Morgunblaðið - 11.12.1970, Page 2

Morgunblaðið - 11.12.1970, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESBMBER 1970 Fjórir fengu milljón Einn 50 þúsund að auki FIMMTUDAGINN 10. deaember vaT dregið i 12. fiok'ki Happ- drættis Háskóla ídlamda. Dragmdr voru 13.000 vinniínigar a<5 fjár- haeð 79.720.000 krónur. Hæsti vkmiimgiUTÍnin, fjóirir miEjón, krónia vinmimgaT, komiu á númar 864, seim sel'dur var í uimíboði Frímanns Frímannsson- ar í Haifinadhúsinu. Einm af eág- emlduim þessa luikkunúmers átti röð ai miöum og fæir því einm'ig a/ukavimaiimg á 50.000 krónuir. 100.000 krórnir komu á niúmer 6222, sem selt var í umbo©i Arn- dísar Þorvaddsdótitur, Vesbur- götiu 10. Binm maður átti tvo mióa af þessu númieri og fær því 200.000 krówur í þessum drættí. Hornleik- ari veiktist Sinfónían samt flutt í GÆR var tifkymnt í hádegis- fréttum að hljómleilkum Sinfón- kihíljómsveiitaT íslamda og Sömg- sveritariirunar FUttiarimántía með 9. simfóníu Beethovems í gærkvöldi yir6i frestað. Em síðam v»r tiil- kyrnit að þeim yrði ekki frestað og vom þeir í gærkvöldi, eirus og fyriirihugað var. Mbl. spuiðist fyrir um það hjá Gunmari Guðmuimdssyni, firam- kvæmdaistj óra Sintfániiulhljóm- sveitairÍTinar, hvað hefði lawnið fyrir. Sagði hamm að einin horm- blásairi af fjórum hefði vedkzt, og httjómleikiunium því verið af- Hýist. En stíðan var ákveðið að hinir hornteikaranmir þrír gætu skipt á milli sín 'hlutverki fjög- urra. En fyrir emdurtekningu á hljómileikunum á laugardaig, verðuir kominn homleikari er- ilendis frá til að hlaupa í skarð- áð. Þar að aulki voru diregnir út 4.412 vinmingar á 10.000 króntur, 4.552 viinninlgar á 5.000 krónur og 4.020 vinmingar á 2.000 kiróin- ur. Vinnimgaökráin mun koma út eftir hettgina. Tveir sendir heim að Hólum VEGNA fréttar í Mbl. sl. þriðjudag, leitaði Mbl. sér upplýsinga um gang mála norður á Hólum. Hafði það m.a. samband við skólastjór- ann, Hauk Jörundsson, og kvaðst hann ekkl vilja segja neitt um þetta mál, að svo stöddu. t fyrradag heimsóttu Hóla Þorvaldur Kjerúlf Þorsteins- son, fulltrúi í landbúnaðar- ráðúneytinu og Aðalsteinn Eiriksson námsstjóri og fluttu þeir nemendum eldri deildar svarbréf ráðherra við bréfil þeirra vegna brottvikningar Magnúsar Jóhannssonar, stað- arráðsmanns og tamninga- kennara. Efni bréfsins var það að ráðherra lagði til að nem- endur færu fram með allri hógværð í þessu máli. Magnús Jóhannsson, staðar- ráðsmaður, er um þessar, mundir staddur í ReykjavíkJ og tókst blaðinu ekki að ná sambandi við hann í gær- kvöldi. Er Ijósmyndari Mbl. leit inn í aðalskrifstofu happdrættisins í gær, sátu þar þrír skrifarar og Anna Árnadóttir, ein af elztu starfsmönnum happdrættisins, las upp vinningsnúmer og upphæðimar og endurskoðendur sátu við hlið hennar. Ungur drengur dró númerin úr stærra hjólinu og lítil stúlka dró úr minna hjólinu upphæð vinningsins. Alls unnu 40 manns að útdrættinum í „stuttum vöktum“. Leiguflug til New York um Keflavík? Tjöruborgarpresturinn býöur 12 þús. kr. vetrarfargjöld frá Kaupmannahöfn — Aöeins þriðjungur af fargjöldum