Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 3
MORGUTSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SUPTEMÐER 1970 3 Hagnýtir sér teikningar íslenzks verkfræðings — af fljótandi bylgjabrjót Hafnanuálastofnun norska rík- isins hefur ákveðið að hefja til- raunir með flotbylgjubrjót, sem íslenzkur verkfræðingur, Gísli Viggósson, gerði teikningar að við norska tækniháskólann í Þrándheimi. Gísli lauk námi í marz sl. og hlaut fyrir prófverk- efnið einkunnina 1,25 en ein- kunnaskalinn er frá 6 upp í 1, sem er hæsta einkunn. Gísli starfar nú við hafnargerðardeild tækniháskólans í Þrándheimi, þar sem hann m. a. vinnur að rann- sóknum á eyðingu Surtseyjar. Gísli sagði Morgunlblaðinu í gær, að hann hefði fengið seim prófverkefni að vinna úr öllu tii- tæíku efni uim notlkiuin fl'Otbylgju- brjóta og vimna úr því til'lögur sem að gagni mættu koma á stöðum, þar sem svo aðdjúpt er, að bygginig venjulegra öldubrjóta verður óklki við komið. Kvaðst Gísli m. a. hafa kynnt sér ftot- bryggjugerð Bamdamanna við innrásina í NonmamíLie. Með lílk- ainatiliraunum fann Gísli svo út heppilega gerð og hefur norska hatfniarmálastofnunjin nú ákveðið að gera tilraunir með hana sem fynr segir. I frétt ruorsku frétta- stofunnar NTB uni þetta segir að — I einangrun Framhald af bls. 28 frá dönskum heilbrigðisyfirvöld- um tilkynning um staðfest bólu- sóttartilfelb í Kaupmannahöfn. Aðkomumaður hafði setzt að á heilsuhælinu Skodsborg seinni hluta dags 26. ágúst í sérstökum starfsmannabústað, veiktist að kvöldi hins 27. og var fluttur af hælinu í sjúkrahús í Kaup- mannahöfn 31. ágúst. Hann kom ekki í sjálft heilsuhælið. Á Skodsborg unnu þá allmargir Is lendingar, og bjuggu 7 þeirra í sama bústað og sjúklingur. Þess ir 7 íslendingar eru nú í einangr un í Kaupmannahöfn. Það er orðinn árlegur viðburð- ur, að bólusótt berist til Evrópu vegna sífelldra samgangna við lönd, þar sem veikin er landlæg. Sjaldnast er tilefni til víðtækra ráðstafana af þessum sökum ut- an þess lands eða staðar, sem veikin hefur borizt til, en með þvi að íslendingar voru nú við störf á staðnum, þar sem sjúkl- ingur veiktist, þykir rétt til ör- yggis að gera frekari ráðstafan- ir að þessu sinni. Eftir fund, sem haldinn var á skrifstofu landlæknis s.l. laugar dag, voru -teknar eftirfarandi á- kvarðanir: 1. Rétt þykir að einangra þá starfstnenn, sem unnu á heilsu- hælinu Skodsborg i Danmörku írá og með 26. ágúst til og með 31. ágúst og kynnu að koma til landsins fyrir 15. september, þó að litlar líkur séu til, að þeir hafi smitazt. Einangrað verður í sérstöku húsi á Vífilsstöðum. Þangað eru nú komnar 4 stúlk- ur. Allt samband við þær er bannað nerria gegnum síma. Ef koma þarf til þeirra sendingum, verða þær að afhendast yfir- lækni Vífilsstaðahælis eða öðrum í umboði hans. 2. Islenzkir sjúklingar, sem dvalizt hafa á Skodsborg áður- nefndan tima, verða hafðir und- ir sérstöku eftirliti, ef þeir koma til landsins fyrir 15. september. 3. Notað verður sérstakt hús á lóð Kópavogshælis fyrir sjúkl- inga ef einhver kynni að veikj- ast af bólusótt. 4. Fylgzt verður með farþeg- um, sem koma frá Danmörku í samræmi við sóttvarnarlöggjöf. 