Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1970 17 Prófkjör í Vesturlandskjördæmi - fer fram um næstu helgi Ásgeir Pétursson, sýslumaður, Borgarnesi: f. 21. 3. 1922 PRÓFKJÖR vegna framboðs S.i álfstæðisflokksinis í Vestur- landskiördæmi við nsestu alþimg- iskoisningar fer fram laugardag- inn 12. og sunnudaginn 13. sept- ember n.k. Kosning fer fram á átta stöðum í kjöirdæmimu og kiöristaðir verða opnir sem hér segir: Akranes: Kirkjubraut 16 (af- greiðsla Þ.Þ.Þ.), opið verður á laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 22. Borgarnes: Borgarbraut 23, opið á laugardag frá kl. 14 til 22 og ennfremur á sunnudag frá 10 til 12 og 13 til 22. Stykkishólmur: Hljómskálinn, opið á laugardag og suniniudag frá kl. 15 tU 18. GrundarfjörSur: Samkomu- húsið, opið á laugardag og sunmudag frá kl. 15 til 18. Ólafsvík: Ólafsbraut 8 (áður skrifstofa Kirkjusands), opið á laugardag frá kl. 14 til 19 og á sunnudag frá kl. 15 till 22. Hellissandur: Félagsheimilið Röst, opið á laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 til 19. Búðardalur: Félagsheimilið, opið á iaugardag frá kl. 10 til 12 og emmfremur á sunmudag frá kl. 16 ta 19. Ut ank j örf und ar atk væð agr eiðsta fer fram í Sjálfstæðishúsinu (Galtafelli) Laufásvegi 46 í Reykjavík. Koisning u'tan kjör- fundar hefst 8. september og stendur daglega frá kl. 9 til 17, nema laugardag 12. september k’l. 10 til 12 f.h. Björn Arason framkvæmdastjóri, Borgarnesi, f. 15. 12. 1931 Davíð Pétursson, hreppstjóri, Grund. Borgar- fjarðarsýslu: f. 2. 4. 1939 Guðmundur Sigurðsson, bifreiðaeftirlitsm. Akranesi: f 18. 10. 1935 Friðjón Þórðarson, sýslumaður, Stykkishólmi: f. 5. 2. 1923 uunnar isjarnason, kennari, Ilvanneyri, Borgar- fjarðarsýslu: f. 13. 12. 1915 Ingibjorg Sigurðardottir, frú Kvennahrekku, Dalasýslu: f. 12. 7. 1928 Jóhann Pétursson, bóndi, Stóru-Tungu, Dala- sýslu: f. 20. 4. 1933 Jón Árnason, framkvæmdastjóri, Akranesi, f. 15. 1. 1909 Jón Ben Ásmundsson, bæjarritari, Akjranesi: f. 24. 12. 1930 Kalman Stefánsson, bóndi, Kalmanstungu, Mýrasýslu: f. 28. 3. 1935 Kristján Sæmundsson, bóndi, Neðri-Brunná, Dala- sýslu: f. 4. 4. 1937 Kristjana Agústsdóttir, frú, Búðardal: 27. 12. 1921 Kristófer Þorgeirsson, garðyrkjum. Laugalandi, Mýrasýslu; f. 4. 2. 1929 Njáll GuÖmundsson, skólastjóri, Akranesi: f. 3. 11. 1914 Ólafur Þórðarson, bóndi, ökrum, Mýrasýslu; f. 16. 3. 1915 Sigríður Sigurjónsdóttir, frú, Hurðarbaki, Borgarfjarð- arsýslu: f. 21. 3. 1916* Sigþór Sigurðsson, símritari, Gufuskálum: f. 24. 6. 1940 Skjöldur Stefánsson, bankaútibússtj., Búðardal: f. 11. 7. 1935 skólastjóri, Akranesi: bóndi, Ferstiklu, Borgarfjarð- bóndi, Hlíðarholti, Snæfells- f. 11. 11. 1918 arsýslu: f. 20. 10. 1929 nessýslu: f. 26. 2. 1921

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.