Morgunblaðið - 06.12.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 06.12.1970, Qupperneq 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESBMBER 1970 Húsvörður óskast Húsvörðuir óskast í félagshermili í Reykijavík fraim á næsta sumar. (fcvúð fylgir. Umsóknir óskast sendar til afgr. M'bl., merkt: „Húsvörður — 6164", Renaissancestólur fró Belgíu Höfum fengið takmarkaðar birgðir af þessutn glaesilegu stólum. Einnig ROCCOCO stólar frá Belgíu. KJÖRGA R-ÐI SÍMI, 18580-16975 Hafnarstræti 19 Ný sending Tækifæris- fatnaður Buxnasett Skokkar Kjólar Buxur Verið vel klædd á meðan þér biðið. Hans G. Andersen, sendiherra: Fyrir lítið land eru lög sverð þessog skjöldur STÚDENTAFÉLAG Reykj'avík- ur fciefir farið þess á leit við mig, að ég segði fciér nofckur orð í kvöld uim landhelg!iismálið — ástand og honfur í því. Vi'l- ég fúslega verð'a við þeim tilmæl- um. Er að sjálfsögðu ek'ki um að ræða fræðilegan fyrirlestur heldur aðeins nokkrar hugleið- ingar — og verður að stikla á stóru. Oft hefur verið sagt, að land- helgismálið sé mesta velferðar- mál þjóðarinnar. A.m.k. verður því ekfci neitað, að fyrir þjóð, sem byggir afkomu sína á fiisk- veiðum, er nauðisynlegt að sjá um það hvort tveggja, að hún geti tryggt verndun fislci'Stofn- anna og hagnýtt sér þá í sem rík- ustum mæli í friði fyrir ágangi og rányrkju framandi þjóða. Eru það auðsæ sannindi. Nú er kunnugt, að einmitt um þessar mundir fara fram um- ræður í stjórnmálanefin'd alls- herjahþiings Sameinuðu þjóðanna um tillögur, sem miða að því að kvödd verði saman alþjóðaráð- stefna varðandi réttarreglur á hafinu, ®em m.a. mundi ætlað að fjallia um víðát'tu landhelgi, fisk- veiðilögsögu og reglur varðandi hið alþjóðlega hafslootnissvæði. Eru allar líkur á, að allsherjar- þingið muni síðar í þessum mán- uði samþykkja ály’ktun um, að slík ráðstefna verði kvödd sam- an innan skaimms og að nefnd sfcuÚ annast undirbúning henn- ar. Áður en ég vík nánar að vænt- ánlegu verfcsviði hinnar fyrir- huguðu ráðstefnu vildi ég mega rifja upp nokkur atriði í sögu íslenzka landhelgismálsins — atriði, sem flestum eða öllum ís- lendingum eru kunn, en nauð- synlegt er að hafa í huga, þegar rætt er um hina nýju ráðstefnu. Ef litið er á kort af ísl'andi og hafi'nu umhverfis það, þar sem dregin eru inn bæði þriggja míln'a mörkin, sem áður gi'ltu, og núgildandi takmörk er hörmu legt til þess að vita að þriggja mílna ræman, sem þá kemur enn greinilegar í ljós en ella og fylgdi ströndinni einnig inná í flóum og fjörðum, ég segi, þá er hörmulegt til þess að vita, að sú aurna ræma hafi ákveðið fiskveiðitafcimörk ís lands í hálfa öld með þeim öm- urlegu afleiðingum að við ör- birgð lá, vegna rányrkju er- lendra manna svo að segja upp í l'andsstei'na. Svo sem fcunnugt er, var byggt á þessu kerfi í samningi Dana við Breta frá 1901, sem Danir hafa fengið miklar skammir fyrir. Hinu má þó ekki gleyma, að í þaim samn- ingi var tveggja ára upþsagnar- Hans G. Andersen. ákvæði, sem fslendingar hefðu getað notað sér að eigin víld hve nær sem var eftir 1918. Ástæðan fyrir því að svo var ekki gert var væntanlega sú, að þriggja mílna reglan var þá svo föst í sessn, sem guðspjall væri. Þótti því auðsætt, að enda þótt samh- ingnum væri sagt upp, yrði þessu kerfi ekfci haggað. Rányrkja héfct áfram og hrun færðist óðfluga nær með vax- andi sókn erlendra skipa og auk- inni veiðitækni. Eif'tir heimssty þ j ö Idi n a siðaífi ákvað ríkisstjórn íslands, að nú gæti þetta ekki gengið lengur. Var stefnan þá mörkuð með setn ingu laganna frá 