Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐK), SUNNUDAGUR 11. ÖKTÓBER Í970 Sláturhússbygging rædd í Stykkishólmi Stykkishólmi 9. okt. SÍÐASTLIÐINN hálían mánuð hefir sauðfjársláitrun staðið yfir í StykkLshól'mi. Verzlun Sig. Ág- úst.ssonar h.f. og Kaupfélag Stykkishólms hafa sameinazt um slátrunina í ár, svo nú verð- er eitt sláturhús starfrækt í haust í stað tveggja áður. Um- ræður hafa farið fram á milli nefndra aðila um byggingu nýs sláturhúss hér í Stykkishólmi, sem þá annaðist slátrun í sýsl- unni og eru miklar likur fyrir að úr samstarfi um byggingu verði. AMs mun verða slátrað hér um 12 til 13 þúsund fjár og er féð yfirleitt vænna en í fyrra. Sjónvarp og slátrun Tónttstarskól'i Stykkishóims tók til starfa 1. ökt. sl. í skólan- um í vetur verða fleiri nerhend- ur en 1 fyrra eða yfir 40 a*ls, bæði i pianónámi og eins námi í leik á bl ásturshI j óðfærí. Skól- inn verður eins og að undan- fömu tii húsa í Hljómskálanum og skólastjóri Vikingur Jóhanns- son. SjálfstæðLsfélagið Skjöldur í Stykkishölmi á á þessu ári 40 ára afmaili og mun þess minnzt á næstunni. Hinn 7. þ.m. var haldinn aðalfundur félagsins, og þar rædd ýmis mál, lagabreyt- ingar og fleira. Jón Ámason al- þingismaður var meðal fundar- giesta. 10 félagar gengu í félag- ið. Ekki varð aðalfundarstörfum lokið á þessum fundi, svo boða verður til framhaldsaðalfundar síðar. Fréttaritari. gn Forseti íslands, herra Kristján Eldjám, setur Alþingi,91. löggjafarþing í gaer. á Fáskrúðsfirði U ngum mæðr um fj ölgar — en færri konur á fimmtugs- aldri fæða nú börn en áöur Fáskrúðafirói 10. okitóber. FRAMKVÆMDIR við uppsetn- inigu aj ónivarpsendu r v a rpsstoðv- air eriu Ihafnar og ea- það veirk að mestu unniið af félaigi sjóinvarps- áJnugiaimianina á staðnium í sam- ráði við rfkisútvarpið. Fáskrúðs- firCinig.air hafa niáð sjónvarps- sendinigum frá Gagniheiði en mymdin hefur verið óslkýr og misjöfn, Vænta þeir að með nýju stöðinmii verði þar á mi'kllar baðt- ur. í SEPTEMBERHEFTI Hagtíð- inda er birt skýrsla yfir frjósemi kvenna á síðastliðmni háifri öld, eða frá árinu 1916 til 1968. Sést á þeim að bameignum kvenna undir tvítugu fjölgar mikið, en bameignum kvenna yfir fertugu hefur fækkað mikið. var hainin kiaminin nióuir í 77.1 barn á ihverjar 1000 Ikonur á aildr inuim 15—19 ára. Lifaudi faedd böm á 'hven-jar þúauind koraur á aldrinuim 20—24 ára voiru 115.4 á árunum 1916— 1925, ©n 189.5 árið 1968. iHámaatk- ið vair á árunium 1956—1960, 234.8 fæðingar á hverjar 1000 konur. Á átrunum 1916—1925 fæddu rúmlega 200 af hverjum þúsund konum á alldriinium 30—34 ára böm, ©n á árirau 1968 aðeinis 104.5 konur í þesaum adduirs- fbdkiki. Á fyrna tíimabiljimi fæddu 75 af hverjum 1000 ikonum á addr inum 40—45 ára börn, ©n í fyrra aðeinis 28. Handbolti ReykjavíkuirmótiniU í hatid- knattllei'k verður fraim haldið í daig í íþróttaihöi 1 inni í Laugair- dal. Höfst keppnin M. 5 og verða fyrst leifcnÍT 4 leikir í 3. fi. karla en síðan 3 leikir í 2. fknkJki kven.nia. Þá ketwsr röðin að tveiimiur leikjum í 1. flöfcki kairla og í tovöld verða þrír leikir í meistaraif!ok.ki toarla. Leika fyrart Ánmia.nn og Vallnr, síðan IR og Þiróttur og loks Víkinigur og Fram. Vetrarstarf Húsmæðra félagsins að hef jast Siátrum. hófst