Morgunblaðið - 04.12.1970, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DBSEMBER 1970
17
Reynt að gera bræðslu-
fiskveiðar fjölþættari
Rannsóknir verði auknar
„ALÞINGI ályktar að fela rík-
isstjórninni að láta efla skipu-
lega leit og rannsóknir ásamt
veiðarfaera- og veiðitilraunum í
því skyni að auka veiðar á
braeðslufiski og gera þær veiðar
fjölþættari.
Athugunum þessum verði eink
um beint að loðnu, kolmunna,
spærlingi og sandsíli“.
Þannig hljóðar tillaga til þings
ályktunar sem Eysteinn Jónsson
mælti fyrir á Alþingi í gær, en
hann flytur þessa tillögu ósamt
sjö öðrum þingmönnum Fram-
sóknarflokksins.
í framsögu-
ræðu sinni með
tillögunni benti
Eysteinn Jóns-
’ son á, að eftir að
t síldveiðin hefði
É; brugðizt væri
’.r.þ1, nær algjör verk
< A efnasfcortur hjá
þeim síldarverk
smdðjum sem
reistar hefðu verið og atvinnulíf
á þeim stöðum sem byggðu af-
tomu sína á síldveiðunum hefði
lamazt. Ekki væri neitt útlit á
því að síld myndi veiðast í mikl
um mæli í náinni framtíð, og
væri rétt að kanma til hlítar
hvort ekki væri hægt að veiða
Frumvarp
að lögum
í GÆR atfgrteiddi Allþimgi eiitt
frumvairp ti'l ríkisstjómarinnar,
sem lög. Var það frumivarpið um
innJheimtu ýmissa gjalda með
viðauffca, og toveðiur á uim, að rík-
isstjóminni sé heimiíllt að inin-
hieimta á árinu 1971 eftirtalin
gjöld ti)l rikissjóðs:
A) Með a'l'lit að 140% viðauka
stimpiigj'áld og leyifisbréfaigjöld
ömntur en þau, er uim ræðir í
auíkatelkjiulögum nr. 104/1965,
B) Með 560% álagi gjald af
inndientduim tol'lvönute gundum
samíkvæmit fllögutm nr. 60/1963,
nerna atf gosdrykkj um samítovæmt
1. töiuilið 4. kiatflla 2. igneinar með
680% álaigi, öl'i samltovæmit 3.
tödulið sama kaiflla með 740%
á'laigi og kaffibæti samitovæmt 1.
llið 3. kaflla rnieð 50% álagi.
Er þarna uim að ræða sömu
viðauka og verið hefur undan-
farin ár.
aðrar bræðslufisktegundir, svo
sem loðnu og spærling. Sagði Ey
steinn, að Jakob Jakobsson fiski
fræðingur hefði ritað grein í
Ægi, rit Fiskifélags íslands, þar
sem hann hefði m.a. iýst þeirri
stooðun sinni að unnt væri að
stunda loðnuveiði miklu lengur
á ári en nú væri gert og þá einn
ig á öðrum veiðisvæðum og á
þeim árstíimum, þegar loðnan
væri feitust og gæfi mestar af
urðir.
Eysteinn sagði, að þegar hefðu
verið gerðar noktorar rannsóknir
varðandi nefndar fisktegundir,
en ekki væri nóg að gert og því
væri tillaga þessi flutt, en ranm
sóknir þessar mættu þó alls ekki
verða framkvæmdar á kostnað
annarrar fiskileitar.
Guðlaugur Gíslason tók . til
máls, og benti m.a. á að fara
þyrfti að veiðum á þessum fisk
tegunduim með
gát. Fyrir lægi,
að helztu nytja-
fiskar okfcar
lifðu að meira
eða minna leyti
á þessum smá-
1 fiski og áður
en stórfelld
veiði á þeim
hæfist þyrfti að
liggja fyrir hvaða áhrif þær
hefðu fyrir nytjafisikana. Vel
væri mögulegt að það gæti haft
röskun í för með sér, ef gengið
yrði á stofn þessara fisktegunda,
eins og t.d. síldarinnar.
I GÆR var frá því skýrt í
blaðiniu a@ bandaTÍski vísinda-
maðurinin Cyril Ponnamper-
utma hetfði funidið aminto-sýr-
ut í loftst'eini og benti það til
þess að lítf kymnd að finnast
úti í 'himiingeimnium. MbL
hafði fregnað að Fonmamper-
uima hetfð'i verið á íslanidi við
rannisótonir og leitaði nániári
upplýsiniga um það hjá dr.
Stur-lu Friðrikssyni, sem var
annar íylgdarmannia hans og
íleiri vísinidamianna hér sl.
sumiar.
Stiuirla sagði, að vísinda-
menn hjá NASA væru sífellt
að flleita að nýmyrudun á lífi,
bæði á jörðinni og úti í geimn
'Uim, og að hugsanítegum ein-
toenmum, sem berut geti til þess
að láf geti verið á öðrum
hnöttuim. M. a. hetfði þeim
dottið í hug að Mtfræn efni
Vísindamennirnir Cyril Ponnamperuma og Young viS hveri á
Reykjanesi. — Myndina tók Sturla Friðriksson í fyrri ferð
þeirra hingað 1965.
