Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 26
26 MORGWSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970 WMorgunblaðsins Skagamenn enn í sigurham Fyrra markið: Guðjón Guðmun dsson (11) skaut, en Þorbergur varði og knötturinn hrökk í Mar tein Geirsson og hafnaði í netinu. (Mynd: Friðþjófur). Sigurður Dagsson b j argaði stigi f y rir V al Jafntefli á Akureyri 2-2 IJnnu Fram 2-0 FRAMARAR, sem hafa gert sig óvenju heimakomna í leikjum á Akranesi á undanfömum árum, biðu nú loks ósigur og misstu þar með af kapphlaupinu um sigur í 1. deild í ár. Skagamenn sigruðu með 2—0 og em þar með orðnir einir ásamt Keflvík- ingum, sem möguleika eiga á að vinna íslandsbikarinn, en nú eru liðin 10 ár frá því þeir urðu ís- landsmeistarar síðast. Fullyrða má, að Skagamenn hafi verið heppniir að hljóta bæði stigin að þessu sinni. Fram arar léku mun betur lengi fram- an af í fyrri hálfleik og hefði þeim tekizt að nýta einhver af hinum mörgu tækifærum til að skora, sem þeir áttu, skal ósagt látið hvemig leikurinn hefði end að. En þeir höfðu ekki heppnina með sér að þessu sinni og gerði það gæfumuninn. Greinilegs taugaóstyrks gætti hjá Skagamönnum í fjnnri hálf- leik, sérstaklega þó hjá vöminni, en einhvern veginn bjarigaðist þetta hjá þeim, þótt oft munaði mjóu. Ástæðulaust er að telja upp þau mörgu marktækifæri, sem Fram átti á þesisum kafla leiks- ins, en þeir áttu skot í stöng og Skutu framhjá markinu af stuttu færi, svo nokkuð sé nefnt. En eftir að leikurinn hafði staðið í 30 mín. fara Skagamenn að láta að sér kveða og jafnaðiist þá ledk urinn. Á 40. mín. tekst þeim svo að skora. Matthías lék með knött inn upp hægra megin, lék lag- lega á tvo vamarmenn og gaf síðan góða sendingu yfir til hægri til Guðjóns, sem ekki var seinn á sér og skaut föstu skoti að markinu. Þorbergur varði, en knötturinn hrökk frá honum í höfuð Marteins Geirssonar og í netið. SÍÐARI HAlFIÆIKUR í sáðari hálfleik vom Skaga- menn mun ákveðnari og tóku leikinn strax að mestu í sínar Framhald á bls. 19 Unnu Fram 3:1 AÐ loknum leik Skagamanna og Framara í 1. deild á laugardag- inn fór fram annar leikur milli sömu aðila, en þá léku „Bragða- refir“ Fram gegn „Steinaldar- mönnum“ Skagamanna, en bæði þessi Iið eru skipuð leikmönnum, sem lagt hafa skóna á hilluna og það fyrir löngu, sumir hverjir. Leikur þessi var mjög slkemmti legur og höfðu hinir fjölmörgu AKUREFRINGAR og Valur mættu á skemmtilegum leik á Akureyri á sunnudag. Blíðskapar veður var, logn og sólskin. Lið- in skiptu með sér stigum eftir vel leikinn leik, sem lið Akur- eyringa á mun meira í, en erfið- ast reyndist þeim að sigra Sig- urð Dagsson í marki Vals. Miteið var um marteatæteifæri í þessuim leik á báða bóga, þó sérstateleigia fyrir Ateureyringa og má þateikia fnábærri mark- vörzlu Siigurðar Dagasonar að Valur hélt jafnteflinu. Valsmenn voru einu marki yfir í leitehléi, 2:1 eu. A'kureyriinigar skoruðu jöfnunarmiark sitt í siíð- ari ihólfleik. Fyrsta markið teom á 16. mín. Inigvar Elísson stoaut frá víta- teiigsihonnii. Samúel teom lanigt út áhorfendur, sem á hann horfðu hina beztu skemmtan. Og það var kraftur í þeim gömlu, því ekki var liðin nema ein mínúta, þegar Helgi Dan. mátti hirða knöttinn úr madki sínu, eftir þrumuskot Dagbjarts Grímssonar af stuttu færi. Skagamenn reyndu allt hvað af tók, að jafna metin og áttu mörg góð tæteifæri til þess, en á móti til að reynia að loika mark inu, en Inigvari tótest að spyma fram hjá honum oig aðrir varn- armienn Akureyriniga voru fjar- verandi. Á 41. míin. auka Valsmienn for- ystuma. Bakverði Ateureyringa varð á alvarlag Skyssa, þamnig að Inlgibjöm kiomst inin fyrir allfl vöm otg steiaut á mark en knött- uriiinn hiröikík út aftur og Alex- anidter JóihannieisisiO'n átti auðvelt miéð að siteora. Fyrra miark Akureyrimga kom á síðuistu mánútu hálfleiiksins eftir ágætt samisipil. Kári gaf frá ’hœigra fcamiti til Sfcúia, s'em siendi til Herimianmis fyrir miðju miarki oig tókist Hermanni vel upp og sfcoraði óverjandi. Jöfniuniarmarlkið kom svo á 27 mín. síðari hólfleiks. Fallegt Geir Kristjánsson var sem klett- ur í marki Fram og var svo einkar vel staðsettur að öll skot höfmuðu beint á honum. Síðari hálfleikur var nær einr stefna að marki Frarn, enda leið ekfci á lönigu þar til jöfnuð voru metin, en það gerði Þórður Jónsson með góðu sfeoti. Litlu síðar tafea Skagamenn forystuna er Donni ,,negldi“ knöttinn í netið með þrumuskoti frá hægri. Og aiftur skoraði Þóæður Jónssom skallamiaæk Kára eftir sendingu frá Þonmióði Einiarisisyni, Þá hafði lenigi verið af'ar þung ur þrýstingur á Valsmiarkið og raunar eftir þetta likia, þannig að furðúlegt má heita að Valur sfcyldi ekkd fá á siig fleiri miörk í þessari lömigu lotu. Þedr femgu oft varizt vel, heppni var með þeim en miest mumaði um Siigurð Daigission. Falieigir leikkiaflar sáuist miarg ir hjá bá'öum liðum, bæði sam- leilkur og einleikur, t. d. óð Alexander upp enidilanigan völ- imn í fyrri hálfleik frá vítateig að marki Atoureyrar en skot hains smauig yfir stönig. Sama gerði Kári í síðiari hálfleiik en mdisisti kiniöttimn á miarktieiig. Samleitour var oft mjög góður hjá báðum liðum. Leikim dœmdd Halldór Bach- miann og gerði þiað vel þrátt fyr- ir slæman líniuvörð. mieð góðu skoti, sem Geir átti ekki möguleika á að verja þrátt fyrir góða viðleitni. Lauk því þessum skemmtilega leik með sigri Steinia'ldarmann.- anna 3—1 og voru það sanngjöm úrslit, því þeir léku mijög skemmtilega knattspymu á köfl- um. Sórstafca athygli vakti Donnd mieð leik sínum, en hann hefur sýnilega engu gleymt frá því í gam'la daga. Víkingar á barmi 2. deildar ENN minnka vonir Víkings aðdáendanna um að liðið þeirra haldist uppi í 1. deild. Víkingur lék sinn 12. leik í mótinu sl. laugardag, og mætti þá Vest- mannaeyingum. Víkingar biðu enm ósigur þó svo að liðið léki ekki síðri knattspyrnu en and- stæðingurinn og sóknarleikur þeirra var lengst af þyngri, en það er ekki nóg því mörkin tala og er leiknum lauk sýndi marka taflan Vestmannaeyjar 6, Vík- ingur 4. Veistmiannaeyinigar fenigu sanm arleiga ÓBkialbyrjun í þessum leiik, því eftir aðiedinis fjórir mínútur hafniaði boltiinin í fyrsta skiptið í marki Vikinigs. Það var Hanald- ur Júlíussion. seim sfeoraðd upp úr þvögu sem mynidaðdist við m'arte- ið og er vamiarmiaður Víteimgs hugðist hreimsia frá eftir að skoti frá Haraldd hafði verið ruaum- lega bjiangað en boltinn fór þá í annain Vífcimig oig fyrir miankið aftur, þá var Hanaldur þar teomdn og afgreiddi hanin boltamn hið snarasta í netið. Þetta gerðist allt á ævintýna'Ieigiuim hnaða og var þetta aiuigniablik sanmarlega ætsispenniandi. Það var ekki lið- in mema rúm miínúta frá því fyrsta markið var sikorað, er dóm iarinn deemdd réttálega víta- spynnu á Víkimig eftir að Har- aldur hafði verið hinidnaður er hann huigðist kiamaist inn í aend- imgu, siem banst fyrir miarkið ut- an af hiæigri kanti. Sigmiar Páls- son skoraði öruigglega úr víta- spymiunni. Margir töldu að nú myndd Vikingsliðið brotnia niðux við mótlætið einis og stuindum fyrr í sumar en þeir tókiu nú ledkinin í sinar henidiur það siem eftir var hálfleifasimis og skioruðu tvö mörk, og áttu auik þess nokk ur tnijöig góð tækifæri, oig siamtn- arleiga var þainniig andrúmistoftið á Meilavelldmum er flautað var til hálfleiks að Víkimgssigur lá í loftimiu. Páll Björgvinasion skor- aði fynsta mark Víikiirugs á 12. mínútu mjög glæsileiga aftur fyr- ir siig, eftir homispymu. Á 31. mlínútu stooraðl Hafliðd Pétuirs- son úr vítaispyrnu siem tvítekdn var en Páll markvörður hiafði hreyft sig of sniemmia. Vonlbri/gða isivipurinn var fljótur að koma sér fyrir aftur á amdlituim Vík- imigsaðdáien.dia er Haraldur Júlíus son skioraði þriðja miairk Eyja- manna strax í byxjuin sáðari hálf ieikis og eftir aðeiimis 10 mínút- ur 'hafði Sigmiar Pálssion bætt því fjórðia við. Það rofaðd heldur til 'hj'á Víkingum á 17. miín. en þá skoraði Hafliði Pétursision mieð skalla mjöig laigleiga og bjuggust meinn nú jafmvel við að Víikimig- um tækist að jafna. Bæði liðdn léku mjiög op'imn fótbolta og bauð þessii leikur þvi upp á araigrúa tækifæra auk hinina fjölmiörgu marka. Vífcimigsivömim átti eftir að gera fleiri giappaisteot. Haraldur Júlíuisson steoraði á 25. min. eft- ir mifcil miistöik í vöminni en sitaðan var þé orðin 5:3. Víkimigs- vörnijin var nú í miolum og eftir aðeinis 5 mámútur er staðam orð- in 6:3 en þá skioriaði Har'aldur eitt af sinum glæsilegu skialla- mörkum, sem hamn er lanids- kmmnur fyrir, sannarieiga da(gur Harailda gullskalla Júlíussionar. Síðasta miark leikisiin'S gerði svo hinn markheppnii Hafliði Fétursisom mieð skalla. Leikur Framhald á bls. 19 Lið gömlu mannanna að leik loknum. (Mynd: Friðþjófur). Steinaldarmenn á skotskóm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.