5. Ef í Ijós kemur, að bólusótt arsjúklingurinn í Kaupmanna- höfn hefur smitað frá sér, verð- ur hert á eftirliti, einnig í sam- ræmi við sóttvarnarlöggjöf. byggiinig slíks flotbylgjubrjóts verði miklu ódýrari en. aðirar framkvæmdir, en Gisli fcvaðst efcki Ihatfa reilknað út fcostnaðar- hliðina. Gísli sagði, að til greina fcæmi að nota ýmis efni í sílika llot- bylgjubrjóta, t. d. gúmimiteppi fyllt vökva eða steypt fHotker, en þeir exu festir í botn með keðju. Bylgjubrjótar þessir slá á öldu- hæðina en þar sem þeir eru fljót- andi, (kvað Gísli ekki mögulegt að nota þá, þar sem undiröldu gætti. Hins vegar eru þeir Ihent- ugir inni á lönigum fjörðum og í vötnuim og saigði Gisli, a® hann teldi mjög liklegt a@ þarna væri komin lystibátalhöfn framtíðar- iinnar. ■ í 20 ár hatfa vitaiverðir við 15 vita víðs vegar um Noreg mælt bylgjulhæð við vitaina þrisvar á sólarlhring. Er Gíáli nú að vinna úr þessum mæliinigum og er ætl- unin að byggja á þeim bylgju- spár fyrir fidkveiðiflotann, þann- ig að unnt á að vera fyrir æfcip- stjóra a@ átta sig eftir þedm á þvi, hvenær þeir eiga að hætta veiðuim hverju sinni. Þá hefur Gísli unnið að at- 'hugunum á, hvemig áganigur 6. Ef einangra þarf fleiri en fyrir komast á Vifilsstöðum, verð ur húsnæði tiltækt, þegar á þarf að halda. 7. Ekki þykir ástæða til al- mennrar bólusetningar hér að svo stöddu“. Landlæknir sagði til viðbótar þessu að frá því sjúklingur sýkt ist af bólusótt, þar til sjúkdóms- einkenni kæmu fram, liðu yfir- leitt 10—14 dagar, en gæti farið niður í 8 og upp í 16. Smitunar- hætta er engin fyrr en einkenni byrja, en fyrstu einkenni eru máttleysi, höfuðverkur og bein- verkir og siðan útbrot og hiti. Smitun getur orðið við snertingu, ef sjúklingur er snertur eða föt og hlutir, sem hafa komizt í snert ingu við hann, og einnig getur sjúkdómurinn borizt með öndun. þegar sjúklingurinn er orðinn mikið veikur. Ef sá, sem hefur tekið smit er bólusettur fljótt eftir smitun getur það hjálpað til að draga úr sjúkdómseinkenn- unum. Eins og að framan segir þykir að svo stöddu ekki ástæða til al mennrar bólusetningar hér, en bóluefni hefur verið pantað Almennt er talið að fólk sé ónæmt um þrjú ár eftir bólu- setningu, ef bólan kemur vel út, en ónæmið getur varað lengur eða skemur og fer það eftir gerð og magni bóluefnis. Hér á landi er skylda samkvæmt lögum að bólusetja öll börn á fyrsta ári og aftur áður en skyldunámi lýkur. Kom fram á fundinum að Islendingar hefðu verið með fyrstu þjóðum að lög bjóða bólusetningu, en það var gert árið 1810. Einnig kom fram að íslendingar væru óvenjuvel bólusettir og skýrði dr. Jón Sig- urðsson borgarlæknir frá því að á árunum 1962 63 hefðu um 50 þúsund manns verið bólusettir i Reykjavík einni. Til viðbótar þvi, sem að fram- an er sagt um íslendingana á Skodsborg, þá vita heilbrigðisyf- irvöld hér ekki betur en náðst hafi til allra þeirra íslendinga, sem voru á Skodsborg umrædd- an tíma, að undanskildum tveim ur eða þremur sem farnir voru suður til Evrópu, en þeir komu ekki í hús það, sem sjúklingur- inn dvaldist í, og hefðu þvi ekki verið settir í sóttkví samkvæmt ákvörðunum danskra heilbrigð- isyfirvalda. sjávar hefur eytt Siurtsey og hcreyfimgiuim sands á Suðurlands- strönd fyrir sjávargamgi. Sagði Gísli, a@ þessar athiugamir hefðu leitt í ljós, að á strömdimini vest- am Dyrlhólaeyjar ættu entgir sandfiutningar vegna sjávairgangs sér stað. Saigði Gísli, a@ sér léki miikill hugur á að geta tfraim- fcvæmt frekari ranmsóknir á þessu sviði, einfcium líkanatil- raiumir me@ Surtsey. Ni@unstöður ranmsókmanma, sem til þessa hatfa verið gerðar, verða getfnar út í Washimgtom í október eftir ráðstetfmu vísindamamma þar. LOKALEIT var gerð að dynamiti og livellhettum í eyjum í Laxá um helgina en að sögn Stein- gríms Gauts, sem rannsókn Mið- kvíslarmálsins svonefnda