Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1970 an rétti hann sig upp aftur og sagði: — Jæja, vertu þá sæl, Kate . . . ég lít til þín seinna. Eða færðu kannski ekki að taka á móti heimsóknum? það þvi ekki neinum. Annars kunna foreldrar mínir að frétta það. — Gott og vel. Hann stóð upp og benti Hönnu. — Komdu nú. Þetta voru slæmar fréttir, sagði hann snöggt. — Kate er orðin þreytt. Ég skildi eftir nokkur blóm handa þér niðri, en þau komast nú samt ekki til jafns við gardeniur og liljur. — Ég kom með liljurnar, sagði Hanna hreykin. — Þú ert indæl, sagði Kath- leen. En þetta var ekki nema satt. Hún var þreytt og óskaði þess heitast, að þau vildu fara. VOR- RÚLLUR ASKUR „ sívii 38550 — Komdu þér nú út! sagði Paul við Hönnu. Hann lyfti henni upp og bar hana út um dyrnar, þrátt íyrir mótmæli hennar og lokaði dyrunum. Sneri síðan aftur að rúminu og horfði á hana. Hann spurði blíð- lega: — Þú ert hamingjusöm, er það ekki, Kate? — Jú, afskaplega. Augu henn- ar báðu hann að skilja þetta. — En ég er bara dálítið ringl- uð. Það gerir þetta höfuðhögg. — Mér hefur oft dottið í hug, að einhver hafi misst þig á gólf- ið þegar þú varst lítil. Ég vil nú ekki láta sem mér líki þetta vel . . . hvernig ætti það að vera? En ef þú ert hamingju- söm . . . þá er það aðalatriðið. Hann laut niður og snerti enni hennar með vörunum. Síð- mmÆ wm tm Bft. Dyrnar lokuðust áður en hún gæti svarað þessu. Hún horfði á hurðina og velti þvi fyrir sér, hvernig hún hefði svarað þessu, en þá var opnað aftur og Paul stakk inn höfðinu. — Vel á minnzt, sagði hann glottandi, — ég hitti hana mömmu hans Pats þins rétt nýlega. Haltu þig að henni, Kate. Hún er alveg einstök. Frú Bell kom upp klukku- stundu seinna og fann, að Kathleen lá þarna í dimmunni og horfði á snjóinn falla úti fyrir gluggunum. — Hefur Emily ekki komið og kveikt hjá þér? spurði hún. — Hún kom, en ég vil heldur hafa þetta svona. Snjóar ekki mikið? — Jú, talsvert. Hvernig liður þér? -— Ég er alveg stálhraust. — Ágætt. Hann Pat er alveg að gera mig fótalausa með eilíf- um símahringingum. Hver er þessi Hanna? Kathleen sagði henni það, og Molly hristi höfuðið. — Mér lízt ekkert sérlega á hana. Þetta er hofróða. — Hún er ágæt þegar maður fer að kynnast henni, Molly. — Það er hún sjálfsagt. En mér lízt vel á þennan náunga. Hann virtist eitthvað bilaður á taugunum. Molly leit fast á hana. — Það heldur hann sjálfur, sagði Kathleen brosandi, — en það eldist af honum. Ég held, að þau Hanni muni einhvern tíma — Er hann skotinn í þér? — Nú, það er þannig. Molly sleppti þeim alveg úr huga sér, en sat róleg og talaði um Pat og Carmelu — hún deyr áreið- /''TiANDHÆGT' \ / OG BRAGÐGOTT \ \ I ■ SOPA DAGSINS '/ \ I KJUKLINGAR -STEinm i ‘ n. \\DjClPSTEIKTUR HSKUR *HAMBO*GARA»/ W SAMtOKUR ♦ BANANASPUTT ' ÍS ý / /"* \ , MRKSAKE • KOKUR • KAFFI^S''' \ / / - SÚKKULAÐl ✓ .L-INIV AUSTURVERI HAALEITISBRAUT 68 SENDUM HEIM SIMI 8245S í/ m Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Þú getur vel gengið írá liuiuin málum í dag. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Keyndu að fá viðurkenningu fyrir verk þín. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Fullorðið fólk verður þér mikil stoð. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Samstarfið er fyrir öllu í dag. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. ' Hvað sem þú byrjar snemma störf þín, verður ekki dagsverkið fullkomnað fyrr en degi hallar. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að geia dálítið hreint fyrir þínum dyrum. Vogin, 23. september — 22. október. f>ér gengur vel í dag, seint og snemma. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Allir viija Ieggja hönd á plóginn, og það kemur sér vel. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það sem þú vinnur í dag, skaltu skipuleggja til framhúðar. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Viðburðir morgunsins eru Iangvarandi. Reyndu að vinna rólega. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Bezt er að skipuleggja alvörumálin snemma að morgni eða siðia dags. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Vinir þínir vilja hjálpa þér. Þú skalt byrja á ýmsu. Hcimtaðu ekki, að vinunum komi vel saman ofan á allt erfiðið. anlega af spenningi, þegar hún fréttir þetta. Og svo kom Pat inn. Bækur, tímarit og meiri blóm. Hann var afskaplega mikið á ferðinni, missti hitt og þetta á gólfið, faðmaði hana að sér. Leit hún ekki vel út, yrði hún ekki orðin góð á morgun, hafði hún ekki saknað hans, hann hafði alveg verið að sleppa sér, allan daginn og allt í hönk í skrif- stofunni . . . þau yrðu að halda veizlu. — Settu þig nú niður og hlustaðu á mig, Pat, sagði Kathleen. — Nei, vertu ekki að fara, Molly. Hann hlýddi og settist niður og leit á þær á víxl. — Hvað er á seyði ? Hún sagði honum það og út- skýrði málið enn einu sinni fyr- ir honum. Þau yrðu að bíða þangað til foreldrar hennar kæmu heim aftur. Og þangað til átti engin sála að vita af þessu, nema þau sjálf og Hanna . . . og svo auðvitað hann Paul McClure, því að Hanna var þegar búin að segja honum frá því. Pat hleypti brúnum. Hann reyndi að tala um fyrir henni. Þetta væri heimska. Þau gætu símað til foreldra hennar. Hún væri nógu gömul til að vita, hvað hún vildi og þyrfti ekki að bíða eftir samþykki eins eða neins. Blómaval SÝNIKENNSLA á j ólaskreytingum í dag, laugardag og á morgun kl. 2-5 sýna 3 skreytingamenn hvernig gera á jólaskreytingar Gerið jólaskreytingarnar sjálf Blómaval Gróðurhúsið við Sigtún — Það er ekki það, sagði hún þreytulega. —- Ég þarf ekkert „samþykki" þeirra, þvi að til þess ætlast þau ekki. En þau verða að geta lokið ferðalagi sínu. En það mundu þau ekki gera, heldur kæmu þau þjótandi heim aftur. — Þetta er rétt hjá stúlk- unni, sagði Molly, — og farðu ekki að reyna að telja henni hughvarf. Svona vildi ég hafa það, væri ég í sporum mömmu hennar. Þú skalt því steinþegja. En hann hélt áfram að þraisa um þetta eftir kvöldverð og eftir að læknirinn var kominn og farinn. En um kvöldið leit Kathleen á hann og augun voru alvarleg. Hún sagði: — Svona verður þetta að vera, Pat eða þá að ekkert verður úr því. — Ég á þá engra kosta völ? — Ég á það ekki sjálf og það geturðu skilið. Nei. Hann skildi það ekki og hann gat ekki þolað neinn vilja nema sinn eigin. Hann stikaði um stofuna með hendurnar djúpt í vösunum. Hún teygði úr handleggjunum og sagði: — Ég

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.