Morgunblaðið - 11.12.1970, Side 19

Morgunblaðið - 11.12.1970, Side 19
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESBMBER 1970 19 Sigurður Benediktsson Framhald af bls. 14 huigljúfur og góður dremgur deyx ekki. Hamin hverfur aðeins um sburnd imn í roó'ðiuina roiMiu. Magnús J. Brynjólfsson. 1 frétt Morgunblaðsins um lát Sigurðar Benediktssonar var komizt svo að orði, að hann hefði verið einn þeirra, sem settu svip á basinn. Þar var ekki nógu djúpt í árinni tekið, því að bet- ur hefði átt við að segja, að hann væri einn þeirra fáu, sem brugðu stórum svip yfir dálítið hverfi. Þótt hann væri allur í starfi sínu og lífsköllun í þröngu og stundum hálfþreyt- andi umhverfi yfirþyrmandi og nærgönguls fámennis, lét hann það aldrei smækka sig, eins og mörgum hættir til. Hann hélt höfðinu köldu, en hjartanu heitu. Hann var fastur fyrir og ákveðinn, þótt yfirborðið væri brynja fyndni og gamansemi, sem var honum, viðkvæmum al- vörumanni, nauðsynleg vörn gegn uppáþrengjandi almenn- ingsafnotum af svokölluðum „þjóðkunnum mönnum". En sam- hliða festu hans og aðhaldi var óvenjuleg orðvendni. Slík- um mönnum er erfitt að sjá á bak. Vinátta hans var ekki fleðulæti heldur hreinskiptni byggð á skilningi og umhyggju. Ég þakka honum vináttu og traust, þegar á móti blés. Þá hefur stundum farið lítið fyr ir hugrekki og staðfestu ýmissa þeirra, sem bezt var treyst, en ekki einungis bognuðu, heldur brotnuðu þegar á reyndi. Á slík um stundum var Sigurður Bene- diktsson fjallið sem skýldi fyr- ir öllum áttum. Af þeim orðstír vex nú minning hans. Og ekki síður þeirri staðreynd, að hann var flestum öðrum ritfærari og kröfuharður smekkmaður. Til hans var því oft leitað. Sigurður Benediktsson unni öllu sem gaf önn dagsins og um- hverfi lif og lit. Engin tilviljun að hann dróst að Kjarval öðrum fremur, og þeir hvor að öðrum. Einkennilega oft tala skáldin um liti, þegar þau vilja mikið við hafa. Jóhann Jónsson spurði, hvar dagarnir hefðu glatað lit sínum og Stefán frá Hvítadal segir um fóstbróður sinn látinn: En þú gafst öllu líf og lit, svo að dæmi séu nefnd. Þegar ég nú kveð Sigurð, koma þessi orð skáldanna ósjálfrátt í hugann. Og þó einkum orð siðarnefnda skáldsins, þegar hann kvaddi Matthías Jochumsson, þvi að þau eiga einnig við nú: Að brugðið er liti . . . Matthías Johannessen. 1 harmtrega um Önnu Pét- ursdóttur eftir orðmanninn Wiers-Jensen er eitthvert áhrifa mesta atriðið þegar Anna ávarp ar liðið lík manns síns fyrir há- altarinu i Mariukirkju i Björg- vin ásökuð fyrir dulinn mátt að geta „kallað" menn á sinn fund, einnig reyndar galdra, að geta svipt menn lífi með óskinni einni. Seinna atriðið er raunar uppistöðuatriði i Galdra-Lofti og til Jóhanns er það runnið frá Wiers-Jensen fyrir snilldar- lega túlkun frú Dybvads. En það sem gerir mér þetta leik- atriði minnisstætt við fráfall góðs vinar og félaga lengi, Sigurðar Benediktssonar, eru hin geysisterku áhrif, sem lítið orð býr yfir. Að kalla einhvern til eins eða annars, það getur verið að