Morgunblaðið - 04.12.1970, Page 1
32 SIÐUR
277. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins
f
Mótmæli gegn Gretsko
Sænskir stúdentar efndu í gærkvöldi til niótmælaaðgerða fyrir utan sænska utanríkisráðuneytið
gegn lieimsókn Gretskos, varnarmálaráðherra Sovétríkjanna til Svíþjóðar. — Myndin er frá mót
mælaaðgerðunum
Bandaríkjamenn fækka
ekki 1 herliði i Evrópu
Segir Nixon í bréfi til NATO-fundarins
Brússel, 3. des. — AP-NTB
WILLIAM Rogers, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna las upp bréf
frá Nixon Bandarikjaforseta á
fundi utanríkisráðherra NATO-
rikjanna í Briissel í dag, þar sem
forsetinn Iýsti því yfir að Banda
ríkjamenn myndu ekki draga úr
herstyrk sínum í Evrópu, nema
Sovétríkin gerðu hið sama. —
Randariskur talsmaður sagði, að
Nixon liti á þessa yfirlýsingu,
sem bindandi það sem eftir er af
kjörtímabili hans.
í«á hvat'ti Rogers til að hafnar
yrði könnunarviðræður millíli aust
uns og vesturs um samihliða brott
fhitning herja frá A- og V-Evr-
ópu. Varsjárbandalagsrílkin hafa
lagt til að um þessi mál verði
fjaliað á ráðstefnu um öryggis-
mál Evrópu, en Rogers sagði að
að
viðræður
slík ráð-
hugsanlegt væri
gætu hafizt áður en
stefna yrði haldin.
Á fundi ráðherranna í dag tóku
allir utanrikisráðherrarnir til
máls og gerðu greiin fyrir afstöðu
stjórna sinna til hinna ýmsu
vandamála heims. Meðal þeirra
mála sem rædd voru, má telja
ástandið í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs, Berlín, Víetnam,
Kína og Sameinuðu þjóðirnar og
Grikkland.
Mbl. hringdi i gær til Rmils
Jónssonar utanrikisráðherra fs-
lands, sem situr fundinn í Bruss
el. Sagði ráðlherrann að mest
hefði verið rætt um öryggismál
Evrópu og hefði yfirlýsingu Nix
ons um þau mál verið fagnað og
kornið mörgum á óvart. Ráð-
herrann sagði einnig að umræð-
Framhald á bls. 31.
HANNES Kjartansson, sendi-
herra fslands hjá Sanieinuðu
þjóðunum flutti í gær ræðu í
stjórnmálanefnd S.Þ. þar sem
hann fjallaði imi liina væntan-
legu alþjóðaráðstefnu um land-
helgismálin.
Mbl. átti stutt simaviðtal við
Hannes Kjartansson í gær og
sagði hann þá, að hann hefði i
Taka
aftur
upp GMT
London, 3. des., NTB.
NEÐRI deild brezka þingsinsl
| samþykkti í dag að taka upp j
' að nýju „Greenwich Mean J
Time“ (GMT) í Bretlandi og\
hætta þannig tilraun þeirri, t
sem gerð hafði verið þar meðt
að vera þar einnl klukku-J
stund á undan. Verða klukk-'
rar landsins færðar aftur uml
einn klukkutíma á næsta ári. {
Tillagan um þetta var sam-
þykkt eftir miklar umræðurl
í Neðri deildinni og þegar úr-
slit atkvæðagreiðslunnar voruí
kunngerð, var óspart klappaðj
bæði í þingsalnum sem á á-'
heyrendapöllum.
ræðunni lagt áherzki á mikil-
vægi þess fyrir íslendinga að
þeir fái sæti i undirbúningsnefnd
inni. Sagði hann að ræðunni
hefði yfirleitt verið tekið vel, en
ógerlegt væri að segja um hvem
ig málið þróaðist á þessu stigi,
en að Islendingarnir væru von-
góðir. Hannes sagði, að hann
hefði í ræðunni lagt áherziu á
það sama sem utanríkisráðherra
Islands, Emil Jónsson hefði sagt
í ræðu á Allsherjarþinginu í
haust. Mál þetta væri mjög mik
ilvægt fyrir ísland og sagði Hann
es að búast mætti við að ákvörð
unar væri að vænta eftir helgi.
James Cross.
Crossfrjálsogheilláhúfi
Montreiail, 3. des. — AP-NTB.