Loftleiða KAUPMANNAHAFNABBLAÐ- IÐ „Berlingske Tidende" skýrir frá þvi í aðalfyrirsögn á forsíðu sL þriðjudag, að Nixon Banda- rikjaforseti hafi nýlega undirrit- að loftferðasamning við leign- flugfélagið Sterling Airways, sem er i eigu Tjæreborgarprestsins. Að sögn blaðsins getur fólk nú flogið Kaupmannahöfn — New York fram og til baka fyrir um 995 krónur danskar yfir vetrar- tímabilið eða fyrir tæpar 12 þús- und krónur íslenzkar. Yfir sum- 9? Ekkert Nóbelsskáld hug- rakkari föðurlandsvinur” — Blöð víða uin heim fordæma meðferðina á Solzhenitsyn í heimalandi hans BI.ÖÐ víða um heim halda áfram gagnrýni sinni á skort borgaralegra réttinda manna í Sovétríkjunum, svo sem meðferðin á Nóbelsskáldinu Alexander Solzhenitsyn ber bezt vitni um. „Jornal Do Conimercio" í Recife í Brasilín hefur gagn- rýnt Sovétstjórnina fyrir „op- inbera hræðsluherferð and- legs eðlis“ gegn sovézkum rit- höfundum. í ritstjórnargrein í blaðinu segir, að „einræðis- stefnan vill drepa mennta- nianninn þvi að hann er mjög til óþæginda fyrir valdhaf- ana. Knda þótt Rússland hafi skapað ódauðlega rlthöfunda á borð við Tolstoy og Dosto- jevsky, hefur það (Rússland) nú í hyggju að drepa af sér beztu menntamenn sina, með því að berja á þeim andlega ef ekki líkamlega." „ExpTessen" í Stokkhólimi hefur sagt: „Bréf Solzheimiitisynis til sænsku Akademíun.nar stað- festSr það, sem við vissum reyndar fyrir — að sovézk eim ræðfestjórn hefur beiifit versitu tegtmd þvinigana titt þess að koma í veg fyrir að himn sov- ézki riitlhöfundur og Nóbels- verðlaunaihafi komizt tlll Sfiokkhóims." „1 Ijósí ógnama þeiirra, sem Solzheniiitsyn hefur búið við, áttí hann ekki amnars úrkosta. Það var emgm ömnur leið tffl fyrir hann önniuir en sú, að garnga gegn fyrri yfirlýsingu hans sjáifs um, að hann myndl veiita verðlaunum við- töku persón'Uilegá." „Um siinn hefur sovézkum leiðtoguim tekizt að koma Solzhenditsyn á kné. En spum- ingin er sú, hvort Solzhen.it- syn mumii ekki koma sjálfri Sovétstjómlinni tíid að riða þegar fraim í sækiir.“ „The Chriistian Science Momitor“ í Bandaríkjunum hefur sagt: Það va,r engin önnur ieið tttl hvont Solzhenitsyn fer fiil Stokkhólms eða ekki, eða hvort hanm verðu.r heimsótt- ur af sænskuim ful+trúa í Mosikvu eða hvort hann fær orðu sína og verðlaunafé i pósti. Allur heimurinn og sér- hver Rússi veiit að gilidi bóka hans hefur brotizt gegnum ótta og smámunasemi rtkís- vattdsiins, sem reyrut hefur að sverta það, og þetta er sigur, sem ekki verður um breyfit." „Balifiilmore Sun“ hefiuir siagt, áð bréf Solzhenátsyns þar sem hann skýrir þá ákvörðum sina uim að fara ekká tiil Stokk- hólms sé „þeim mun áhri fa- meira vegna hins hógværa og beima orðalags.“ „Solzhenitsyn gerir á ein- faldam og tálfinniinigallausan hátt greán fyrir staðreyndum — riitverkuim hans er haldið niðri og rússmeskum lesend- um þeirra er refsað. Og hann gerir grein fyrir ófita — uim það að yfirgefi harm land sitt fái hann ekki að snúa afifcur heim. Þesisi staðireynd er nægi'lega girimmúðug svo menn geti séð hvað hér er um að ræða. Ófitinn endur- spegiar hina djúpu ást skálds- ins á föðurlandii sínu, enda þófit stjórn þess myndi kæfa smiilligáfu þess ef hún gæti. Þessi ást er svo málkil, að það viilil ekfci fara frá Rússlandi, jafnvel fiii að flýja á vit frels- isins.