gerbreyta heilli ævi- slóð, a.m.k. að beina nýjum krafti að nýju verkefni. Svo snögglega bar að dauða þinn, Sigurður Benediktsson, að ég hafði ekki tima til að standa við gefið loforð að færa þér svolitla grein, sem ég skrifaði í Ber’ingske Tidende 26. jan. 1926 eða svo er hún merkt í úr- klipnubókinni, en líklegar frá 26. jan. 1927 en hvort heldur, •var það álit mitt, að þessi grein- arstúfur hafi verið kveikjan að köllun þinni til blaðamennsk- unnar. 1 stuttu máli, 14 ára að aldri vannst þú til Carnegie- verðlaunanna fyrir Norðurlönd, bronsverðlaunanna svokölluðu, fyrir sjálfráða hetjudáð, bjarga tveimur mannslífum án hirðu um eigið líf. Nánar þarf eigi að greina frá atvikum hér, en sag- an af ungri hetju fór víða. Af þessu tilefni bauð Cavling rit- stjóri þér til Danmerkur, setti þig til náms og innan stundar rýmdi hann eitt skrifborðið í rúmgóðri ritstjórn blaðsins á Ráðhústorgi og stakk þér penna í hönd. Og ekki var það neinn vanmetamaður sem stóð upp fyr- ir þér, Færeyingurinn Jörgen Frantz Jakobsen, þá sýktur af berklum og sjúkur tíðum en bú- inn að skrifa söguna „Far, veröld, þinn veg“ (í Pelican-út- gáfu, London 1939 þar nefnd Barbara), þýdd á íslenzku.1941 af Aðalsteini Sigmundssyni. Það er ekki að orðlengja það, þú tókst við daglegri fréttaþjón ustu fyrir Island og Færeyjar, að svo miklu leyti sem Jörgen Frantz gat ekki annað henni sökum veikinda. Erindi mínu, sem fyrirfórst vegna langrar fjarveru minnar í haust, er hér með skilað í höfn þó um seint sé. Hafi greinarkom mitt sem mig uggir verið „köll- un“ á einhvern hátt, þá hef ég mér til afbötunar, hversu frá- bærlega þér lék í lófa penna- stöngin frá Cavling. Vissi ég það áður að hann var frábær mannþekkjari og vissi ég það enn, að honum var óhætt að treysta unglingi norðan úr Suður-Þingeyjarsýslu, enda þótt danskur kaupmaður að nafni Kopp, eða Koppe hefði þá alveg nýverið fleygt íslenzkum verk- fræðingi á dyr sem ætlaði að kaupa sér föt, neitað að eiga nokkur viðskipti við Islending og neitað búðarfólki sinu um leyfi til að afgreiða íslending nokkru sinni í búðinni „af þvi þeir væru frekir og óheiðarleg- ir, létu umturna öllu og keyptu svo sjaldnast neitt!“ Það er mér ráðgáta, hvernig rökin eiga að heimfærast í niðurlagi setningar innar, en þetta lét sá góði maður Kopp eða Koppe hafa eftir sér í dönskum blöðum um þessar mundir. Mér er ekki grunlaust um að Cavling ritstjóri hafi reiðzt og heldur betur en ekki út af svigurmælum kaupmanns i garð islendinga og þá hafi hann í verki ætlað að sanna löndum sínum, að islendingar væru fær- ir til flestra hluta og Dönum engu síðri, jafnvel óharðnaðir unglingar. Honum varð líka að tiltrú sinni. Það var mannsefni í unga piltinum úr Norðurþingi. Drottinn styrki oss alla sem enn bíðum átekta, hvað upp kann að rísa úr þoku framtíðar- innar, versta hlutskipti er það ekki að kveðja formálalaust. Heill og sæll, vinur! Lárus Sigurbjörnsson. SIGURÐUR Benediktsson situr ekki lemguir við skattholið sditt und'ir súðimni í Auisturstræti 