Morgunblaðið - 17.10.1970, Side 17

Morgunblaðið - 17.10.1970, Side 17
MORGUXBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTOBER 1970 17 Riðar stjórn Willy Brandts til falls? Upplausn í FDP, eftir að Erich Mende, fyrrum formaður flokksins, sagði sig úr honum Willy Brandt Naumur þingmeirihluti. ÞAU tíðindi g-erðust sl. föstu- dag, að þrír þingmenn úr flokki Frjálsra demókrata í Vestur-Þýzkalandi sögðu sig úr honum og gengu í Kristilega demókrataflokkinn, CDU/CSU. Að öðru jöfnu hefði þessi atburður ekki vakið sérstaka athygli, ef annað hefði ekki komið til. £inn þremenninganna var Erich Mende, fyrrverandi for- maður Frjálsa demókrata- flokksins og varakanzlari í ríkisstjórn Ludwigs Erhards. Þá bætist það enn við, sem skiptir ef til vill enn meira máli nú. Úrsögn þessara þriggja manna úr Frjálsa demókrataflokknum hefur vakið þá spurningu, hvort flokkurinn, sem er smáflokk- ur, standi ekki frammi fyrir endalokum sínum. Biði flokk urinn ósigur í fylkiskosning- um, sem fram eiga að fara í Hessen 8. nóvember og í Bajem 22. nóvember nk., þykir allt benda tii þess að svo fari. Flokkur Frjálsra demókrata líkist nú spilaborg, sem geti hrunið saman hve- nær sem er. Fari svo, þá er ríkisstjórn Brandts kanzlara úr sögunni. Hún liefur nú með stuðningi Frjálsa demókrata- flokksins aðeins 6 þingsæta meirihluta á Sambandsþing- inu. Eftir að þingimennimir þrír, sem sögðu sig úr fl'okiki Frjálsra demökirata, FDP, höfðu verið saimþykktir fé- lagar í Kristilega demökrata- flokkniuim, hefur FDP aðeins 28 af 496 þimgsætuim Sam- bamidsþinigsims. Formaður þing flokksins, Wolifganig Misch- nick, hefur að vísu þagar lýst því ytfir, að þessir 28 þirng- mienin muini „stJamida saman“ og styðja ríkisstjórninia geign- um þykkt og 'þuin'nt út a!llt þetta kjörtímabil eða til næstu þinigkosniniga haustið 1973. En haift er eftir áreiðan- legum heimildum að þrír aðrir þingmenn kumini mjög lliklega að segja sig úr flökkn uim og Erioh Mende hefur látið svo um mælt, að 9 þinig- menm til viðbótar mum'i segja sig úr FDP. Ef þfír þinigmenm til viðbótar segja sig úr FDP og ganga í CDU/CSU, þá er mieirihliu'ti Willy Braindts og stjórtnar harns orðinm að emgu. Talið er þó lí'klegra, að þrír þingmienm kunmi að segja sig úr FDP, en liáti vera að gamiga í CDU./CSU og sýni vanþókn- un sína á stefniu flokks síms með því að segja aif sér þing- menmisku. Einn þinigmaður FDP, Knmt Kúhlmiamm- Stumrn, hefur þegar gefið í skyn., að hann kunni að fara svona a@ Ef það verður að ráði, þá mun mieirihluti stjómarinmar að vísu hafa minnkað, en ám þess að það korni CDU./CSU til góða. Branidt gæti farið áfram mieð völdin em þá með aðeims tveggja til þriggja at- kvæða meirihlu'ta. Getur 'hver séð í hendi sér, hversu örðuigt það yrði. Að svo kommiu er ekki talið líklegt, að þingflokfcur FDP verði fyrir frekairi skakka- föllum fram að fylkisþing- kosninigunum í Hessen 8. nóvember. Ef FDP tekst hins- vegar ekki að fá þau 5% at- kvæða þar, sem þarf til þess að fá fulltrúa á fylfcisþingið, þá mun sá ósigur að öl'lum líkinidum hafa mikil áhrif á þinigflokk FDP á Sambands- þingimiu. Það er því engin til- vilj'Uin, að Erich Mende kaus að ganga í flokksdeild CÐU í Hessen. Hamn gerir sér g’reinilega vonir um, að það muni verða til þess að auka fylgi CDU þar á kostmað FDP. FORMAÐUR FDP í 8 ÁR Eric Mende var formaður FDP í 8 ár eða 19Ú0—1968. Hanin hefur gefið þá yfirlýs- inigu, að hann hafi sagt Ski'lið við flokk sinn sökum þeirrar „vinstri stefnu,“ sem FDP haifi tekið upp og leitt hafi flökkinn fram á þverhnýpi upplausnar, en FDP hatfi jafn- am átt að vera frjálslyndur borgararlegur flofckuir. Þá