Morgunblaðið - 11.12.1970, Side 6

Morgunblaðið - 11.12.1970, Side 6
6 MORGUNBIiAÐIÐ, FÖSTUDAGUfR U. DESEMBER 1970 ÚRVALS NAUTAKJÖT Nýtt nautakjöt, snitch«l, buff, gúllas, hakk, bógstetk, grdlsteik. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. LAMBAKJÖT heilif lambaskrokkar, kótelett- ur, læri, hryggir, súp>ukjöt. Stórlækkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. ÓDÝRT HANGIKJÖT Stórlækkað verð á hangi- kjötslærum og frampörtum, útbeinað, stórfækkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. UNGHÆNUR — KJÚKLINGAR Unghærvur og unghanar 125 kr. kg. Úrvals kjúklimgar, kj úklinga læri, kj úk M nga b r. Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, SVlNAKJÖT (AUGRlSIR) Hryggir, bógsteik, læristeik, kótelettur, hamborgarahrygg- ir, kambar, bacon Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, TIL JÓLAGJAFA Hvíkfarstólar, skrifborðsstól- ar, innskotsborð, fótaskemml ar, vegghillur og margt fleira Nýja bólsturgerðin Lauga- vegi 134, sírni 16541. STEREO-SAMSTÆÐUR 6 tegundir. Segullbönd, magn arar, spiiarar, viðtæki. Einrug bílaútvörp hentug til jóla- gjafa. Tíðni hf Einbolti 2, s. 23220. SPINNEY FATNAÐUR frá Englaodi er ódýr, skoðið. LITLISKÓGUR, homi Hverfisgötu og Snorra- brautar. TIL SÖLU Sako 222 ásaimt góðum sjónawka. Uppfýsinger í síma 17371. TIL SÖLU SKODA 1958 í sæmilegiu standi. Vél, gír- kassi, gólfskipting og mjög miktð ef varahiutum fylgir. U pplýsingar í síma 66233 mifli kl. 1 og 6 e. h. KONA ÓSKAST til s'krifstofu- og afgreiðslu- starfa þrisvar í viku frá kl. 1—5. Tilboð sendiist MW. merkt „Rösk 6709" fyrir þriðjud. 15. desember. STÚLKA með barn uten a-f tendi ósk- er eftir vinnu á góðti heim- iM. Upplýsingar í síma 38577. UNG REGLUSÖM HJÓN m'eð eitt barn ósika eft'ir tveggja herbergja íbúð nú þegar. Upplýsingar í síma 81989 eftir kl. 18.00. GAMALT PlANÓ ti1 sölu, einoig nafmagnsgít- ar. Uppiýsingar í sfana 42186. MÚRVERK ÓSKAST Múrari getur bætt við sig verki. Vinsarrvl. sendið til- boð, merkt „Vinna 6176" tH afgr. Morgunbl sem fyrst. KOSS Á KINNAR BÁÐAR Júdasar þeir kyssa koss, kinnar vökna í hræsnistárum, meðan þeir negla Krist á kross kveða upp dóm og skyrpa í sárin. Óðum þornar lífsins lind, lifna þrár á tímans bárum. Lízt mér heimsins myrka mynd muni sökkva í blóði og tárum. Jakob Jónasson. DAGBOK Því að niannssonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa það. (Lúk. 19J.0). í dag er föstudagur 11. desember og er það 345. dagur ársins 1970. Eftir Iifa 20. dagar. ÁrdegLsháflæði kl. 5.00 (Úr íslands ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í dag frú Kristjana Steinþórsdóttir, Bauganesi 13, Reykjavik. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni i Hafnarfjarðar- kirkju, ungfrú Steinunn Ólafs- dóttir og Björn Guðnason bók- bindari. Heimili þeirra er að Laufvangi 10, Hafnarfirði. Ljósm.st. Hafnarf jarðar -— Iris, Spakmæli dagsins Að viíja það, sem Guð vill, — það er eina spekin, sem veitir oss nokkra hvfld — Maleslierbes GAMALT OG GOTT Sumarið og veturinn eiga að frjósa saman. Frjósi sumars fyrstu nótt, fargi enginn á né kú. Gróðakonum gerist rótt. Gott mun verða undir bú. almanakinu). Báðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík Svuntuhnappurinn Einu sinni var vinnukona á prestssetri, en ekki er þess getið, hvað hún hét. Hún átti svuntu hnapp, sem var mesti kjörgrip- ur. Dóttir prestsins, sem var gjafvaxta, hafði mestu mætur á hnappnum, en tivérsu sem henni lék hugur á honum, var hann ekki falur. Nú vildi svo til, að virmukonan varð bráðkvödd. Var hún látin standa uppi í kirkju og var klædd ðllu stássi sími. Hún stóð uppi á 10.12. Guðjón Klemenzson. 