12. Þrjátiu ár hafði hanin skrlfstofu og móttöku í því húsii. Gaf út bl'öð, seldi fonniar bækur, list- grdipi og málverk. Skapaði góð- an listasmekk hjá peniingafólki og gaf útigangsmönnum fyrir súpu. Hanin var merkffliegur maður. Hkuuit ungur mliikl'a viðurkemn- imgu fyrir björgun úr ldfsháska. Vildi ekkd heyra á það miininzt. Stofnaói og gaf út blað, sem öðlaðiisit þegar óvenjuiliegar vim- sæidiir. Hrekkviisdr menn höfðu af honuim blaðið með svikum, en hanin Villdi ékkd halimiæla þeitm. Hanin fókik mörg af helztu skáldum samtimainis tiffl að riita óveuj'ui'egar og hreinskilnar greinar í blöð sin. Hainin upp- götvaði, að Tómas Guðmiuinds- son og Steimn Steiinarr gátu skrifað próisa oig fékk þá tffl að tjá sig. Sjálfur var hann góð- ur ritihöfundur, en skrifaðd fátt seimnd árin. Sj álifsrýni hains var beiitt og mdstiamdi. Henni brá hann um of. Greinar hans eru með bezta prósa okkar tíma, dreifðar i blöðum. Enginn þekkti betur þræði ætitar- og haígsmunaisamfélags nútímans og fáir voru minnli aðdáendur þess. Sigurður Benediktisson var miikiffl tfflifinniingamaður. Samti var í sfcaphöfn hans dui og feiimni. Réttisýná hans var sér- stæð og eðllislæg og með henni stóð hann eða féll. fisland hefur misst góðan dreng. Reykjavik er göfugu hjarta fátœikari. Bragi Kristjónsson. Þakkir af þeli klökku þér færd ég, vimur kæri. SVO kvað séra Friðrdk Frið- riksson um látinn vin sinn og veilgerðaimamm og þanniig munu manngir nú vfflja kveðja Sigurð Befnediktssion frá Bamafelli. Honium ber að þakka vináttu og fjölmargar velgerðdr, þvi hann var vinfastiur með afbrigðum og vildi ölílum gott gera. Aðrir munu segja frá ævi hans og starfi, hvemág hann vann afreksverk kornumgur svo um getiur í annáium, varð vin- sæffl blaðamaður og skemmtiileg- ur ritistjórd og gaf ság loks að Idsta- og menndngarmálum. 1 öffl- um störfum léiitaðiist hann við að vera meðbræðrum sinum og Viðskiptaimönnium hjálplegur svo að oft gekk út ýfir hans eigin hag. En hann var hófsemdar- rnaður í öfflu Hiferni og fómaði því, sem hann aflaði, fyrir heim- illi siitt og fjölskyldu. S'igurður var maður mjög vel greiindur, rdtfær í bezta lagd og fór afburðavel með íslenzkt mál. Hann var óveniju áreiðan- ilegur í viðskiptuim, reglusamur og íhuiguiffl, en það jók honum á stundum áhyggjur, sem íþynigdu honum um of. Hann verður eflausit hvíld sáinind feginn, en er ættínigjum sínum og Vin- um mikdiffl harmdauði. Mdðborg Reykjavíkur verður öll önrour án Sigurðar Benedikts- sanar, sem þar var á ferð frá því smemma á morgnama alla daga, heiga sem aðra. Menn- imigarllíf verður fábreyttara þvi með bóka- og listim'unasölum sín- um vann Sigurður mdkilvægt menniniganstarf. Hann var raun- veruieguir temgiíMður miargra manna við menndmguna hérlend- is og erlendis, fjölfróður um bók- memmitiir og lástasögu. Allflesta daga mun Siigurður hafa lesið mjög á siig í þeim greinum og ávallt var hann fús að rroiðla öðrum aí fróðleik sínuim. Sig'urður Benedikteson verður ekki bættur, svo sérs'tæðuir per- sónuleiki