á Búðum 5. óktóber og eir fyrirhuigað að slátra um 4000 fjár. I>AÐ er löngu landsfrægit þegar veðurguðirnir gefa í á Stórhöfða og samgöngur milli Eyja oig meg ÍTnlandsins leggjast niður dögum saman. Oft hefur þetta komið sér illa fyrir Eyjaskeggja ef eitt- hvað sérstakt stendur til. Þann- ig stóð þetta glöggt fyrir Pál Steingrímsson listamiann, sem opnaði sýningu á 30 steinmynd- um í Unuhúsi við Veghúsastíg í gær kl. 14, en til Reykjavíkur kom hann í gærmorgun með Herjólfi frá Vestmannaeyjum með myndir sínar. Það voru því snör bandtök að koma sýningunni upp, enda eru Eyjaskeggjar þekktir fjrrir þau handtök. Þó sagði Páll okkur að sér þætti mjög leitt að þeir, sem hann langaði að bjóða til þess að vera við opnun sýningarinnar fengju ekki boðskortin fyrr nn Á árumuim 1916—1925 voru 13.7 lifamdi börtn fædd á hverjair þús- und koonuir á aldrkmjm 15—19 ára. Árið 1966 náði fjöldinm há- rrvarki, varð 92.6, em á árinu 1968 eftir helgina, „en svona geta nú fjarlægðirnar verið miiili Eyja og lands ef illa viðrar. Þá kemst enginn póstur." Páll mun hafa sýninguna opna í Unuhúisi til 19. þ.m. firá kl. 16—22 daglega. Allar myndirnar á sýningunmi eru gerðair á síð- ustu árum, en eins og kunnugt er notar Páll mjög sérstæða að- ferð í myndlist sinni og gerir listaverk úr náttúrlulegum ís- lenzkum jarðefnum. JÞó að íslenzk jarðefni, grjót og meira grjót, láti ekki mikið yfir sér dagis daglega, er mikil litadýrð í myndum Páls og hrein lega ótrúlegt að um náttúrulega liti skuii vera að ræða. Páll er eini listamaðurinn sem vitað er um að noti þessa myndlistarað- ferð. ÞESSA dagana ®r Húsmæðrafé- lag Reykjavíkur að hefja starf- serni sína. Basarundirbúningur er kominn í fullan gang fyrir nokkru og þær félagskonur sem vilja styrkja félagið með vinnu við tilbúning á basarmunum, eru velkomnar að Hallveigarstöðum síðdegis alla mánudaga frá kl. 2—5. Sömuiieiðiis eriu vei þegnár he i m-aiunnir munir eða amnað sem koniur vilj a láta á basarirun. Fyrsti fumdux félagsinis verðiur væntainiiegia á þriðjudaig 14. <Æt. og sýniifceiMisilia á föstuidaig 16. ótot. Þar verður sýnt ag sagt ýmis- legt viðvilkj'ainidi kjötd og álegigi. Bráðlega verður eimndig Biinigó- tovöld. Ætlunim er að haifia ákennmtilfundii afnoað sflagið í vet- ur, ásamt fræðslulkvölduinuim af ýmsu tagi. Væntaníliega hef jaist sauimauámskeiði'n bráðlega. — Það hefur jafnan verið mikii að- sókn að þeim. BÓKAVERZLUN Si'gfúsar Ey- mundssonar hefur sent frá sér fyrsta bindi nýrrar mannkyns- sögi eftir Heimi Þorleífsson menintaskólakennara og Ólaf Hansson prófessor. Nefndst hún Mannkynssaga BSE og er 411 bls. að stærð í stóru broti og ríkulega myndskreytt. í forméla fyrir bókinni kemst Heimir Þorleifsson svo að orði: „Mörg 'Undanfarin ár hefuir verið mlkiil skortur kennslubóka í sogu í æðri skólum landsins, og þær bækur, sem völ var á, verið lítt vandaðar að gerð, t.d. mynda lausar. Enginn bókaflokfeur er nú til um mannkynssögu handa æðri skólum.“ Að sjálfisögðu er bókinni einkum ætlað að bæta úr þessum skorrti, en jafnframt kveður Heimir það von útgef- erd að hún „sé þannig úr garði ge að hún megi einnig verða al nngi fróðleiksrit. Meðal ar s í þessum tilgangi var reynt að hafa sem mest ísiieinzkt efni og verður svo framvegis.