11.12. og 13.12. Kjartan Ólafss. 14.12. Arnbjörn Ólafsson. Ásgrímssafn, Br rgstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ðkeypls. fjöl, því að ekki var búið að kisíuleggja hana. Prests dóttír hugsar nú, að bezt munl að freista hamingjunnar og reyna að ná hnappnum, því ekki muni seinna betra. Læðist hún því út í kirkju og rykkir í hnappinn, en hann var fastari fyrir en hún hugði, svo að lík- ið skall á gólfið. Prestsdóttir tók til fótanna, þegar hún heyrði hlunkinn, og flýtti sér til bæj- ar. Vinnukonan, sem ekki hafði verið dáin og vaknaði við högg- ið, kom á eftir og reyndi að tala við hana. En prestsdóttir hélt að hún hefði draug á hæl- um sér og flýtti sér því meir. Er þær komu í bæjardyrnar, féll prestsdóttir i öngvit af hræðslu. Þeim var nú báðum hjúkrað og urðu þær bráðum al heilar meina sinna. Vinnukonan gaf prestsdóttur hnappinn fyrir Lífgjöfina, og urðu þær upp frá því góðar vinkonur. (Þjóðsögur Thorfhildar Hólm) SÁ NÆST BEZTI Tveir drengir voru að kita. Pétur: „Ég veit vel, að þó að þú kallir fósturforeldra þína föður og móður, þá eru þau það ekki. Þú ert bara bjálfateturs töku- barn.“ Óskar: „Já. Þess vegna er ég miklu betri en þú. Mamraa min og pabbi völdu mig úr mörgum börnum. En aumingja foreldrar þínir voru neyddir til að sitja með þig með alla heimskuna og óknyttina, þó að þau hefðu orðið lifandi íegin að losna við þig, ef þau hefðu getað það.“ Samhjálp grágæsanna á Miklatúni ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Þann 19.10. voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Braga Bene- diktssyni ungfrú Margrét J. Pétursdóttir og Bjöm H. Jóns- son. Heimili þeirra er að Lang- eyrarvegi 12, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7, Hafnarfirði. f . | m - , '■* *' ] dká1 WM yyg? » S Mynd þessi á að sýna, að fuglar geta sýnt hver öðrum samhygð ekki síður en manna böm. Á Miklatúni er einhver volgra, ein liverra hluta vegna. Fyrst sett- ist hjá henni ein grágæs. Þegar hún varð vör við ylinn, flaug him á brott og sótti nokkrar stöllur sínar. Hún vildi ekki sitja ein að volgrunni, ekki vera ein um hituna. Og hér eru þær konvnar sex. Þá smelltl Sveinn Þormóðsson af þeim mynd þeirri, sem hér birtist. Múmíuálfarnir eignast herragarð --------Eftir Lars Janson ER 5/APvW)5\N l 5JÁTT6 LED VNE3 BÉVAR£ NU6, V 53UNDE1 ACK 3 K BARON KRILLE, BARON KR\LLE 16 Ay (50RGL1ST, DET VARR LEDSAMT FÖR > U0N0AA./ W dœtiðmMm. © Bull's Uigmaðurinn: Herra Múmín- pabbi! Kinn ættingi yðar er dá- inn. Múmínpabhinn: Guð minn góð- ur, ósköp er þetta sorglegt. . . Lögmaðurinn: Sir Gayiord Gobble, já, það er hann. Múminpabbinn: Sir Gaylord Gobble? Lögmaðurinn: Já, skyldur yður í sjötta lið, nei, guð hjálpi mér, í fjórða lið, nei, hvað er ég að segja, fiinmmenningur yðar. Múminpabhinn: Skelfing er þPfta sorglegt fyrir hann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.