Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 5 OKKAR BÆKUR ERU YKKAR BÆKUR. Meðri-bær Síðumúla 34 VEIZLU 8UUR Neðri-bær BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR HF., REYNIMEL 60, SÍMI 18660. Bók í sannkölluðum harðjaxlastíl. Chris Cool og Geronimo Johnson eru ungnjósnarar hjá bandarísku leyniþjónustunni. Þeir eltast við óþokka og óvinveitta njósnara um allan heim. HARÐJAXLABÓKIN UNGLINGABÓKIN í ÁR og fleiri í kjölfarið. 22 mál afgreidd á kirkj uþingi KIRKJUÞINGI 1970 er fyrir stjórnin hvað eftir annað verið nokkru lokið, en það er haldið annað hvert ár. Til þess eru kjörn ir 15 fuiltrúar, einn leikmaður og einn prestur úr sjö kjördæm- um og einn fulltrúi frá Guð- fræðideild Háskólans, auk bisk- ups, sem er forseti þingsins. Á þinginu nú í haust voru af- greidd 22 mál og tillögur og verður hér getið nokkurra. Organleikarastöður: Skortur á organleikurum háir mjög söng- lífi víða um land, enda er starf- ið erfitt sér i lagi i afskekktum byggðum og oftast illa launað eða ólaunað. Tillaga kom fram um að samtengja söngkennslu og jafnvel aðra kennslu í skólum prestakallanna organleikara- starfi, þannig að slíkt yrði fullt starf og launað af sóknarnefnd um fyrir organleikarastörfin og af rikissjóði fyrir kennslustörf- in. Greiðsiur fyrir aukaverk presta. Ýmis störf prestsins eru svo persónuleg, að mörgum finnst óþægilegt og óviðkunnan- legt að tengja þau peninga- greiðslu, hins vegar hafa prestar t.d. engan bílastyrk og yrðu þar af leiðandi að borga með sér við ýmis slík störf, kæmi ekki ein- hver greiðsla á móti. Á kirkjuþingi 1968 var kjörin nefnd presta og lögfræðinga til að gera tillögur að nýju fyrir- komulagi um aukaverkagreiðsl- ur. Megininntak þeirra reyndist vera svipað fyrirkomulag og sjúkrasamlög byggjast á, eða að hver gjaldandi í söfnuði greiði lága upphæð árlega, kr. 40.00, en engin greiðsla komi fyrir aukaverkin. hvött til að vinna að þessum málum af ýmsum samtökum og einstaklingum. Kirkjuþing 1970 skorar á Út- varpsráð, að það láti taka upp kvöldbænir i hljóðvarpi og sjón- varpi og annist þær bæði leik menn og prestar. Ferming. Kirkjuþing 1970 álykt ar að nú þegar fari fram úttekt á gildandi ákvæðum um ferm- ingu barna og felur milliþinga- nefnd um kirkjulöggjöf að gjöra frumdrög að nýjum ákvæðum. Einnig er talið nauðsynlegt að sem mest samræmis gæti um fermingarundirbúning og stefnt verði að því að kverin sem notuð eru hljóti löggildingu biskups og kirkjuráðs Klám. Kirkjuþing 1970 hvetur þjóðina til að taka eindregna af- stöðu gegn vaxandi öldu sorp- rita og spilla'ndi kvikmýnda og vitir sérstaklega, þegar slik rit og kvikmyndir eru gerð að féþúfu í nafni fræöslu og þekkingar. Telur þingið að lögum þar að lútandi sé slælega framfylgt. Hjálparstarf. Kirkjuþing fagn- ar því sem fram er komið á Al- þingi um aðstoð við þróunarlönd og hvetur til stuðnings við stefnu þess. Jafnframt minnir þingið á Hjáiparstofnun kirkjunnar, sem nýlega hefur verið sett á fót og heitir á landsmenn til liðveizlu við hana. Vill Kirkjuþing vekja athygli á fordæmi