Morgunblaðið - 04.12.1970, Qupperneq 11
MORGUN'BL.AÐIÐ, FÖSTXJDAGUR 4. DESEMBBR 1970
11
Frá þingi vöru-
bifreiðastjóra
9. ÞING Landssambands vörabií
reiffastjóra var haldiff í Reykja-
vik daguna 21. og 22. nóv. 1970.
Á þinginu flutti formaður sam-
bandsins, Einar Ögmundsson,
skýrslu stjórnarinnar og rakti í
henni öll helztu mál sem hún
liafði haft með að gera á síðast-
liðnu starfstímabili. Auk þess
voru ýmis mál rædd á þinginu,
t. d. var gerð grein fyrir samn-
ingum viff Vegagerð ríkisins,
rætt um Lífeyrissjóð Landssam-
bandsins, erindi flutt um lög um
leigubifreiðar og fl.
Fonmiaðíuir saimibamidsins fyrir
mæstu tvö ár var einróima kjöir-
inin Eimar Ögmundssioin, en hamn
hefur gegint því stas-fii sl. 14 ár.
Meðstjómemjdiur voru kjömir
Pétur Guðfinnsson, Reykjavík,
Skúlli Guðjónsson, Solfossi, Gnnin
ar Ásgeirsson, Alkranesd og Krisf
ján Steinigirímssan, Hafnarfirði.
Þinigilð gierði ýmsar saaniþykkt-
ir m. a. þess efiniis að mótmæiLa
harðlega samþykkt lagairum-
varps ríkisstjónnarinmaT uim ráð-
stafandr til stöðugs verðlags og
atvininuöryggis, á þeiinri forsendu
að þar ®é uan að ræða áirás á
frjálsan saBnnikiigarétt verkalýðs-
f ólaganna. Eimnig sanaiþykkti
þingið að skora á stjómvöld
landsins að hiutaist til uim að
álagnnmg á varalhliuti yrði sett
umdir hófleg varðllaigisákvæði og
þeiim ákvæðuim framfylgt með
ströngu verðlaigseftirliti.
LoQcs ítrekaði þimgið álykt-
anir fiyrri þimga saimþ'amdsims um
vegamál og teggur áherzlu á að
byggimg varan'legs þjóðvegakierf-
is magi elkki bíða öllu lemgur og
fagnar því sam þegar hiefur ver-
ið hafizt handa uim í þernn efn-
Hjairtantega þakka ég fynr
þann hlýhuig, sem þið sýnduð
mér á átitræðiisafmæM mínu
með blómum, hei'lllaóskum og
gððum gjöfum.
Með beztu kveðju,
María Þorsteinsdóttir.
---------------------------------------------------1
Atvinna
Innflutningsfyrirtæki i Reykjavík óskar eftir manni til af-
greiðslu- og útkeyrslustarfa. Fullkomin reglusemi áskilin.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Atvinna — 6396“.
NÝ SENDING AF VÖNDUÐUM
ÓDÝRUM KARLMANNAFÖTUM
STAKIR JAKKAR allar stœrðir
TERYLENEBUXUR, ÚTSNIÐNAR
OG í VENJULEGUM SNIÐUM
FRAKKAR ÚR TERYLENE- OG
ULLAREFNUM
SKYRTUR OG NÆRFATNAÐUR
Op/ð til klukkan 7 á laugardögum
KAUPIÐ
VANDAÐ
OG
ÓDÝRT
Jólafundur Vorboðans
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn í Hafnarfirði heldur jólafund í
Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 6. des. kl. 8,30.
Dagskrá:
Kynning á ábætisréttum, söngur, upplestur
og hið vinsæla jólahappd - 'tti Vorboðans.
Nefndin.
ÍBÚÐIR TIL SÖLU
3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir til sölu í háhýsinu Æsufell 6 í hinu
nýja Breiðholtshverfi.
íbúðirnar seljast fullfrágengnar. Lóð og öll sameign fullfrágengin.
Hverri íbúð fylgir m.a. geymsla og frystihólf í kjallara.
Glæsilegasta útsýni borgarinnar. — Mjög hagkvæmt verð.
Hafið samband við sölumann okka r í síma 8 15 50 eða komið í skrif-
stofu okkar. Opið virka daga kl. 9—17, og á morgun laugardag verð-
ur opið milli kl. 1 og 5 e.h.
BREIÐHOLT H/F.,
Lágmúla 9, (hús Bræðurnir Ormsson).
Til sölu BMW 2000 1967
Bifreiðin selst á mjög hagstæðu verði gegn staðgreiðslu.
Bifreiðin er með útvarpi, aukasett af dekkjum á felgu og var
endurryðvarin sl. vor, ekin innan við 50 þús. km.
Allar upplýsingar gefur
KRISTIIMN GUÐNASON HF„
Klapparstíg 27 — Sími 22675.
WILLIAM
SHAKESPEARE
Bókaútgáfan Heimskringla hefur þá ánægju að til-
kynna yður að fimmta bindi Shakespeares-leikrita
er komið á prent, en þarmeð standa yður til boða
fjórtán af leikritum Shakespeares í íslenzkum
búningi hins mikilhæfa þýðanda:
Helga Hálfdanarsonar
I
Draumur á Jónsmessunótt
Rómeó og Júlía
Sem yður þóknast
II
Júlíus Sesar
Ofviðrið
Hinnk fjorðl (fyrra leikritið)
m
Hinrik fjórði (síðara leikritið)
Makbeð
Þrettándakvöld
IV
Allt í misgripum
Anton og Kleópatra
Vindsórkonurnar kátu
V
Hamlet Danaprins
Lér konungur
P'áein orð um Shakespeare
og samtíð hans
Verð ib.: kr. 1.980,00+söluskattur.
Nokkur eintök eru til af öllu safninu í skinnbandi.
Verð kr. 2.500,00 + söluskattur.
HEIMSKRINGLA
ARGUS