Morgunblaðið - 12.09.1970, Síða 10

Morgunblaðið - 12.09.1970, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPT. 1970 ur bandaríska rithöfundarins WashiimgtO'n Irving, sem bjó um tíma í Alhambra og skrif- aði bókina „Tales of the Al- hambra“. Þegar gengið er um GRANADA heitir forn höfuð- borg Spánar. Hún liggur á há- sléttu mikilli, sem er mikil gróðurvin sakir gamallar áveitu, sem Máramir byggðu og komu í framkvæmd fyrir mörgum öldum. Márarnir komu frá Afríku og geystust yfir landið á öndverðri 8. öld og enn má mjög víða sjá minjar um veldi þeirra, svo sem með- fram allri Costa del Sol. Með vissu millíbili á allri strönd- inni eru voldugir varðturnar, kastalar og fomar hallir, sem bera vitni um blómlega menn- ingu og mikinn fegurðarsmekk. Arabar mega svo sannarlega muna fífil sinn fegri. Ríki þeirra stóð á Spáni til ársins 1492, er ísabella drottning gjörsigraði þá og var síðasta vígi þeirra einmitt Granada. Ég fór til Granada einn dag í ágústmánuði með íslending- um á vegum ferðaskrifstofumn- ar Útsýnar. Leiðin frá Malaga, sfærstu borginni á Costa del Sol er nokkuð seinfarin, því að eskjur og heilagra manna skcrnar út í tré. Þegar komið er upp á háslétt- una, og ekið hefur verið um stund um fremur þurr land- svæði, opnast gróðurvinin mikla. Mikil slétta, þar sem alls konar jarðargróður er ræktaður, tóbak, tómatar o.s.frv. Undur þessarar miklu hásléttu er áveita, sem Már- amir komu á fót. Þeir leiddu vatnið langar leiðir til sléttunn ar og breyttu henni í gróður- vim. Augljóst er að þessir eyði- merkurbúar hafa séð þá mögu- leika, sem í vatninu búa — þeir hafa svo sannarlega notið þess í fyllsta mæli. Á aðaltorgi Granada er mik- il og fögur stytta af ísabellu drottningu, þar sem hún situr í hásæti sínu. Við fætur henin- ar krýpur roskimn maður og réttir hún honum skjal. Þessi maður er Krisitófer Kólumbus og á atburðurinn, sem stytt- an sýnir að tákna, þá er hún veitti honum leyfi til þess að Gibralfaro-kastalinn við Maiaga. Fjær unnar. hambra varð hainin srvo hrifimn, að hann ákvað að reisa höll aína við hlið Márahallarinmar. Höll Karls er hringimynidu0 og stór. Hún eir enn í byglgiinigu nær 400 áruim sáðar — við hania var aldrei lokið. Márarnir gierðu inmrás í Spán árið 711 oig niáðiu alk til Pyreinieafjalla. Þeir ætluðu að ná yfirráðum yfir Evrópu, en féllu frá þeirri vom. Kaiþólska kirkjan gerði þá bandalag við spánska aðalsmemin oig samein- aðir hófuist þeir hainida um að reka af höndum sér þessa trú- villiniga fré Afríkiu. Baráttan stóð í áttia aldir oig undir for- ystu Ferndiirjands frá Araigon og Isiabiellu frá Castilliu gáfust Márarnir upp í Gramiada hiinn 2. janúai- 1492. Unclir forystu þeirra vadð Spánin síðan eitt mesta stórveldi jarðar — áhrifa þeirra gætti um hálfan heim- inn. í dómkirkjunmi í Granada hvía nú Feriniaind og ísiabella, ásiamt dóttur sinmi Jóhönnu föigru, mianmi henmiar og syni. Yfir kistunuim eru vegleig marm'aralíknieski, þar sem þau öll fjögur ligigja á líkbörumum. Ferdimiaind liggur lemigst til hægri, en rnæst hoinium Isabella. Það vakti atihygli okkar að koddnn undir höfði Ferdi- nands var svo til óbældur, em djúp lauit myndiaðist í kodda ísabellu. Við höfðuim orð á því við leiðsö'g'umianin okkar í kirkj unimi. Svar hanis kom þegar: „ísabella var miiklu meiri gáf- um gædd en Ferdinand. Þess vegnia var höfuð henmar þynigra“. Kollurinn á aumimigja Ferdiniand var sieim sé að dómi Spánverja tómur. í Graniada — í hæðunium o-f- an við borgina búa sígaunar í hiellum, sem þeir hafia inmrétt- að. Þesisir siígaumar lifia á því aö bjóða til sán ferðamönirium, bjóða þeiim upp á heimiatilbúið vín, synigja svtí og damisa fyrir fólkið, sem síðan fær að sfeoða þessi frumlegu húsakynnd, sem alsett eru alls konar glimgri, sem fólkið býr til sjálft. Raf- miaigm hefur verið leitt í hella þessa og þar eru ísiskápar, sjón vörp, þvo'ttavéliar og ýmis ný- tízkiu húsbúnaður, sivo að þetta fólk virðist hafa eitthvað að bíta oig brenmia. Sígaumar þesisir eru útsmogin.ir mjög. Litlar stelpur, á að gizka 5 til 6 ára garnlar í spönskum þjóð- búnimiguim báðu óspart fer’ða- m'eininiin.a um að takia af sér mynid. Þeir gierðu það góðfús- leigia, en um leið oig mynd hatfði verið tekin, siettu börnin upp sem svaraði 100 krónum íslemzk uim. Rak miarga í rogiastamz yf- ir hör'ku barm'amnia. Heldur