsingar um bíl inn, um að hafa samband við sig hið allra fyrsta. iniu. Hinn ölvaði vildi ekki út og úr þesu varð rifrildi mikið og hrinti maðuxinn koniurani tiL A 3ju hæð hússins bjó Gummar Gunnarsson. Hann heyrði há- reysti og fór konunni til aðstoð- ar. Þegar hvorugt kom vitinu fyrir hinn ölvaða, var homiuimhót að að kallað yrði á lögreg'kma. Við þá hótun varð hinn ölv- aði ókvæða við og upphófust ryskinigar. Saimkvæimt upplýsimg um rannsókniarlögreglumtnar ligg ur ekki ijóst fyrir, hvemig sjálf átökin hófust, en hinm öitvaði sló m.a. til konunmar svo að hún datt í gólfið meðvitundarlaus. Lauk síðan átökum mannamma með því að Gunn.ar heitinn lá einmig meðvitundarlaus á gólf- imu. Koma á meðstu hæð hússins hrirugdi í lögregluna er til átaka kom og er lögregla og sjúkrabif- reið komu á vettvanig var árásar- maðurinn á bak og burt. Hin með vitunidarlau.su voru flutt í slysa- deildina og var Gunmar heitinln þá látinn eins og áður er getið, en feonan er enm rúmliggjamdi heima hjá sér. Engir áverkar sáust á Gunn- ari heitnum og í gær hafði krufn inig ekki farið fram og þvi ókunin uigt nm dánarorsök. Hinn ölvaði var handtekinn heima hjá sér gkömmu síðar og fluttur í varð- hald og í fyrradag var hann úr- skurðaður í 30 daga gæzluvarð- hald. Leikur að linum. (Ljósm. Mbl. Bílrán á Akureyri Akureyri, 7. september. ÞÓ að flugvélaræningjar vaði nppi viða um heim, mun þó enn haria fátítt hér á landi, að bíl- um sé rænt. Sá atburður gerðist þó í Skipagötu klukkan 3 í nótt. Þar stöðvaSi drukkinn maður fólksbíl, sem í voru þrjár konur, ruddist inn í bílinn með dólgs- hætti miklum og beitti hótunum og ofbeldi. Konurnar urðu felmtri slegnar og sáu þann kost vænstan að hrökklast út úr bíln- um og flýja. Sú, sem ók, gat þó hrifsað bíllyklana með sér á flóttanum. Þrátt fyrir það tókst ránsmanninum að aka burt. Konurnar hlupu að bíl, sem kom á eftir þeim og var ekið í honum hið snarasta á lögreglu stöðina. Þaðan var haft sam- band við lögreglubil, sem stadd- ur var skammt frá ránsstaðnum og veitti hann bílræningjanum eftirför. Hófst nú mikill eltingar leikur, sem barst víða um bæ- inn, og stóð hann í á að gizka stundarfjórðung. Þá tókst lög- reglubílnum að króa bílræningj- ann af upp við girðingu á Ásvegi. Ræninginn var handtekinn og geymdur í fangahúsi í nótt. Mál hans var tekið fyrir í morgun. Hann reyndist vera aðkomumað- ur. Bíllinn skemmdist lítið eitt við að rekast á girðingu. — Sv. P. Ellefu íslendingar í einangrun — vegna bólusóttartilfellis Ekki ástæða til almennrar bólu- setningar ennþá, segir landlæknir ELLEFU Islendingar ern nú í einangrun vegna bólusóttartilfell isins, sem upp hefur komið í Dan mörku og eru f jðrir þeirra á Víf ilsstöðum en 7 í Kaupmannahöfn. Munu þeir Islendingar, sem voru á Skodsborg-hælinu á tímabilinu 26.