Morgunblaðið - 12.09.1970, Síða 12

Morgunblaðið - 12.09.1970, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SBPT. 1970 Eftirlitsmaðurinn í Þjóðleikhúsinu UM 20. þ.m. verður fyrsta frum sýningin í Þ.jóðleikhúsinu á þessu nýbyrjaða leikári og verð- ur þá frumsýning á hinum sí- gilda g-amanleik Gógol, Eftirlits manninum. Leikurinn var sýnd- ur hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrir 23 árum og lék þá Alfreð Andrésson, aðalhlutverkið, en leikstjóri var þá Lárus Pálsson. Brynja Benediktsdóttir stjómar sýningunni hjá Þjóðleikhúsinu, Gógol en helztu hlutverkin eru leikin af Erlingi Gíslasyni, Val Gísla- syni ,Þóru Friðriksdóttur, Bessa Bjarnasyni, Rúrik Haraldssyni, Baldvin Halldórssyni, Áma Tryggvasyni, Gunnari Eyjólfs- syni, Gísla Alfreðssyni o. fl. Leikmyndir eru eftir Birgi Engilberts. Nokolaj Vasíljevitj Gógol, er fæddur í Sorótjintsy, árið 1809, en hérað þetta er kveikja lit- skrúð-ugra frásagnia hans frá Úkraínu. Að loknu námi í heima héraði hélt Gógol til Pétursborg ar, þar sem hann kyrmfist lífi embættismannanma og spilling- unni, sem átti sér stað iminan þeirrar stéttar. Snemma vakti hann athygli með þjóðsagna- kenndum sögum sínum og má í því sambandi nefna „Síð'kvöld á búgarði“ (1831). Þá koma ,,Pétursborgarsögur“ og hafa þaer að geyma miikils metrnar frá sögur m.a. Dagbók brjálaðs manms, Frakkinm og Nefið svo að eitthvað sé nefnt. Hér má líka greina frumþættina í leik- ritagerð Gógols, sem nær há- marki með „Eftirlitsmainninum" einum frægasta gamaruleik allra tíma. Leikuriinn var fyrst sýndur árið 1835 og þótti meiriháttar viðburður. Eftirlitsmaðurinm, er ekki að- eiins merkasta leikrit Gógols, heldur eitt snj allaista verk sinn- ar tegundar. Segja má að leikur inn sé ádeiluskopleikur og sú á- deila er jafn fersk enn þanm dag í dag og á erindi til allra manna. Slíkt er eðli góðra skáldverka. Leikurimji tekur ti'l meðferðar spillinguna í gamalgrónu rúss- nesku héraðd, ásamt þeirri heimsku, hégómaskap og græðgi sem tröllríður þessu litla sam- félagi. I þessu umhverfi hafnar fátækur og léttúðugur kontóristi frá Pétursborg, sem allir halda að sé eftirlitsmaður frá stjórn- inni, til að kynna sér embættis- feril hinna opinberu starfsmanna á staðnum. Furðulegir atburðir gerast hjá þessum svokallaða eftirlitsmanini, sem verður í byrj un furðu lostinm, em áttar sig fljótt á hlutunum og notfærir sér þá út í yztu æsar, en er samt nægilega kænn til að hafa síg á brott, áður en allt kemst upp. Uppfininingasemi Gógóls er ótæmandi. Hann er meistari að draga í fáum línum spaugilegar myndir af mannfólkinu og af- hjúpa kjarna persónuleikans. — Nær 45 leikarar og aukaleikarar koma fram í þessari sýningu. Og ekki er að efa að margir hafa gaman af að kynmast Eftirlits- manni- Gógols. (Fréttatilkynning). Rannsóknarleið- angur á Vatnajökul Almenn ferð í Jökulheima R ANNSÓKN ARLEIÐ AN GUR leggur af stað nú um helgina á Vatnajökul í tveimur snjóbíl- um og er tilgangurinn einkum að Ijúka mælingum á Bárðar- bungu, sem ekki tókst að ljúka sl. vor. Fara fimm menn í tveim ur snjóbílum, þeir Páll Theodórs son, eðlisfræðingur, Þorvaldur Búason, eðlisfræðingur, Carl Eiríksson, rafmagnsverkfræðing- ur, Sigurjón Rist,' vatnamælinga maður og Magnús Eyjólfsson, pípulagningamaður. Er áætlað .að þeir dvelji á jöklinum við Þessa mynd tók ÓI. K. M. af frú Auði Auðuns á lieimili hennar í gær. Auður Auðuns mælingar í viku og komi niður í Jökulheima um næstu helgi. Þá helgi efnir Jöklarannsókna félag íslands til ferðar í Jök- ulheima undir fararstjórn Sig- urðar Þórarinssonar, jarðfræð- ings og formanns félagsins. Verður lagt af stað kl. 8 á föstu- dagskvöldið 18. september frá Guðmundi Jónassyni við Lækj- arteig og gist í skálum félags- ins. Eru félagar í Jöklarannsókna félaginu beðnir um að láta vita um þátttöku í Ljósmyndastof- una Asis fyrir miðvikudagskvöld. Framhald af bls. 1 þessi stjónmmálastörf því að ann ast heimili og börn? — Ég var svo heppin, að með an mín börn voru urag var að renna á enda það skeið, þegar sæmilega auðvelt var að fá heirn ilisaðstoð og það hjálpaði mér mikið. — Sumir telja, að hlutverk konunnar sé fyrst og fremst það