Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 283. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nóbelsverðlaunin afhent: „Orð hans tala til okkar um óbugandi verðleika" Solzhenitsyn vondaufur um að komast frá Moskvu □---------------------□ Sjá ramma á bls. 2 D---------------------□ Stokkhólmi, 10. desember — NTB-AP „ORÐ hans tala til okkar um þá hluti, sem við höfiun aldrei áður haft jafnmikla þörf fyrir að heyra, inn óbug- andi verðleika og sjálfsvirð- ingu einstaklingsins.“ Þannig komst ritari sænsku Aka- demíunnar, dr. Ragnar Gier- ow, að orði við afhendingu Nóbelsverðlaunanna í Stokk- hólmi um eina verðlaunahaf- ann, sem ekki var mættur til að veita verðlaununum við- töku, — sovézka rithöfund- inn Alexander Solzhenitsyn. 1 Moskvu ítrekaði Solzhenit- syn í dag að hann hefði enga von um að geta komizt til Stokk- hólms á næstu sex mánuðum til þess að taka við Nóbelsverðlaun- Óeirðir á Spáni Burgos, 10. des. AP. ÓEIRÐIR brutust út í nokkrum borgum á Spáni í dag vegna þess að réttarhöldunum í Burgos i málum 16 Baska hefur verið frestað. í Madrid átti lögregla í átökum við 300 mótmælendur, sem brutu rúður í gluggum verzl ana og trufluðu umferð. f Gran- ada voru einnig brotnar rúður. Dreift hefur verið flugmiðum þar sem hvatt er til verkfalla og mótmælaaðgerða. í Burgos hafa verið gerðar strangar öiryggisráð stafanir, og þar var kyrrt í dag. unum. Hann kvaðst telja að hann hefði tekið þetta nógu skýrt fram í bréfi til Nóbelsstofnunar- innar 27. nóvember og hygðist þvi ekki svara bréfi frá forstöðu manni Nóbelsstofnunarinnar, Nils Stáhle, er hann mun hafa fengið í hendur í lok síðustu viku. í bréfinu mun Stáhíe hafa beðið Solzhenitsyn að taka skýrt fram hvort hann kæmi til Stokk- hólms eða ekkL Nomski fréttaritarinn Per Egil Hegge fékk þessa greinargerð fyrir afstöðu Solzheinitsynfl frá mjög nánum vini rithöfundarins, að sögn NTB-fréttastofunnar. Framhald á bls. 12 Fundur í Prag Prag, 10. desemiber — NTB MIÐSTJÓRN kommúnistaflokks Tékkóslóvakiu kom í dag til ftindar til að ræða niðurstöður hreinsananna í flokknum á und- anförnum ellefu mántiðnm, or- sakir atburðanna 1968 og verk- efnin sem bíða. Þetta er fyrsti fundur miðstjórnarinnar siðan Alexander Dubcek var vikið úr flokknum í júni. Talið er, að um 310.000 flokks- menn, eða fdmmti hver flokks- maður, haffl verið rekdnin úr flokknum á síðwstu 11 máruuð- um. Tadið er, að Antoniin Nov- otny verði að mnklu leytd kennt um athurðdna 1968 á mdðstjóm- arf undinruim. Um það mun verða rætt, hvort hainn skulli aftur fá uipptöku í flokkinn. 7 0 br asilískum föngum sleppt Aðrar kröfur mannræningja taldar lítillækkandi Rio de Janeiro, 10. des. — NTB BRASILÍUSTJÓRN hefur sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum gengið að kröfu ræningja svissn- eska sendiherrans Giovanni E. Bucher um að láta 70 pólitíska fanga í skiptum fyrir hann, og verða þeir flnttir fyrst til Rio de Janeiro, en þaðan verða 25 fang- ar fluttir tii Mexíkó, 25 til Chile og 20 fangar til Alsír. YfinvöM í Braisiildu hafa tekiið skýrt fraim, að þau telji flest önnur sikiilyrði Þjóðfreisisbanda- laigsáns, sem mannrænlingjamir tílheyra, iMtiillækkandi, og er ótt- azt að ágreintingur um þessd atr- iði venða tiiil þetas, að hvorugur aðiddnn þori að bíða áddtsthnekki. 