íslenzkra presta um sjálfboöaskatt, en þeir gefa einn hundraðshluta af launum sínum tii hjálparstarfs í þróunarlöndum. Hvetur þingið aðrar stéttir til eftirdæmis. Prestsetur. Sú regla hefur gilt um langan aldur, að prestum hefur verið fenginn bústaður með tilliti til þess að prestsheim- ili hafa sérstöðu vegna þess starfs sem þar fer fram, og einnig verður það að vera á ákveðnum stað, sem sé í presta- kallinu. í nýlegum lögum voru íjölmennustu prestaköllin svipt þessum rétti til embættisbústað- ar, sem hafa mun verulega erf- iðleika í för með sér fyrir söfn- uð og prest. Kirkjuþing hefur áður andmælt þessari ráðstöfun og leggur nú áherzlu á að þessu máli sé haldið vakandi unz við- Kirkjuþing 1970 gat ekki fall- izt á þessar tillögur og vísaði framkomnu frumvarpi nefndar- innar til kirkjuráðs í því trausti að það finni þá lausn á málinu, er kirkjumáiaráðherra fallist á að leggja fyrir næsta Alþingi. Kvöldbænir í fjölmiðlum. Oft er þvi hreyft á opinberum vett- vangi og manna á meðal, að eðlilegt væri að ljúka dagskrá hljóðvarps og sjónvarps með ör- stuttri helgi- og kyrrðarstund, þannig að siðustu áhrifin fyrir nóttina yrðu ekki glæpamynd eða glamurtónlist. Hefur kirkju Nina Ricci látin NINA Ricci, einn þekktasti tízkufrömuður heims, lézt á laugardagsikvöldið á heimili sinu í grennd við París. Hún var 87 ára gömul. Hún var af ítölsku bergi brotin, stofnaði tízkufyrirtæki sitt árið 1932 og komst fljótt í fremstu röð. Hún er einnig þekkt fyrir ilmvatnsfram- leiðslu sína, sem ber hennar nafn. Árið 1954 varð belgíski tízkuteiknarinn Jules Franc- ois Crahay meðeigandi í fyrir tæki hennar og hleyptu hug- myndÍT hans nýju fjöri í tízku fatnað Ninu Riccis. Fyrirtæki hennar hefur löngum lagt megináherzlu á mjög kvenlegan, en einfaldan og látlausan fatnað. unandi lausn og leiðrétting sé á því fengin. Bendir Kirkjuþing á nauðsyn þess að framlög til end urbóta á prestssetrum séu auk- in, enda liggja margar af þess- um eignum ríkisins undir skemmdum vegna ónógs við- halds. Kirkjudagur. Kirkjuráði var falið að athuga hvort ekki væri kleift að koma sem föstum lið í starfi kirkjunnar einum árleg- um kirkjudegi í hverjum lands- fjórðungi. Ýmis önnur mál og tillögur voru afgreidd m.a. um sóknar- gjöld, líkbrennslu, endurskoðun þýðingar á játningarritum kirkj- unnar, byggingu hælis fyrir drykkju- og fíknilyfjasjúka o.fl. Gerðir Kirkjuþings verða send- ar sóknarnefndum um land allt ennfremur ölium þeim er þess óska. Biskupsstofa annast af- greiðslu þess. Kirkjuþing kaus Kirkjuráð til næstu 6 ára: Það skipa: Ásgeir Magnússon, framkv.stj., Garða- hreppi, séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli, séra Pétur Sigurgeirs- son, Akureyri, Þórarinn Þórar- insson, fyrrv. skólastjóri frá Eið um auk biskupsins, sem er for- i maðúr þess. Neðri-bær Síðumúla 34 CRIll- RÉTTIR Neðri-bær NJÚSNARI V MERKTUR Margar gerðir af ANGLI skyrtum - ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR - ANDERSEN & LAUTH HF. LAUGAVEGI - VESTURGÖTU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.