Morgunblaðið - 04.12.1970, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1970
19
Félag píanó-
kennara stofnað
SUNNUDAGINN 11. oktxjber al.
vair stofnað í Reykjavík Eélaig
píairuókenniara. Ueingi Ihieíur stað-
ið til að stotfma tE einftivers
fcomar samtalka mieðal píamó-
keoniara, en elkfci oirðiið úr fyrr
en í vor 91., er undirbúniin/gis-
fumidiuir var haldinin.
IHielztu áistæðlur fyrir stofnun
félagSiins enu ’þser, að margir
píaniðkeninarar Ihafa látið í Ijós
ósfkir lum meiiri siamtwiininiu sín í
milli á undamförinium. árum,
þæði á svtði kenmslu og í ihalgs-
muinamálum, Mun félagið beita
sér fyrir meiri samvinmu páanó-
keniniaim, frœðsilufuinidium, stofm-
uin bókasafns og stefina að því
að koma kjörum þeiirra og rétt-
áindum á f astari grundvölll.
í stjóm voru kosniir: Halldór
Haraldsson, formaiður, Hó’lmfríð-
ur Sigurjónisdóttiir, gjaildlkeri og
Sigráður Sveinsdóttir, ritari.
(Fréttatillkynniing).
Fyrningarákvæð-
um skattalaga
verði breytt
TVEIR þingmenn Framsóknar-
flokksins, þeir Helgi Bergs og
Einar Ágústsson hafa lagt fyrir
Alþingi frumvarp til breytinga á
lögum um tekjuskatt og eignar-
skatt. Með frumvarpinu leggja
þeir til, að fyrningarákvæðum
laganna verði breytt á þá leið,
að alla fastafjármuni skuli fyrna
miðað við áætlaðan endingartima
þeirra. Reikna skal fyrningu
þammig að samanlaigðar fyrningar
á hverjum tíma nemi hundraðs
hluta af endurkaupsverði, sem
svarar til þess hluta, sem liðinn
er af fyrningartímanum.
Þá leggja flutningsmennirnir
til að nánari ákvæði um, hvernig
reikna skuli fyrningu og viðhald,
skuli sett í reglugerð, sem fjár-
málaráðherra setur, og skal hann
einnig árlega gefa út reglur um
það, hvernig endurkaupsverð
eigna telst hafa breytzt frá ári
til árs.
Yfirlœknisstaða
við kvensjúkdóma- og fœðingardeild
Sjúkrahúss Akraness
Staða yfirlæknis við kvensjúkdóma- og fæðingardeild Sjúkra-
húss Akraness er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1971.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
landlækni, Arnarhvoli, Reykjavík.
Stjém Sjúkrahúss Akraness.
Nýkomnir
FÉLAGSBUNINGAR
í miklu úrvali, ensku og islenzku
1. deildarliðin
Sokkar i flestum litum
Buxur ,gular, rauðar, grænar, bláar,
hvítar og svartar,
Húfur + treflar í félagslitum.
Æfingatöskur og pokar
Handboltar, fótboltar, körfuboltar,
blakboltar
Útvega félögum, skólum
og starfsmannahópum
búninga.
A 1
im
Voruv
Klapparstíg 44 — sími 11783
POSTSENDUM
BORNHOLMS KERAMIK
Mikið úrval ai gjafavörum
Nýjar vörur daglega
TILVALIN
JÓLAGJÖF
ÞESSAR GULLFALLEGU
LISTIÐNVÖRUR FÁST í MIKLU
ÚRVALI HJÁ
BRISTOL
BANKASTRÆTI 6 — SÍMI 14335.
DÖMUR! JÓLIN NALGAST!
Peysur með háum rúllukraga, rúskinnspils,
kögurvesti úr rúskinni,
danskar Jerseyblússur, midi kjólar, maxi kjólar,
midi pils, síðbuxur, treflar, húfur, slæður o. fl.. o. fl.
HERRAR!
Jakkaföt, stakir jakkar, stakar buxur, frakkar, skyrtur,
peysur, bindi, skyrtuhnappar, belti, treflar o. fl. o. fl.
POPHÚSIÐ
Grettisgötu 46 — Sími 25580.
18.öldin?
Ncí 20. öldin
■fcí-
er í takt
vi<$ tímann
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 23. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1970 á Víghólastíg 22, þinglýstri eign Sigurjóns Þórðar-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri máundaginn 7. desember
1970 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, dr. Hafþórs Guðmunds-
sonar hdl., innheimtumanns rikissjóðs í Kópavogi og Kjartans
R. Ólafssonar hrl. verða bifreiðarnar Y-167, Y-1545, A-2880,
R-780, R-5331, R-8889, R-9519, R-15582 seldar á opinberu
uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs föstu-
daginn 11. desember 1970 kl. 15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.