1 þnemiur fyrri mannránium í Braisliflí'U hafa yfdrvöld að lokum látiið undan kröfum hryðjuverka- manna. Skæruiiðar kref jaist þess með- al annars, að ítoúar úthverfa fái ókeypis ferðir í jámtoraiutum og aimenndngsvögnum meðan vdð- ræður rikásstjómarinnar og hryðjuverkaimanna fara fram. Þess er ennfrennur krafizt, að bllöð og útvarp birti iamgorða pólirtiíska stefmuskrá og adlar f réttatidkyn n ingar hryðjuverka- manna. Brasilíski leynilögreglumaður- inn Heiáo de Garvalho Araujo, sem varð fyrir skot.i þegar Buoher var rænit á mániudaiginn, llézt i daig í sjúkrahúsi. Hann hafði verið meðvdrtiundariaus síðan hann varð fyrdr árásinni. Frá Nóbelshátíðinni í Stokkhólmi: Ixmis Neal frá Frakklandi tekUr við Nóbelsverðlaununum í eðlisfræði úr hendi Gústafs Adolfs konungs. Náttúruhamfarir aö nýju: Miklir jarðskjálftar í Perú og Ecuador Enn óvíst um tjón á mönnum og eignum Lima, 10. des. — NTB.-AP. MJÖG harðir jarðskjálftar urðu í landamærahéruðuni Perús og Ecuadors um hálf fimm leytið í morgun (ísl. timi). Mældust jarðskjálftamir 7.6 stig eftir al- þjóðastiga þeim, sem kenndur er við svonefndan Richtersmæli og em því mjög svipaðir að styrkleika og jarðskjálftamir sem áttu sér stað í P-erú sl. vor með þeim afleiðingum, að um 50.000 manns létu lífið og gífur- legar skemmdir urðu á mann- virkjum. J arðskj álftarn Lr í vor voru uim 7.8 stiig að styrlkleilka og þei<r kröftugu kippir, sem áttu sér stað í morguin, voru nær jaifnt öfiuigiir og þá og kunma aið hatfa ieitt tLl maninslkaða að nýju á svæðum þeum, senn verst urðu úti í vor. í daig voru hinis vegar ekki enn fyrir hemdi nema mjög Lunokhod vaknaður Moskvu, 10. des. NTB-AP. SOVÉZKI tunglvagninn Lunok- hod 14. tók aftur til starfa í dag eftir hálfrar mánaðar nótt á tunglinu og stafa öll tæki hans samkvæmt áætlun, að sögn Tass- fréttastofunnar. takmarkaðar upplýsimigair frá svæðum þeim, þar sem jarð- Skjálftamir urðu í morgum. Jarðskjálftarnir áttu að þessu sinmi upptök sím í einamgruiðuim fjall'ahénuðum uim 440 Qnm suð- vestur atf Quiiito, höfuöborg Ecua- dors. Á j airðjkjálftasvæðjnu eru maingair litlair borgir og þorp og Clievel'and, 10. desember —- AP-NTB SAMBAND járnbrautanianna í Bandarikjunum aflýsti i dag verkíalli því, sem það hafði byrjað á miðnætti í nótt og skor- aði á meðlimi sína að hefja þeg- ar vinnn að nýju. Eirttf félaig, sambamd afgreiðsiu- miamma á jármibraiutaisitöðvum, sem hefur 200.000 félagsmeum, hefuir hims vegar síkorizt úr leik. AHrt járnbraurtakeirfið hefur ver- ið lamað í addam dag og humdruð þúsumda fóliks átt i erfdðdeiikum með að komast í og úr vimmu. AMs hafa 500.000 jármlbnauta- stiarfsmenm verið i verkfailJi og seninilega mum ilíða moikkur ‘támi, uinz Ikleift verður að gera sér fulla gireim fyrir aiflleiðiinguinfi jairðslkjál'ftain.nia. Emigar meiri háttar borgir eru hins vegar á j airðsikjádtftasvæ'ðiinu. Sá bær, sem taliirun er vera rnæstur upptökum jairðskjálftams, er að líkimdiuim bongim Tumbes, seim er om 80 km morðvestur atf jarðSkjáMtaimiðjummi og stendur úti við Kyrrahatfið. Framhald á bls. 31 þrjú stærstu hagsmumafélög þeirra atf fjórum hafa ákveðið að hætta verkfadlfau. Áður hafðd Nixom forseti umd- imritað lög, þar seiri iagt var bamn við verkfaM starfsmamma jármbrauta í lamdfau fnam tdl 1. mairz mik., en þeim veirtt 13.5% laiumahækkum. Verkfaliið varð með umdirrit'um þessari ólöglegt, en í fynstu var óvíst, hvort fyr- irsvarsmenm vericfaíllllsmamina mymidu hlýða verkfalfcbanmimu. í dag lýstu hins vegar félög venkfallismamma yfir hverrt atf öðru, að þau myndu hlýða lög- umiuim, sem sarmþykkt höfðu ver- ið i fuddrtrúadeild þdmgsfas. Verkfallinu aflýst í USA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.