var hann, en það er von vina hans að yngrd sonur hans megi taka upp menningar- stiörf föður síros þegar er hann hefur aldur tiill, enda var það eim heiitastia ósk Sigurðar að Benedifet yrði eftiirmaður hans. Að því mættu affllir vimiir Sigurð- ar gjarman stuðla. Sigurðar víst mun verða vinarkymnimg í mimmd, kvað séra Friðriik og hér á það eimmi'g við. Þeir, sem eigmuðust vinátitu S’jigurðar Beneddkt'ssomar, verða ævinilega þaikklátir fyrir saimfylgd hams, því hamm létti mömmum sporim á lífsleiðimni. Veri hann nú góðum Guði fal- inn. Á þesisum tímamótum í ReykjavíkurMfin'u þegar Sigurð- ur Bemiediktsison er kvaddur tjá þeir, sem værot þótti um þenman góða vin, eiginkonu hans, son- um, aldraðri móður, sem hamn bjairgaði konmunigur úr lifsháska, og ástvimum öllum inmillega saimúð. Sviptimáttur breytir sifji mannlifs ranni numinn góðvinur genginn óþekkt svið vonum æðri í sögu mun skráð hetju dyggð fyrir það fyrsta mikils vits er hér í minnum mun lengi lifa Guðm. Másson. ÞEGAR ég heyrði lát þitt, hrá mér mdkið og hugsaði ég: affltaf er kunnlinigjunum að fækka. Það var gaman að þekkja þig, þú varst svo sérstæður pensórou- ieiki. Þú átrtiir svo margt gott tiffl — en mamni leið ekki afflitaf vel, þegar þú afdráttarlaust saigðir marond tffl syrodanna. Hver man ekki eftiir svip þímurn, sema þekkti þig vel? Við sáumast ekki oft utpp á síðkastiið, en ég átti edrou sdnni því lámi að faigma að eiga þig að heimilisvini. Hvernig sem á síóð, lagaðist allt þegar þú komst inn um gættina. Þú stríddir mér oft á því, að þú ætilaðir ekki að koma inn ef ég væri í fýlu, en þótt þú sjálf- ur kæmir og færir án þess að segja edtt orð, hugsaði maður ekkert út í það. Þú hefðir þá baira ekki verið Sig. Bero. Þú hafðir skemmtifflega kímmd- gáfu. Vertu saoll, vinur — við hittiuímist aftur, þá getiurðu kannski lokið við söguna, sem þú varst að segja mér þegar þú hljópst frá mér, því það var kominm kaffitiimiron þiron á Borg- inroi. Korou þinn'i og fjölskyidu sendi ég samúðailkveðjur. Hulda Samúelsdóttir. ÍBÚÐIR ÓSKAST TIL KAUPS Þrjár fjögurra herbergja íbúðir i sama húsi (t. d. fjölbýlishúsi) óskast til kaups. Ein íbúðanna þarf að vera laus fyrri hluta næsta árs, en hinar eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa á þessu og óska frekari upplýsinga sendi nafn og nánari upplýsingar á afgreiðslu blaðsins merkt: „Miililðalaust — 6175“ fyrir 20. desember. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík. Laugardaginn 12. desember verður af- greiðslan opin til kl. 5 síðdegis og verða þá greiddar allar tegundir bóta. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi 24. þ.m. og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Laugavegi 114. POKABUXUR úr riffluðu flaueli. Litir: Blátt, rautt, grænt. Verð no. 10 — 14. Kr. 648.00. _ _ 16 — 40. — 698.00. ZEBRA-BUXUR. Litir: Blátt, brúnt, rautt, grænt. Verð frá kr. 598.00. .uUMiMmalBi.ti ..iiniMiimiiliuimi' .MIIIIMIMIll •IMMMIMMMll H. F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.