Morgunblaðið - 06.12.1970, Síða 29
MOiiGUNBJjAÐIÐ, SUNNUDAGUR S. DESBMBER 1970 G1
son, Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson.
20,15 Lög unga fólksims Steindór Guðmundsson kynnir.
21,05 Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá afreksmönn- um.
21,30 Útvarpssagan: „Antonetta“ eftir Romain Rolland Sigfús Daðason íslenzkaði. Ingibjörg Stephensen les (4).
22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Fræðsluþáttur um stjórnun fyrir- tækja Hörður Sigurgestsson rekstrarhag- fræðingur flytur erindi um þróun stjórnunar. 22,35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir.
Ólafur kvaðst œtla að kynna Count Basie og hljórrisveit hans í þessum þætti. Verður þetta alveg óslitin þáttur með bessum merka jazzleikara og eru verkin, sem flutt verða, frá árunum 1958—1963. Ólafur kvaðst í undanförnum þáttum hafa aðállega verið með segul- bönd frá jazzhátíðum í sumar par sem yfirleitt hefðu verið einleikarar eða minni hljóm- sveitir, en nú œtlaði hann að breyta til með því að leika stærri hljómsveitir.
23,09 &. hljóðbergt a) „Hundrað jarda spretturinn", smá saga eftir William Saroyan. Hal Holbrook les. b) Nokkur ljóð úr bókinni „Leaves of Grass" eftir Walt Whitman. Ed Begley les.
23,35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok. Miðvikurdagur 9. desember
7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,C0 Morg- unleikfimi, 8,10 Fræðsluþáttur Tann læknafélags íslands: Birgir Dag- finnsson tannlæknir talar um varn- ir gegn tannskemmdum. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson les framhald sögu sinnar „Loftferðarinnar til Færeyja“ (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar..
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Óttinn sigraður“ eftir Tom Keitlen Pétur Sumarliðason les þýðingu sína 02).
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurt.): Birgir Dagfinnsson tann- læknir talar um varnir gegn tann- skemmdum. íslenzk tónlist: a) Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. b) ,,í lundi ljóðs og hljóma“, laga- floklkur eftir Sígurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur; Guðrún Kn.stinsdóttir leikur á píanó. c) Syrpa af lögum úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Emil Thor- oddsen í hljómsveitarútsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljóan- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d) Sönglög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson syngja. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó.
16,15 Veðurfregnir. Verði þinn vilji Síenundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi.
16,40 Lög leikin á indversk hljóðfæri.
17,00 Fréttir. Létt lög.
17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku.
17,40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldslns
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Stefán Karlsson magister flytur
þáttinn.
19,35 Á vettvangi dómsmála
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
flytiir þáttinn.
20,00 Beethoventónleikar útvarpsins
Björn Ólafsson, Einar Vigfús9on og
Gísli Magnússon leika Tríó fyrir
fiðlu, selló og píanó op. nr. 1.
20,30 Framhaldsleikritið „Blindings-
leikur“ eftir Guðmund Daníelsson
Síðari flutningur sjotta þáttar. Leik
stjóri: Klemenz Jónsson. í aðalhlut-
verkum: Gísli Halldórsson, Krist-
björg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson
og Helgi Skúlason.
21,00 í kvöldhúmínu
a) Grísk-kaþólskir kirkjusÖngvar
eftir Tsjaíkovský. Blandaður-' kór
syngur; Dimiter Rouskov stjórnar.
Hljóðritun þessi er gerð í Alexand-
er Nevsky-kirkjunni í Sofiu.
b) Myndrænar etýður eftir Rakh-
maninoff. Lev Oborin leikur á
píanó.
c) Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op.
37 eftir Henri Vieuxtemps. Arthur
Grumiaux leikur með Lamoureux-
hljómsveitinni; Manuel Rosenthal
stjórnar.