annast, kom aðeins ein hvelletta í leitirn- ar. Hins vegar fannst á bæ ein- um kassi undan dynamiti því sem við sprengingu stíflunnar var not að en hann hafði heimilisfólkið tekið til handargagns að sprengju ferðinni lokinni. Nú hafa fundizt dynamit, hvell hettur og umbúðir á fjórum stöð- um; í Geldingaey, Helgaey, við Helluvað og í klakhúsinu við Brúará og taldi Steingrímur Gaut ur allt benda til að hér væri um Seyðisfirði, 7. sept. — FYRSTI fundur bæjarstjórnar Seyðisfjarðar, sem kosin var 9. ágúst sl., var haldinn í dag. Á fundinum var ráðinn bæjarstjóri, Guðmundur Karl Jónsson, full- trúi bæjarfógetans í Hafnarfirði og samþykkt var að leita sam- starfs við Arnarborg h.f. Nes- kaupstað um rekstur skuttogara, sem það hyggst kaupa. Fulitrú- ar A-lista og H-lista mynda meirihluta í bæjarstjórn Seyðis fjarðar. Á föstudag í fyrri viku fór minnilhlutinn fram á að haldinn yrði fundur í bæjarstjórninni. í dag var fundurinn svo haldinn. Kosið var í ýmsar nefndir og urðu kosningar nær óbreyttar - Chile Framhald af hls. 1 lökið. Vi@ sfcioruim á alla lýð- ræðisisiininia, frjálsa meinin og fcioiniur Cihile, að saimieiiniast til a@ verja inntain ramma liagainmia þær þiinigræðismegkir, sem gera öll- um kliedft að kjósia foraatia þjóð- arininiar." Með hliðsjón atf því siem fram- bjóðleradiuir lýstiu yfir fyrir kosm- imigamniar, getur óvæint yfirlýsimg stuiðháinigsmanma Alessiamidriis ver- ið fyrirboði válegna tíðimida. Allenidie hefur vanað við því, að „tenigimm geti rænt hamm sigrin- um“ og sfcorað á staiðmiiinigsimemin sínia að „vera á verði“ gegm „Ihiuigsiamlegum klæfcjiabrögðum bæigriisinmia.“ Sjlálfiur hafðd Alesisiamidrá miar'goft lýst því yfir, a@ hanoi mum'di efcfci takia við forsietiaembœtimiu niemia hanrn femigi mieirihliuta í kOBmiimiguinuim, Gísli Viggósson leifar frá Laxárvirkjun að ræða. Þá eru og í svínahúsi að Reynis stað við Brúar miklar dynamits- birgðir í eigu Norðurverks h.f. Steingrimur kvaðst áætla að alls yrðu um 100 manns yfir- heyrðir vegna sprengjumálsins, 88 vegna meintrar þátttöku og svo vitni. Enn eru um 30 óyfir- heyrðir en Steingrímur kvað yf- irheyrslum mundu ljúka á fimmtudag en þá heldur hann til yfirheyrslna á Akureyri. Framburðir manna til þessa hafa aiiir verið á einn veg og þeir, sem að verki voru, viður- kennt undanbragðalaust. frá kosnimgum, sem bæjarstjórm in kosin 31. mai sl. háfði á fundi símuim 15. júní. Fulitrúar H-listans báru fram tíllögu um að Guðmundur Karl Jónsson yrði ráðinn bæjarstjóri og var hún samþykkt með 5 atkvæðum A-lista og H-lista. ■— Embætti bæjarstjóra vair ekki auglýst til umsókmar. Þá var samþykkt með öllum atkvæðúm tillaga um að fela bæj artstjórn að leita samkomulags við hlutafélagið Arnarborg í Nes kaupstað um rekstur skuttogara og að hafa samband við fisk- vinnslustöðvarnar á Seyðisfirði í því sambandi. em uim það er rætt, að tafcist Aie.-sa.ndri að sigria Allenide í þiinigiiniu, miuni hiainin segjia af sér sfciömimu etftir a@ hanin vierði siett ur iinm í emlbætti cng efna til nýrna forsetafciasiniiniga. Þegar úrslit voru fcumin í kiosin- imiguinuim simalði Fidiel Gaistno til aöalritara ftoktoaisiaimisteypu All- emdes, óskaiði honium til haim- imgju rmeð toosminigaisigurinm, siaigði að úrsilitunum yrðd faignað á götum Havama og steoraði á (hamin a@ tryggja sdigurinm, eikki aðeimis til góðs fýrir Ghilebúa, heldur allar þjóðir rómömisku Amjerífcu. Moisfcvublaiðið Pravda saig’ðd í daig, a@ sigur Allemdies hiefði „sögulega þýðinigu" O'g slkioraði á vimisttriimieinin að „efna tii íjiöldiaJbamáttu til þeiss að verja siiguriinin geign ýmsiuim klækja- bröig@um hœigrimamnia til að kæfa þjóðarviljamin,.