BREZKI verzlunarfulltrúinn
í Kanada, James Cross, liggur
nú á sjúkrahúsi í Montreal,
eftir að samningar höfðu
náðzt milli stjórnar Kanada
og ræningjanna um að sleppa
Cross, gegn því að ræningj-
arnir fái að fara til Kúbu. Er
Cross sagður við sæmilega
heilsu, eftir tveggja mánaða
martröð í höndum kanadískra
öfgamanna.
Það var sinemma í kvöld, að
tjóst var að eitttlhvað var að ger-
ast í máiii Cross og skýrði
Pierre Trudeau, forsætisráð-
herra Kainada, þiingmöninum frá
þvi að saimniln gaviðræður hefðu
veráð teknar uipp við rasniiinigjaina
í gærkvöldd. Saigðii Trudeau að
ræminigjarmir hefðu beðdð um
viðræður, eftiir að lögregiam I
Momitreal hóf u mfangsmdkla liedt
í hverfii eimu í borgdmmd, þar sem
taildð var viist að Cross vaari
hal'dið. Girti lögreglam hverfið
af. Um áttaieytlð í kvöld kom
svo lest lögreglubila aikamdi með
Framhald á bls. 31.
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1971:
Hannes Kjartansson hjá SÞ:
ísland fái sæti
í nef ndinni
Flýði frá
N-Kóreu
í f lugvél
Seoul, 3. des. AP—NTB.
FLUGMAÐUR í flugher Norður-
Kóreu lenti í morgun á fliigvelli
í Siiður-Kóreu og bað þar um
pólitískt hæli. Skýrði varnar-
málaráðuneyti Suður-Kóreu frá
þessu í morgiin og kom þar enn
frenmr fram, að fluginaðurinn
hefði flúið á sovézkri þotu af
gerðinni MIG-15.
Flugmaðurinn, Sung-ku Pak
er fyrsti flugmaðurinn frá Norð-
ur-Kóréu um margra ára bil, sem
flúið hefur frá Norður-Kóreu og
beðið um pólitískt hæli í Suður-
Kóreu. Menningar- og upplýsinga
málaráðherra S-Kóreu fagnaði
flótta Paks og sagði, að hann
hefði ekki hikað við að hætta
lífi sínu fyrir frelsið. Flótti hans
bæri vitni um aukið harðræði í
Norður-Kóreu.
1000 millj. til framkvæmda borg
arsjóðs og borgarfyrirtækja
Hækkun launa og þjónustu
veldur útgjaldaaukningu
Fjárhagsáætlun Reykja-
víkurborgar fyrir árið 1971
var lögð fram á fundi borg-
arstjórnar Reykjavíkur í gær
til fyrri umræðu. Jafnframt
var lögð fram framkvæmda-
og fjáröflunaráætlun horgar-
innar fyrir árin 1971—1974.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, gerði grein fyrir fjár-
hagsáætluninni í ræðu, svo
og afkomu horgarsjóðs á yfir-
standi ári. Heildartekjur
borgarsjóðs á árinu 1971 eru
áætlaðar rúmlega 1,7 milljarð
ur króna, en rekstrargjöld
eru áætluð um 1,4 milljarðar.
Af tekjum borgarsjóðs er
því áætlað að verja til fjár-
festingar og framkvæmda á
næsta ári nær 300 milljónum
króna skv. fjárhagsáætlun-
inni en heildarfjárfesting
borgarsjóðs og borgarfyrir-
tækja með eigin fé og lán-
tökum er áætluð um 1 millj-
arður króna á næsta ári.
Hin áætlaða tekjuaukning frá
yfirstandandi ári nemur 27% en
Geir Hallgrínisson.
aukning rekstrarútgjalda nemur
30,8% frá yfirstandandi ári. Geir
Had'ligríimisson, bargarstjóri,
skýrði frá því í ræðu sinni, að á
tímabilinu desemiber 1969 til
sama tíma í ár hefði meðalhækk
un launa starfsmanna borgarinn
ar numið um 30% á taxta verka
lýðisfélaga en 25% á laun fastra
starfsmanna. Þá benti borgar-
stjóri á, að í kjölfar samninga
ríkisins við ríkisstarfsmenn yrði
að gera ráð fyrir, að kjarasamn
ingar við Starfsmannafélag Rvik
uirborgar yrðu teknir tl endur-
skoðunar frá næstu áramótum,
en auk þess væri ósamið við Lög
reglufélag Reykjavíkur og Hjúkr
unarfélag Reykjavíkur um laun
borgarstarfsmanna í þessum fé-
Franihald á bls. 31.
*
C