Morgunblaðið - 06.12.1970, Síða 11

Morgunblaðið - 06.12.1970, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1970 43 GuSmundur L. Friðfinnsson „Vér íslands börn“ eftir Jón Helgason - 3. bindi ÞRIÐJA bindi ritverlksims Vér íslands börrn, eftir Jón Helgason, ritstjóra, eir kamið á mairkað. Megimiþáttuir bókarimmar, aHs 120 blaðsíðuir, bef.st norður á Melraklkasléttiu á fyrsitu árum nítjándu aildar, etr kona naeð f imm uing börin miissir manin sinin í sjóiimn. Þessari konu og böm- um benm.aír og niðjum er siðam fylgt 'eftir, unz frásögninni lý'kiuir með brúðkaupi í Eyjafirði og greftrun í Kaupmarunahöfn umd- ir aldaiblokim. Þá befiur saigam borizt víða um lamd — aoistur um Lamganes, Fljótsdalslhérað og Austfirði, vestiur uim Þiingeyjar- „Örlagaglíma“ — ný skáldsaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson NÝ ská’Msaga, „Örlagaiglíma“, er komin út eftir Guðmund L. Friðtfininissomi, bónda á Egilsá. Þetta miun vera 9. bók höfundar og um hana steniduir á bókar- kápu: „Örlagaglíma aítir Guðimund L. Friðfinnjsson er mjög við- bumðarílk saga um átök tveggja 'kyndlóða, 'þar sem hin elidri er spillt af hörðum kjöruim — og ígenigur meið sigur af hólmi. í líki Þrándar bónda hin's iila kemiur hin fyrri kynslóð fram sem miskunnarlaUiSt penimgaeinræði, sem er reiðubúið að fórna öllum maniruúðleigum dyggðum fyrir kú'gi’ldi — eða eina flatköfcu. Svo uppstoer hver sem hann sáir till. Með siðblimdu sinni býr hin eldri kymglóð sögunmar hinni næstu þau örlög að spillast af hatri. Þrándur bóndi ferst með ægileigum atvikum, en ek'ki fyrr en honiuim hafur takizt að eitra líf eftirkomienida sinnia. HöÉundur Örlagaiglímu sér sambanid kynslóðanina sem óbif- anileg örlög. Hann velur sögu simmii stað og stund í hörteuilegu umlhveirfi harðinda og Ameriku- feirða. Hér hafa einfaldar lífs- nauðsynjar ákveðmara giíldi en ruú. Og samlband sögupersóna við íslenzka náttúru er oft og tíðum jafn þýði'niganmikið og skipti rmanms við mann. Náttúruiýsinig- ar eru huigmyndaríkar, persónuir svipmiklar, frásögnin oft gaign- orð.“ Bó'kin er 215 bls., premituð í Vilkinigsprenti. Jón Helgason sýslur, Eyjafjörð, Húmavaitms- sýslu oig aiMt till ísafjarðar, suður í Ároessýsliu og Reykjavík. Segir hér af mörgu fólki, sumu ailþekktu í sögu ýmissa héraða og landsins alls, og er lýst bæði beizfcum örlöguim og ljúfurn atvikum. Aðrir þættir í bókinmi eru af Suðuirinesjum og Djúpavogi, úr Breiðafirði, Hiúnaþimigi og Eyja- firði — einmi'g næsta sögulegir sumir hverjir, þótt þeim sé þrengra svið markað en þeiim, sem fyrst var niefndur. Afta®t í bókinmi er svo nafinia- skrá. Hún er 216 bls. að stærð. Útgefandi er Iðumm. „Blesi“ Ný barnabók eftir Þorstein Bók um miðla — og 4 þýddar skáldsögur PRENTSMIÐJA Jóns Helgason- ar hefur sent frá sér fjóra.r þýdd- ar bækur, eina um andleg mál- efni og þrjár skáldsögur. „Miðlar og merkileg