Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÍHÐ, LAUGARD-AGUR 5. DBSEMBER 1970 LAMBAKJÖT heilir laimbasikrokkar, kótelett- ur, læri, hryggi-r, súpukjöt. Stórlaakkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. ÓDÝRT HANGIKJÖT Stórlækkað verð á hatngi- kjötslærum og frampörtum, útbeinað, stórlækkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. UNGHÆNUR — KJÚKLINGAR U n-ghærvur og unghanar 125 kr. kg. Úrvals kjúklingar, kjúldingatæri, kjúkiingabr. Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32. s. 12222. SVÍNAKJÖT (ALIGRÍSIR) Hryggir, bógsterk, læristeik, kótetettur, hamborga.raihrygg- ir, kambar, bacon Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 1222Z ÚRVALS NAUTAKJÖT Nýtt nautakjöt, snitchel, buff, gúHas, hakk, bógsteik, griilteteik. Kjötb. Laugav. 3Z s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. GÓÐUR MATUR Vinsælu hrossabjúguin frá Þykkvabæ. Saltað hrossa- kjöt af fullorðnu. Kjötbúðin, Bræðraborgarstíg 16, sínrvi 12125. SÓFASETT Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum. Hábaksstólar með ruggu og lágbaka. Úr- val áklæða. Greiðsiuskilmál- ar. Nýja Bólsturgerðin .Lauga vegi 134, sími 16541. HAFNFIRÐINGAR — HAFN- FIRÐINGAR Það munar um minna. 10% afsláttiur. Matvöruma rkaðurirm, Vesturgötu 4, Hafnarfirði. HAFNFIRÐINGAR — HAFN- FIRÐINGAR Við sendum. Munið 10% af- sláttirm. Matvörumarkaðurinn, Vesturgötu 4, Hafnarfirði, símii 50240 KEFLAVÍK Óska eftir fullorðni konu við létt heim'ilisstörf. Fátt í hieimili. Svarað í sima 1972. KEFLAVlK 2ja—3ja herb. íbúð ós'kast til leigu strax eða um mán- aðarmót des.—jarnúar. Uppl. í síma 1674 eftir kl. 7 á kvöldin, JÓLAFÖNDUR fyrir börn 4—10 ára. Lára Lárusdóttir, Suðurgötu 4. Innritum í síma 35912. NOTIÐ ÞÆGINDIN Verzlið beint úr biifreiðinni. Fjölbreytt úrvail söluskála- vöru. — Opið 07.30—23.30. Sonnudag 09.30—23.30. Bæjamesti við Miklubraut. TIL SÖLU Willy's jeppi 1963 í sérflöfcki Aðalbílasalan, Skólagötu 40. HÆNUUNGAR Trl söl-u hænoungar ('hokia), 2ja og 3ja mánaða. Einnig kjúklingar á sama stað. — Uppl. í síma 66381. ÁsólfSHkálakirkja í Vestur-Eyjaf jallahrcppi. Þar verður messað á morgun, sunnudag kl. 2. Sóknarprest- urinn séra Halldór Gunnarsson i Holti, messar. Orgranleikari er frú Anna Mag-núsdóttir frá Hvammi. Messa þessi verður hljóðrituð og siðar útvarpað. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláks.son. Barnamessa kl. 11. Miðbæjarskóla. Séra Ósk 1 ar J. Þorláksson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Messa kl. íl. Séra Jón Thorar ensen. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Seltjaraarnes Barnasamkoma í íþróttahúsi Seltjarnarness kl. 10.30 Séra Frank M. HaHdórsson. Oddi Messa sunnudag klukkan 5. Séra Stefán Lárusson. Ásólfsskálakirkja Messa kl. 2. Séra Halldór Gunnarsson. Aðventkirkjan Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 9.45 f.h. Guðsþjónusta kl. 11. Svein Johansen prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Ræðumaður Sigurður Bjarna- son Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavik Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Síðdegis messa kl. 5. Séra Þorsteinn Bjömsson. Grensásprestakall Sunnudagaskólinn kl. 10.30 í Safnaðarheimilinu, Miðbæ. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón as Gíslason. Aðventusam- koma kl. 8.30. Herra Sigur- björn Einarsson biskup talar. Kórsöngur. Einsöngur. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. (Þess er vænzt, að væntanleg fermingarbörn mæti ásamt foreldrum sínum). Séra Bjöm Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Bamaguðsþjónusta í Stapa kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Hafnarf jarðarkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Bamasam- koma kl. 10.30. Séra Arngrim ur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson Filadelfía Keflavik Guðsþjónusta kl. 2. Harald- ur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttárholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Fríldrkjan í Hafnarfirði Bamasamkoma kl. 11. Séra Bragi Benediktssson. Árbæjarsókn Messa kl. 11 1 Árbæjarskóla. Séra Guðmundur Óskar Ólafs son, umsækjandi um Árbæj- arprestakall messar. Bama- messa i Árbæjarskóla kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa 'kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Séra Lár us Halldórsson messar. Ásprestakall Messa i Laugarásbíói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Filadelfía Beykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Einar Gislason og Willy Hansen prédika. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Níelsson. Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Garðasókn Bamasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Séra Bragi Friðriks Sunnudagaskólar Öll börn eru hjartanlega vel- komin í sunnudagaskólana. Sunnudagaskóli KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B. hefst kl. 10.30. Sunnudagaskóli KFUM og K, Hafnarfirði hefst kl. 10.30. Sunnudagaskólinn Skipholti 70 hefst kl. 10.30. Sunnudagaskóli Heimatrúboðs ins, Óðinsgötu 6 A. hefst kl. 2. Sunnudagaskóli Fíladelfíu, Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði hefst kl. 10.30. Siinnudagaskóii Hjálpræðishersins hefst kl. 2. Siinnudagaskólinn Mjóuhlíð 16 hefst kl. 10.30. Spakmæli dagsins Ég hef heyrt heilmikið raus um það, að vondir menn horfist aldrei í augu við mann. En þú skalt ekki treysta á slíkar hug- myndir. Óheiðarleikinn hikar ekki við að horfa beint framan í heiðarleikann alla daga vik- unnar, ef hann aðeins hefur eitt hvað upp úr þvi. — Dickens. VÍSUKORN Brynhildur Buðladóttir Heiðin kona, heilbrigð ást, hyggi mjög í vana. Sverð, er hennar sæla brást Sigurði að bana. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völliim. Nýtt boðorð gef ég yður: Þér skuluð elska hver annan, á sama hátt og ég hefi elskað yður, — að þér einnig elskið hver annan. Af því skulu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, að þér berið elsku hvor til annars. (Jóh. 13. 34. 35). 1 dag er laugardagur 5. desember og er það 339. dagur ársins 1970. Eftir lifa 26 dagar. Tungl á fyrsta kvarteli. Tungl næst jörðu. 7. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 11.10. (tír íslands almanakinu). Báðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík 1.12. og 2.12. Kjartan Ólafsson. 3.12. Arnbjöm Ólafsson. 4., 5. og 6.12. Guðjón Klemenzs. 7.12. Kjartan Ólafsson. Ásgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. REYKJAVÍK HEILSAÐ Ég heilsa minni höfuðborg og hneigi mig um leið. Nú geng ég enn um götu og torg og glaður fer mitt skeið. Og hér ég una alltaf vil og andans finna mátt. Á ýmsu kann ég einhver skil við alla lifi í sátt. í glæstum sölum gerist margt. sem gaman væri að sjá, þar deilt er stundum heldur hart, þar hugsa hver einn má um sjálfs sins hag og sinna mest að safna auði og mekt. En aðrir búa um sig bezt og una i ró og spekt. Eysteiim Eymundsson. ÁRNAÐ HEILLA I dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Bára Andersdóttir, Breiðholts- vegi C 10 og Þór Jóhann Vig- fússon, Þingholtsbraut 50, Kópa vogi. Heimili þeirra verður að Sogavegi 150. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung frú Ragnheiður Kristín Péturs- dóttir, Látraströnd 44, Seltjarn- arnesi og Tómas Sveinbjörns son, frá Siglufirði. Heimili þeirra verður að Hjarðarhaga 44. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðar- kirkju af séra Garðari Þor- steinssyni, Sesselja Eiríksdóttir, skrifstofustúlka, Birkihvammi 4 og Alfreð Dan Þórarinsson, póst maður frá Eiðum. Heimili þeirra verður að Birkihvammi 4, Hafn arfirði. f dag verða gefin saman í Dóm kirkjunni af sr. Óskari Þorláks- syni, Jóna Hafsteinsdóttir, Eski- hlíð 33, og Kristján Tryggvason flugvirki, Álfaskeiði 15. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 134. í dag verða gefin saman i hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju ung- frú Sigþrúður B. Stefánsdóttir, Laugarteig 35 og Ósikar G. Bald ursson, Bauganesi 29. Heimili þeirra verður að Bólstaðarhlið 62. í dag, laugardaginn 5. des. verða gefin saman i hjónaband i Limhanns Kyrka í Malmö, Ebba Ingibjörg Ólafsdóttir (Sigurðs- sonar förstjóra) og Hans Erics- son cand. med. Heimilisfang þeirra er Búlow Hiibes vág 7 D. Malmö Svíþjóð. 3. október 1970 voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Ingibjörg Kristvinsdóttir og Páll Ólafs- son. Heimili þeirra er á Meist- aravöllum 15. Ljósmyndari: Óli Páll. Þann 31.10. voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni, ung- frú Erla S. Engilbertsdóttir og Hafsteinn V. Halldórsson. Heim ili þeirra er að Maríubakka 16. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. SÁ NÆST BEZTI Jón Jónsson hefur lengi verið búsettur í þorpi úti á landi. 1 flestu er hann fyrirmyndarmaður, en þó fremur seinn að greiða reikninga sina. Vinur hans spurði hann nýlega, er hann var hér á ferð, hvort honum blöskraði ekki dýrtíðin. „Ó-jæja“, segir Jón, „Það er nú lítil dýrtið út á landi; þar fær maður flestar nauð- synjar skrifaðar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.