Morgunblaðið - 06.12.1970, Síða 28

Morgunblaðið - 06.12.1970, Síða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1970 Sunnudagur 6. desember 8,30 Létt morgunlög Plaza-Ambassador-tríóið leikur létt lög. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veður- fregnir). Verk eftir John Parry, Bach, Hinde- mith, Samuel Scheidt og Mend- elssohn. Flytjendur: Osian Ellis hörpuleik- ari, Karsten Heyman fiðluleikari og Kammersveitin í Miinchen. Hljóð- ritun frá tónlistarhátíð í Chimay 1 Belgíu í ár 10,25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Einar Vestmann á Akranesi. 11,00 Messa í Árbæjarskóla Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Kirkjukór Árbæjarsókn- ar syngur. Organleikari: Geirlaugur Arnason. 12,15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13,15 Sjötta afmæliserindi útvarpsins um fjölmiðla Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri ræðir um rannsóknir á fjölmiðlum. 14,00 Miðdegistónleikar: Missa Sol- emnis eftir Beethoven Flytjendur: Wilma Lipp sópransöng kona, Anna Reynolds altsöngkona, Peter Schreier tenórsöngvari, Walt- er Berry bassasöngvari, Gerhart Hetzel fiðluleikari, Rudolf Scholz organleikari, Tónlistarfélagskórinn og Fílharmóníusveitin í Vín. Stjórnandi: Josef Krips. Hljóðritun frá Tónlistarhátíð í Vín í sumar. 15,30 Kaffitíminn Þýzkir listamenn leika skemmtitón- list frá þessu ári. 16,00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Blindingsleikur“ eftir Guðmund Daníelsson Sjötti þáttur: í Einkofa. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Persónur og leikendur: Höfundurinn .... Gísli Halldórsson Birnf ........... Kristbjörg Kjeld Torfi ..... Þorsteinn Gunnarsson Theódór .......... Helgi Skúlason 16,35 Óperettumúsík Sylvia Geszty syngur með Sinfón- íuhljómsveit Berlínar; Fried Walt- er stj. 16,55 Veðurfregnir, 17,00 Barnatími a) Pétur litli Benedikt Arnkelsson les úr Sunnu- dagabók barnanna eftir Johan Lunde biskup. b) Drengjakórinn í Vínarborg syng- ur c) Framhaldsleikritið „Leyniskjal- ið“ eftir Indriða Úlfsson Þriðji þáttur: Lykillinn. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrím>sson. Per- sónur og leikendur: Broddi/Páll Kristjánsson, afi/Guðmundur Gunn arsson, María/Þórhildur Þorleifs- dóttir, Þórður/Jóhann ögmundsson, Lási/Aðalsteinn Bergdal, Gvendur/ J ónsteinn Aðalsteinsson, Fúsi/ Guðm/undur Magnússon og Daði/ Arnar Jónsson. 18,00 Stundarkorn með bandaríska píanóleikaranum Michael Rabin 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti. 19,55 Gestur í útvarpssal Tamara Gúséva frá Sovétrlkjunum leikur á píanó verk eftir Rakhman- inoff, Tsjaíkovský, Pál Ísólfsson og Schubert. 20,15 Ljóð eftir Stefán frá Hvítadal Nína Björk Árnadóttir les. 20,35 Þjóðlagaþáttur 1 umsjá Helgu Jóhannsdóttur. 20,50 „Lítið næturljóð“, serenata í G- dúr (K525) eftir Mozart Columbíasveitin leikur; Bruno Walter stj. 21,05 „Brennið þið, vitar“ Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur segir frá sænska uppfinningamann- inum Gustaf Dalén. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Bjarni Sigurðsson. 8,00 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum ým- issa landsmiálablaða. 9,16 Morgun- stund barnanna: „Loftferðin til Færeyja“. Einar Logi Einarsson byrjar lestur sögu sinnar. 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Á nótum æsk- unnar (endurt. þáttur Dóru og Pét- urs). 12,00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur Björn Bjarnason ráðunautur talar um sitt af hverju. 13,40 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „Óttinn sigraður“ eftir Tom Keitlen Pétur Sumarliðason kennari byrjar að lesa þýðingu sína. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Melos-kvintettinn leikur Kvintett í B-dúr fyrir klarínettu og strengi eftir Weber. Kerstin Meyer syngur þrjú lög eftir Gösta Nyström. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Danssýningarlög úr „Le Cid“ eftir Massenet; Robert Irving stj. Nicolai Gedda syngur aríur eftir Berlioz og Gounod. 16,15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum 17,00 Fréttir. Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17,40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börnum. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Óli Þ. Guðbjartsson skólastjóri á Selfossi talar. 19,55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptón- list. 20,25 Ókunn öfl Ævar R. Kvaran flytur fyrsta er- indi sitt: Miðill eða morð. „Þetta er flokkur erinda og fjalla þau öll um ýmis ókunn öfl í manninum eða yfirskil- vvtleg fyrirbœri meðal fólks,ee sagði Ævar. Hann kvað ekki vera afráðið hversu mörg erindin yrðu, en samheiti þeirra myndi sennilega verða „Ókunn öflee. „í þessu fyrsta erindi „Miðill og morðee segi ég frá máli, sem gerðist í Noregi árið 1934. Þar var það norskur kvenmiðill sem spáði fyrir um voveiflegan dauða föður síns í svefndái. Hún vissi sjálf ekkert um þennan spádóm sinn, þar sem hún var sofandi, en hann rættist álgjörlega. Faðir hennar drukknaði skömmu síð- ar, þar sem hann var á sundi utan við baðströnd. Yfirvöldin gátu ekki fallizt á þennan hæfileika konunnar og því varð hún ákœrð fyrir morð á föður sínum. Núna á þessari stundu er ég að skrifa um mál frá Danmörku árið 1954. Það fjall- ar um bankarán, sem framið var undir áhrifum dávalds. Dá- valdurinn var dœmdur, sem er einstakt meðal dómsmála, Oll þessi erindi verða innan þessa ramma.ee 21,00 „Rósariddarinn“, hljómsveitar- svíta eftir Richard Strauss Fílharmóníusveitin í Rotterdam leik ur; Jan Fournet stjórnar. Hljóðritun frá hollenzka útvarpinu. 21,25 Iðnríki vorra daga Björn Stefánsson deildarstjóri flyt- ur erindi. 21,40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon, cand. mag. flytur þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir, Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmiundsson, alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (6). 22,35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞriSjudagur 8. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaág’rip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,16 Morgun- stund barnanna: Einar Logi Einars- son heldur áfram sögu sinni „Loft- ferðin til Færeyja“ (2). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Lestur úr nýj- um, þýddum bókum. 12,Ó0 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Geirþrúður Bernhöft talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Skúringakonan Ingia Huld Hákonardóttir segir frá dagbók Maju Ekelöf. , 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútíma- tónlist: Hljóðfæraleikarar frá Róm flytja „Available forms“ eftir Earl Brown og „Rimes pour differents souces“ eftir Henry Pousseur. Sinfóníuhljómsveitin í Rochester leikur „Three Placeé in New Eng- land“ eftir Charles Ives; Howard Hanson stj. Leifur Þórarinsson kynn ir. 16,15 Veðurfregnir Lestur iir nýjum barnabókum. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands íslands. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson les 013). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafs F j ölskylduskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 6. desember kl. 3 og 9 e.h. KL. 3 BARNASKEMMTUN. Kynnir: Ómar Ragnarsson. Skemmtiatriði: 1. Stúikur úr dansskóla Sigvalda sýna dansa. 2. Skólahljómsveit Kópavogs, yngri deild. 3. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson. Jólasveinar koma í heimsókn með lukkupoka. Öllum ágóða af skemmtununum verður varið til hús- gagnakaupa í þetta nýja dagheimili sem Styrktarfélag vangefinna er að byggja við Stjörnugróf. Á barnaskemmtun: Glæsilegt leikfangahappdrætti með 300 vinningum. Á kvöldskemmtun: Skyndihappdrætti, 250 vinningar. Margir glæsilegir munir. KL. 9 SKEMMTUN. Kynnir: Árni Tryggvason. 1. Upplestur: Róbert Arnfinnsson. 2. Danspör úr skóla Heiðars Astvaldssonar. 3. Söngur: Róbert og Árni. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Borð tekin frá um leið. Verð aðgöngumiða fyrir börn kr. 50.00, fullorðna kr. 100:00. Kl. 9 aðgangur kr. 150.00. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. — Hljómsveit Hauks Morthens. FJARÖFLUNARNEFND STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.