Morgunblaðið - 06.12.1970, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESIEMBER 1970
39
BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR HF.,
REYNIMEL 60, SÍMI 18660.
A HEITU
SUMRI
Halldór Sigurðsson
Á HEITU SUMRI
Æsispennandi bók um
ÆSKU í UPPREISN
KONUNA OG KYNSPRENGINGUNA
ÆSKU í ÁSTUM
BILIÐ MILLI KYNSLÓÐANNA
Samtíðarsaga, sem gerist í Reykjavík, en á sér í rauninni
alla veröldina að vettvangi.
OKKAR BÆKUR ERU YKKAR BÆKUR.
anovitsj mælti svo, hafi jafnan
x4kt grafarþögn, en Stalín hafi
alltaf verið fyrstur ti'l að taka
til máls og sagði þá gjarnan
,.Um hvað ert þú að tala?
Hvemig geturðu leyft þér að
að segja þetta,“ en af raddblæ
Stalins mátti ráða, segir Krús-
jeff, að hann vonaði að ein-
hver andmælti og tæki undir
orð Kaganovitsj. Síðan bætti
hann iðulega við: „Hvað er
Lenin? Hár turn. Og hvað er
Stalín? Stalín er bara litli-
putti!“ Slik orðaskipti segir
Krúsjeff að hafi verið hvers-
dagsleg á siíkurn fundum, þar
sem þeir voru báðir Stalín og
Kaganovitsj á þessum árum.
Krúsjeff er mjög mikið niðri
fyrir í lýsingu sinni á Kagan-
ovitjs og telur hann hafa átt
fáa sína lika hvað grimmd og
slægð snertir. Hann rifjar það
upp, að bróðir hans Mikhail
Kaganovitsj var handtekinn og
borinn þeim sökum, að hafa
Verið njósnari Þjóðverja og
verið með ráðabrugg um að
áéfa stjórn, ef Þjöðverjar
tækju Moskvu. Krúsjeff telur
fráleitt með öllu, að þessi
áburður hafi verið sannur, en
segir að þá hafi Kaganovitsj
ekki lyft hendi til að hjálpa
’bróður slnum. Sá síðarnefndi
framdi sjáifsmorð nokkru síð-
ar.
KJÖRINN I MIÐSTJÓRN
Árið 1934 var Krúsjeff kjör
in-n i miðstjórn flokksins. Hann
koma upp sporvagnateinum í
borginni og segist hafa átt hlut
að fleiri málum, sem til fram-
fara horfðu. Hann segir að yf
irleitt hafi Stalín verið fylgj-
andi slikum breytingum og tek
ið allsæmilega nýjum og hag-
kvæmu-m tækninýjungum, sem
upp komu og gerðar voru. „Ég
og félagar mínir u-nnum af eld
móði óg fórnfýsi," segir hann,
Við þekktum ekki hugtakið
hvíld á þessum árum. Allir
vildu lifa þann dag, þegar orð
Lenins rættust: eftir fyrstu tíu
tilvistarárin myndu Sovétrikin
vera ósigrandi! Því miður hef
ur dregið talsvert úr þessum
eldmóði og sjálfsfórn innan
flokksi-ns; nú hugsa menn fyrst
og fremst — margir hverjir —
um borgaraleg þægindi og að
skara eld að sinni eigin köku.
