Morgunblaðið - 04.12.1970, Qupperneq 32
Heiniilistrygging sem
svararkroruni tímans
)ALMENNAR TRYGGINGARP
POSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
FLJÓTVIHKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR.
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1970
Fárviðri i Vestmannaeyjum:
2 bátar slitna
frá bryggju
TVEIR bátar, Hafliði VE og
Saevar VE, slitnuffu frá bryggju
í Vestmannaeyjum í gaermorgun
í ofsaroki. Rak bátana upp í
fjöru en þaðan náðust þeir á
kvöldflóðinu í gær lítt skemmd-
ir. 1 gær gekk austan og suð-
austan hvassviðri yfir landið
vestan- og sunnanvert og komst
vindhraðinn upp í tóif stig —
fárviðri — á Stórhöfða í Vest-
mannaeyjum í gærmorgun. —
Kennsla í bamaskólanum i Eyj-
nm féll niður í gær vegna veð-
nrs.
í gænmorgum voru viðia átta
til náu vimjda/tiig viið suðurströmd-
ina og í Reyfcjavik varð veðrið
mest 10 vimdstig. Hvassviðrimu
fylgdi smjókoma en þegar leið á
dagimn lœgði veðrið og tók að
þíða. 1 gærikvöldi vaa* veðrið
gengið miiðuir viðast Ihvar em
stormur emn á mftið-unuim út af
Su ðau sturlamdi.
Á morðamverðum Vestfjörðum
snjóaði í gær en á Vestur- og
Norðiurlandi vair viðast úrkomu-
laust. Talsverð rigning vair á
Suðausturilandi, mest 20 mm á
Mýnum í Áiftamýri.
Hækkerup kemur í dag
— vegna ferðamála á Xslandi
. •. •• •
úv - -w.:. :
• ' - » j
PER Hækkerup, fyrrvenaindi ut-
anrikisráðherra Dama, er vænt-
anlegiur til ísilands í dag og mun
á laugardag sitja fundi með
Ferðamálaráði. Ástæðan til ís-
lamdsfararimmar er sú, að Per
Hækkeirup er stjómairformaður
Per Hækkerup
fynirtækisins Scamdinavian Planm
ing and Developmemt As-
sociation, sem telkur að sér á-
ætlamagerð um ferðamál í ýms-
um lömdum.
Sem kunnugt er, ihefur Ferða-
málairáð sótt um styrk til áætl-
unargerðar um ferðamál á ís-
landi, til Sameinuðu þjóðanma
Tildrög
slyssins
ókunn
ENGAR nánari fregnir hafa bor
izt af slysinu við Dacca í A-
Pakistan í fyrradag, er flugvél
frá Cargolux fórst skammt frá
flugvellimim þar. Fjórir menn,
þar af þrír íslendingar, fórust
með henni og þrír Pakistanar
biðu einnig bana, er vélin féll
til jarðar.
Haukur Claessen, flugvallar-
stjóri, tjáði Morgunblaðinu í gær,
aö ólíklegt væri að nánari fregn
ir fengjust fyrr en íslenzku rann-
sóknarmennirnir, sem utan fóru
í fyrradag, eru komnir á slys-
staðinn.
Lík flugmannanna verða flutt
heim með hinni flugvél Cargo-
lux, sem í gær hélt frá Hamborg
til Dacca með íslenzku rannsókn
armennina.
og lílklegt að Ihainn fáist. Hatfa
möng fyrirtæki út um heim, sem
eru sérlhæfð í slíkxi áærtlanagerð,
fengið álhuga á að fá þetta verfk-
efnii, að því er Lúðválk Hjákn-
týsson, fonmiaður Ferð amálaráðs
tjáði þlaðinu og hafa komið hér
verkfræðinigiair frá Sviss og
Fraikiklandi í því sambandi.
Scamdinavian Planning amid
Developmemit Associaftáion hefur
m. a. getrt slíka á ætlun í Júgó-
slavíu og hefuir fyrirtækið áhugia
á verkefninu hér. Þess vegna
kemur Per Hæklkerup ntú tál
landsins. Er áformað að hann
sitji fumdi með Ferðámálaráði
allam laugardaginn. Héðan feir
hamn líklega á mánudagsmorg-
un.
Af Kópavogshálsi.
Aukin sala landbúnaðar
vara eftir verðlækkanir
Þegar farið að ganga á smjörf jallið
MIKILL fjölkjppur kom í sölu
landbúnaðarvara við nýlegar
verðlækkanir vegna aukinna
niðurgTeiðslna úr ríkissjóði. —
Morgunblaðið hafði í gær sam-
band við nokkra aðila og spurð
ist fyrir um áhrif verðlækkan-
anna og bar þeim saman um, að
Fyrsti dómur
fyrir klám
HJÁ sakadómi Kópavogs var í
vikunni kveðinn upp fyrsti dóm
urinn hér á landi fyrir brot á lög
um um prentun og dreifingu
kláms. Dómurinn var kveðinn
upp yfir útgefanda skemmtitíma
rits eins og hiaut hann 30 daga
skilorðsbundið varðhald.
Ákæran gegn útgefandanum
kom til vegna tveggja frásagna
sem birtust í tímaritd hans é síð
asta ári, Nokkur mál hiafa áður
risið vegna brota af þessu tagi
en þeim hefur öllum lokið með
dómssáttum, og er þetta því
fyrsta málið þessarar tegundar,
sem farið hefur til dóms.
þær hefðu án efa mjög sölu-
hvetjandi áhrif, þó enn væri of
snemmt að segja til um, hversu
mikil þau endanlega verða, þar
sem fólk hefur væntanlega hald-
ið frekar að sér höndum með
kaup á vörunum rétt fyrir verð-
lækkanimar.