fyrir- bæri“, eftir Maurice Baranell, í þýðingu sr. Sveins VQdngs. Höfundur bókarinnar er eámn af kunnustu áhugamönnum um sál- arrannsóknir á Bretlandi. Hann er sjálfur miðill og var um langt skeið ritstjóri hins þekkta tíma- rits Psychic News. í bókimni lýsir hann af per- sónulegri þekkingu ýmsum fræg- um miðlum og huglæknum og starfi þeirra, m.a. Harry Ed- wards. Einnig lýsir hann ýmsum merkilegum fyrirbaerum og flest um tegundum líkamningafyrir- bæra. — Bókin er 190 bls. að stærð. „Elsku Margot“, eftir Vladi- mir Nabokov. — Nabokov hefur ritað margar skáldsögur og smá- sögur. Einna þekktust af skáld- sögum hams er Lolita, sem Gra- ham Greene valdi sem beztu skáldsögu ársins 1956 og kvik- mynduð var árið 1962. Skáld- sagan „Elsku Margot", sem hér kemur í þýðingu Álfheiðar Kjartansdóttur, hefur einnig verið kvikmynduð. Sagan segir frá grimmilegum örlögum, lýsir því hvernig maðurinn leiðist inn á braut sj álf stortímingar, en söguefnið er þó hversdagslegt. — Bókin er 192 bls. að stærð. „Frækin flugfreyja", eftir Kar- en Campbell. — Um efni sög- unnar segir m.a. á kápusíðu: „Þetta er ósköp venjubundin flug ferð miili London og Panama, að tvennu undanskildu. í fyrsta lagi að flugvélin var hiað'in gull- stöngum, og í öðru lagi þeirri staðreynd, að sex mánuðum áð- ur hafði sams konar flugvél með sarrus konar farm og á sömu flug leið horfið sporlaust. En þetta tvennt var nóg til þess, að flug- freyjan, Lisa Massinfham, var óvenju kvíðafull við brottför- ina.“ — Þýðandi er Anna Jóna Kristjánsdóttir, en bókin er 198 bls. að stærð. „Óskilabam 312“, eftir Hans- Ulrieh Horster. — „Þetta er hug- næm og spennandi skáldsaga,“ segir á kápusíðu, ,^em fjallar um móðurást og sannar mann- legar tilfinnimigar." Bókin er 336 bls. að stærð. — Þýðandi er Torfey Steinsdóttir. Matthíasson KOMIN er út mý bamabók eft- ir Þorstein Matthíasson, „Blesi“. „Blesi fæddist ósköp lítiHl, lífs glaður og saklaius“, segiir á kápu- síðu. „iHamin undi vefl. sínúm haig í slkjóli mömmu skm'ar, en svo fór ýmisllegt að gerast, sem hon- um fél'l ekki aills kostar vel. Sam skiptim við m/emmin'a voru homum efcfci að skapi og hamn átti erfitt með að sætta sig við yfiirráð þeirra. En emginn miá ðköpum renma.“ Bó'kiin er 107 bls. að stærð, með teikninigum eftir Halldór Pétursson. Útgefaimdi er Premt- rún, 77/ jólagjafa úrval af nælon undirfatnaði, náttföt karla, kvenna og barna. Mikið úrval af barnapeysum og buxum, nærfatnaði, sokka- buxum í kven- pg barnastærðum. Ný sendimg af buxnadressum á telpirr. — Póstsendum. BELLA, Barónsstíg, sími 12668. BELLA, Laugavegi 99, simi 26015. Mjög fallegt töskuúrval, nýjasta tízka. Dagtösikur, kvöldtöskur, mo- kaupatöskur, axlatösikor og fínar frúartöskur. Hanzkar, slæður, treflar, seðiaveski og buddur. Fjölbreytt úrval Töikum dag- iega upp eittihvað nýtt. TÖSKU & HANZK ABÚÐIN VIÐ SKÓLAVÖRDUSTIG - SlM115814 „Sjö vindur gráar“ Smásögur eftir Jakobínu Sigurðardóttur KOMIN er út mý bók, „Sjö Bókin er 168 biis. að stærð. vimdur gráar“, með smásögum Útgefam'di er Skuggsjá. eftir JakO'bínu Sigurðardóttur. Á kápus'íðu sagir, að bókin imuini vekja verðs'kuldaða atihygli góðra bókamanm'a og enn auka á hröð- ur Jalkobíniu sem Skáldkoam. „Bókim ber öll beztu einkenmá höfundarin'S," segir þar, „riíka frásagnarigiieði, mæmit Skopskyn, glöggskyggmi á mamnl'egar veifur og raumar einnig 'kostL Allt kemur þetta Ijóslaga fram í snjölliustu sögum ihemimar, hún er hvarvetna bersögul, óhlífki og hispurslauis, og leiðir óhikað hrjúfar og jafnvel svaðallegar persómur til dyramna eiins og þær eru klæddar. I h'Oninair aug- um er aillt betra ©n hræsni og lífslygi.“ Sögurnar bera heitin Elía-s Elíassion, Komkordía, Mammon í gættinmi, Nýr Jónais, LífShætta, Stef úr þjóókvæði og Til komi þitt ríkL Glœsileg raðhús til sölu á hornlóðinni við Sundlaugaveg og Laugalæk. 1 kjall- ara er stórt S'jó'nvarpSherbergii, vrnimuherbergi, geym'sla o. fl. Á 1. hæð er dagstofa, borðstofa, el'dihús með biorðikrók, and- dyri, sikáli og snyrtwig. Á 2. hæð ©ru 4 svefmhenbergi, bað, þvottaihús og gangur. Tvennar svafir. Bílskúrsréttur. Afhendast fok'held vorið 1971. Beðið eftir Veðdeildarlámi. Teiik'ming til sýnis á skrifstofumni. Opið til kl. 19 í dag. ÁRNI STEFÁINISSON, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Símn 14314. Kvöldsími: 34231. Leynihellirinn fjallar á bráðskemmtilegan hátt um viðureign þriggja unglinga við nokkra skuggalega kumpána uppi í óbyggðum lands- ins. Bókin er tilvalin jóla- gjöf jafnt fyrir pilta og stúlkur. ÚTGEFANDI. SKÁLDSAGAN Þoð gefur ú bútinn eftir Ragnar Þorsteinsson frá Höfðabrekku. Sagan fjallair um Kfsbaráttu fól'ks’ins, sem byggir hluta af hinn'i hafnlausu suðurströnd Islands. Þar brotnar hin hamramma úthafsalda við eyðisanda og ógnar sæförum með ægimætti sín- um. Þar segir frá við'brögðum 'harðgerðra mam'na í beiráttu við hafið og óbiíð nóttúruöfl og ásókn erlendra veiðiþjófa á rmið heimamaimna. Þar segir frá ástum unga fóliksins — sigirum og ósignum. Þar er eimnig raunsönn iýsing á björgun úr sjávar- háska. Þá er dregið fram l'ífsviðhorf smtl'l'tngSMis Gunin'laugs, sem er veikur á svel'linu en þó sterkur í ásetningi sínum að veita tjósi og yl meðal sveitunga si'nna eins og hann hafði lofað ömmu sinni ungur drengur. Hann trúir á mátt ma'mmsihugaims og 'hið góða í m'ainimssáli'mmi. Þar er (íka sagt frá hin'ni dularfullu tilveru fólksims, sem gróf sig niður í samdimm til þess að þurfa ekki að taika þátt í tor- tjímimgairæði styrjalda og svo himu ógnvekjamdi afl'i, sem va-rð þvií að al'durtila. Þetta er fjórða skáldsagia höfundar og er ummim að öHu teyti hjá Leiftri h.f. Bjarni Jónsson listmátari hefur gert káputeikm'mgu og fjórtám myndir í bökimia.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.