“ „Ekkert Nóbelsskáld hefur nokkru srnni verið sannari og hugrakkari föðurliandsvin- artímann getur fólk t.d. fengið farmiða — frani og til baka — allt til f.as Vegas fyrir 2 þiís- und krónnr danskar eða um 24 þúsund kr. íslenzkar. TII saman- burðar má nefna, að venjuleg vetrarfargjöld Loftleiða á flug- Ieiðinni Kaupmannahöfn — New York eru $534.60, eða um 47 þúsund isl. kr. Flugfélag Tjæreborgarprests- ins hefur með þessu fengið ótak- mörkuð réttindi til leiguflugs á svokölluðum ,,affinitygroups“- grundvelli, þ.e. starfsfólk fyrir- tækja, stofnana eða samtaka- hópa. „Við höfum þegar skipu- lagt 52 flugferðir á komandi ári,“ sagði Anders Helgstrand, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann kvað flugfélagið þegar haft samband við ameríska hópa með samtals um 2000 þátttak- endum, sem koma til Danmerk- ur á sumri komanda. Þá hafi flugfélagið náð samningum við sex norræna hópa. FLOGID UM KEFLAVÍK? 1 flugáætlun Sterling Airways er gert ráð fyrir, að lagt verði upp frá Kastrup i Kaupmanna- höfn, flogið um Keflavík eða Syðri-Straumfjörð i Grænlandi, og þaðan til Hartford-flugvallar- ins við New York, sem Helg- strand segir hafa orðið fyrir val- inu til að losna við langan bið- tíma á Kennedy-flugvelli. Auk þessa verði flogið til Minnea- polis, Las Vegas, Los Angeles og San Francisco. NÝ FARGJÖLD LOFTLEIÐA VÆNTANLEG Morgunblaðið sneri sér titt Sig urðar Magnússonar, blaðafull- trúa Loftleiða, og leitaði álits hans á hinu lágu fargjöldum Sterling Airways og samkeppni, sem þau leiddu til, við Loftleiðir. Sigurður vildi ekkert um málið segja að svo stöddu. Ný fargjöld eru í vændum hjá Loftleiðum, og verður frá þeim skýrt opinber- lega næstu daga, að því er Sig- urður sagði: Rétt er að taka fram, að flug Loftleiða til Norð- urlandanna er takmarkað — 2 ferðir á viku yfir vetrarmánuð- ina og hámarkstala farþega 116, en 3 ferðir á sumrin og hámarks tala farþega 140 manns. Kristinn G. Wium Aðalfundur Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Kópavogi SAÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópa- vogi var haldinn sl. laugar- £ dag. Formaður fulltrúaráðs- i ins var kjörinn Kristinn G. Wium, en fráfarandi formað- ur Sigurður Helgason, baðst undan endurkjöri. Sigwrðuc Hel'gason hrl„ gecði grein fyrir stacfserrti flokksims i Kópavogi á árimi. Voru stjóm- nninii færðac sérstakiar þaikkir fyrir margþætt störf og góðan áramguir. Við stjómarkosninigu vóru þrír stjórmannaanina i fráfarandi stjóm ekki í kjöri, Gottfi-eð Árnason, framkvæmdastjórí, vegna brofitflutnings úr bæmiim, Sigurður Helgaison, hrl., og Axel Jónissön, allþingfemaður, sem báð ust ucidan endurkjöri eftir margra ára setu í stjámmflTi. Focmaðuc var kosinn Krfetmm G. Wi'iim, verzluöarmaður, «g Framhald á Ms. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.