hefuir hanin eininig gagnrýmt „Ostpoliiti'k“ Willy Brandts, þ. e. þá stefmu, sem kanztar- inn hefur tekið upp gagnivtart fcommúnistaríkjum Austur- Evrópu. Telur Mende, að kjanni þessarar stefnu sé að afsalia réttindum án þess að hljóta rnokkuð á móti. Þá hafur Menide enmfremur sagt, að hanm hyggist ekki 'gerast mieðlimur nýs þjóðlegs frjiálslynds flokks (National- Liberale Aktion), sem skoð- ainabróðir hans, þinigmaðurinm Siegfried Zoglmamn, er emmig sagði sig úr FDP á föstudaig, hefur í huga að koma á fót. Ástæðam er sú, segir Mende, að þróunin í Vestur-Þýzba- lamdi stefni greinilega í átt að tveggja flókka fcertfi. Erich Mende og anmiar þimgmaður frá FDP, Heinz Star*be, voru Erich Mende Formaður FDP í 8 ár. því teknir inin sem meðlimdr með fullum réttindum inmiam þingflokks CDU/CSU, en Zoglmanin lét sér nægja með tilliti til nýs flokks síns að verða ‘þar „áheyrnarfuHtrúi". HLUTVERKI MENDES LOKIÐ? Sú sboðun er nú mjög al- memn í Vestur-Þýzkalandi, að hlutverk og áhrif Eridh Mendes í stjórnmálum lands- ins séu senrn á en'da. Hamrn var eins og áðuir segir formað- ur FDP í 8 ár og jaínam fylgismaður samwinmu við kristilega demókrata eftir að FDP, þá andstætt gefnum kosnin'gayfirlýsingum, hóf stjónnarsamvinmu með CDU/ CSU undir forystu Konrad Ademauers 1961. Mende vair neyddur til þess að segja aí sér fonmemmsku í FDP 1968 og hefur síðan að meira eða mdnmia leyti verið í anidstöðu við Walter Scheel niúveraindi leiðtoga flokksims og aðna florystumemm hanis. Áliit hams rénaðii enn, er hanm gerðist aðalfulltrúi f jánfestiniga.rfé- lagsins IOS í Vestur-Þýzka- landi, en af þeirnri stöðu lét hanin fyrst, er félagið haflði ratað í fjárha'gsörðugleika. 3 myndlistarsýningar PÁLL STEINGRÍMSSON, UNUHÚSI. MAXTHEA JÓNSDÓTTH^ BOGASAL. Pl'ET HOLSTEIN, SÚM. Páll Steingrímsson. Það er ánæg.jueíni fyrár okkur borgarbúa að hljóta heimsóknir áltakamál'ara frá öðirum byggðar- lögum með sýninigu á verkum sínum. Einn slíkur gestur er Páll Steingríimisson sem þessa dagana aýnir hér í Unuhúsi við Veghúsa stíg myndir sínar, unnar úr ýms- um tegundum sands og mulinna steina, og hefur Páll áður haft hér sýningu á slíkum verkum. Þetta er aðtferð, sem enginn mun hafa einbeitt sér að í jafn rlkum mæli og eimmitt þessi listamaður. En ekkert nýmæli er það að málarar noti eitthvað af Slíku efni í myndir sínar, og vef bonur hafa sem alkunna er, unnið liti úr íslenzkum jurtum. Páll hefur hin síðari ár ver'ið akólastjóri listaiskóla Vestmanna eyja, og nokkrum sinnum fengið liiatamenn frá höfuðborginni til liða við sig um kennsluistörf, sem virðist vel ráðið. Annans er ég ekki sá rétti aðili til að leggja mat á starfssemi þessa skóla vegna ónógra kynna. Þegax ég leilt yfir veggina í Unuhúsi á döigunum vöktu strax meata athygli mína þær myndir sem einkenndust af jafnri áferð, mettaðar í formi og heild. Svo em þar einnig myndir sem mál- airinn iðulega dreiifir grófhöggnu grjóti yfir fíngerðari etfni, er skerðlir mjmdheildina og hefur þannig öfug áhráf við það sem til er ætlazt — það er að ná sterkari heildaráhrifum. Slík gróf mósaik ofaní fíngerðari efnii hrífur helzt hið óþjálfaða auga, því hér skortir að mínum dómi hnitmiðaðri vinnubrögð, meiri inniifun og skólun. Páll mætti hugsa meira um formið í sjálfu sér og liti en áferð ein- vörðungu, og skyldi mjög vara sig á of dekoratívri lausn. Dek- oratívur ríkdómur er ekki hið sama í myndlistarverki og bein dekoratív úittfærsla og raunar mörgum þrepum ofar. Hræddur er ég um, að með því að við- hafa jafn keimlík vinnubrögð þrengi Páll að sér — ég verð ekki var við beina þróun í verk um Páls á sýningu þessari frá því