—31. ágúst, þ.e. meðan bólu- sóttarsjúklingurinn var þar, verða settir í einangrun, ef þeir koma til íslands fyrir 15. sept- ember. — Ekki er talin ástæða til að gera sérstakar ráðstafanir aðrar hér á landi vegna bólusótt arinnar að svo stöddu, en komi Samið við prentara 18-20% kauphækkun og lífeyris- sjóðsréttindi fyrir nema SAMNINGAR milli Hins ísl. prentarafélags og prentsmiðju- eigenda voru undirritaðir með fyrirvara af samninganefndum kl. 5 í gærmorgun og samþykkt ir á félagsfundum í gær; sam- hljóða hjá prentsmiðjueigendum en með nokkrum mótatkvæðum í H. Í.P. Hljóða samrningarnir upp á 18,2% kauphækkun fyrior hand- setjara, prentara og afsteypara á fyrsta ári, 19,2% kauphækkun eftir 1 ár og 20,2% kauphækkun eftir 3 ár. Þá fengu nemar líf- eyrissjóðsréttindi í áföngum eins og aðrir iðnnemar hafa feng ið. Allt óiðnlært starfsfólk í prentsmiðjum, nema skrrfstofu- fólk, verður nú meðlimir H. f. P. Að auki var svo samið um ýmis atriði í sambandi við nýja tækni á sviði prentiðnarimnar. Jón Ágústsson, fonm. H. í. P. sagði Morgunblaðinu að hann teldi samningania ágæta og að með þeim hefðu prentarar náð góðum áramgri í mikilvægum málum. í ljós að sjúklingtirinn liafi smit- að frá sér verður hert á eftirliti, í samræmi við sóttvarnarlöggjöf. Landlæknir boðaði í gær blaða menn á sinn fund og var hann þá nýbúinn að hafa símasam- band við borgarlækninn í Kaup- mannahöfn. Var bólusóttarsjúkl- ingurinn þá mjög þungt haldinn, en sjúkdómseinkenna hafði ekki orðið va.rt hjá öðrum. Skýrði landlæknir að öðru leyti svo frá þróun þessa máls og ákvörðun- um heilbrigðisyfirvalda hér: „Síðastliðið f östudagskvöld kom Framhald á bls. 3 Norðurlandskjördæmi eystra: Framboðslisti Sjálf- stæðismanna ákveðinn TEKIN hefur verið ákvörð- un um framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Norður- landskjördæmi eystra vegna næstu alþingiskosninga. — Ákvörðun um framboðið var tekin á fundi kjördæmisráðs sl. laugardag. Alþingismenn- irnir Jónas G. Rafnar og Bjartmar Guðmundsson ósk- uðu eindregið eftir að vera ekki í framboði í aðalsætum að þessu sinni. Fyrr í stumar tók kjördærmis- ráð þó éitovörðiuin aið efrna ekki til prófkjörg í kjördæimdinu ef fuii saimsitað'a yrði iuiniain kjör- dæimilsnáðisiinB um fram'boðslist- amn. Aligjör samistaða reyndist innan kjördœmiisnáðlsina um skipan framboðs] istains og er hann þanniig skipaður: 1. Maigmiús Jótnsson, fjánmála- nálðlhiema, Reykjavík. 2. Lánus Jónisisioin, viðskipta- fræðomglur, Akuneyri. 3. Halldór Blömdial, kemmari, Reykjavílk. 4. Jón G. Sóinles, bankaistjóri, Akureyri. 5. Halldór Gunnarsision, kenn- ari, Lundi, Axarfirði. 6. Stimir Jónisson, bónidi, Skiarði, Dalsmynni. 7. Aðalsitietinia Magmúlsdóttir, frú, Gnutnid, Eyjafirði. 8. Gairðlar Siigiurpáiigson, sjó- miaðtur, Hnísiey. 9. Friðtgeir Sfeingrímisiston, hreppstjóri, Raufarfhöfn. 10. Svanlhildur Björglvinsdóttir, frú, Daivík. 11. GílsiLi Jónsson, nuenntaskóla- (toenniari, AkureyrL 12. Jónas G. Rafinar, alþingis- miaðiur, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.