Ponnamperuma
hér á íslandi
Leitaði hér aminosýra
gætu myndazt við efldgos.
Þess vegnia 'toomiu þeir hingað,
þegar Surtsey fór að gjósa.
Lítfetfnialtfræðinigurinn Cyril
Fonnaimperuimia toom ásamt
tveimur öðnum Kfefniafræð-
ingum til íslands á árrtouu 1966.
Þeir ranmeökuðu ösku, sem
upp kom við gosið í SuTtsey,
og leitiuðiu að amínó-sýrum í
östounni, en þær eru frum-
hletokir í toeðju eggjiaíhvítu-
etfnia. Birtust niðurstöður
þeirra í Surtseyj.airskýrslu nr.
III 1967. Þar kveðst hanm hatfa
fundið niOkkraT aminó-sýrur.
Hinis végar var etoki sannað
að þær 'hefðu myndazt við
gosið sjállft. Gait eins verið
um mengun úr sjónuim að
ræða.
Um 'þetta leyti var Sturla
að vinnia að svipuðu verketfni
og hatfði atf því tiletfni saimband
við Cyriil Fonniamperuma.
Sendi Sturila honum m. a.
sýni til efnagreiningia.
Cyri'l Fonnamperuma og
fieiri vísirudamenn langaði til
að tooma til íslands til að
kynnast betur jarðtfræði og
lLftfræði landsinis. Og sl. sum-
ar kom 'hann í hópi anmarra
lieiðandi sérfræðinga á sviði
þessara íræða til landsins á
veguim Sui-tseyjarfélia'gsinis.
Ferðuðust vísindamenniirnir
um iarndið, ti'l Surtseyjar og
að eldstöðvunum við Heklu,
daigana 15. júní til 1. júflí. Var
þetta nefnt sumamámiskeið
Surtseyjarfélagsins og voru
dr. Stunla Friðrikssion og dr.'
Guðmiunduir Sigvaildasion . m.
a. teiðsöguimenn hópsins, senri
eininig hiitti og ræddi við fleiri
íslenzka vísindamienn.
Er vænitanflegur baeklinigur
um mðurstöður atf þessari
kynnisiflerð til íslands, sem
gefinn er út af NASA og
hafa nokkrir íslenzikir vísinda
menn lagt þar til efni.
Jólastörf Mæðra-
styrksnefndar
MÆÐRASTYRKSNEFND er nú
að hefja jólastörf sín, listar frá
okkur ganga um fyrirtækin og
við væntum okkur góðs af góð-
hug fólksins okkar, sagði frú
Jónína Guðmundsdóttir á fundi
Mæðrastyrksnefndar með blaða-
mönnum í gær.
Jólastörfin eru fólgin í jóla-
söfnun, sem alltaf hetfur verið
hafin er jólin nálgast. Það sem
inn kernur í fatnaði, nýjum og
notuðum, þó öllum heilum og vel
nýtilegum, notum við síðan til
úthluitunar, bæði frá Mæðra-
styrksnefnd og Vetrarhj álpinni,
og verður fatnaði úthlutað í Far
sóttarhúsinu, sem opið verður
frá 8. des. frá kl. 2—6 daglega.
Vetrarhjálpin gefur einnig út
ávísanir á matvæli fyrir vissar
upphæðiir í matvöruverzlunum.
Frú Jónína gat þess sérstak-
lega, að æskilegt væri að þeir,
sem hjálpar æsikt'U fyrir jólin,
sæktu um sem fy.rsit hjá Mæðra-
styrksnefnd á Njálsgötu 3, en þar
er skrifstofan opin alla daga frá
kl. 10—6, sími 14349.
Jónína Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar og
Svava Matthiesen
Kristján Albertsson:
Áskorun til íslenzkra
lögr eglust j ór a
i.
Enginn myndi hafa getað
trúað því fyrir aðeins fáum
árum, að fyrir gæti komið í
Reykjavík að sýnd væri ger-
samlega blygðunarlaus og sið
spillt klámmynd í kvik-
myndahúsi, vikum saman, án
þess að blöð, kirkja, kennara-
stétt, kvennasamtök né yfir-
völd borgar eða ríkis
hreyfðu legg né lið til þess
að koma í veg fyrir þessa sví
virðu. Stendur þorra manna
algerlega á sama um allt ann
að, ef við aðeins höfum nóga
peninga milli handa ?
Aldrei hefur mér fundist
við Islendingar vera jafn um
komulaus þjóð — þrátt fyrir
allar hinar miklu framfarir.
Nú er eftir að vita hvort
þessi andstyggilega kvik-
mynd verður sú jóla-glaðning,
sem bæjum út um land berst
frá höfuðstaðnum. Um allt
land kvíðir fólk fyrir þessari
sendingu.
