Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DtESEMBER 1970 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Rofabæ 47, þingl. eign Helga Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Veðdeildar Landsbanka 1s- lands og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 15. desember 1970, kl. 10,30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Fyrírtœki Þrftugur maður vanur skrifstofustjórn, gjaldkera og bókara störfum óskar eftir atvinnu sem fyrst. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofustjóri — 6507". Seljum stálhúsgögn frá verkstæði. Mikið úrval af borðum og stólum. Mikið úrval af áklæði (leðurlíki). Mikið úrval af harðplast. Veljið Sóló-húsgögn í borðkrókinn. Mjög hagstætt verð. Opið á laugardaginn til kl. 6. STERK & STÍLHREIN FBAILEHlHDl: SÓLÖHÚSGðGN HE HRINGBRAUT121SÍMI: 21832 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur •fM Frá millisvæðamótinu. Svo hratt er teflt á Milli- svæðamótinu á Majorca, og bið- skákir tiltölulega sjaldan, að þar er sjaldan „hreint borð“ þ.e. að allir keppendur hafi teflt jafnmargar skákir og ítarlegur samanburður því mögulegur. Er Aukið ánægju yðar og f jölskyldu yðar Hlýr bíll, hreinn bíll vekur athygli Fáið yður áklæði og mottur í bílinn. Við seljum: Áklœði og motfur í alla bíla HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA. VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI. niTIKDBÚÐin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 því mjög erfitt að segja um, hverjir verði í hópi sex efstu manna. — Ég vil enn telja Fischer alveg öruggan um að lenda þar í hópi ■ og Rússinn Geller og Austur- Þjóðverjinn Uhlmann eru það trúlega einnig. Taimanoff og GU goric hafa (eftir 16 umferðir) einnig góða möguleika, að því er virðist. — Og svo er það Larsen. Hann segist sjálfur kom ast í gegn, og eigum við ekki að taka hann trúanlegan? Svo hafa tölfróðir skákmenn sagt mér, að efsti maður á þessu móti, fái líklega allt að 16 vinn- inga, en sjötta manni nægi ekki minna en 14 vinningar, nema þá t.d., að nokkrir menn verði jafn ir um sjötta sætið og verði að tefla til úrslita. — Er það raun- ar ekki óllíklegt, eins og efstu rnenn eru tiltölulega jafnir. Það er til marks um það, hve mót þetta er vel setið, að sjálf- ur Fischer gerði jafntefli við Jimenez frá Kúbu, sem verið hefur neðstur á mótinu. — Hef- ur Fischer verið hlutfallslega harðskeyttari við hina sterkari menn mótsins en miðlunginn og þá veikari. (Ef hægt er að tala um slíka). — Hefur hann t.d. unnið Rússana, Geller og Smysl- off, fyrrverandi heimsmeistara, en gert jafntefli við Polugajev- sky. — Þótt Fischer eigi eftir að tefla við sterka menn, svo sem Uhl- mann, Taimanoff, Gligoric og Panno (einnig léttari á milli), þá sýnist enn engin ástæða til að draga í efa, að hann verði sigurvegari á mótinu, enda hef- ur hann fæst töp allra móts- manna —hefur 10 vinninga af 14 mögulegum, eftir 16 umferðlr. Kannski ég breyti spánni minni frá því á þriðjudaginn og setji Taimanoff og Glígoric í stað Portisch og Polugajevskys. — Þó skal það tekið fram, að Glígoric á mjög sterka menn eft ir, og lokaspretturinn verður erf iður. Raunar finnst mér engir örugg ir enn, nema Fischer, Uhlmann og Geller. Það er ekki venja okkar að vekja sérstaka athygli á hagstæðu verði vöru okkar, þar sem það er alkunna að hjá okkur gera menn hag- kvæmustu kaupin. Við gerum þó undantekningu á þessu nú, og bendum yður á: FRÁ „S0M MER" Nýkominn gólfdúkur „TAPIFLEX“ fyrsta flokks dúkur á aðeins kr. 195. pr. ferm. Kynnið yður ávallt vöruval okkar og verð, áður en þér ákveðið hvar þér verzlið. J. Þorláksson & Norðmann hl. Bankastræti 11. — Sími 11280. & r0/Æ % % 1 ^JlERA^ Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boðið Siera kæiiskápa á kekkuúu rerúi 6 stærðir fyrirliggjandi Staðgreiðsluafsláttur Góðir greiðsiuskilmálar S/t<í££a4vé£a/t A/ RAFTÆKJADEILD. HAFNARSTRÆTI 23, SlM116395

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.