famimst mér sigaunia- dansimin spánskur og keimlíkur flaminigodönsum Spámverj ammia. Einigu að síður var gaman að skoða þeissar vistarverur þeirra oig í bakialeiðinni ók leigu- bifreiða'Stjórinm um eitt elzta borgarhverfi Gramiada, þar sem götur — ef giötur sikyldi kalla — voru svo þröngar, a'ð aðeins er uinmt að komia þair fyrir eim- urn aisiraa í semn. Magnús Finnsson. Ur Ijonagarði Alhambra-hallar. Utskormn marmari upp um alla veggi. Ur görðunnm við Alhambr;.höli, Generalife. hönd, sem snýr lófanum fram. Spánverjar segja að um leið og sverð komi í þessa hönd, komi Márarnir aftur. Það hef- ur þó enn ekki gerzt, og inn við gengum. Veggirnir eru alli-r ú-r til- höggnum marmara og mosaik neðst. — Er þessi mosaik svo fíngerð að miinnstu flís- arniar eru varla stærri en eld- spítnahaus og skoði maður gaumgæfilega hverja flís um sig, þá hefur hún ákveðna lög- un, tidhoggiin við næstu flís. Það að leggja þessar flísair, hlýtur að hafa verið slíkt þol- inmæðisverk, að hugtakið tími hefur verið skoðað sem einskis vert. Þann-ig er öll höll- in að innan og hefur nú látið furðu lítið á sjá. í miðju halliarinnar er n.okk- uið stór laug, ferhymd. í hemni er urmiull giullfiska. Skiammt frá er svomefinidur siendiherra- salur. Þar á sá atburður að hafa gerzt, að Ísiaibella veitti Kolumbusi heimild til hinmar mifclu sjóferðar. Þá var salur- iinin aliur te'ppalaig'ður oig hús- göginuim búinm, en nú stiemdur aðeiras etftir útflúrið í veig'gjun- um, lofti oig gólfi, siem þó er slit i'ð orðið eftir margra alda notkun. Leið'sögumiaður okkar sagði, að saluriinm væri mjög svalur á vetrum, emda o-pinn á allia vegu — em þeniniain ágúst- dag hefðum við íslenidinigiarnir, sem kommir voru norðam frá heimsikautsbaug aðeins þakkað fyrir dálítinin svala. Þegar Karl 5. Spániarkonuing- ur kom fyrsta skun tdl Al- um mikinn fjallveg er að fara, krókóttan og brattan. Alls staðar meðíram veginum eru ólífurtré, Malaga telur 400 þús- und íbúa og er fagurt yfir borgiina að líta. Þar er góð höfn, sem Fönikíumenn notuðu fyrir 2000 árum og þar gáfust Márarnir upp 1487 í miklum kastala fyrir ofan borgian, sem nefnist Gibralfaro. í Malaga er og mikil og fögur dómkirkja, sem reist var á árunum 1528 til 1780 og þá á rústum gamall- ar Mosku. Upphaflega áttu turnar kirkjunnar að vera tveir, en aðeins einn stendur uppi, þar sem aldrei var lok- ið við nema annan. í kirkjunni eru undurfagrar postulalíkn- finnia stytztu leið til Indlands, sem hafði í för með sér emdur- fund Ameríku. Styttan er um- girt miklum gosbrunnum og hin mesta listasmíð. Hápunktur heimsóknarinnar til Granada var skoðunarferð um undurfagran lystigarð við Alhambrahöllina, sem stendur á hæð í borginni. Garðarnir, sem kallaðir eru Generalife eru svo sem annað gert af Már- unum á valdatíma þeirra. Leið- sögumaður okkar, roskinn Spánverji fullur sj álfstrausts, sagði okkur í upphafi ferðar- inmar að hann væri þriðji ætt- liður leiðsögumannanna um garðinn og höllina — afi sinn hefði verið fyrsti leiðsögumað- garðana er sérstaklega athyglis vert, að hvarvetna er vatns- niður. Vatnið er leitt um lan-ga vegu og víða eru fallegir gos- brunnar. Vatnsniðurinin hefur augsýnilega verið sem þýð hljómlist í eyrum Márana — eyðimerkurbúanna, sem höfðu ekki þekkt anmað en vatns- skort. Blómskrúð garðamna og feg- urð trjánna, sem tilklippt eru á mjög margvíslegan hátt er slík, að í rauninni þairf heilan dag til þess að skoða þá, en þar sem mikið er að sjá í Granada vamnst ekki tími til þess að dvelja í görðimum nema í rúma klukkustund. Er Generalife hafði verið skoðað- ur var Alhambra-höllin næst á dagskrá. Alhambra-höllin er í augum þess, sem kemur í skyndiheim- sókn mikið og flókið völundar- hús. Hún er ekki stórkostleg tilsýndar — rauður steinninn er veðraður og hrjúfur, en er inn kemur blasir önnur sjón við augum. Það undrar engan þótt Washington Irving hafi orðið heillaður af útflúri og prjáli þessarar gömlu hallar. Við aðaliinnganginn fyriir ofan bogcmyndaðar dyr er opin Húsnœði óskast Auglýst er eftir aðstöðu fyrir byggingavöruverzlun, til leigu eða kaups, 800—1200 ferm. ásamt útigeymslu ca. 4000 ferm. Aðkejrrsla þarf að vera aðgengileg. Tilboð óskast send blaðinu merkt: „Byggingavöruverzlun — 4096", fyrir 18. sept n.k. Mára- borgin Granada

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.