sem ég þekkti til áður frá hiánis hendi. En Páll er maður sem tekur hlutina alvarlega, kemur það fram í því að hann virðist hafa dýpkað hjá sér lita- Skyn í nokkrum mynda sinna og vil ég í því sambandi benda á mynd nr. 6, ,,Sköpun“, sem líkja mætti við furðuborg á sjávar- botnl. Það er undarlegt upp- streymi í þeirri mynd. í mynd- unum „Glóð“ (14) og „Roða- sigling" (17), sjáum við heita litii og upplifuð mótuð form fram sett af tilfinningu fyrár sterkri burðargrind, Myndir nr. 19 „Óbyggðir“ og 28 „Speglun" eru mjög hófsamar í útfærslu, en þó hvört tveggja í senn innihalds og efnisríkar. Slíkan sé ég Pál Stein grímsson sem mótandi lista- mann, og fleiri myndir á sýning unni falli undir sama flokk, En litið yfir heildina eru of miargar myndir á sýningunni þar sem hann reynir að samei'na einskon- ar mósa'ik jarðvegsmyndum sín- um. Rétt er að jarðvegurinn býr yfir mikilli og fjölbreyttrí feg- urð, en ekki má gleymast að náttúran er jafnframt ströngust og nákvæmust i byggingu sinni. Þetta all't er þó ekki jafmaðarlega einhlítt til myndsköpunar. Andi og mótandi tilfinniing hafa hér sitthvað að leggja til mála. Nátt- úran umskapar og endurnýjar og það er jafnframt lögmál þess mannlega í sköpuraarverk'inu. Eftirlíkinig er ekki til í náttúr- unni, einungis þróun. Ég vil vona að listamaðurinn getfi sér nægan tíma til að sinraa hnitmið- uðum formum í framtíð'irani, og láti sér ekki nægja þann þrönga stakk sem hann virðist hafa sniðið sér enn sem kornið er. Matthea Jónsdóttir. Matthea Jónsdóttir hefur átt ver*k á nokkrum sam'sýningum hér í borg og vakið athygli fyrir sérkennilega unnar myndir. Þá hefur hún fengið viðurtoenningu á sýningu á vegum Evrópuráðs, sem ber að samgleðjast henni með. Ég tel engan vafa á því, eftir sýningu hennar í Bogasal Þjóðminjasafnsins að dæma að henni takist stórum betur í hug- lægum kúbistískum myndum, en þar sem hún fléttar fbrmin blut lægum fyrirbærum líkt og t.d. svörium og andlitum. Litasjón Mattheu er oft nokkuð þung og stundum beinlínis fráhrindandi ti'l lengdar vegna skrautlegra eig inda — þó nær hún iðulega meir úr litnum í eldri myndum sín- um en þeim nýrri, þar sem hún befur gengið fulllangt í þá átt að losa um formið, og um le'ið er liturinn orðinn yfirborðskiennd- ari, svo að nálgast hreint Skraut. Mýkri einfaldari, dýpri og marg slungnari litir, sem skila varan- legri á’hrifum, koma fram í mynd um svo sem nr. 10 „Hádegi“ og nr. 30 „Nepja“, sem báðar eru kúbistísbar í útfærslu. Af sér- kenni'lega útfærðum myndum af svönum sem aðaluppistöðu álít ég mynd nr. 27 „Kvöld“ magn- aðasta í lit og heild. Þar er lit- urinn ríkur, magnaður stemn- ingu, en ekki skrautlegur. Rós- imar sem víða finnast í þessum svaniamyndum koma friam sem óþarfa útúrdúr og lausbeizluð rómantík. Vél skiljanlegt er, að Matthea hafi viljað losa sig við hinn þunglamalega tjáningar- hátt sinn, sem kemur fram í nýj- ustu myndum hennar, en hún virðist hafa farið um of geyst í sakirnar, nýuppgötvað landnám hefur heillað um of og kemur nær ómelt á vit áharfandanis, því að hér hefur listakonan misst sjónar á forminu. Hér eru myndir nr. 3 „Qskasteinar“, 4 „Sveipir“, 7 Hraunfcvika“ og 8 „Hraunstorka“ einna heilastar og mest sannfærandi í formi og lit. Hæfileika hefur Matthea vissu lega, og vonandi hagnýtir hún þá innan marfca hófsemi og ög- uraar í framtíðinni frekar en hið heillandi yfirborð, þar sem hún er sem áttavillt í ókunnu landL Piet Holstein. Nýlokið er sýningu á grafík- myndum eftir hollenzkan lista- mann, Piet Holstein að nafni. Eftir blaðamannafund SÚM-fé- Framhald á bls. 11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.