En i gamla daga, þegar ég
Frá vinstri Kalnin, Kaga novitsj, Sergo Ordzhonikidze, Stalín ogVoroshilov.
kveðst hafa verið icijög upp-
veðraður af því, hvað kosning
in virtist með lýðræðislegum
brag. Það var síðar, að hann
komst að því að ekkert nafn
komst á kjörseðil, nema Stalín
-hefði áður veitt til þess sam-
þykki sitt. Árið eftir jukust
enn metorð Krúsjeffs, er hann
var gerður að aðalri-tara flokks
deildar Moskvuborgar og fyl-k
is og á næsta miðs'tjórnar-
fundi hlaut hann kosningu í
stjórnmálaráðið. Um þessa vegs
auka segir hann: „Ég var glað-
ur og stoltur, en skelfdist einn
ig þá ábyrgð, sem mér var nú
á herðar lögð. . . Ég sótti nú
fundi Stjórnmálaráðsins all-
reglulega. Að fá að sitja fundi
Stjórnmálaráðsins — að vera í
stöðugri návist Stalíns —
þetta virtist mér hápunktur
framaferils míns.“ Þó segir
Krúsjeff að um þessar mundir
hafi Stal-ín ekki setið nema fá
eina fundi Stjórnmálaráðsins
og lét hann Molotov eftir að
stjórna þeim. „Molotov var
elzti vinur Stalíns. Þeir höfðu
þekkzt frá þvi þeir voru ungir
byltingarmenn. Molotov kom
mér fyrir sjónir sem mjög vilja
sterkur og sjálfstæður maður,
sem kunni að hugsa upp á eig
in spýtur. Stundum höfðum við
ekki nóg að borða heima. Þess
vegna réðumst við á matborð-
ið á fundunum í Stjómmála-
ráðinu og gleyptum í okkur
brauðsamlokur, pylsur, rjóma
og sætt te á milli funda."
STALÍN OG
AMEN NIN GSS ALERNI
Þegar Krúsjeff var nú orðið
aðalritari flokksdeildar
Moskvu fór hann að hafa mun
meiri skipti við Stalín. Var hon
um og Buiganin boðið reglu-
lega i matarboð á heimili Stal-
ín-s. Lét Stalín þá Krúsjeff og
Búlganin si-tja sér næst og gaf
sig óspart að þeim meðan á
máiitiðinni stóð. „Hann sagði
stundum: „Jæja, borgarfeður,
hvernig gengur?“ Þar sem ég
dýrkaði hann takmarkalaust,
gat ég ekki vanizt þvi að vera
samvistum við hann í slíku
andrúmslofti. Sat ekki þama
maðurinn, sem var ekki af þess
um heimi, og hló og gerði að
gamni sínu, rétt eins og við
hinir!“
Og hann segir: „Einu sinni
fókk ég boð um að hringja
heim til hans og þegar ég
hringdi kom hann í símann og
sagði: „Félagi Krúsjeff, mér
hafa borizt til eyrna fregnir
um að þið hafið látið mjög
óhagstæða þróun gerast í
borginni. Að því er virðist get
ur fólk ekki fundið sér staði
til að kasta af sér vatni. Þetta
dugar ekki. Talið um þetta við
Búlganin og gerið eitthvað . til
að kippa málunum í lag.“
Er nú ekki að orðlengja það
að þeir tóku sér ferð á hendur
um þvera og endilanga
Moskvuborg til að kanna mál-
ið og fól Stalin þeim ekki að-
eins að gera endurbætur á
þeim almenningssalernum, sem
fyrir voru, heldur að komið
yrði upp nýtizkulegum salern-
um sem víðast í borginni.
„Þetta atvik“, segir Krúsjeff,
„þótt það virðist tilkomulítið,
sýnir að Stalín, leiðtogi verka-
manna alheimsins gaf sér ekki
siður tima til að sin-na ýmsum
smámálum borgarlifsins."
Krúsjeff barðist og fyrir að
Stalín skömrnu eftir 1930.
Myndin hefur ekki áður verið
birt en í endurminningum Krús
jeffs.
Krúsjeff segir:
„Þetta hófst allt kvöld eitt
árið 1934. Síminn hringdi. Það
var Kaganovitsj. „Ég hringi
úr Stjórnmálaráðinu. Komdu
hingað þegar í stað. Það er
áríðandi. „Ég fór rakleitt ti’l
Kreml. Kaganovitsj tók á móti
mér. Hann var óttasleginn á
svip og ég var strax á verði og
bjóst við hinu versta. „Hvað
hefur komið uppá,“ hugsaði ég
með mér.
