Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAU<JARX>AOUR 5. DBSEMBBR 1070
Skrifstofustúlka
Víð óskum að ráða stúlku til starfa á skrifstofu okkar.
Þarf að vera vön vélritun og almennum skrifstofustörfum.
Umsóknír, ásamt upplýsingum sendist í 8ox 494.
BJÖRN STEFFENSEN
&
ARl Ö. THORLACIUS
endurskoðunarstofa.
KAUPUM ALLAR TEGUNDIR BROTA-
MÁLMA, SVO SEM:
ALÚMÍN KOPAR OG NfKKELKRÓM
BLÝ KOPARSPÆNI PLETT
BRONS KRÓM RAFGEYMA
EIR KRÓMSTÁL SILFUR
GULL KVIKASILFUR STANLEYSTAL
HVÍTAGULL MANGAN TIN
HVfÍTMÁLMUR MESSING ZINK
OG SPÆNI MONEL ÖXULSTAL
ISIIKKEL VATNSKASSA
LANGIIÆSTA VERÐ. — STAÐGREIÐSLA.
Sími 2-58-91. — Nóatúni 27.
Jólaleikföng
Jólaávextir
ALLT Á EINUM STAÐ.
VERZLIÐ TÍMANLEGA FYRIR JÓL.
OPIÐ TIL KL. 6 í DAG.
SKEIFUNNI 15.
Fyrir jólabaksturinn
Eldhúsvogir
kökukefli
sigti
sleifar
myndakökumót
möndlukvarnir
z
tmaeni
REYKJAVÍK
Suðurlandsbraut 32, sími 3-8775,
Hafnarstræti 21, sími 1-33-36.
• •
Einar Orn Björnsson, Mýnesi:
Hvert er hlutverk
kommúnista í verka-
lýðshr ey f ingunni ?
Ég hef undanfarin ár gert dá
lítið af því að skrifa í Morgun
blaðið um ýmis mál, sem efst
eru á baugi hverju sinni. f»ar
á meðal um samskiptamál þjóð-
arinnar út á við, en einkum þó
samskipti Islands og Bandaríkj-
anna og þá þýðingu, sem þau
hefðu fyrir báðar þjóðirnar, ef
þeim vaeri vel fyrir komið. Einn
ig hefur verið fjallað um þátt-
töku þjóðarinnar í Atlantshafs-
bandalaginu o.fi.
Ekki verður í þessari grein
endurtekið það, sem áður hefur
verið skrifað um þau mál. Það
er nú til umhugsunar og athug-
unar hjá fjölda manna, sem
gera sér grein fyrir, að tutt-
ugu ára samningar og reynsla
leiðir það af sér, að ný viðhorf
hafa skapazt, sem krefjast þess,
að nefnd mál verði skoðuð, ef
verða mætti, að staða íslendinga
í samskiptunum við Bandarikin
verði betri, og samstaða meðal
þjóðarinnar náist um þau mál,
en öhróðri kommúnista og fylgi
fiska þeirra verði eytt með
nýrri samningagerð, sem enginn
vafi er á, að þjóðin mundi
standa að nær einhuga, ef hún
væri færð til samræmis við nú-
timaþróun í þeim efnum. Ég vil
minna á grein, sem ég skrifaði
fyrir rúrnu ári síðan, sem ber
heitið „Endurskoðun fari fram á
varnarsamningi íslands og
Bandaríkjanna.“ Þetta hefur
haft ónotaleg áhrif á Magn-
ús Kjartansson, sem hefur
af og til sent mér tóninn í Þjóð
Einar Ö. Björnssou
viljanum, undirritað Austri. Sú
lind, sem Magnús Kjartansson
hefur reynt að viðhalda með rit
mennsku sinni, er nú að þoma.
En úr henni sytrar út í jarð-
veginn, sem vart verður séð
með berum augum. Það er ekki
von, að slíkur dauði skiiji þá til
veru, sem við lifum í og þaðan
af síður stórmál eins og Austur
landsvirkjun eða samstarf við
stórríkið í vestri, sem íslending
ar hafa haft góð og vaxandi við-
skipti við um áratuga skeið. Ég
skrifaði grein í Morgunblaðið
s.l. laugardag um Austurlands-
virkjun og þá miklu möguleika,
Nokkrar Sinawiksystra með jólaskrautið, sem þær hafa búið tiL
Kökur og jólaskraut
— á basar Kiwanisklúbbsins
í TENGSLUM við Kiwanis-
hreyfúiiguna á Islandi starfa
kvemiak lú bbar, sem nefna sig
Sinawik, en það er Kiwanés, stiaf-
að afitur á bak og eru féiagar í
Sinawik eiginkonur Kiwanis-
bræðra. Slíkir klúbbar starfa og
í Noregi og er samstarf milli
iaindanna innan beggja klúbb-
anna. Nú hefur Kiwanésklúbbur-
hm í Drairanen í Noregi sent
Sinawi’k í Reykjavík, greni og
köngia að gjöf.
