Morgunblaðið - 06.12.1970, Side 31
MORGUNBLAJÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DBSEIMBiBR 1970
63
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Áður sýnd 25. október. 1970.
í þjóðlagastíl
Joliyet.
Hörður Torfason syngur og leikur
á gítar frumsamin lög.
Áður frumflutt 21. október 1970.
Múnir og minjar
Bertel Thorvaldsen
Umisjónarmaður: í>ór Magnússon,
þjóðminjavörður.
Áður flutt 11. nóvember 1970.
17,30 Enska knattspyrnan
Wolverhampton Wanderers — Black
pool.
18,20 íþróttir
M.a. landsleikur í handbolta milli
Nor6manna og Svía. (Nordvision —
Norska sjónvarpið) Umsjónarmað-
ur: Ómar Ragnarsson.
19,00 Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Smart spæjari
Þegar vélmennið kom til sögunnar
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.
21,00 Sögufrægir andstæðingar
Hitler og Hindenburg
Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson.
Hér er greint frá valdastreitunni í
Þýzkalandi á árunum fyrir stríð, og
tiiraunum andstæðinga Hitlers til að
hafa áhrif á þróun mála.
hann árið 1934. Frœgasta mynd,
hans er vafalaust „Þriðji mað-
urinn“, sem hann gerði í náinni
samvinnu við Orson Welles og
Graham Green átið 1949. Þeg-
ar sú mynd , var frumsýnd
sagði gagnrýnandinn Richard
Winnington um höfund henn-
ar: „Hann (Reed') er sennilega
fremsti iðnaðarmaðurinn í nú-
tíma kvikmyndalist, en skortir
samt hinn innri mátt, sem
skapar mikinn leikstjóra.“
Þessi ummæli standa senni-
lega óhögguð enn. Siðasta
dæmið um vandvirkni Reeds
er söngleikurinn ,,Oliver“,
gerður eftir hinni frægu sögu
Dickens, sem nú er verið að-
sýna viða á Vesiurlöndum.
„LykiTlinn“ er prýðilegur af-
þreyjari, sem óhœtt er
að inœla rrieð, og hefur leik'ur
Sophiu Loren í þessari mynd
verið rómaður mjög.
21,25 Lykillinn
<The Key)
Bandarisk bíómynd frá árinu 1968.
Aðaihlutverk: Sophia Loren og
WiLia/m Holden.
Þý&andi: Silja Aðalsteinsdóttir.
Mynd þessi, sem gerist í Englandi í
heimsstyrjöldinni síðari, lýsir lífi
nokkra skipstjóra á sérstak'ri teg-
und hjálparskipa (Tug boats), sem
voru ilJa vopnum búi-n, og þess
vegna afar hættulegir farkostir á
slíkum timum. Lykilli-nn, sem mynd
in dregur nafn af, er útidyralyk-
iil að íbúð eins skipstjórans. Við
fráfáll hans kemst lykillinn í eigu
eins og vinum hans, síðan koll af
kolli.
En þar fylgir böggull skamm-rifi.
23,35 Dagskrárlok.
Leikstjóri þessarar myndar
er Bret'.nn Sir Carol Reed.
Hann hefur löngum verið tal-
inn í hópi fremstu kvikmynda-
leikstjóra þess lands og þó víð-
ar væri leitað. Hann er fæddur
árið 1906 og hóf feril sinn sem
sviðsleikari. Fyrstu mynd sinni,
„M'dshipman Easy“, stjórnaði
FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9, stundvíslega.
Síðasta spilakeppni fyrir jól.
Heildarverðlaun krónur 10.000.
Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá
kl. 8. — Sími 20010.
Leikhúskjallarinn
fplp ■ ' ■ t—f
25 Æ 1 H A W 1: j
d .ÉSMI^bEBSESSÍm^ \ f &
mMH'
Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Xj
Vandaður matseðill. df
yn/öi-p/ Njótið rólegs kvölds hjá okkur. 5i Borðpantanir í sima 19636 eftir kl. 3. CÍ
NÝTT
Við sýnum nýjustu kvenfatatízkuna að
HÓTEL BORG
í kvöld. Gjörið svo vel að líta á!
LAUGALÆK — HLEMMTORGI.
Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa
sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, —baksturinn,
matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn
alþekkti er fyrsta skrefið.
í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur.
Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja
það bezta fyrir fjölskyldu sína.
Hún velur Ljóma Vítamín
Smjörlíki í matargerð og
bakstur, því hún veit að
Ljóma Vítamín Smjörlíki
gerir allan mat góðan og
góðan mat betri.
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
• i smjörlíki hf.
HALLÚ KRAKKAR!
ÍSLENZKA BRUÐULEIKHUSID
SÝNIR í DAG KLUKKAN 3 DÝRIN í
HÁLSASKÓGI í GLUGGUM OKKAR
VERIÐ VEL KLÆDD
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12 sími 84488