Morgunblaðið - 04.12.1970, Síða 10

Morgunblaðið - 04.12.1970, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DBSEMBBR 1970 Der Spiegel; „Kjarni4í í endurminn- ingum Krúsjeffs - sem þjónar pólitískum tilgangi „ENDURMINNINGAR" Nik- ita Krúsjeffs eru ekki hreinar falsanir eins og t.d. endur- minningar þær, sem á sínum tíma voru eignaðar Maxim Litvinov, þáverandi utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, en reyndust vera samdar af rússneskum útlögum í Paris. 1 „Endurminningum“ Krús- jeffs er kjarni. Þannig kemst vestur-þýzka vikuritið Der Spiegel að orði um endur- minningar Krúsjeffs, sem svo ofarlega hafa verið á baugi að undanförnu. Blaðið tekur undir þá staðhæfingu rit- stjóra bandaríska vikuritsins Time, að „þessi bók hafi ver- ið samin úr efni frá mismun- andi heimildum, á mismim- andi timum og við mismun- andi aðstæður“. Der Spiegel segir, að hluti af „Endurmiimninguír" Krús- jeffs sé kominn frá sovézk- um mannd, Victor Louis, sem heáiti í raun rétfcri Wi'taltij Jew gen j ewitsch og að þær upplýsingar, sem frá honum komi, þjóni pólitisikium tdl- gangi, þvi að Louds, sem nefn- hr sdg „gamlan kunndngja Krúsjeffe", starfd fyrir sov- ézku leyniiiþjónuisfcuna, KGB. Stuttu fyrdr birtingu endur- mdnndnga Svetlönu Stalíns- dóttur jafnt sem fyrir birt- inigu bókar Solzhenátsyns, „Krabbadei idin “, bauð Louds vestrænum útgáfufyrdr- tækjum handrit að þessum sömu bókum. Munurinn var einungis sá, að handrit hans vöru í endurskoðaðrl mynd í samræmd við viija KGB. Þannig sé sú skoðun fram komdn hjá Lundúnablaðdnu Times, að frumJiandriitið af endurmdnningum Krúsjeffe sé í höndum KGB, sem haft hafi sínar ástæður til þess að senda úrdrætti úr því fcil Vest- urianda. Enda þótt Krúsjeff hafi nedtað þvi að hafa látdð nokkru bókaforlagi í té hand- rdt að endurmdnnángum sín- um, hvorki sovézku né vest- rænu, þá getur hann þess ekki í yfirlýsdingu sdnnd, að hann hafi aldrei skrifað end- urmdnndngar eða lesið þær inn á segullband. Þess vegna gætd neiitunaryfirlýsáng hans þjónað þedm tiiigangi að vernda hann sjálfan hedma fyrir, eins og oflt hefur gerzt áður af hálfu sovézkra rdthöf- unda, er verk þeirra hafa birzt órdtskoðuð á Vesf urlönd- um. 1 „Endurmdnniinigum“ Krús- jeffe kemur flram, að hann litfi „í algjörri einangrun og undiir eftdrldtl" í húsi edmu í fyrirmannahverflinu Petrowo- Dalneje við Moskvu. Hann hafi stundað tómatarækt, mál að, ljósmyndað og hlustað á útvarp. En í raun og veru tók hann einnig á mótd gestum; frá Bandaríkjunum, Pólltandd og Tékkóslóvakíu og úr Moskvu sjálifri hedmsótti hann sagn- fræðinigurinn Pjotr Jakdr, son ur hershöfðingjans Iona Jak- ■ w—rft. ****** „ . ** ’-* ■***-, ■ ■ * * .** •**—■.■ „-1.. ]**■*>»■ ■ --.*** *— *U*I****I ******* Yfirlýsing Krúsjeffs, þar sem hann neitar þvi, að „Endur- minningarnar“ séu eftir sig. ir, sem tekinn var af Idfi á Stallínstímamum. „Ég þekkti félaga Jakir vel,“ sagði Krúsjeff á 22. flokksþinigdnu 1961. „Á þessu ári tók ég þátt í ráðstefmu í Alima Ata oig þar kom somur Jakirs, er starfar í Kasakstan, að máld vdð mdig og spurði mig spurmingu, hverjar voru orsak sinn. En hverju gat ég svar- að honum?