Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLiAÐIÐ, LAUGARDAOUR 5. DfiSEMlBBR 1970 29 Laugardagur 5. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- nnleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,16 Morg- unstund barnanna: Sigríður Schiöth les „Söguna af honum Æringja“. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður- fregnir. 10,25 í vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá sl. mánudegi. 15,00 Fréttir. 15,15 í dag Umsjónarmaður: Jökull Jakobsson. 16,15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Kurt foss og Reidar Böe syngja norsk lög og aðra söngva. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Bókaspjall Ási í Bæ rithöfundur flytur. 19,45 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson um á fóninn. bregður plöt- 20,30 „Dagmáiaglan“, Jón Pálsson smásaga eftir Anna Kristín Arngrímsdóttir kona les. leik- 21,00 Á dansgólfi Hljómsveit Rolfis Schneebiegls leikur. 21,15 Það Herrans ár 1930 Stefán Jónsson og Davíð Oddsson rifja upp sitt af hverju, sem til tíð- inda taldist fyrir fjörutíu árum. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 5. desember 15,30 Húsmæðraþáttur Hátiðaréttir úr mjóikurafurðum Umsjónarmaður: Margrét Kristinsdóttir. 16,00 Endurtekið efni Skólinn fer I skíðaferð. Fylgzt með skólabörnum frá Akur eyri 1 skíðaferð. Einp dagur frá morgni til kvölds í Hlíðarfjalli. Kvikmyndun: Þórarinn Guðnason. Kynnir: Hinrik Bjarnason. Áður sýnt 3. marz 1968. 16,40 Veðurfræðl Páll Bergþórsson veðurfræðingur skýrir með einfölducm dæmum helztu undirstöðuatriði veðurathug ana, og hvernig veðurfræðingar vinna úr sínum upplýsingum. Hugtökin loftþyngd, hæð og lægð eru rækilega ökýrð. Umsjónarmaður: Guðbjartur Gunn arsson Áður sýnt 21. nóv. 1967. 17,30 Enska knattapyrnan 16.19 tbrótttr M.a. landsleikur í körfuknattleik milli Svía og Finna. (Nordvision — Sænska sjónvarpíð) Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. 19,00 Hlé 20,00 Frétttr 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Dísa Töframaðurinn Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21,00 Á skíðum í Bæjarat&ndi Skyggnzt um á skíðaslóðum í fjöll um Bæjaralands. Þýðandi: Björn Matthíasson. 21,20 A1 og Pamela syngja Hljómsveit Karls Lilliendahls að- stoðar. Flutt eru m.a. lög úr söng- leiknum ,.Hárinu“. (Captain Blood) Bandarísk bíómynd frá árinu 1936. Aðalhlutverk: Errol Flynn og Oiivia de Havilland. Mynd þessi, sem gerð er eftir sögu Rafaels Sabatinis, er látin gerast á 17. öld. 21,55 Blood skipstjóri Uppreisn hefur verið gerð í Eng- landi og er læknirinn Blood talinn hafa átt þátt í henni. Hann er þá sendur í þrældóm til Jamaica, þar sem honum tekst að ná tangarhaldi á skipi. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23,30 Dagskrárlok. m SKIPHÓLL STEREO-TRÍÓ Matur framreiddur frá ki. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Biireiðastjóri — akstur oieð fóðurvörur Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra til út- keyrzlu á fóðurvörum aðallega um Suð- Vesturland. Viðkoinandi þarf að vera vanur akstri vöruflutningabifreiða og vel kunn- ugur í sveitum Árnes- og Rangárvallasýslu. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. merkt: „Bifreiðastjóri — 6148“. Hafnarfjörður — Garðahreppur Húsmœður athugið 10°/o afsláttur af hveiti og strásykri til jóla. Höfum fjölbreytt úrval af nýlendu- og kjöt- vörum. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. OPIÐ TIL KL. 4 í DAG. SENDUM HEIM. HRAUNVER H.F., Álfaskeiði 115 Símar 5-26-90 og 5-27-90. LJOS &? ORKA Opið i dog til kl. 4 Dönsku vegglamparnir komnir Landsins mesta lampaúrvai JÚLASERÍUR LITAÐAR PERUR HALLÚ KRAKKAR! íslenzka brúðuleikhúsið heimsækir Grýlu og Leppaluða Dýrin í Húlsaskógi koma í gluggana kl. 3 ú sunnudag Verið vel klœdd LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.