21,45 Þáttur uin uppeldismál
Gyða Sigvaldadóttir fofstöðukonu
talar um jólagjafir.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð-
ings
Gils Guðmundsson alþm. les þætti
úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (7).
22,40 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af
ýmsu tagi.
23,30 Fréttir í stuttu máli.
Sunnudagur
6. desember.
18,00 Á helgum degi
Umsjónarmen: Sr. Guðjón Guð-
jónsson og sr. Ingólfur Guðmunds-
son.
18,20 Stundin okkar
Frímerki. Sigurður Þorsteinsson leið
beinir um frímerkjasöfnun.
í strætisvagninum. Börn úr lát-
bragðsskóla Teng-Gee Sigurðsson
sýna látbragðsleik.
Hljóðfærin. Leikið á flautu, óbó,
klarinett og fagott og flutt tilbrigði
eftir Ingvar Jónasson um stef eftir
Mozart.
Fúsi flakkari kemur í heimsókn
Kynnir: Kristín Ólafsdóttir.
Umsjónarmenn: Andrés Indriðason
og Tage Ammendrup.
19,00 IIlé
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar
20,25 Árni Thorsteinsson
í þessum þætti, sem Sjónvarpið hef-
ur látið gera, er brugðið upp svip-
myndum úr ævi Árna Thorsteins-
sonar, tónskálds, sem átti aldaraf-
mæli á þessu ári, og var einn hinn
virðulegasti fulltrúi elztu íslenzku
tónskáldakynslóðarinnar. Hann var
og meðal fyrstu atvinnuljósmyndara
hér á landi, og sjást hér margar
gamlar myndir hans, bæði af fólki
og umhverfi.
Ingólfur Kristjánsson og Birgir
Kjaran segja frá æviatriðum Árna
og kynnum af honum.
21,10 „Friðland“
Nýtt sjónvarpsleilcrit eftir sænska
leikstjóran Ingmar Bergman. Sjón-
varpssamband Evrópu (Eurovision)
tekur á ári hverju til sýninga verk
einhvers af þekktustu leikstjórum
álfunnar, sem sérstaklega hefur ver
ið samið í því augnamiði.
Að þessu sinni varð fyrir valinu leik
rit eftir Ingmar Bergman.
Leikritið ,,Friðland“, sem frá höf-
undarins hendi hefur undirtitilinn
,,Tragi-comedía hversdagsleikans“
gerist meðal auðugra betri borgara
í Svíþjóð.
Þótt allt virðist á ytra borðinu leika
í lyndi. hafa persónur leiksins við
ýmis vandamál og Örðugleika að
etja. Aðalhlutyerk: Gunnel Lind-
blom, Per Myrberg, Erland Joseph-
son, Georg Funkquist, Toivo
Pawlo, Elna Gistedt og Sif Ruud.
Leikstjóri: Jan Molander.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið).
EINS og fram kemur í
kynningunni hér á undan
tekur ,,Eurovision“ til sýn-
inga á ári hverju sjónvarps-
leikrit einhvers af þekktustu
leikritahöfundum álfunnar,
sérstaklega samið í því
augnamiði. Fyrri verk í
þessum flokki hafa verið
„Höndin á hjartanu“ eftir
Terence Rattigan og „Te-
samkvæmið“ eftir Harold
Pinter.
Nú hefur „Eurovision“
snúið sér til sænska sviðs-
leikstjórans og kvikmynda-
höfundarins Ingmar Berg-
mans Friðland eða „Res-
ervatet“, eins og það nefn-
ist á frummálinu, hefur ver-
ið sýnt á hinum Norðurlönd-
unum ekki fyrir ýkja löngu
og eins í Englandi undir
heitinu „The Lie“. Alls stað-
ar hefur það fengið hinar
ágœtustu viðtökur.
Aðalpersónurnar eru Anna
og Andreas From, sem lifað
hafa í hjónabandi sam-
kvæmt jormúlunni í 10 ár.