að hugsa um heimili og börin en láta önmur mál afskiptalaus. Hvert er þitt viðhorf í þessum efnum? — Ég lít svo á, að kona, sem á börn, hljóti óhj ákvæmilega að vera mikið bundin sínu heimili a.m.k. á meðan börnin eru unig en þetta veltur mikið á því, hvort kona þarf að verja full- um viimnudegi til stjórnmálaaf- skipta. Ef við lítum t.d. á störf borgarfulltrúa, er út af fyrir sig möguleiki á að sameiraa þetta tvennt, ef maður er ekki bundinn í þeim mun tímafrekari raefnd- um að ekki sé talað um borgar ráð. Þær stofnanir, sem þarraa geta hlaupið undir bagga, barnaheim ilin, ættu að geta auðveldað kon AKSTURSKCPPNI verður háð á Suðurnesjum, sunnudaginn 20. september ef næg þátttaka fæst. Keppnisstaður verður auglýstur í blöðum og útvarpi sunnu- daginn 20. september. Öllum jeppaeigendum heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist til Garðars Sigurðssonar í síma 92-2009 fyrir 15. september. 1. verðlaun verða farandbikar og 5,000. kr. 2. verðlaun verða 5,000. kr. um störf utan heimilis en ég er hrædd um að það sé ekki heppi legt, ef kona þarf að vera fjar- vistum við mjög ung börn all- an daginn. í þessum efnum varð ég fyrir mjög miklum áhrifum af bók eftir brezkan sálfræðing, sem minn gamli skólabróðir, Símon Jóharan Ágústsson lánaði mér en í þessari bók voru miður stöður könmunar um rofin tengisl milli móður og barna, sem benti til þess að barn gæti orðið fyrir miklu tjóni af því að vena ekki í tengslum við móður eða ein- hvern, sem kæmi í móður stað, sem barnaheimiliin geta að sjálf- sögðu ekki. í þessari bók kom fram, að tengsl ungs barras við móður, sem kanraski væri ekki talin upp á marga fiska, hefði meiri þýðingu fyrir þess seirana líf og þroska en vist á fullkomnu banniaheimili með beztu umöran- un, sem þar er hægt að veita. En hér er að sjálfsögðu átt við börn á fyrstu aldursárum. — Sumar ungar konur vilja halda því fram, að karlmenn eigi að annast heimilishald og upp- eldi alveg til jafnis við konur. Hvert er þitt sjónarmið í því efni? — Ef hægt er að sameiiraa þetta á þann veg, að foreldrar séu ekki báðir fjarvistum við barnið meiri hluta dagsinis, tel ég, að þetta sjóraarmið eigi rétt á sér. — Haustið 1959 ert þú fyrst kjörin á þing og tekur litlu síð- ar við borgarstjóraembætti. Var þetta ekki araraasamur tími? LESiÐ ___ yiíaeruimultunga, l^markanif á vepm DRCLEGn — Auðvitað var vinnudagur- inn of't strembimn og það er að sjálfsögðu töluverður munur á starfi borgarstjóra og borgarfull trúa. En borgarráð er eiras koraair framkvæmdanefnd borgarstjórn- ar og ég hafði átt sæti í borgar- ráði um 7 ára skeið frá 1952. Á þeim tíma hafði ég að sjálfsögðp aflað mér töluverðrar þekking- ar og reyraslu í borgarmálum og það kcm að góðu haldi þaran tíma, sem ég gegndi starfi borg- arstjóra. — Nú þegar eru uppi vanga- veltur um það, hvort embættís- heitið ráðherra hæfi þegar koraa á í hlut. — Ætli það ekki. Þegar ég var fyrst kjörin forseti borgaristjónn ar ávörpuðu bprgarfulltrúar mig fyrst i stað „herra forseti“ og ég var hæitt að taka eftiir þessu. — Þegar Ragnhildur Hélgadóttir var kosiinn forseti Neðri deildar kom Eiraar Olgeirsson til mín, en hann viidj alltaf hafa stíl yfir hlutunum og spurði mig hvern- ig borgarfulltrúar ávörpuðu mig í forsetastóli. Ég sagði honum, að fyrst hefðu þei,r ávarpað mig „herra fonseti“, síðan „háttyjrt- ur forseti“ og loks hefði einn borgarfulltrúi jafnain ávarpað mig með orðunum „frú forseti“ og ég sagði Einari, að það hefði ég kunnað ágæ'tlega við. — Það er sögulegur viðburð- uur, þegar kona tekur í fyrsta skipti við ráðherraembætti. Hvað er þér ef.st í huga raú? — Persónulega þykir mér vænt um að fá tækifæri til þess sem fyirsta íslenzka koraan að gegna slíkri virðingarstöðu. Um sérstakar fyrirætlanir mínar í starfi er auðvítað of snemmt að tala. Viðhorf mín eiga eftir að mótast, þegar ég hef tekið við embætti og hef haft tækifæri til að kynna mér þá einstöku mála- flokka, sem undir ráðuneytið falla. En það mundi gleðja mig mjög, ef það kæmi í ljós, að út- nefniing mín yrði til þess að örva konur ti'l þátttöku í stjómmál- um. — S. G.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.