1948, um vís- indalega verndun fiskimdða land- grunnsins. Er þar um heimildar- lög að ræða, sem heimila ráð- herra að á'kveða fiskveiðitak- mörk innan endimarka land- grunnsins. Er þá miðað við, að lögin séu framkvæmd með hlið- sjón af alþjóðalögum á hverjum tíma. Þarna var grundvöllurinn fenginn. Var nú skammt stórra högga á miilli. Tvennt var gert strax árið ef'tir — 1949. Samn- ingnum frá 1901 var sagt upp og féll hann því úr gildi árið 1951. Jafnframt var ákveðið að hefja öfluga sókn á alþjóðavettvangi til þess að vinna að eyðileggingu þriggja miílna reglunnar, þ.e.a.s. vinna að því að breyta alþjóða- lögum. Þetta sama ár 1949, kom sendinefnd íslands á allsherjar- þingi Samieinuðu þjóðanina því til l'eiðar, gegn mjög harðvítuigri mótstöðu Vestur-Evrópurikja, að alþjóðalaganefndinni væri falið að fjalla um réttarreglur á haf- inu í heild. Þar með var tening- unum kastað og vann alþjóða- laganefndin síðan að þessu verki í mörg ár. Á grundvelli tillagna hennar voxu svo haldnar tvær ráðstefnur í Genf árin 1958 og 1960. Fyrri ráðstefnan gelck frá viðamiklum bálkum (im ýmsa þætti réttarreglna á hafinu og yfirleitt flestu, nemá víðáttu landhelg'i og fiskveiðilögsögu. Um þau tvö atriði fjallaðd síðan 1960 ráðstefnan, en ekki náðist þar samkoimulag heldur. Hins vegar var ljóst þegar á 1958 ráðstefnunni, að þriggja mílna reglan var steindauð og að mifcill meirihluti var fylgjandi 12 mílum, að vísu að ásfcildum 10 ára umiþóttunartkna. Þegar- árið 1950 var hafin framfcvæ'md landgrunnislaganna með því að draga beinar grunn- línur og fjöigra mílna fiákveiði* takmörfc fyrir Norðurland'i, ’én þá var slífct kerfi fyrir a:lþjóðá'í“' dóm'stólnum í Haag í máli Bresta og Norðmanna. Þegar Norðmemt höfðu unnið málið Voru beináf grunnlínur og fjögra mílna mörk in dregin umihverfis allt ísl'and. Eftir 1958 ráðstefnuna var síð- an á grundvelli alþjóðalaga hægt að halda áfram og fiskveiðitak- mörkin voru þá færð út í 12* mí-fc- ur, að visu án nokkurs umþótt- unartíma og hófst þá þorsfca- stríðið svonefnda. í samningun- um við Breta og Þjóðverja frá 1961 var svo samið um þriggja ára umþóttunartíma, en tækifær ið jafnframt notað til að færa grunnlínur mjög út á nokkrúm stöðum. Má óhikað fullyrða, að núgild- andi reglur íslenzkar á þessu sviðli ganga eins langt og nokkur möguleiki var fyr.ir, þegar þær voru settar og stendur enn við það. Ég hefi í stuttu máli rakið þessa sögu, sem öllum er kunn, til þess að minnast þess, að á einum áratug náði íslenzka þjóð- in undraverðum árangri á grund velli alþjóðalaga eða e.t.v. má segja, með því að fá alþjóðalög- um breytt. Var það sannkallað Grettistak. Stundum hefur verið sagt, að þetta sé að vísu rétt, en síðan hafi ekkert verið gert til frekari útfærslu. Ekki er það réttmæt fullyrðing. Margt hefur verið gert til frekari kynningar á mál- stað Íslendinga, og til að fylgjast sem bezt með þróun þessara mála í heíminum. Varðandi síð- ara atriði'ð, þ.e. að fylgjast sem bezt með þróun þessara mála í heiminum, má segja, að þar sé um að ræða störf, sem að miklu leyti eru unnin í kyrrþey, en þau eru engu að siður þýðingafmik- 11 og raunar bráðnauðsynleg, eins oig gefur að skilja. En aðafc- atriðið er e.t.v. að fcjóst var, ,að bíða yrðd eftir frekari þróun al- þjóðalaga. Veigamikill þáttur í því máli var að bíða þess, að ný ríki bættust við sem aðilar a'ð Sameinuðu þjóðunum. Er nú n" £vý & ' Nýtt Stuttir sloppar Síðir sloppar Sloppa-sett 'fJilvalin jófaíýjöH O LY M P I A Laugavegi 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.