Hún er háskólafyrirlesari,
hann er arkitekt, bæði hœf-
ir starfsmenn á sínu sviði.
Tvö vel uppaiin börn, góður
efnáhagur, smekklegt heim-
ili, stormálaust kynlíf. En
skelin klofnar einn góðan
veðúrdag og hið sanna brýzt
fram. Auðmjúkur og þjáð-
ur af samvizkubiti játar
Andreas það fyrir eigin-
konu sinni að hann hafi
nánast af tilviljun verið
henni ótrúr í eitt einasta
skipti. Hún svarar því til, að
hún hafi í átta ár verið í
tygjum við sameiginlegan
vin þeirra beggja. í raun-
inni hafa þau aldrei þekkt
hvort annað. Forsendur
hjónabandsins eru brostnar,
því að í raun hefur það ver-
ið byggt á blekkingu.
1 umsögnum Norðurlanda-
blaðanna um sjónvarpsleik-
rit þetta má finna, að gagn-
rýnendur telja „Friðlandið“
aðgengilegasta verk Berg-
mans til þessa og jafnframt
hið ópersónulegasta. Bent er
á, að Bergman hafi sjálfur
nefnt verkið „grátbrosleg-
an“ hversdagsleikann“, og
hjá því verði ekki komizt að
það verði stundum nokkuð
hversdagslegt. Hins vegar
sé það byggt upp af næmri
tilfinningu Bergmans .fyrir
fjölmiðlinum, sem hann
vinnur við. 1 hlutverkunum
sé flokkur beztu leikara Sví-
þjóðar, og því fylgist áhorf-
andinn jafnan af áhuga með
auðskildum söguþrœðinum
og áformum.
1 öðru umhverfi irinan um
annað fólk hefði hún kom-
izt mun lengra. En hversu
margar eru ekki þær konur,
sem líkt er ástatt fyrir? All-
ar þessar fáguðu vingjarn-
legu konur, sem lifa í frið-
landi ásamt manni og börn-
um?
Heim.urinn væri kannski
állt öðru vísi ef konur, eins
og Anna, einangruðu sig
ekki á þennan hátt. Ef þær
vœru ekki hræddar við
annað fólk og tengsl, serri
koma róti á lífið. En Önnu
finnst að hún geti ekki kom-
ið riokkru til leiðar utan
Nýlega birtist i norska
blaðinu „Aftenposten“ við-
tal við Gunnel Lindblom,
sem fer með hlutverk eigin-
konunnar í „Friðlandi“.
Lindblom er ein þekktasta
sviðs- og kvikmyndaleik-
kona Svía, og margir munu
minnast i.ennar úr kvik-
mynd Bergmans „Þögnin“
þar sem hún lék ásamt Ing-
rid Thulin. Lindblom segir
um Önnu:
„Hið eina óvenjulega við
Önnu er, að hún er óvenju-
lega góð. Hún hefur starfa,
vel uppálin börn og mann,
sem komizt hefur vel áfram.
En þaxi halda hvort öðru í
fjarlœgð frá eigin friðlandi.
Hún hefur margvíslega
hœfileika, sem ekki nýtast.
friðlands síns. Hún botnar
ekkert í stjórnmálum, aðrar
verða að sjá um þauj þau
hafa bara truflandi áhrif.
Nei, sjálf einangrast ég
aldrei; því er starfi mínu
fyrir að þakka. Hins vegar
rekst ég á ýmislegt í fari
Önnu, sem á við mig sjálfa.
Það er kjarkleysið, sem svo
fagurlega er nefnt tillits-
semi; maður segir engum
hvað gerist í rauninni innra
með manni. Maður vill
koma vel fram. Ekki særa
nokkurn mann. Að lokum
er maður tekin að óttast svo
sínar eigin myrku hliðar, að
maður þorir ekki einu sinni
að viðurkenna þær fyrir
sjálfum sér,“ segir Gunnel
Lindblom.
21,00 Pikkaió