“ Síðan þá býr Jakir yngri í Moskvu og leitar sem sagn- fræðingur svans við þeirri spunniimgu, 'hverjar voru orsak ir og afleiðdnigar staiMnismans. Hann sat fyrir fjórum árum ráðstefnu, sem stofmun sú í Moskvu, er sér um marx-len- indstísk fnæði, gekkst fyrdr, en þar var tekin fyrdr ófuldnægj- andi undirbúndngur Staldns urndir styrjöldina vdð Hiitler. Þáð viðflangsefnd skdpar þýð- imgarmdkdnn sess í endurmiinn imgum Krúsjetffe. Þar segir, að Stalín hafi aðlhafzt mdnna í uinddrbúnimigsskyni fyrir ár- ás Þjóðverja en rúsneski zar- inn áriö 1914. Pjotr Jakir hefur í mimndng arrdtum og mótmaölabækldnig- um smúizt gegn þeirni við- leiitnd sovézkra hershöfðingja að hefja Stalin að nýju tid vegs og virðinigar og í endtrr- mdnminigum þedm, sem edgnað- ar eru Krúsjeff, er rætt um, hve ,,fáránieg“ þessii fyrirætl- un er. Það var Jaikir, sem frú Nina Krúsjeff tiilkynniti fyrst simiieiðis, að hún teldl útitok- að, að „Endurmiinmingar Krús jeffe“ væru eftiir mann sinn. Hann hefðd aldrei sknifað meitit slikt. En huigsianlegt er, segir Der Spiegel, að Krúsjeff hafi skýrt Jakir frá enduirminndng um sínum í miörgum samtöl- um og sovézka leyndþjónust- an hafli hl'eraö þau og tekið upp á segulhand. Vélritað eimitak af sliíkri segulbands- upptöku kunni siðan að hafa borizt til Vesturlanda — ekki á vegum „Samisdat" (Neðan- jarðarbókmennitanna) i Sov- étríkjunum,, heldur með það aö markmdði, að þær bærust aftur tid Sovétrikjanna í send- ingum vestrænna útvarps- stöðva og með vestræmum bókum og blöðum. Ef þeesi kenndng er rétt, þá eru innan sovézku leynd- þjónustunnar öfliuigir hópar, sem keppa að þvi að færa Sovétríkin tdl nýs vegar: Markmið „Endurmdnning- anma“ segir höfundurinn, að sé það „mikilvæga og já- kvæða takmark, að flokkur- inn hreinsd siig sjálfur". 1 þeim er enmfremur fardð fram á ferðafrelsi til handa þegnum Sovétríkjanna: „Að ldðnum 50 árum er ekki fram- ar urnrnt að loka Paradls með lás og Slá.“ Gamlir vindr Krúsjeffe i Sovét'ríkjunum siakna vadda- tímabils hans, en þá, á 20. Krúsjeff og Nina kona lians. fliokksþinginu 1956, var Stadin jarðaður póiitískt. Á valda- tímia Krúsjeffe var bók Solzh- endtsyms, „Dagur í lífli Ivans Dená'Sowiiteih“, sem gerist í famgabúðum Staiiins, gefdn út með fudlu leyfi valdhafanna. Því var einnlg heiitið, er Krúsjeff var vdð völd, að grnægð neyzluvarniings skyldi verða fyrir hendi i Sovétrikj- umum 1970. Margir i Sovétrikjunum eru taJdir óska þess, að Krúsjeff yrði gerður að forseta lamds- ins. Er viðræður valdamanna i Sovétríkjiunum fóru fram viið le'iðtoga Tékkóslóvakíu eftir innrásina í það lamd 1968, er sagt, að Kxúsjeff hatfi birzt við hliiö Kremd og boðizt 'tdl þess að gefa sín ráð: „Á valdatírma miínum hefði slíkt sem þetta ekki gerzt,“ á hann að hafa sagt. Krúsjeff, sem niú ‘er 76 ára, meitaði því sjálifur í sam*tali við vin sinn Pjotr Jakir 7. nóvemiber sL, að mokkur fótur væri fyrdr þeim staðhæfing- urn, að hann væri sjúkur. Varía var vika ldðim, er hann hafði verið fluttur á sjúkra- hús. Segulbandsspólurnar á sveitasetri Krúsjeffs HENRI SHAPIRO, fréttarit- ari UPI í Moskvu um margra ára skeið, hefur gert eftirtfar- and'i athugasemdir um end- urmimningar Krúsjeffe: Vantrú manna á áreiðan- leika endurminninga Krús- jetffe hefur ekki dvínað, þótt nokkuð sé um liðið síðan þær birtust, en reynddr sérflræð- ingar vilja ekki afdráttarlaust vísa á bug staðhæfingum út- getfendanna um að þær séu áreiðanlegar. Þeir heyra hvorki til hópi þeirra, sem trúa í einu og öllu staðhætfingum útgefendanna, né þeirra sem halda því fram að endurminningarmar séu falsaðar. Þeir vilja að útgef- endurnir fái að njóta sann- mælis og byggja þeasa afetöðu sína á eðlilegum kringum- stæðum og vitneskju um viss ar harðar staðreyndir. Gengið