En hver lögreglustjóri á
landinu hefur vald til þess að
banna þessa svívirðu í sínu
umdæmi. Og ég hef örugga
heimild fyrir þvi, að ekki
muni allir þeirra hugsa til
þess að leyfa hana.
Ég vil nú beina þeirri
áskorun til lögreglustjóra út
um land, að enginn þeirra
taki í mál að leyfa hina ill-
ræmdu kvikmynd án þess að
hafa áður átt kost á að sjá
hana — og að hver þeirra
taki siðan ákvörðun sina sam
kvæmt landslögum og af karl
mannlegu þori ábyrgs yfir-
valds.
Því næst kemur til kasta
löggjafarvaldsins að sjá svo
um, að til verði eftirlit með
kvikmyndum sem tryggi að
ekkert slikt hneyksli geti aft
ur orðið á íslandi.
Þá er og full ástæða til að
taka til athugunar hvort rétt
sé að halda áfram að styrkja
unglinga ti'l náms í löndum
eins og Svíþjóð og Dan-
mörku — ósjálfstætt æsku-
fólk, sem hættir til að verða
samdauna hvers konar nýju
andrúmslofti, jafnvel pest-
menguðu, og má í því sam-
bandi benda á bréf frá ung-
um námsmanni í Stokkhólmi,
sem Morgunblaðið birti fyrir
skemmstu.
Nú situr í fangelsi og bíð-
ur dóms í Israel ung íslenzk
stúlka sem var tekin föst þeg-
ar hún ætlaði að fljúga til
Danmerkur með mikið magn
af nautnaeitri, sem þar átti að
fara á markaðinn. Fyrir
hvaða áhrifum hafði þessi
stúlka orðið i Kaupmanna-
höfn ,— borginni sem við all-
ir höfum elskað, en nú sekk-
ur dýpra og dýpra, svo að
kynvillinga-samfarir eru nú
skemmtiatriði á opinberum
veitingastöðum?
aðstoð, eru allar einstæðar mæð I skildar konur, sjúkar eða getu-
Þeir, sem til greina koma með ur, gamlar konur, ekkjur, frá- I litlar og barmmörgu heimilin. —
Því að þótt heimiili hefðu fyrir
vinnu, væri ekki alltaf að launin
nægðu fyrir nauðþurftum, hvað
þá aukaglaðningi á jólum.
Tekið er sem sagt á móti gjöf
um og umsóknum á þessum stað
mælti frú Jónína, hvoru tveggja
með jafn miklum áhuga, og er
því um að gera fyrir umsækj-
endur að létta nefndinni störfin
með því að vera smernma í því
að láta vita af sér. Ekkert verð-
ur núna afgreitt eftir gömlum
spjaldskrám og nefndin vill helzt
ekki þurfa að fá neinar umsóknir
eftir 20. des. því að nóg verður
að starfa þar samt.
Mæðrastyrfcsnefnd er núna bú
in að starfa rúm 40 ár, var stofn
uð eftir togaraslysin miklu 1927
—1928 og þá urðu konurnar að
fara út frá barnahópunum stóru
og ekkert til bjargar, ef þá
nokkra vinnu var að fá yfirleitt.
Þá var bæjarhjálpin ekki annað
en 30 aurar á dag, og hrökk það
ekki langt með marga munna.
I dag er öldin önnur, og ekki
slík vandræði sem þá, en nefnd
in heldur áfram að starfa, og
snýr sér að ýmsu fleiru en þá.
Hún hefur ti'l dæmis annazt sum
ardvöl kvenna bæði í Mosfells
sveit og víðar, eiginlega úti um
allt, sagði frú Jónína að lokum,
og fyrir það tekur nefndin ekki
eyri. Mæðrablómið, sem við selj
ura á vorin stendur algerlega
undir þeirri sumardvöl, og marg
ar gamflar konur bíða spenntar
Framh. á bls, 31
Æskan er alltaf falleg, hið
fegursta á jörðinni. En aldrei
hefur íslenzk æska verið feg-
urri en nú, né mannaðri,
kjarkmeiri og sterkari. Þvi
æska okkar tíma elst upp við
þroSkavænlegri kjör og meiri
gleði og menntun, en allar
fyrri kynslóðir. Okkur þyk-
ir sem hún fríkki næstum með
hverjum áratug, og gott að
koma þar sem æskan fjöl-
mennir, sjá hve mikið er um
hreint og frjálst og glaðlegt
upplit, alla sólskinstöfra
ungra augna og fallegra
brosa.
Þó er svo ekki um alla
menn að þeir þoli æskuna, né
neitt fallegt, án þess að langa
til að spilla þvi. „Upp rann
morgunstjarna — byrgið
hana, hún er of björt" kvað
skáldið fyrir munn slíkra
manna. Nú er engu líkara en
að ýmsir spyrji sjálfa sig,
hvernig væri að láta fólk frá
uniga aldri alast upp við
svæsnasta kvikmyndaklám
— það má kalla það
„fræðslu" — og sjá hvort
ekki muni þá smám saman slá
nokkrum skugga á hið
Framhald
á næstu síðu