Morgunblaðið - 04.12.1970, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 04.12.1970, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDA&UR 4. DBSEMBER 1970 Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags ReykjavHair verður haldinn á morgun laugardag 5. desember i Félagsheimilí Karlakórs Reykjavikur að Freyjugötu 14 kl. 16 sd. STJÓRNIIM. FÍ Fí og FÓ FÓ og DISKÓTEK Sími 83590. hótel borg TÍZKUSÝNING Nýjasti tízkufatnaðurinn frá verzl. VERÐLISTINN Tilvalið tækifæri til að skoða úrvais tízku- fatnað kvenna, sem glæsilegar sýningar- dömur sýna. Auk þess syngur hinn ungi söngvari Lárus Gunnlaugs- son. sem vakið hefur athygli AÐEINS RÚLLU- GJALD yerir s reui iiiuim iukku y með gríni og gaman- _ * ^ * * Dansað til kl. 1. malum. I z hóte1 borg KOKUBASAR VIÐ mannanna böm erum oft gleymin og vanþakklárt gagnvart því sem gott er. Sýnum við þakk læti og gleði þegar Mýr andblær vorsina vermir vanga okkar, eða þá sólbjartur og fagur sumar- dagur tekuT okkur í faðm sinn? Ef tfl vi'Il metum vi0 fleet með Sendisveinn Sendisveinn óskast. — Vinnutími eftir hádegi. Aldurstakmark 15 ára vegna heimildar til aksturs á vélhjóli. Upplýsingar í síma 38540. Menn óskast til að taka að sér saltfiskverkun t Hafnarfirði i ákvæðisvinnu á komandi vertið. Lysthafendur leggi nöfn og heimilisföng á afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „Verkun — 6244". Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn. verzl- unarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg Góð enskukunnátta nauðsynleg. Gott starf fyrir stúiku sem getur unnið sjálfstætt. Tilboð merkt: „6152” sendist á afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. MÍMISBAR IHIOT^L 5A<ðiA OPINN í KVÖLD. Gunnar Axelsson við píanóið. Höfum verið beðnir að útvega 2 starfsmönnum 3ja herb. íbiíð á leigu. MATARDEILDIN Hafnarstræti 5 — Sími 11211. meiri fögnuði hið bjaa-ta og hlýja, etf við höfum mætt klakahrammi kaldra vorhreta. Höfum við verið þakk.lát fyrir ástúðlega um- hyggju og fómfýsd foreldira okk- ar, æbtingja og annarra vina, sem hfifa forðað okkur frá mörgum óhöppum og gefið okkur bjart og hlýtt hedmilisathvarf ásamt fögrum fyrirmyndum til andlegB þroska og mannkosta? Hefur þú veitt blómum vaflar- ins athygli, er þau breáöa blöð sín mót brosi vorsólar? Hafa attgu þín séð þau hnipin og föl eftir frost vornætur? Mannsbamið og blóm jarðar lúta að mörgu leyti líkum lög- málum. Bæði þurfa á birtu og yl að halda, — næringu frá himni og jörð, ef vel á að fara. Enm finnast hér á þessu landi fátæk og vanhirt börn, sem vor- nepjan næðir uin úr hverri átt og ým.issa orsaka vegna eiga lé- legt eða ekkert heimilisathvarf. Vilt þú sýna lit á að greiða gamla skuld frá æsku þinni með því að koma til móts víð þá, sem vflja varpa sílbliki inn á brautir bama og æskufólks, sem erfið- leikar umkringja? Vilt þú leggja örlíltinn skerf, eftir efnum þínum í „Hjálparsjóð æskufólks“? Þedm sjóðii er varið bágstöddum börn- um og unglingum til bjargar, eftir því sem efni og ástæður leyfa. Ekki er unnt að geta þessa hjálparsjóðs án þess að nefna nafn hins merka mannvinar Magnúsar Sigurðssonar, skóla- stjóra, er með miklum dugnaði og fórnfýsi hefur öðrum fremur errt fyrrnefndan sjóð, landi og lýð til blessunar. Hefir sjóði þessum auðnazt að auka manndóm og mennt margra ungmenna, sem átt hafa við kröpp kjör að búa. Nú hefur nemendasamband húsmæðraskólans frá Löngu- mýri, er dvelur .hér syðra, — tekið þá ákvörðun að leitast við að auka lítið eitt tekjur „Hjálp- arsjóð® æskufólks" með því að efna til sölu á ódýrum og góð- um jólabakstri í safnaðarheim- fli Hallgrímskirkju 5. des. n.k. Verður basarínn opnaður kl. 5. Styðjum gott og þarft málefnd. Spörum okkur vinnu við undir- búning jólanna með þvi að kaupa ódýrar kökur á jólaborðið, sem við látum frystikistuna geyma fyrir okkur. Að sjálfsögðu væri vel þegið, ef einhverjar húsfreyjur, utan hins litla hrings nemendasam- bandsins, fengju þá hugdettu að vilja hér styrkja gott málefni, með því að leggja nokkrar kökur í „púkkið“. Upplýsingar gefa Jóhanna í sima 12701 og Ósk í símia 32479. Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Löngumýri. 3 kg græn epli 120 kr. 3 fl. juice orange 100 kr. 3 ds. fruit mix 210 kr. 3 kg appelsínur 150 kr. 3Vz ds. jarðarbar 112 kr. 3 heilds. aprikósur 189 kr. 3 heilds. perur 195 kr. 3V-Á ds. baunir 60 kr. 5 pk. góðar siipur 120 kr. 5 fl. Libbys tómatsósa 180 kr. 3 kg rauð epli 150 kr. 3 gl. jarðarberjasulta 110 kr. ALLT í JÓLABAKSTURINN HJÁ OKKUR. 3 heilds. jarðarber 216 kr. BREIÐHOLTSBÚAR - FOSSVOCSBÚAR Okkar glœsilega búð í Breiðholti sendir yður heim fljótt og vel Komið og skoðið okkar glæsilega vöruúrval Pöntunarsímar: 81290 og 81291 Matvörumiðstöðin Leirubakka, Breiðholti Matvörumiðstöðin Laugalœk 2 (horni Laugalcekjar og Rauðalœkjar, nœg bílastœði)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.