er að því sem vísu, að til sé einhvers konar hand- rit eða ef til vill mánnisblöð eða segulbandsspólur er hafi að geymia frásögn af hluta af ferli Krúsjeffs. Fyrir tveim- ur árum sagði Krúsjeff í við- tali við mig, að hann ynni ekki að samningu endurminn- imga, og eiginkona hans stað- festi þetta. Og þegar Krúsjeff lýsti yfir því 16. október, að endurminningarnar væru fals aðar sagði hann: „Ég afhenti engum — hvorká Tkne né nokkrum öðrum erlendum útgefendum — nokkurs konar minmingar eða gögn í formi minninga." Báðar þessar yfirlýsingar eru taldar réttar. Krúsjeff samdi engar „minningar" og afhenti ekki persónulega göign til birtingar heirma eða erlendis. En vitað er sam- kvæmt góðiím heimildum, að hann las fyrir minnisatriði um þau efni, sem hann hefur ákveðnastar skoðanir um — böl stalínismans og það mik- ilvæga hlutverk, er hann sjálf ur gegndi í mótun sovézkrar sögu. Afneitun Krúsjeffs minmir mig á svipað mál, sem skáild- ið Evgeni Evtusenko var við- riði'nn. Árið 1968 sendi hann Alexei Kosygin forsiætisráð- herra reiðilegt bréf, þar sem hann mótmælti mnrásinni í Tékkóslóvakíu. Einhveirn veg- inn viildi svo til, að bréfið var birt í brezku blaði, The Sun- day Times. Þegar ég hringdi í skáldið og bað uim staðfest- ingu á því, að bréfið væri ófalsað, sagði hann reiðdlega: „Ég afhenti þeim það ekki.“ Hann neitaði að halda sam- talinu áfram. Afetaða hans jafngilti staðfestingu á því, að bréfið væri ófalsað. Einnig má ganga að því sem vísu, að Krúsjeff hafi ekki persómulega afhent einhverj- um minnisblöð sín til bdrting- ar eða sarmþykkt að þau yrðu afhent. Ástæða er til að ætla, að einhver „þriðji maður“ hafi átt hlut að máli. Krúsjeff hefur ekki lifað eins og eiinsetuimaður þótt hann hafi verið eimangraður frá stjórnmálamönnum og stjórnarerindrekum síðan hon um var steypt af stóli 1964. Síður en svo. Húss hans er vandlega gætt á nóttu sem degi, og þangað fá emgir út- lendingar að kotna, en vinir og ættingjar eru tíðir gestiir. Um helgar er atöðugur straumur barna, barnabarna, venzlafól’ks, vísindamanna, blaðamanma o.s.frv. Bækur, handirit, minnisblöð og segul- band'sspókir liggja frammd, og öllum er frjáls aðgangur að þeirfr. Þannig hefur hvað'a gestur sem er getað hjálpað sér sjálfur, eða skrifað ná- kvsermiega hjá sér það, sem hann hefði heyrt eða séð. Þetta er sennilegasta skýring in á því, hvernig hluti þeirra gagna, sem mynda hluta af endurminningum Krúsjeffs, kann að hafa komizt til Vest- urlanda. Að sögn sumra vina Krús- jeffs var það ekki ætlun hans að mimnisblöð hans yrðu birt fyrr en að honum látnum. Sá eða þeir, sem komust yfir þau hafa unnið honum ógagn, en þurfa ekki endilega að hafa stofnað honum í erfið- lei'ka, þar sem þeiir kaflar, sem hafa verið birtdr, erlend- is, eru ekki taldir andsovézk- ir. Krúsjeff er emn mikilsmet- inn félagi í kommúnistaflokkn um og hefur forðazt að segja nokkuð um samitíðarmenn sína, fyrrverandi samstarfs- menn sem boluðu honum frá völdum. Endurmininingar manns eins og Molotovs þættu miklu mieiri tíðindum sæta. Minn- ingar hans ná allt til daga Lenins, og hamn lauk samn- ingu þeirra fyrir tveimur ár- um, að því er áreiðanlegar heimildir herma. En Molotov er ólíkt gætnari en Krúsjeff, og óhætt er að fuHyrða, að enginn fái endurminningar hans til biringar fyrr en að honum látnum. Endurminningar Krúsjeffs eru birtar í fjölmörgum blöðum víða um heim.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.