“ Að öllu forfallalaiusu verða eirmág sauma- og sýnikeninslu- námskeiið etftir nýáriið. Ætluirnin UMFERÐARSLYS varð á gatna- mótum Laugavegar og Klappar- stígs árla í gærmorgim eða Um kl. 08.30. Skullu þar saman tvær bifreiðar, sem síðan köstuðnst báðar á hús á suðvesturhorni götunnar. Báðir bifreiðast.jóra r slösuðust og voru fluttir í slysa- deildina, en áverkar þeirra voru ekki aivarlegs eðlis. Tildrög voru þau, að sendi- ferðabifreið var á leið niður Laugaveg á vinstri akrein. Skodabifreið var á leið upp Er og auðséð að höfundamir hafa gert sér far um að vekja mönnum áhuga með lifandi yfir- sýn í samfelldri fráisögn, í stað þesa að ofhlaða verkið með ár- tölum og nötfnuim, sem einatt bægja lesendum sjálfkrafa frá sams konar bókum. Mannkynssaga BSE hefst á innigangi, þar sem fjallað er í stuttu máli um hugtakið sagn- fræði, tilgang hennar, heimildir og þróun. En .sjálf nær sagan í þessu fynsta bindi fr-am til árs- inis 800. Greinir þar fyrsrt frá því, er helzt verður vitað um til- komu frummannsinis, líf hans og hátrtu, en síðan er vikið að til- gátum fræðimanna um uppruna menningarlegra samfélaga, sagt frá upphiafi menningar í ruálæg- um og fjarlægum Austurlönd- um, og fylgzt með ferðum henn- ar vestur á bóginn allt til Evr- ópu, en þar er lengst staldrað við meðal Grikkja og Rómverja. Lýkur síðan bindinu mieð því, að nakin er í stórum dráttum for- er aið hafa eininig einhvens konair föndumámskeið sekuna í vetur. Húsmæðrafélaig Reykjavíkur tel- ur nokkur hundi'uð félaga. Vill stjórn félagsins hvetja konur til þese að mæta vel á fundum og öðrum samkomum sem félagið efnir til. Nýir félagar eru vel- komnir. Klapparstíg og skullu bifreiðarn ar saman á gatnamótunum. Við áreksturinn misstu báðir bif- reiðastjórar stjórn á farartækj- um sínum og lenti Skodinn á dyraumbúnaði verzlunar á hom- inu. Féll hurðin við það inn í verzlunina. Sendiferðabifreiðin felfldi siðan umferðarljósavita á hominu og hafnaði síðan á hús- inu Klapparstígsmegin og var hin mesta mildi að ekki brotn- aði stór verzlunargluggarúða. saga Norðurlanda frá grárri forneskju og feiam í dagsbirtu Víkinigaaldar. Fyrir 150 árum lét Tómaa Sæ- mundsson svo um mælt, að mannkymssagan væri efcki, að- eínis „einhver hin indælaata vís- indaignein,“ heldur hverjum manni gagnleg, því án þekkingar á fortíðimni gæti eniginn skílið til hlítar sjálfan sig eða samtíð- ina. Það má því vera fagniaðar- efni, að hafin er útgáfa h'innor vegiegu Mannkynssögu BSE, og taki'st svo til um framh'aldið sem þetta fyrsta bindi gefur vonir um, má ætla, að þar eigniist ís- lendingar loks það sögulega yfir litsver'k, samstætt og læsi'legt, svo sem lengi hefur vantað. Mannkynssaga BSE er sett í Pren.tsmiðjunni Odda, en filmu- gerð og prentun annaðiBt Grafík h.f. Bókband var unnið í Félags- bókbandinu. Torfi Jónsson teikn- aði kápu/na. Verð bókarinnar er 993,50 með söluiskatti. (Frá AB). Páll að vinna við að seíja upp m yndir sínar í Unuhúsi í gær- morguo. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. — Fréttaritari. Sérstæð listsýn- ing í Unuhúsi Páll Steingrímsson sýnir þar 30 myndir úr íslenzkum jardefnum Mannkynssaga BSE Tvær bifreiðar og hús í árekstri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.