Óskar H. Gunnarsson, fram-
kivæmdaistjóri Osta- og smjörsöl-
unnar sf., sagði, að þeir hefðu
mieirkt mjög aukma söJlu á osti og
smjöri um slíðusitu mánaðamót.
— 45% osturinn lækkaði um 79
fcrórauir kílóið, 30% osturinn um
41 fcróniu og smjörkílóið um 69
krómiur.
Fyrsta nóvem'ber mámu smjör-
bkigðir tæpum 1200 tonnum og
sagði Óskar, að þegar væri byrj-
að að ganga á þær birgðir.
Jóhann Jónasson, forst.jóri
Grænmetisverzlunar landbúnað-
ardnis, sagði, a@ síðustu þrjá
daga hetfði selzt mun mieira af
kartöflum en áður, en kálóið af
fyrsta ffldkks kartöiflum — í 5
kílóapofcum lækkaði úr 23,10 kr.
í 10 krónur.
Stefám Bjöxnsson, forstjóri
MjólfcurBaimsölunmar, sagði, að
verðlækfcunin hetfði aukið sölu
á rjómia töluivert en hins veigar
væri vart að væmta breytinga í
mj ólkursölumm i.
GuninHauigiur Lárusson, skrif-
stotfuistjóri Fraimleiðsluráðs land-
búniaðarinis, sagði, að kjötsaia
hetfði stór'aufcizt eftir eíðustu
höligi, en fyrir verðlækkunina
bar rnjöig á því, að fófllk héidi að
sér höndum í kjötkaupum. Smá-
söluiverð á fcjöti lætkkaði um
tæpar 25 krónur kílóið.
EBE-aðild:
Minnkandi
áhugi Dana
REGLL’LEGIJR fundur landbún-
aðarráðherra Norðurlandanna
var haldinn í Helsinki á mánu-
dag. Á fundinum var meðal ann-
ars rætt um afstöðuna til Efna-
hagsbandalags Evrópu og gætti
mikillar andstöðu hjá Norðmönn
um gegn aðild að bandalaginu
og einnig kom fram, að Danir
munu nú ekki eins ákveðnir í af
stöðu sinni sem fyrr, að því er
Ingólfur Jónsson, landbiinaðar-
ráðherra tjáði Morgunblaðinu.
Auk landbúnaðarráðherra sátu
fund þennan af Islands hálfu
Gunnlaugur Briem, ráðuneytis-
stjóri, og Sveinn Tryggvason,
framkvæmdastjóri Framleiðslu-
ráðs landbúnaðarins. á sunnudag
ræddu þeir við norska og sænska
kjötinnfiytjendur og sagði ráð-
herra, að þær viðræður hefðu
verið mjög vinsamlegar.
Á fiundinum í Helsinkd voru
ellefu mál á dagsfcrá, þar á með-
ial framleiðslu- og söluimál land-
búnaðarins, útflutoinigsmál og
samstarf innian EFTA. Ingóltfur
Jónsson Skýrði afstöðu íslands
til Efnahagsbandalagsins, vitnaði
til ummæila v iðskiptaimálaráð-
herra, Gylfa Þ. Gislasonar, á
Efnahagsbamdalagsfundinum í
Ðrussel fyrir Skömmiu og lýsti
því yfiir að fsland gæti ekki orð-
ið aðiili að Efmahagslbandalaiginu
en myndi ledta samstarfs við það.
Norðmen.n á fundinium lýstu yfir
ánægju með eindregna afstöðu
íslamds og kváðu ÍSland og Nor-
eg hatfa um margt saimeiigiinlegra
hagsmuna að gæta, sérstaklega
hvað varðaði fiskveiði lögsögun a.
*
Agreinmgur vegna upp
gjörs fyrir Sundahöfn
Deilt um sjö milljón
króna kröfu verktaka
ÁGR'ÉININGUR hefur komið
upp milli Reykjavíkurhafnar og
sænska fyrirtækisins Skánska
sementgjuteriet út af uppgjöri
fyrir hafnargerð í Sundahöfn. —
Ágreiningur er um á hvern hátt
reikna skuli verksverðið vegna
gengisfellinga og gerir sænska
30 yfir-
heyrðir
EKKI hefur hafzt upp á þeim,
sem skemmdarverktn unnu á bíl
um Norðurverks h.f. við Brúar
um s.l. helgi að því er Helgi
Pálsson, lögregluþjónn á Húsa-
vík, tjáði Morgunblaðinu í gær-
kvöldi.
Um 30 manns hafa verið yfir-
heyrðir en þær yfirheyrslur
hafa enn ekki varpað neinu ljósi
á máiið.
fyrirtækið kröfu um 7 millj. kr.
Ágreiningnum verður skotið til
gerðardóms Verkfræðingafélags
íslands samkvæmt samningi máls
aðila.
Gunnar B. Guðmuindsson, hafn
arstjóri, tjáði Morgunblaðinu I
gær, að leiðrétt tillboð Svenska
sementgjuteriet í hafnargerðina
hefði numið um 85 milljónum kr.
en samningar voru undirritaðir
í október 1966. Síðan komu til
ýmsar hækkanir, sem féllu inn
í samninginn og sagði Gunnar,
að núverandi kostnaður við hafn
argerð í Sundahöfn næmi um 115
milljónum króna án gengistaps
og eru þá ekki reiknað með und
irbúningsrannsóknir og vextir á
smíðat’knanum.
20
DAGAR
TIL JÓLA