“ STAKSTEIMAR „Stærsta vandamálið” í seinasta tölublaði fslendings- Isafoldar er vikið að ræðu Jó- hanns Hafsteins, forsætisráð- herra, þar sem hann sagði m. a.: „Ég hef trú á því, að með ítar- legum viðræðum og samráði geti tekizt samstaða um lausn verð- bólguvandans. Ef það verður ekki, hvílir sú skylda á herðum ríkisstjómarinnar að leggja fram sínar tillögur um aðgerðir. Vand- inn verður ekki leystur með einni ráðstöfun, heldur mörgum samverkandi aðgerðum, og við þurfum að skipa málum á þann hátt, að útgerðin þurfi ekki sér- stakrar aðstoðar við nm áramót.“ Islendingur-fsafold g-erir þessa ræðu að umtalsefni og segir í þvi sambandi: „Forsætisráðlherra kvaðst ekki vilja gera lítið úr þeim örðugfeikum, sem framund- an eru, en hann minnti á, að þótt jafnan væri næg vandamál að fást við í okkar þjóðfélagi, væri ekki síður mikið af tækifærum, sem við ættum að nota. Það væri ekki sízt hagsmunamál unga fólksins, að svo yrði gert.“ f þessari ræðu Jóhanns Haf- steins, sem vitnað er í hér að framan, kemur glögglega í ljós, að' ríkisstjómin er þess albúin að takast á við þann geigvænlega vanda, sem við blasir vegna verðbólgu. Ef ekki tekst að stöðva verðbólguþróunina nú á næstunni, mun hún á skömmum tíma raska samkeppnisaðstöðu atvinnuveganna og valda vera- legum og vaxandi halla á við- skiptum þjóðarinnar út á við og skerða f jármagnsmyndun og hagvöxt.“ Víðtæk samstaða Það hefur greinilega komið fram nú seinustu vikumar, að um land allt virðist fólk vera þeirrar skoðunar, að gera verði sérstakar ráðstafanir til þess að stöðva þá verðbólguþróun, sem nú vofir yfir með víxlhækkunum kaupgjalds og verðlags. Miklar og örar framfarir hafa orðið í efnahagslífi þjóðarinnar eftir hina miklu efnahagsörðugleika, sem dundu yfir á árunum 1967 og 1968. Það sýnir, að þær efna- hagsráðstafanir, er þá voru gerð- ar, voru réttar, enda eiga sér nú stað stórstígar framfarir á flest- um sviðum í atvinnu- og efna- hagsmálum. Hér var um að ræða umdeildar ráðstafanir á sínum tima, sem reynslan hefur þó sýnt fram á, að nauðsynlegt var að gera. Um leið og hagur atvinnuveg- anna fór batnandi á nýjan leik, var eðlilegt að kaupgjald hækk- aði í samræmi við batnandi hag þjóðarbúsins í heild. Hitt mátti öllum vera ljóst, að kauphækk- anir, sem fara fram úr gjaldþoli atvinnuveganna, hljóta að leiða til sífelldra víxlhækkana kaup- gjalds og verðlags. Þetta eru svo einföld sannindi, að raunar á ekki að þurfa að fara um þau mörgum orðum. Aðilar að kjara- samningunum í vor féllust ekki á tillögur ríkisstjóraarinnar um gengishækkun sem lið í kjara- hótum, en slík gengisliækkun hefði komið í veg fyrir þær al- mennu verðlagshækkanir, s-em nú eiga sér stað. Þó að þannig hafi ekki tekizt að ná samkomulagi í vor, sem komið hefði í veg fyrir verð- bólguþróun, þá verður að vænta þess, að þær viðræður, s-em nú fara fram milli ríkisstjórnarinn- ar, launþega og vinnuveitenda, beri þann árangur, að ná megi víðtækri samstöðu um aðgerðir til þess að stöðva verðbólguna. Það er varla nokkrum vafa und- irorpið, að aimenningur væntir þess fastlega, að gerðar verði sérstakar ráðstafanir í þessu efni. Rannsókn Miðkvíslarmálsins: Viðurkenna undanbragðalaust Sey ðisf j örður: Bæjarstjóri ráðinn Vilja samstarf við Norðfirðinga um rekstur skuttogara — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.