Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBBR 1970
19 1
MYNDAMOT HF.
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810
Framtíðarstarf
Stofnun í Reykjavík með allmikla veltu óskar að ráða aðal-
bókhaldara frá 1. janúar 1971. Laun ákvarðast með hliðsjón
af kjörum opinberra starfsmanna við sams konar störf.
Umsókn, þar sem tilgreind er menntun og starfsreynsla,
sendist blaðinu fyrir 20. desember merkt: „Aðalbókari —
6430",
Prófkjör Alþýðuflokksins í
Reykjaneskjördœmi
Alþýðuflokkurinn í Reykjaneskjördæmi efnir til prófkjörs um val frambjóðenda á lista Alþýðu-
flokksins i næstu alþingiskosningum.
Kjörið fer fram laugardaginn 5. desember n.k. og sunnudaginn 6. desember. Laugardaginn 5.
desember hefst kjörfundur kl. 14.00 og lýkur kl. 19.00. Sunnudaginn 6, desember hefst
kjörfundur kl. 10.00 og stendur til kl. 19,00.
Kosiö verður á eftirtöldum stöðum:
Kjósendur í Keflavík kjósi í Tjarnarlundi
í Keflavík.
Kjósendur í Njarðvíkum, Höfnum, Vogum og
Vatnsleysustrandarhreppi kjósi í félags-
heimilinu Stapa í Njarðvíkum.
Kjósendur í Grindavík kjósið í Barnaskólan-
um í Grindavík.
Kjósendur í Miðnes- og Gerðahreppi kjósi
í Leikvallarhúsinu í Sandgerði.
Kjósendur í Hafnarfirði, Garða- og Bessa-
staðahreppi kjósi í Alþýðuhúsinu í Hafnar-
firði.
Kjósendur í. Kópavogi kjósi að Hraun-
tungu 18 Kópavogi.
Kjósendur í Seltjarnarneshreppi kjósi að
Melabraut 67 Seltjarnarnesi.
Kjósendur í Kjósarsýslu kjósi í Hlégarði
Mosfellssveit.
Þátttökurétt í prófkjörinu hefur Alþýðufiokksfól k og stuðningsmenn Alþýðuflokksins 18 ára og
eldri sem búsetu hafa í Reykjaneskjördæmi.
STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐSINS.
Malta
Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan
fylgir Malta jafnt. á ferð sem flugi, — hvert sem er.
Það leynir sér aldrei,— Malta bragðast miklu betur.
Basar
é, - '
- s %
>A-. &
V >< -
- 1 '
í Blindraheimilinu Hamrahlið 17, opnar í dag 5. desember
klukkan 2.
Komið og gerið góð kaup um leið og bið styrkið ggtt mál-
efni. — Góðir munir og ódýrir.
STYRKTARFÉLAGAR BLINDRAFÉLAGSINS.
Skriistohistúlko óskost
Skrifstofustúlka vön skrifstofustörfum og með verzlunar-
skóla- eða aðra menntun óskast til starfa hjá stóru fyrir-
tæki strax.
Með umsóknir mun farið sem algjört trúnaðarmál.
Upplýsingar um fyrri störf og mynd, ef til er, sendist Mbl.
fyrir 8. þ.m. merkt: „Sjálfstætt starf — 6161",
/HEFUR
J ÞÚ
KOMIÐ í
POP HÚSIÐ?
DÖMUR!
JÖLIN NÁLGAST!
Peysur með háum rúllukraga, rúskinnspils,
kögurvesti úr rúskinni, danskar jerseyblússur,
midi kjólar, maxi kjólar, midi pils,
siðbuxur, treflar, húfur, slæður o. fl., o. fL
HERRAR!
Jakkaföt, stakir jakkar, stakar buxur,
frakkar, skyrtur, peysur, bindi,
skyrtuhnappar, belti, treflar o. fl., o. fl.
rOPHÚSIÐ
Grettisgötu 46. — Simi 25580.
OPIÐ TIL KL. 4 í DAG.
POP HIJSIÐ