Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 12
i 12 MOftGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1970 J\ FRAMLEIÐANDI: AGROS, WARSZAWA, POLLANDI » »UMBOÐ: ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF. REYKJAVÍK NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF HJARTAKARNI Verzlunin HOF Þingholtsstræti 2. -------------------GLEÐJID--------------------------------------- fjölskylduno, gefið henni nytsnmn gjöf Vitið þér hversu margar klukkustundir á dag konan yðar stendur við vaskinn? ZOPPAS UPPÞVOTTAVÉLIN léttir herini störfin. Verð kr: 34.870. Vantar yður vandaðan kæliskáp, takið eftir, vandaðan kæliskáp? KPS kæliskáparnir eru norskir og framleiddir samkvæmt kröfum norsku neytendasamtakanna. KPS verksmiðjan er nær eina verksmiðjan á Norðurlöndum, sem framleiðir kæliskápa. (Aðrar verksmiðjur láta ítalskar verk- smiðjur framleiða skápana fyrir sig). KPS kæliskáparnir fást í stærðunum 125 — 200 — 200 T og 250 lítra. Með sér frystihólfi 270 lítra (kælir 200 lítra, frystir 60 lítra). Það er unun að hvílast frá önn dagsins og hlusta á góða tónlist. RADIONETTE SOUNDMASTER STEREO tækin hafa fengið hina beztu dóma í erlendum tækniblöðum. RADIONETTE SOUND- MASTER STEREO tækin fást í 4 mismunandi gerðum: SOUNDMASTER 25 (2x15 W) SOUND- MASTER 35 (2x25 W), SOUNDMASTER 50 (2x30 W) og nýjasta tækið, SOUNDMASTER 75 (2x37 W). RADIONETTE ferðatækin eru einstök í sinni- röð. Þau eru öli í trékössum, en það gefur miklu meiri tóngæði og fást með mjög víðu bylgjusviði, þar á meðal bíla- og bátabylgjum. METZ STEREO segulbandstæki 4 rása, 1" spólur, sjálfvirk, eða manual upptaka. Verð kr. 18.450.— BSR MONARK plötuspilarar með innbyggðum stereo mögnurum 2x9 og 2x12 W. Verð frá kr. 15.000.— Afborgunarkjör. - ÓDÝRUSTU SECULBANDSCASSETTURNAR - 30 mínútna kr. 140.—, 60 minútna kr. 155.—, 90 mínútna kr. 240.—, 120 mínútna kr. 290.— TOSIBA STEREO heyrnartæki. Verð aðeins kr. 1.095.— KOSS STEREO heyrnartæki frá kr. 5.950.— til 13.560.— (Elektrostatisk). Eigum von á TOSIBA sjónvarpstækjum 11", Verð aðeíns 15.665.— fyrir 12 V og 230 V. koma sennilega fyrir jól. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. GóðlV greíðsluskíImálar Einor Fnrestveit & Co. hf. heimilis- og raftcekjaverzlun BERGSTAÐASTRÆTI 10 A. — SÍMI 16995. Ytri-Njarivík BLAÐBURÐAR- FÓLK óskast UPPLÝSINCAR í SÍMA 1565 Látið jólabjölluna okkar vísa veginn til hagkvæmra jólainn- kaupa. RONSON Hárþurrkur — 3 teg. Grænmetiskvarnir. Rafmagnshnífar. Tannburstar. RAFORKA Austurstræti 8. Grandagarði 7. Sími 20 301. Sími 20 300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.