„Hræðilegur atburður hefur
gerzt,“ sagði Kaganovitsj. „Kir
ov hefur verið myrtur í Lenin
grad. Ég segi þér nánar frá
því siðar. Stjórnmálaráðið er
að fjalla um málið. Við erum
að ákveða sendinefnd, sem á
þess hóps. Þið verðið i heiðurs-
verðinum, sem flytur lík Kirovs
aftur til Moskvu."
Sama kvöld hélt Krúsjeff til
Leningrad og hitti hann ekki
Stalín, þar sem hann var í
fylgd með þeim Voroshilov og
Molotov og ferðuðust ekki með
hópnum. Krúsjeff segir að eng
inn þessara sextíu hafi vitað
neitt meira um það sem gerð-
iát, aðeins að morðinginn var
maður að nafni Nikolayev, sem
hafði verið rekinn úr flokkn-
um vegna þess að ha-nn var
grunaður um hollustu við Trot
skysinna — og benti það til
að Trotskyistar stæðu að baki
morðinu. „Við vorum allir inni
Framhald á bls. 55
lagði fram minn skerf til upp-
byggingar og reksturs Moskvu
borgar leyfði enginn sér svo
mikið sem að hugsa til þess að
eiga sitt eigið sumarhús.“
HREINSANIRNAR
HEFJAST
Hreinsanirnar miklu
hófust árið 1935. Krúsjeff
tók ekki virkan þátt í
þeim fyrr en hann var
sendur til Úkraínu árið
1938 til að reka endahnút-
inn á hreinsanir flokksins
þar áður en endurskipu-
lagning starfsins var síð-
an hafin að nýju. En
Krúsjeff var yfirmaður
skipulagsdeildarinnar í
Moskvu og hcnum var
því fullkunnugt um, hvað
fram fór; hann hagnaðist
beinlínis á því, að fjöl-
margir eldri samstarfs-
menn hans voru gerðir
höfðinu styttri.
Venjan er að gera ráð
fyrir að ein milljón
flokksbundinna og sjö
milljónir utanflokks-
manna hafi verið hand-
teknir í þessum hreinsun-
um. Þrjú aðal „réttar-
höld“ voru árið 1936,
1937 og 1938, og mörg
fórnardýranna voru dygg
ir Leninistar. Ótölulegur
aragrúi fólks hvarf spor-
laust; hrcinsanir innan
_______________________
að fara til Leningrad — Stalin,
Voroshilov, Molotov og auk
þess sextiu manna hópur úr
skipulagsdeild flokksins í
Moskvu. Þú verður formaður
æðstu stjómar Rauða
hersins voru geysilegar
og svo mætti lengi telja.
Auk þess voru mörg
leyniréttarhöld haldin,
sem ekkert fréttist um
fyrr en áratugum síðar.
Krúsjeff varð fullgildur
meðlimur í Stjórnmála-
ráðinu meðan hreinsan-
irnar voru í algleymingi,
þá var Nikolai Yezov,
sálsjúkur dvergur, yfir-
maður leyniþjónustunnar
illræmdu. Hann var einn
af þeim síðustu sem var
„hreinsaður“ — hann
vissi of mikið. Við starfi
hans tók þá Lavrenti
Beria og fyrsta verk hans
var að hreinsa hreinsan-
irnar. Margir æstra Stal-
ínista, sem höfðu af ákefð
og kappi tekið þátt í
hreinsunum í byrjun,
voru nú sjálfir handtekn-
ir og skotnir án dóms og
laga.
Sá kafli í endurminn-
ingum Krúsjeffs, sem
fjallar um þetta ógnar-
tímabil, fer hér á eftir,
nokkuð styttur og sums
staðar endursagður.