Konumar hafa urmdð úr þeim
aiis konar jólakaUa og keliingar
og annað jólaskraut, sem þær
ætla að selja, ásamt kökum á
bazar, sem verður n.k. sunnu-
dag, 6. des., í Átthagasal Hótel
Sögu ki. 2 e.h. Aliur ágóði renn-
uir til líkarstarfa.
Aðventuhl jómleikar
verða í Kópavogskirkju sunnudaginn 6. desember kt. 9.00.
Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir.
Flautuleikur. Jósef Magnússon.
Kirkjukór Kópavogs syngur.
Söngstjóri og orgelteikari Guðmundur Matthíasson.
Hljómleikar^þessir eru á vegum Minningarsjóðs Híldar Óiafs
dóttur og Kirkjukórs Kópavogs. — Aðgangur er ókeypis.
er hún myndí skapa ef hún yrði
að veruleika. Austri þolir ekki
að minnzt sé á slikt, þá um-
hverfist hann í pólitískan um-
skipting. sem hefur allt á hom-
um sér og rótar upp moklirmi í
allar áttir, hrópandi auðvalds-
kúgun, hernám, erlend stóriðja,
undirlægjuháttur. Þetta eru al-
kunn slagorð og athafnir komm
únista i þeim löndum, sem þeirn
er gefið frjálsræði eins og öðr-
um til að reka sína starfsemi.
En I þeim löndum, sem kommún
istar hafa náð undir sig með of-
beldi og svikum, eins og i Aust
ur-Evrópu, verður almenningur
að sitja og standa eins og vald
hafarnir ákveða hverju sinni.
Þetta kaliar Austri, sem er
Kúbu- og Kínasérfræðingmr
kommúnista í ofbeldisstjóm, sós
íalisma og sæ'luríki. Kommúnist
ar halda messu hér árlega 7.
nóvember og kölluðu Stalín
mannkynsfrelsarann mikla.
Austri gerir sér tíðrætt um Mý-
neahreyf ingu na og reynir að
koma henni fyrir á ýmsum stöð-
um. En hún varaði Hannibal,
Finnboga Rút og Alfreð Gíslason
við að halda áfram veru smni
með kommún istum í Alþýðu-
bandalaginu 1960. Þeir sátu þair
meðan sætt var, en Hannihal þó
langlengst á meðan hann var að
gera út af við, fylgismenn sína,
sem ekki vildu stuðla að þrá-
setu hans hjá kommúnistum. En
það er til önnur hreyfing, sem
heitír Verkalýðshreyfing, sem
samanstendur af launafólki í
fjölmörgum starfsgreinum í land
inu. Þar hafa kommúnistar löng
um virkjað sína aðstöðu og
beitt óspart áhrifum sínum til
að halda þar kverkataki og
ráða þvá, hvenær þeira hentaði
að skella á verkföllum, ekki til
þess að bæta hag alþýðu því
það eru ekki þeirra starfsað-
ferðir, heldur til að koma á ring
ulreið í þjóðfélaginu til að
skapa pólitík sinni lífsrúm.
Þetta var greinilegt í verkfall-
inu veturinn 1968, eftir að báta
flotanum og frystihúsunum
hafði verið sköpuð starfsskil-
yrði þá stjómaði ógnarsvipa
kommúnista verkfallinu úr
Höfðatúni, sem var orðin
ániðsla á fólki i vefrarhörkunni.
Menn ættu að festa sér þetta
vel í minni.
í verkfallinu í vor revndu
kommúnistar að draga það mjög
á langinn, svo að truflun í at-
vinnulífi, samgöngum, ferðaþjón
ustu og öðrum starfsgreinum
þjóðfélagsins yrðu sem mestar.
Er einhver gióra í þvi að láta
kommúnistaforingjana og fylgi-
fé þeirra torvelda, að launa-
mannasamtökin í landinu tíl
einki sér nútímalegri vinnu-
brögð, til dæmis að vinna með
framfaraöflum þjóðarinnar, að
uppbyggingu nýrra atvinnu-
greina og marka eðlilegt sam-
starf og samskipti Islendinga út
á við i samræmi við stöðu okk-
ar sem þjóðar hér á norðan-
verðu Atlantshafi og þá miklu
möguleika, sem samstarf okkar
getur skapað í samskiptunum
við Bandaríkin, eða vilja menn
heldur kröfugöngu og fornaldar
pólitík Magnúsar Kjartansson-
ar, sem hann túikar með skrif-
um siínum í Þjóðviljanum og
setu sinni á Alþingi. Með nei-
kvæðri afstöðu tU allra mála
sem til heilla horfa og reynir
að villa um fyrir fölki
á meðan hann og sálufélagar
hans ígrunda áform sin að loka
Islendinga inni í skuggahverf-
um kommúnismans.
Framh. á bls. 25